Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ 42 SUNNUDAGUR 10. SEFTEMBER 1995 Æ} ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR 6 leiksýningar. Verð kr. 7.840. 5 sýningar á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á Litla sviðinu eða Smíðaverkstæðinu. Einnig fást sérstök kort á Litlu sviðin eingöngu - 3 leiksýningar kr. 3.840. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA e. Jim Cartwright Fös. 15/9 - lau. 16/9 - fim. 21/9 - fös. 22/9 - lau. 23/9. Miðasalan er opin frá kl. 13.00-20.00. Einnigsimaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími: 551 1200 gff BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 r' leikfélag reykjavíkur Sala aðgangskorta stendur yfir til 30. september. FIMM SÝNINGAR AÐEINS 7.200 KR. # LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Frumsýning í dag kl. 14 uppselt, lau. 16/9 kl. 14, sun. 17/9 kl. 14 og 17. • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. fim. 14/8, fös. 15/9 uppselt, lau. 16/9, fim. 21/9. Miðasalan er opin alia daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miöapöntunum í síma 568 8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568 0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! HAFN.Ah XR ÐA Kl El KH USID iigfi HERMOÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI GEÐKLOFINN GAMANLEIKUR ,/' 2 EÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi, Vesturgata 9, gegnt A. Hansen Forsýning á fost. 8/9 kl. 20.: Uppselt Mán. 11/9 : Uppselt Þriöj. 12/9 : Uppselt Miö. 13/9 : Uppselt Frumsýn. fim. 14/9 : Uppselt 2. sýn. fost. 15/9 3. sýn. lau. 16/9 Sýningar hefjast kl. 20.00. Tekiö a móti pontunum allan solarhringinn P.simi: 555 0553 Fax: 565 4814 imm býöur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíö á aóeins 1.900,- Lau. 16/9 kl. 20 Miðnætursýningar: Fös. 15/9 kl. 23.30,örfá sæti laus Lau. 16/9 kl. 23.30, UPPSELT Spaugstofan 10 ára Sýn. mán. kl. 21 Miðasalan opin mán. fös. kl 10-18 lau frá kl. 13-20 Héðinshúsinu v/Vesturgötu, sírni 552 3000 fax 562 6775 V Tjarnarbíó Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftirTim Rice og Andrew Lloyd Webber. Fjölskyldusýning (lækkað verð) í dag kl. 17. Sýning íkvöld kl. 21. Allra siðustu sýningar. Miðasala opin alla daga ÍTjarnarbiói frá kl. 16-20. Sýningardaga til kl. 21. Miðapantanirsímar: 561 0280og551 9181. „Það er langt síðan undirritaður hefur skemmt sér eins vel í leikhúsi." Sveinn Haraidsson, leiklistargagnrýnandi Morgunblaðsins.______ y __________ eftir Maxim Gorkj 5. sýn. þri. 12/9, 6. sýn. sun. 17/9. Sýningar hefjast kl. 20. Ekki er hægt að hleypa gestum inn f salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin milli kl. 17-19 alla daga. Miöapantanir í síma 552-1971. ATH.: Bjóðum upp á ieikhúsveisiu ísamvinnu við Þjóðleikhúskjallarann. UIKHIISIB Llndarbaa alml 552 1571 I ÍSl llll____jl , lllll , ISLENSKA ÓPERAN Rokkóperan Lindindin eftir Ingimar Oddsson í flutningi leikhópsins Theater. Sýningar kl. 20. Sýn. sun. 10/9, fös. 15/9. lau. 16/9. Síðasta sýning. Miðasala er opin frá kl. 15-19, og til kl. 20 sýningardaga, símar 551-1475, 551-1476 og 552-5151. Kðtfileikhii§i(j 2 IHLADVARPANUM Vesturgötu 3 KVÖLDSTUND MEÐ Ö HALLGRÍMI HELGASYNI R í kvöld kl. 21.00, þri. 12/9, |>jj fim. 14/9 lokasýning. Húsið opnað kl. 20.00. M/ðoverð kr. 750. ö SÁPA TVÖ - tekin upp oð nýju! fös. 15/9 kl. 23.00. Miði með mal kr. 1.800. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI þ IH Eldhúsið og barinn opinn ™ g fyrir og eftir sýningu ÍMiðasaU allan sólarhringinn i sima 881-9086 BHHHH L ...blabib - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM Indru LEIKKONAN Indra Ove á að baki fjölbreytt- an leikferil. Hann gat þó á engan hátt búið hana undir hlutverk hennar í myndinni Við- tali við vampíru. „Maður er settur f herbergi með Tom Cruise - „Sæli, hvemig hefur þú það, ég heiti Indra“ - og skyndilega verður hann að fara með mann á ofbeldisfullan og hroðalegan hátt. Það er furðulegt þegar ókunnugur maður hegðar sér á þann hátt gagnvart rnanni,“ segir hún. „Atriðin í myndinni eru öll mjog dýrsleg - þau eru ógnvekjandi og þrátt fyrir að maður viti hvemig þetta er allt gert og að þetta er bara kvikmynd fyllist maður óhug,“ segir Indra. Hún vill ekki tjá sig um sögusagnir þess efnis að Tom Cruise gangi um á háhæíuð- um skóm á tökustað til að sýnast hærri en hann raunverulega er. SIGURJÓN Benediktsson bæjarfulltrúi lætur ekki deig- an síga. Sviti og sæla í sól á Húsavík HJÓLAKAPPAR víða af landinu mættu til Húsavíkur til að taka þátt í þolrauninni „Tour de Húsa- vík“ nýlega. Hraði, spenna og yfir- veguð áhætta voru aðalsmerki keppninnar sem fór mjög vel fram. Hjóladagur á Húsavík hófst kl. 10 með krakka- og unglinga- keppni. Að lokinni keppni fóru fram mikil hátíðarhöld þar sem keppendum var boðið upp á pizz- ur. Kl. 13 hófst svo þrautakeppni sem naut mikilla vinsælda. For- ystumenn flokkanna í bæjarstjóm kepptu sín á milli. Þeir sýndu mik- 11 snilldartilþrif við fagnaðarlæti bæjarbúa. Kl. 15 hófst svo „Tour de Húsa- vík“ - aðalkeppnin. Hjólað var um vegi og vegleysur umhverfis Húsa- vík og var hraði keppenda geysi- legur. Verðlaunin voru glæsileg fyrir sigurinn og hlaut Jón Gunnar Þorsteinsson þau. SIGURVEGARINN Jón Gunnar Þorsteinsson hamp- ar verðlaununum á efstu myndinni. Einn Húsvíkingur- inn gerði sér lítið fyrir og brá sér í matvörubúðina á leið í mark. Nokkrir kepp- endur úr yngri flokkum jafna sig eftir harða keppni og pizzuveislu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.