Morgunblaðið - 09.09.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 09.09.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 1995 41 FÓLK í FRÉTTUM MIRANDA Richardson leikur eitt aðalhlutverka myndarinnar Tom og Liv sem Háskólabíó sýn- ir um þessar mundir. Hún er sprenglærð sem leikkona. Hún fæddist í Lancashire í Englandi og lagði stund á leiklist í Bristol Old Vic Thea- tre-skólanum. Eftir að hafa útskrifast þaðan lék hún í sviðsetningum víðs vegar um London, meðal annars í Ríta gengur menntaveginn og Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Einnig lék hún á móti Liam Neeson í sjónvarps- myndinni „Sweet As You Are“ og í gaman- þáttunum „Black Add- er“ sem skutu spéfuglin- um Rowan Atkinson upp á stjörnuhimininn. Miranda hefur á síðasta áratug leikið í fjölda kvikmynda og skapað sér nafn sem ein besta núlif- andi leikkona kvikmyndaheimsins. Hún hefur meðal annars leikið í tveimur kvikmyndum Mike New- ells, „Enchanted April“ sem hún hlaut Golden Globe-verðlaun fyrir og „Dance With a.Stranger" en hún vann til tvennra verðlauna fyrir hlutverk sitt í þeirri mynd. Fyrir hlutverk sitt í „The Cry- ing Game“ fékk hún lof- samlega dóma og var síðan tilnefnd til Óskars- verðlauna fyrir leik sinn í myndinni „Damage“ þar sem hún lék á móti Jeremy Irons. Fyrir hlutverk sitt í Tom og Liv hefur Mir- anda Richardson hlotið einróma lof gagnrýn- enda og tilnefningu til Óskarsverðlauna. Einn- ig hlaut hún tilnefningu til Golden Globe-verðlaunanna og National Board of Review útnefndi hana bestu leikkonu ársins fyrir fúlkun sína á Viv, eða Vivienne Haigh-Wood eins og persónan heitir fullu nafni. Leikkona af bestu gerð Morgunblaðið/Ingó STEFÁN klífur hamrana. Esjan klifin K rl pa ÍuJ óga Blómarósir á besta aldri 12.-28. sept. þri./fim. kl. 20—22. Námskeið fyrir konur 35 ára og eldri. Náðu betri tengslum við likama þinn, innsæi og visku. Kvenímyndin skoðuð á marg- vislegan hátt, breytingaraldurinn, jóga- og öndunaræfingar, hugleiðslur og fleira. Kenriarí Áslaug Höskuldsdóttir. Byrjendanámskeið í Kripalujóga 18. sept.-4. okt. mán./mið. kl. 20—22. Undirstöðuæfingar Kripalujóga, teygjur, öndunaræfingar og slökun. Kennarí Krístin Noríand. Listin að lifa I gleði og heilbrigði 19. sept.-7. nóv. þriðjudaga kl. 20—22. Námskeið um þig og lifið, samskipti, streitu, slökun, mataræði, leik, gleði, líkamann og hugleiðslu. Tilvalið fyrir þá sem vilja gera breytingar á lífi sínu og upplifa meiri gleði og heilbrigði. Kennarí Nanna Mjöll Atladóttir, ráðgjafi i heildrænum lífsstil. Upplýsingar í síma 588 4200 kl. 17-19 alla virka daga. Jógastöðin Heimsljós, Ármúla 15. mhóte/m SELFOSS S. 482-2500 Œjarni Jónsson og Slstrid ‘Eííingsen sýna veríþsín tií 10. septemSer. ftstrid sýnir aðeins um fieígar. ►Á ÞESSUM myndum sést hvar Stefán Smári klífa Búhamra á Esju. Hann er þrautreyndur í kletta- klifri og hefur klifið talsvert er- lendis, meðal annars í Bandarík- junum og á Spáni. Klifurleiðin í Búhömrum er um 20 metra há og þykir mjög erfið, enda hallar kletturinn fram. STEFÁN Smári lætur sig svífa. Vitundarvígsla manns og sólar / fjallar um launhelgaheimspeki af meiri nákvæmni en áður hefur verið fram sett í riti fyrir hinn almenna lesanda. Bókin fæst í Bókahúsinu, Skeifunni 8 Áhugamenn um þróunarheimspeki Pósthólf 4124. 124 Reykjavík, sími 79763. DANSHÚSIÐ 568 6220 SKAGFIRSK STORSVEIFLA; HUÓMSVEIT GEIRMUNDAR VALTÝSSONAR I BANASTUÐI NÚ MÆTIR ÞÚ OG 5VEIFLAST MEÐ í FJÖRUGRI STORSVEIFLU! Kynnum ^ansklúbbinn sem stofnaður er í tilefni 25 ára afmælis Danshússins. Aðgangseyrir kr. 800 - Snyrtilegur klæðnaður. Opið 22-03 iiAM o STAÐUR H/NNA DANSGLOÐU o Borðapantanir i síma 568 7111 LUtáíkótim oiÓ -ftamaHm Nafnarfirði • Strandgötu 50 • sími 555 2440 Kennsla í barna-, unglinga- og fullorðinsdeildum hefst 18. september. Innritun og upplýsingar verða veittar dagana 9,-17. september í síma 555 2440 eða á skrifstofu skólans frá kl. 17.00—19.00 Mörg ný nómskeið í boði. Illioms'veifcm. Kariaa Fjölbreyttasta og besta danshljómsveit landsins, sem sló svo eftirminnilega í gegn á þjóðhátíð í Eyjum,heldur uppi stanslausu fjöri til kl. 03 Innritun að hefjast! SAGA aborgar Höfðaborgarar og aðrir góðir borgarar athugið! Hin ógleymanlegu ár í Höfðaborg frá 1940 til 1968 vérða rifjuð upp í Súlnasal í kvöld. Húsið opnar kl. 20:00 með fordrykk og kl. 22:00 hefjast skemmtiatriðin. Höfðaborgarar sjá um fjörið, en meðal skemmtiatriða eru: RokksVaiing: Sœmi Rokk, Jóhannes Bachmann og Rósa Jónsdóttiv bregða sér í dansskóna. Gömlu góðu smelfirnir: Gerður Benediktsdóttir, hver man ekki eftir „Ó, æ, aumingja ég“, Hörður Friðþjófsson tekur nokkur Shadowslög og Stefán í Lúdó syngur helstu stuðlögin frá árunum í kringum ‘60. Einnig verður dregið í happdrætti, góðir gestir mæta og margt fleira. GLEÐIGJAFAR ásamt söngvurunum André Backmann l og Hildi G. Þórhallsdóttur sjá ; unt hörkufjöruga danstónlist. i Verð aðgöngumiða 1.000 kr. Maria Björk heldur uppi léttri og góðri stemningu á MÍMISBAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.