Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1995 35 Sóknar- nefnd í símavanda Ósló. Morgunblaðið. ÓTÖLULEGUR fjöldi símtala við kynlífssíma í Tælandi hefur valdið kirkjunnar mönnum i Kongsvinger í Noregi heilabrotum og áhyggjum en skrifstofu sóknarnefndar í bæn- um hefur verið gert að greiða himin- háan símreikning vegna þessa. Sóknarnefndin hefur gert allt sem í hennar valdi stendur til þess að beina athyglinni frá þessu vand- ræðalega máli en allt hefur komið fyrir ekki. Þrátt fyrir að málið hafi verið kannað ofan í kjölinn hefur engin skýring fundist á símtölunum við tælenskar vændiskonur. Starfs- fólkið er talið saklaust af hringing- unum og hallast lögreglan nú að því að óprúttnum mönnum hafi tek- ist að komast inn á símalínu sóknar- nefndarinnar og hringt til Tælands.. Barnaskór frá Bopy Góðir fyrstu skór í st. 18—24. Margir litir. Atb.: Stnáskór er með DÓ-RE-MÍ við Fákafen í einu afblÁH húsunum. smáskór Suðurlandsbraut 52, sími 568 3919. Reynimelur 22 - Opið hús Sýnum f dag milli 14 og 16. Sérlega falleg ca 110 fm efri hæð ásamt góðum bílskúr m. gryfju, í þessu góða steinhúsi. Endurn. rafmagn. Nýstandsettur þakkantur. Parket. Suð- ursv. Arinn. Áhv. ca. 3,8 millj. hagstætt byggsj.lán Ij. Gísli og Herdís taka á móti fólki í dag milli kl. 14 og 16. 1531. Valhöll, fasteignasala, sími 588-4477. Opið hús í dag milli kl. 14 og 17 Sólheimar 40 - með bílskúr Rúml. 100 fm efri hæð í góðu fjórb. 3 svefnherb., stofa og suður- svalir. Mikið útsýni. Sérþvottahús. 27 fm bílskúr. Hús nýl. klætt að utan. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 10,5 millj. Gunnsteinn og Jytta sýna milli kl. 14-17. Melabraut 13, Seltjn. - sérhæð 101 fm falleg sérhæð í vönduðu þríb. 3 svefnherb., rúmg. stofa, suðursv., nýl. baðherb. 38 fm bílsk. Áhv. 5,2 millj. Verð 9,7 millj. Edda sýnir milli kl. 14 og 17. Grenimelur 35 - laus strax 88 fm falleg íb. á 1. hæð í góðu fjórb. 2 rúmg. svefnherb. ásamt rúmg. stofu. Parket á gólfum. Flísal. baðherb., nýl. endurn. Áhv. 5,0 millj. Verðaðeins7,7 millj. íb. ertilsýnis milli kl. 14og 17 ídag. Boðagrandi 16 - 2ja herb. 62 fm falleg íb. á 2. hæð á þessum vinsæla stað. Parket á stofu og svefnherb. Flísal. baðherb. Lítið áhv. Verð 5,9 millj. Skipti mögul. á stærri eign í vesturbæ. Björn og Áslaug sýna milli kl. 14 og 17 í dag. Húsið, fasteignasala, Opið í dag kl. 12-14. Sími 5684070. Verslunarhúsnæði við Faxafen til leigu í húseigninni Faxafeni 9 eru eftirfarandi húshlutar til leigu: Götuhæð: 120 fm verslunarhúsnæði, laust nú þegar. Stækkunarmöguleikar upp í 260 fm Efri hæð: 242 fm sem má samnýta sem verslunarrými með 1. hæð, eða sem skrifstofuhúsnæði. Innan veggja efri hæðar er ennfremur 70 fm skrifstofuloft. Kjallari: Möguleiki er að fá leigða allt að 790 fm af úrvals húsnæði með vönduðum frágangi, mikilli lofthæð og góðri aðkeyrslu. Húseigninni, sem er í miðju verslunarhverfisins, fylgir fjöldi bílastæða og til stendur að fegra umhverfi og útlit hússins. VAGN JÓNSSON FASTEIGNASALA Skúlagötu 30 Atli Vagnsson hdl. SÍMI V 561 4433 FAX 561 4450 Abyrg þjönusta í áratugi. FÉLAG lf FASTEIGNASALA Starfsmenn: Sverrir Kristinsson sölustjóri, lögg. fasteignasali, Björn Þorri Viktorsson, lögfr., sölum., Þorleifur St. Guönnmdsson,B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson lögfr., skjalagerð, Siefan Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Kjarian Þórólfsson, ljósmyndun, Jóhaima Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkcri, Inga Haimesdóttir, símavarsla og ritari. Sími 588 9090 - Síðumúla 21 - Fax 588 9095 Skipholt 50, D - nýbygging til sölu Vorum að fá þessa glæsilegu nýbyggingu í einkasölu. Hér er um að ræða vandað skrifstofu-, verslunar- og þjónustuhúsnæði á flmm hæðum. Á götuhæð eru verslunar- og þjónusturými, á 2. - 4. hæð eru skrifstofueiningar og á 5. hæð er vönduð „penthouse"- hæð með miklum glerveggjum. Frágangur: Húsið er allt hið vandaðasta og verður m.a. klætt að utan með lituðu áli. Litað gler verður í gluggum. Lyfta er í húsinu. Öll sameign og lóð afhendíst fullgrágengin. Afhendingartími: Götuhæð verður afhent í des. nk. en 2., 3., 4. og 5. hæð verða afhentar í jan. n.k. Stærðir: 1-hæð 810 fm 2. hæð 510 fm 3. hæð 510 fm 4. hæð 510fm 5. hæð 220 fm Samtals 2.560 fm Hæðirnar seljast í heilu lagi eða hlutum. Jarðhæð má skipta í fjórar einingar: 200 fm, 235 fm, 130 fm og 250 fm. Hverri hæð (2.-4. hæð) er hægt að skipta I þrjár einingar: 200 fm, 120 fm og 180 fm. „Penthouse" er 220 fm. Gott tækifærl til að kaupa húsnæði á eftirsóttu svæði, sem er einstaklega vel staðsett með tilliti til umferðar og aðkomu. Ármannsfell hf. byggir. Allar nánari uppiýsingar veita Sverrir og Stefán Hrafn á skrifstofu Eignamiðlunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.