Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 34
34 SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ í opnu húsi í dag sýnum viö stórglæsileg 146 fm raðhús á einni hæð með möguleika á 40 fm millilofti ef vill. Innbyggður bílskúr. Húsin eru til afhendingar strax máluð og fullbúin að utan. Lóðin verður tyrfð. Hægt er að fá húsin lengra komin ef óskað er! Verð frá kr. 7,9 millj. A tveimur húsum hvíla húsbréf að fjár- hæð kr. 6,3 millj. (þú sparar lántöku- og þinglýsingarkostnað!). Greiðslukjör: Já, greiðslukjör eru alveg einstök því byggingaraðilinn lánar hluta kaupverðs vaxtalaust til 4ra ára!! Ekki amalegt það! Dæmi: Húsbréfalán kr. yið undirritun kaupsamnings kr. Átta greiðslur tvisvar á ári í 4 ár (vaxtalausar en vísitölutryggðar) 6.550.000,- 350.000,- kr. 8 x 125.000,- KrT 7.900.000,- Nú er bara að drífa sig í opið hús og tryggja sér eitt af þessum glæsilegu húsum! 'S* 55 100 90 Fax 562 9091 Skipholti 50B 2. hæð til vinstri Byggingaraðili: G.S. Hús Einbýli og raðhús Opið í dag sunnudag frá kl. 11.00-14.00 félagI^wteignasaia JÖrð í Ölfusi. Til sölu er jörð í Ölfusi u.þ.b. 40 km frá Reykjavík; Ájörðinni er gott hesthús fyrir 30 hross, reiðskemma, gott tamninga- gerði og hringvöllur. Landið er mjög grasgefið u.þ.b. 25 ha, þar af 5 ha tún. íbúðarhúsiö er mikið endurn. að innan og í góðu standi. Mjög hagstæð hitaveita er fyrir hendi. Plantað hefur verið skjólbelt- um og er allmikið af trjám í uppvexti. Jörðin er hentug fyrir tamninga- menn þ.e.a.s. fyrir þá sem vilja sameina kosti búsetu í dreifbýli og þéttbýli. VerS 15,5 millj. Garðhús - raðhús í smíðum Vel skipulögð raðhús á tveimur hæðum ca 145 fm ásamt 24 fm bílsk. Lóð og stæði frágengin. Húsin eru til afh. nú þegar fokh. að innan, fullb. að utan. Verð 7,4 millj. Eða tilb. til innr. Verð 9,2 millj. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Traustur byggaðili. Parhús Garðabæ. Mjög gott ca 200 fm parh. á tveimur hæðum ásamt 34 fm bílsk. 4 svefnherb., 3 stofur, gott fyrirkomulag. Áhv. tæpl. 2,0 m. Verð 13,8 millj. Ath. skipti á ód. Garðabær - einbýli. Hiýiegt 163 fm einbhús á einni hæð ásamt 42 fm innb. bílsk. á eftirsóttum stað í Garðabæ. Vesturberg. Einbýli ca 195 fm ásamt ca 30 fm bílsk. á góðum stað. 4 svefnh. fallegur garður. Útsýní. Verð 12 millj. Skipti á 2- 3ja f sama hverfi. Vitastígur. 5-6 íbúða hús í gamla bænum, allar íbúðirnar eru í leigu. Hagstæð langtlán góðar leigutekjur. Verð 15,3 millj. Skipti á ódýrari eign. Vesturás. Raðhús á einni hæð ca 164 fm , 4 svefn., innb. bílsk., nú fokh. að innan fullb. að utan. Áhv. 5,5 millj. Verð 8,9 millj. Reykás - 5 herb. + bílskúr. Sérl. skemmtil. og rúmg. (b. ca 150 fm á 2. hæð ásamt 26 fm bflsk. 4 stór svefnherb., stórar stofur. Suð- ursv. Áhv. 3,0 millj. veðdeild. Verð 11,8 millj. Hlíðarhjalli. Sérl. vönduð og falleg efri sérh. ca 130 fm með sérh. innr., glæsil. útsýni, bílskýli. Eign i sérflokki. Verð 11,8 millj. Traðarberg - 2 íb. Rúmg. ca 126 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt ca 55 fm rými í kj. sem er mögul. að gera að séríb. ib. er til afh. nú þegar tilb. til innr. Verð 9,8 millj. Hraunbær. Vel skipuiögð 4ra herb. ibúð ca 98 fm á 2. hæð ásamt aukaherb. í kjall- ara. Vélaþvhús. Laus strax. Áhv. 5 milij. Verð 7,4 mlllj. Greiðslukjör. Lindasmári. 5-6 herb. „penth.“ íb. á tveimur hæðum ca 150 fm. 4 svefnh. til afh. nú tilb. til innr. Verð aðeins 8,3 millj. Teikn. og uppl. á skrifst. Skipti á ódýrari eign. 3ja herb. Háaieitisbraut. 3ja herb. ca 81 fm íbúð á jarðh. ásamt nýl. stór- um bílskúr, góður staður. Verð 6,9 millj. Góð greiðslukj. Álfholt - Hf. Rúmg. 90 fm ib. á 1. hæð í fjölb. Tilb. til innr. nú þegar. Verð 6,7 millj. Ath. skipti á ódýrari. Krummahólar. Góð 3ja herb. ibúð ca 74 fm í nýviðg. lyftuh. Stórar suðursv. Fráb. útsýni, bílg. Verð 6,4 m. Skipti á 4-5 herb. með bílsk. Efstasund - útb. 2,2 m. 3ja herb. kjíb. ca 90 fm í góðu steyptu tvíbýli. Sérinng. Parket, nýtt rafm. o.fl. Áhv. 4 millj. Verð 6,2 millj. Skipti á minni eign. Orrahólar - útb. 2,4 m. Mjög góð og vel skipul. 3ja herb. íb. rúml. 87 fm í nýviðg. lyftuh. Parket. Nýtt flisalagt baðh. Glæsil. útsýni. Áhv. 4 millj. Verð 6,4 millj. Vesturbær. 3ja herb. risíbúð tæpl. 70 fm í steinsteyptu þríbýli. (búð (góðu standi. Verð 4,7 millj. Hraunbær. Vel umgengin 3ja herb. íbúð á 2. hæð með góðu skipul. Stór herbergi. Parket. Verð 6,6 millj. Skógarás. 2ja herb. ibúð á jarðh. ca 66 fm ásamt 25 fm bílsk. Laus strax. Verð 6,2 millj. Kaplaskjólsvegur. Fai- leg 2ja herb. íbúð ca 55 fm á 1. hæð í fjöib. rótt við KR- völlinn. Parket, flísar, nýtt baðh. Verð 4.950 þús. Atvinnuhúsnæði o.fl. Hraunbær. Ca 100 fm húsn. á götuhæð ( verslanamiðstöð. Hent- ar undír ýmsan rekstur. Laust fljótl. Verð 4,2 millj. Álfabakki. Ca 55 fm skrifsthús- næði á 2. hæð í Mjóddinni. Rýmið er tilb. u. trév. Næg bllast. Fullfrág. lóö. Verð 2,2 millj. . Lenti í Minsk enekki Manx 18 ÁRA írsk stúlka fór á dög- unum í sína fyrstu flugferð, sem átti aðeins að taka eina klukkustund. Ferðin varð hins vegar um 3.000 km lengri en til stóð og stúlkan varð að gista í fangelsi í fjarlægu landi um nóttina. Ástæðan er sú að stúlkan bað um miða til „Manx“, eða Manchester, en afgreiðslu- manninum heyrðist hún segja Minsk. Stúlkan fór því til Hvíta-Rússlands og var sett í fangelsi þar sem hún hafði ekki vegabréf. Hún var leyst úr haldi daginn eftir, fékk ókeypis ferð til Manchester og kom þangað 34 klukkustund- um eftir að hún hélt að heiman. Sími 562 57 22 - Fax 562 57 25 BORGARTÚNI 24 REYKJAVÍK OPIÐ í DAG FRÁ KL. 11-14. 2ja herb. Skógarás. Mjög góð 2-3 herb. íbúð á jarðhæð m. góðum innróttingum. Sér garður. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verð 6,3 millj. Langeyrarvegur Hf. Góð 2ja herb. íbúð í kjallara. Endurnýjaðar hitalagn- ir og ofnar. Áhv. byggsj. 2,2 millj. Verð 3.950 þús.__________________ 3ja herb. Hagamelur. Góð 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Nýir gluggar og gler, ný raf- magnstafla. Ahv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,9 millj. Framnesvegur. Mjög góð 3ja herb. íbúð á 4. hæð í nýlegu fjölbýli, falleg- ar innréttingar. Sér bílastæði. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,2 millj. Verð 7,2 millj.___________________, 4ra herb. og stærri Seljabraut m. bílskýi. Mjög góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt bílskýli í góðu fjölbýli. Góðar innréttingar, parket á gólfi. Suðursvalir. Góð að- staða f. börn í lokuðum garði. Áhv. langtímalán 1,6 millj. Verð 6.950 þús.____________________ Sérhæöir Hlíðarhjalli Kóp. Glæsileg neðri sérhæð ( klasahúsi ásamt stæði í bílskýli, alls ca 163 fm. 4 svefnherb. Glæsilegt eldhús og baðherb. Áhv. byggsj. 3,7 millj. Verð 11,7 millj. Ath. skiptl á minni eign í sama hverfl. Einbýli, par-, raðhús Kvistaberg Hf. Stórglæsilegt ein- býli ásamt tvöf. bílskúr 44 fm. Glæsi- legar innréttingar og garður. Eign í sérflokki. Verð 18,9 millj. Rauðagerði. Glæsilegt einbýli/tví- býli m. innbyggðum bílskúr, ca. 300 fm. Vel byggt hús á einum besta stað i bænum. Verð 23 millj. Granaskjól Mjög gott endaraðhús á tveimur hæðum m, innbyggðum bíl- skúr. 4 svefnherbergi. Sökklar f. sól- stofu. Áhv. hagst. lán 3,5 millj. Verð 15.8 millj. Dverghamrar. Mjög gott einbýli á einni hæð m. tvöföldum bflskúr. Vandaðar innréttingar. 4 svefnher- bergi. Áhg. byggsj. 3,5 millj. Verð 16.9 milij. I smíðum. Viðarrimi. Einbýlishús m. innb. bfl- skúr á verði frá kr. 7.760 þús. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.