Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBRR 1995 43 biðu eftir henni á Heathrow- flugvelli í London varð henni ekki um sel og flúði inn í nær- li&gDandi herbergi og neitaði að yfirgefa það. Starfsmenn flug- vallarins náðu þó að sannfæra hana um að nauðsynlegt væri að ganga í gegn um tollinn. Á leiðinni gaf hún yfirlýsingu: „Mér er ofboðið". Þegar hún kom inn í móttökusalinn biðu hennar tvær þeldökkar konur. Önnur þeirra klappaði henni á bakið og hin æpti: „Þeim er illa við svertingja en finnst allt í lagi að sofa iijá þeim!“ Glódís Gunnarsddttir ACE Þriðjudaginn 12 .SEPTEMBER HEFST NÝTT ÁTAKSNÁMSKEIÐ í FITUBRENNSLU Það verður stíf keyrsla HEILAR IKUR. K E N N A R I MDRGUNNÁMSKEI -E?|f Auður Rafnsdóttir N Ú MEGA KÍLÓIN FARA A€) VARA SIG Fylgst verdur vel .. MEÐ ÖLLUM □ G MIKIÐ AÐHALD SVO ARANGURINN VERÐI SEM BESTUR, M.A. VIGTUN, MÆLINGAR, MAPPA FULL AF FRDÐLEIK □ G GDÐUM HITAEININGA- SNAUÐUM UPPSKRIFTUM. BARNAPOSSUNA MORGANANA FRJALS MÆTING I AÐRA TIMA Skraning i sima: SOniGSMIÐJAIU Söngnámskeid lyrir fólk á öllum aldri! ÍSLENSK OG ERLEND, LIFANDI OG SKEMMTILEG TÓNLIST! HOPNAMSKEIÐ: NÚ GETA Byrjendanámskeið: Aj | ip | /crt Námskeið fyrir unga sem aldna, laglausa sem lagvísa. MLLm L/cr' Söngkennsla I hóp, tónfraeði og ýmislegt fleira sem AÐ SYNGJA hjálpar þér að ná tökum á söngröddinni þinni. NÚ GETA ALLIR Framhaldsnámskeið: 14ai nm áppam Námskeið fyrir alta þá sem vilja bæta söng- nMLuiu Mrr\Mtvi kunnáttu sína. 'i - AÐ SYNGJA Námskeið þar sem yngri kynslóðin fær tækifæri til að læra söng og leikræna tjáningu. Námskeiðum lýkur með nemendasýningu. Söngleikjanámskeið I Hópnámskeið fyrir ungt fólk sem hefur áhuga á að tjá sig í söng, leik og dansi Stefnt að nemendauppsetningu á útdrættí ur ýmsum frægum söngleikjum. Söngleikjanámskeið II Hópnámskeið fyrir alla þá sem háfa einhvern grunn í söng- dans- eða leiklist. Einnig fyrir fyrri nemendur Söngsmiðjunnar. I þessu námskeiði verður farið dýpra í söng- dans- og leiklistina. Unrilð verður að sýningaratriðum sem synd verða við hin ýmsu tækifæri. Innritun í síma: 561 2455 Fax: 561 2456 og á skrifstofu skólans, virka daga frá kl. 13.00 - 18.00 SÖNCSMIÐJAN ehf. rj Söngskóli og söngsmiðja, iiiSgiS-3a Hverfisgötu 76, Reykjavík GAMLI melurinn og hjartaknúsarinn Don Johnson hefur marga fjöruna sopið. Hann var áður giftur leikkon- unni Melanie Griffith, en sem kunn- ugt er hefur hún nú tekið saman við spænska stórleikarann Antonio Banderas. Don Johnson virðist hafa jafnað sig algjörlega á skilnaðinum, en hann tók brotthlaup Melanie Griffith mjög nærri sér á sínum tíma. Hann er nú kominn með nýja dömu upp á arminn, frörisku ofurfyrirsæt- una Alexöndru Kabi, sem hefur sér- hæft sig í að sýna kynþokkafull und- irföt. Þau hittust í Cannes fyrir nokkru og hefur Alexandra nú flust til Los Angeles ásamt Don. Mjög spennandi verkefni framundan. agleg elmei • velmenntuðum kennurum. Himnesk fegurð í London ►LEIKKONAN Divine Brown, sem nýlega var dæmd til sex mánaða fangelsisvistar, mætir hér til opnunarhófs sjónvarps- stöðvarinnar „Television X The Fantasy Channel“ sem mun sér- hæfa sig í skemmtiefni fyrir fullorðna. „Ég vil hitta Hugh Grant. Ég vildi að við gætum verið vinir,“ sagði hún við blaðamenn. Þegar hún var spurð hvað hún myndi segja við Hugh Grant ef þau hittust sagði hún: „Hættu að flýja“. Hún er semsagt farin að kannast við manninn, en eitt sinn spurði hún í sakleysi sínu: „Hver í fjáranum er Hugh Grant?“. Sem kunnugt er átti hún stutt ástarævintýri með leikaranum vammlausa. Það endaði með ósköpum á sínum tíma. Þegar Brown sá alla blaða- mennina og ljósmyndarana sem Don Johnson jafnar sig FÓLKí FRÉTTUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.