Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 32
32 SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER1995 MORGUNBLAÐIÐ NÝKOMIÐ í SÖLU: Fellsás - Mos. - einb. 9389. Sérl. vandaö 282 fm einb. m. innb. tvöf. bílsk. Mikið útsýni. Verð 14,9 millj. Æskil. eignaskipti á minni eign á Stór-Rvíkursv. Ásgarður - raðhús. 8392. Fai- legt 129 fm raðh. m. sérlega skemmtil. verönd ásamt skjólveggjum. Áhv. 1,5 millj. Verð 8,8 millj. Skólagerði - Kóp. - parh. 8401. Vandað og mikið endurn. 153 fm parh. á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílsk. Yfirbyggðarsvalir. Verð 12,9 millj. Ljósheimar - 4ra. 4402. góö 96 fm ib. á7. hæðílyftuh. Verð8,1 millj. Blöndubakki - 4ra + auka- herb. 4403. Falleg 100 fm íb. á 3. hæð ásamt aukaherb. Nýtt eldh. Parket. Hús mikið endurn. að utan. Fallegt útsýni. Verð 7,8 millj. Laufengi - 4ra. 4400. Ný m fm íb. á 2. hæð. Vandaðar innr. Áhv. (húsbr.) 3,3 millj. Verö 8,4 millj. Suðurhóiar - 4ra. 465. Faiieg 98 fm íb. á 2. hæð. Áhv. 2,4 millj. Verð 7.5 millj. Vindás - 3ja + bílskýli. 3391. Stórgl. 85 fm íb. á jarðhæð m. garði ásamt stæði í bílskýli. Parket á allri íb. Áhv. byggsj. ca 3,5 millj. Verð 7,5 millj. Fífusel - 3ja. 398. Óvenju rúmg. 87 fm íb. á jarðhæð. Verð 6,4 millj. Eiríksgata - 3ja. 3399. Faiieg ca 60 fm íb. á 3. hæð. Áhv. hagst. lán ca 3,2 millj. Verð 6,2 millj. Njálsgata - 3ja. 3398. Mjög góð 60 fm íb. á 2. hæð. íb. og hús yfirfarið og endurn. Nýtt á baöi. Parket. Ahv. 3,4 millj. byggsj. Verð 5,3 millj. Þangbakki - 2ja. 2397. Faiieg 62 fm íb. á 9. hæð í lyftuh. Glæsil. út- sýni. Áhv. hagst. lán ca 3,3 millj. Verð 5.5 millj. Lindargata - 2ja-3ja herb. 2395. HlýL og snotur íb. í risi. Áhv. ca 1,4 millj. Verð 2,8 millj. LYNGVIK, fasteignasala, síðumúia 33, sírni 588 9490« Ármann H. Benediktsson, lögg. fastsali. Geir Sigurðsson, lögg. fastsali. OPIÐ SUNIMUDAG KL. 11-14 Þetta glæsilega einb. er til sölu og sýnis í dag frá kl. 13-17. Húsið er um 265 fm og stendur á frábærum stað, neðst í húsaröð og nýtur fallegs útsýnis. Allar innr. eru massífar og einstaklega vandaðar. Áhv. eru lán frá Húsnæðisstjórn ríkisins um 11,1 millj. Til greina kemur að taka minni eign upp í. Sjón er sögu ríkari. Verð: Tilboð. 4739. EIGMMTOIIMNVf ! - Abyrg þjónusta í áratugi. > Sími: 588 9090 Síðmiiúla 21 Dalhús 80 - opið hús ■ BJÖRGUNARSKÓLI Lands- hjargar og Slysavarnafélags ís- lands er nú að hefja sitt annað starfsár. Skólinn er rekinn sem far- andskóli og er iögð áhersla á að bjóða upp á fræðslu í formi nám- skeiða sem víðast á landinu. Á fyrsta starfsárinu hélt skólinn nám- skeið á 80 stöðum og þátttakendur voru rúmlega 2500 talsins. Björg- unarskólanum er ætlað að vera leið- andi aðili í fræðslu- og þjálfunar- málum björgunarmanna hér á landi og flestir þátttakendur á námskeið- um skólans eru björgunarsveita- menn. Fjölbreytileikinn í starfsemi björgunarsveitarinnar endurspegl- ast í starfsemi björgunarskólans því alls eru rúmlega 60 mismunandi námskeið á námskrá skólans. Á starfsáætlun næsta skólaárs eru tæplega 200 námskeið víðs vegar um landið. - kjarni málsins! OPIIM HUS Lindasmári 27-45 - Kópavogi 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. á 1.-3. hæð. Selj. tilb. u. trév., sameign frág. Dæmi um verð: 2jahb. ca 56 fm V. frá5,2rn. eða stgr. 4,8 m. 3ja hb. ca 90 fm V. frá 7.050 púa. eða atgr. 6.360 þ. 4rahb. ca112fm V.frá7.950þús. eða stgr. 7,1 m. Þorsteinn Sveinsson, bygg.meistari, verður á staðnum frá kl. 14-17. Traðarberg 3,1. hæð og kjallari Ca 131 fm íb. á 1. hæð ásamt 56 fm rými í kj. Hægt að hafa sem 1-2 íb. Selst tilb. u. trév. Sameign frág. Ægir sýnir frá kl. 14-16. Álfholt 24 - Hafnarfirði s», . sl -k ' t * I! I — ' ...:> I I Tvær íbúðir í þessum stigagangi til sölu, ein 115 fm á t. hæð og önnur 125 fm á 2. hæð. Selj. tilb. u. trév., sameign frág. Gott verð. Ellert sýnir milli kl. 14 og 16. Stóragerði 10-3. hæð til vinstri Mjög góð 101 fm endaíb. á 3. hæð ásamt bílskúr. Suður- svalir. Parket og flísar á gólfum. Laus fljótl. Verð 8,2 millj. Jórunn tekur á móti frá kl. 14-17. Borgir, fasteignasala, sími 588 2030. KVÖUImKDU KOPAVOGS^? NÁMSKEID Á VORÖNN 1995 TUNGUMAL ENSKA DANSKA NORSKA SÆNSKA FRANSKA ÍTALSKA SPÆNSKA ÞÝSKA KATALÓNSKA 10 vikna námskeið 20 kennslustundir ÍSLENSKA - fyrir útlendinga 10 vikna námskeið 20 kennslustundir ÍSLENSKA- stafsetning 5 vikna námskeið 20 kennslustundir ÍSLENSKA - ritun 5 vikna námskeið 20 kennslustúndir SV0 0G EFTIR- FARANDI NÁMSKEIÐ: BÓKBAND 10 vikna námskeið 50 kennslustundir VATNSLITAMALUN 8 vikna námskeið 32 kennslustundir LEIRMÓTUN 6 vikna námskeið 25 kennslustundir LETURGERÐ OG SKRAUTRITUN I 7 vikna námskeið 21 kennslustund LJÓSMYNDUN I 3 vikna námskeið 9 kennslustundir LJOSMYNDUN II 7 vikna námskeið 24 kennslustundir TRÉSMÍÐI 9 vikna námskeið 36 kennslustundir ÚTSKURÐUR 9 vikna námskeið 36 kennslustundir VIDE0TAKA á eigin vélar I 1 viku námskeið 14 kennslustundir VIDEOTAKA á eigin vélar II 2 vikna námskeið 20 kennslustundir FATASAUMUR 6 vikna námskeið 24 kennslustundir BÚTASAUMUR 6 vikna námskeið 24 kennslustundir BÓKHALD smærri fyrirtækja 4 vikna námskeið 24 kennslustundir VÉLRITUN Á TÖLVUR 5 vikna námskeið 20 kennslustundir STAFSETNING 5 vikna námskeið 20 kennslustundir Tölvunámskeið: WINDOWSOG WORD PERFECT FYRIR WINDOWS 3 vikna námskeið 20 kennslustundir BRIDS 8 vikna námskeið 32 kennslustundir INNANHUSS- SKIPULAG 3 vikna námskeið 9 kennslustundir LITUR OG LÝSING 1 viku námskeið 6 kennslustundir GERBAKSTUR 2 vikna námskeið 10 kennslustundir GÓMSÆTIR bauna-, pasta- og grænmetisréttir 3 vikna námskeið 12 kennslustundir PASTARÉTTIR 2 vikna námskeið 8 kennslustundir EIGINN ATVINNU- REKSTUR Námskeiðið er haldið í sam- starfi við Iðnþróunarfélag Kópavogs 2 vikna námskeið 20 kennsiustundir Starfsmenntunarsjóðir ýmissa sféttarfélaga styrkja félagsmenn sína til nóms í Kvöldskóla Kópavogs, t.d. BSRB, BHMR, Sókn, VR og Starfsmannaf. Kópavogs. Kennsla hefst 25. september. Innritun og upplýsingar um námskeiöin 11.-20. september frá kl. 17-21 í símum: 564-1507 og 554-4391 og á skrifstofu Kvöldskólans í Snælandsskóla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.