Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ * SUNNUDAGUR 10/9 SJÓNVARPIÐ 900 RJIBIIJIFFIII * Morgunsjón- DAIInnCrill varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Vegamót Kötturinn Branda fær nýjan kassa. (13:20) Tilraunir Ágúst Kvaran efnafræðingur sýnir brúðuhundinum Sólmundi efnabreytingu í vatni (Frá 1990) Geisli Draumálfurinn Geisli lætur ailar góðar óskir rætast. (10:26) Markó Draumurinn rætist. (51:52) Dagbókin hans Dodda Fyrsta stefnu- mótið. (13:52) 10.30 ►Hlé 15.30 ►Djasstónleikar (Promenade Con- cert: Julian Joseph All Star Big Band) Meðal þeirra sem koma fram eru Jul- ian Joseph, Peter King, Andy Shepp- ard, Tony Remy, Guy Barker, Jean Toussant, Dennis Rollins, Mark Mon- desir, David Jean Baptiste og Phillip Bent. (Evróvision) 17.55 ►Hollt og gott Matreiðsluþáttur í umsjón Sigmars B. Haukssonar. 18.10 ►Hugvekja Séra Yrma Sjöfn Óskars- dóttir flytur. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Alexandra Leikin þáttaröð fyrir böm sem er samvinnuverkefni evrópsku sjónvarpsstöðvanna, EBU. Önnur myndin, frá gn'ska sjónvarpinu, segir frá Mario, litlum strák sem verður að ósk sinni og eignast hamsturinn Alex- öndru. 19.00 ►Úr ríki náttúrunnar - Refurinn og kanínan (Wildlife on One: The Big Bad Fox) Bresk náttúrulífsmynd. Þýð- andi og þulur: Gylfí Pálsson. 19.25 ►Roseanne (10:25) CO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hJCTTID ► Náttúruminjar og rItIIIn friðlýstsvæðiRöðheim- ildarmynda eftir Magnús Magnússon. Frá Búðum að Dritvík. (5:6) 20.55 ►Til hvers er Iffið? (Moeder warom leven wjj) Flæmskur myndaflokkur. Saga belgískrar verkamannaflölskyldu um miðja öldina. Aðalpersónan er yngsta dóttirin sem þarf að þola margs konar harðræði. (3:6) 21.50 ►Ferð forseta íslands til Kína Þátt- ur um opinbera heimsókn forseta ís- lands til Kína og setningu kvennaráð- stefnunnar þar. Umsjón: Sigrún Stef- ánsdóttir. 22.10 ►Helgarsportið Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar. 22.35 ►Systurnar (Pat and Margaret) Bresk sjónvarpsmynd frá 1994. Systumar Pat og Margaret hittast óvænt eftir langan aðskilnað. Önnur er orðin fræg leikkona en hin þjónustustúlka. Leik- stjóri: Gavin Millar. Aðalhlutverk: Julie Walters og Thora Hird. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. 24.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 900 BARNAEFNI *Kata 09 0rsil1 9.25 ►Dynkur 9.40 ►Magdalena 10.05 M Erilborg 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Úr dýraríkinu 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Unglingsárin (Ready or Not III) (10:13) 12.00 jþQQJJ|Q ► íþróttir á sunnu- 12.45 ►Kraftaverkamaðurinn (Leap of Faith) Aðalhlutverk: Steve Martin, Debra Wingerog Liam Neeson. Leik- stjóri: Richard Pearce. 1992. Loka- sýning. 14.30 ►( fullu fjöri (Satisfaction) Hér seg- ir frá hressum krökkum sem stofna saman rokkhljómsveit. Aðalhlutverk: Justine Bateman, Julia Roberts, Trini Alvarado og Liam Neeson. Leikstjóri: Joan Freeman. 1988. Lokasýning. 16.05 ►Paul McCartney (Get Back) í þessari 95 mínútna löngu mynd kynnumst við Bítlinum fyrrverandi, Paul McCartney, og tónlistinni sem hann hefur samið. Lokasýning. 17.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 18.00 Hláturinn lengir lifið (Laughing Matters) (7:7) 19.19 19:19 20.00 ►Christy 20.55 irifltf UVUIIID ► Með kveðju IVTInlVII nlllll frá Víetnam (Message from Nam) Fyrri hluti framhaldsmyndar um Suðurríkja- stúlkuna Paxton Andrews sem kynn- ist efnilegum laganema í Berkley- háskólanum á sjöunda áratugnum. Námsmennirnir mótmæla Víetnam- stríðinu hástöfum en örlögin haga því svo að unnusti hennar er kallaður í herinn og fellur í stríðinu. Þetta verður Paxton innblástur til að ger- ast stríðsfréttaritari og fyrr en varir er hún sjálf komin í miðja hringiðu stríðsins. Aðalhlutverk: Jenny Ro- bertson, Rue McClanahan og Esther Rolle. Leikstjóri: Paul Wendkos. 22.30 ►Spender Breski leynilögreglumað- urinn Spender er áskrifendum Stöðv- ar 2 að góðu kunnur. Hann er nú mættur aftur til leiks í nýrri syrpu þar sem við fáum að fylgjast með störfum hans í skuggahverfum stór- borganna. 1:6) 23.25 ►Fædd í Ameríku (Made in Amer- ica) Gamanmynd um sjálfstæða, unga blökkukonu sem eignast barn með hjálp sæðisbanka. Framan af gengur allt eins og í sögu en málin vandast þegar dóttir hennar kemst að hinu sanna um uppruna sinn. . Maltin gefur ★ ★Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg, Ted Danson og Will Smith. Leikstjóri: Richard Benj- amin. 1993. 1.10 Dagskrárlok Paxton Andrews kemst að því hversu bitur raunveruleikinn getur orðið. Með kveðju frá Víetnam Ung Suðurríkj- akona verður ástfangin af verðandi lög- fræðingi og er vel tekið af fjöl- skyldu hansy en sama verð- ur ekki sagt um viðbrögð fjöl- skyldu hennar STÖÐ 2 kl. 20.45 í kvöld sýnir Stöð 2 fyrri hluta sjónvarpsmyndar- innar Með kveðju frá Víetnam sem byggð er á sögu Danielle Steel, Message From Nam. Þar segir frá ungri Suðurríkjakonu á umrótatím- um 7. áratugarins sem kýs að yfír- gefa íhaldssemi heimahaganna og halda til Berkley í fjölmiðlanám. Hún verður ástfangin af verðandi lögfræðingi og er vel tekið af fjöl- skyldu hans, en sama verður ekki sagt um viðbrögð fjölskyldu henn- ar. Líf þeirra verður óhjákvæmilega fýrir áhrifum af stríðinu í Víetnam, en þangað heldur unga konan sem fréttaritari,.þó það sé ekki af þeirri ástæðu sem hún hefði kosið. Hrynjandi ís- lenskrar tungu Þorgrímur Gestsson segir frá Sigurði Kristófer og kenningum hans í þættin- um Hrynjandi íslenskrar tungu RÁS 1 kl. 14.00 Sigurður Kristófer Pétursson, holdsveikisjúklingur í Laugarnesspítala, setti fram þá kenningu árið 1924 að höfundar íslenskra fornbókmennta hafí þekkt og farið eftir lögmáli óbundins máls. Flestir fræðimenn þess tíma tóku hugmyndum Sigurðar Kristó- fers vel, en síðan féllu þær í gleymsku og dá. Þorgrímur Gests- son segir frá Sigurði Kristófer og kenningum hans í þættinum Hrynj- andi íslenskrar tungu sem hefst klukkan 14 á sunnudag á Rás 1. Þeir voru til sem töldu að Sigurður ætti skilið doktorsnafnbót fyrir kenningu sína en hann svaraði því til að sér nægði sá titill, sem ekki yrði af sér tekinn: Sjúklingur í Laugarnesspítala. UTVARP ÉBESTAl HÆTTID AD B0GRA VID ÞRIFIN! N ú íást vagnar með nýrri vindu par sem moppan er undin með éinu handtaki án pess að taka purfi hana afskaftinu. Moppan fer alveg inn í horn og auðveldlega undir húsgögn. Einnig er hún tilvalin I veggjahreingerningar. Þetta pýðir auðveldari og betri prif. Auðveldara, fljótlegra og hagkvæmara! Nýbýlavegi 18 Sími 564 1988 RÁS I FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Tómas Guðmundsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Svíta ( þjóðlegum stfl fyrir flautu, eftir Gunnar Hahn, Gunilla von Bahr leikur. Sónatfna fyrir flautu og gítar ópus 205 eftir Mario Castelnu- ovo-Tedesco. Gunilla von Bahr leikur á flautu og Diego Blanco á gítar. Sónata fyrir klarinett og píanó f Es-dúr ópus 120 númer 2, eftir Johannes Brahms. Romain Guy- ot leikur á klarinett og Francois- Frederic Guy á pfanó. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Að skapa og endurskapa. Ljóðaþýðingar eftir seinni heim- styijöld. Þriðjí þáttur: Jón Óskar og Hannes Sigfússon. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesari: Val- gerður Benediktsdóttir. 11.00 Messa f Hóladómkirkju. Séra Bragi J. Ingibergsson préd- ikar. (Hljóðritað á Hólahátfð 13. ágúst sl.) 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 TónVakinn 1995. Tónlistar- verðlaun Ríkisútvarpsins. Fimmti keppandi af sex: Júlíana Rún Indriðadóttir píanóleikari. Kynnir: Finnur Torfi Stefáns- son. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 14.00 Hrynjandi fslenskrar tungu. Sigurður Kristófer Pétursson, sjúklingur f Laugarnesspítala, og Iögmálið um fegurð tungu- málsins. Umsjón: Þorgrímur Gestsson. Lesari: Arnar Guð- mundsson. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00) 15.05 Svipmynd af Steinunni Þór- arinsdóttur myndlistarmanni. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Áður á dagskrá 1. mars sl.) 17.00 Sunnudagstónleikar f umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Frá tónleikum 1 Listasafni Siguijóns 30. ág. 1994. Nicholas Milton fiðluleikari og Nfna Margrét Grfmsdóttir píanóleikari flytja verk eftir L.v. Beethoven, C. Debussy og B. Bartók. 18.00 Ævintýri Andersens. Svan- hildur Óskarsdóttir les Paradís- argarðinn eftir H. C. Andersen í íslenskri þýðingu Steingrfms Thorsteinssonar. (Áður á dag- skrá sl. föstudag) 18.50 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónlist. Nachtstiicke eftir Robert Schu- mann. Sviatoslav Richter leikur á pfanó. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.40 Þjóðarþel. Eyrbyggja saga Endurtekinn sögulestur vikunn- ar. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Hrafn Harðarson flytur. 22.15 Tónlist á síðkvöldi. Ævintýrasvfta fyrir einleiksfiðlu eftir Bjarne Brustad, Terje T»n- nesen leikur. Capricci fyrir fiðlu og lágfiðlu eftir Bjarne Brustad. Terje Ton- nesen leikur á filðlu og Lars Anders Tomter á lágfiðlu. Vor á Fjóni eftir Carl Nielsen Inga Nielsen, sópran, Kim von Binzer, tenór og Jorgen Klimt, bassi, Háskólkórinn f Oðinsvéum „Lile Muko“, Barnakór heilags Clemens syngja með Sinfóníu- hljómsveitin 1 Óðinsvéum; Tam- as Vetö stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá . Frittir 4 R*S 1 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Til sjávar og sveita. Fjalar Sigurðsson. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Á hljómleikum með Ian McNabb og Crazy horse. 22.10 Meistarataktar. Umsjón: Guðni Már Henningsson. O.lOSumartón- ar. 1.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. Veðurspá. Næturtónar. Frittir RÁS 2 kl. 8. 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚIVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Fimm á fjórðu. Djass f umsjón Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 3.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með B.B. King. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 6.45 Veðurfréttir. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Rólegur sunnudagsmorgun. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lffslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Halldór Backmann. 12.15 Hádegistónar 13.00 Við pollinn. Bjarni Hafþór Helgason. 14.00 Is- lenski listinn. 17.15 Við heygarðs- hornið. 19.30 19:19 20.00 Sunnu- dagskvöld með Eriu Friðgeirsdótt- ur. 1.00 Næturvaktin. Frittir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSID FM 96,7 3.00 Ókynntir tónar. 10.00 Tónlist- arkrossgáta Jóns Gröndals. 12.00 Gylfi Guðmundsson. 17.00 Ókynnt- ir tónar. 20.00 Lára Yngvadóttir. 22.00Helgi Helgason. 3.00 Ókynntir tónar. KLASSÍK FM 106,8 lO.OOTónlist og spjall. Hinrik Ól- afsson. 12.00 Blönduð tónlist. 16.00 Ópera vikunnar. Randver Þorláksson, Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00Sunnudagstónleikar. 12.00 Sígilt í hádeginu. 13.00 Sunnu- dagskonsert. 16.00 íslenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 21.00 Tónleik- ar. 24.00 Næturtónar. Júlíano Rún Indriiadótlir píanó- leikari er fimmti keppandi af sex í Tónvakakeppni Ríkisútvarpsins. Tónleiknm hennnr veróur útvarp- oi kl. 13 i Rós I i dog. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00- Sunnudagssíðdegi með Jóhanni Jó- hannssyni. 19.00 Ásgeir Kolbeins- son. 22.00 Þórhallur Guðmundsson. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Siggi Sveins. 17.00 Hvlta tjaldið 19.00 Rokk X. 21.00 Súr- mjólk. 1.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.