Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1995 B 5, MANNLÍFSSTRAUMAR UMHVERFISIWAL/A'íá ab stöbva jarbvegseybinguna á Islandi? Þjónustuhlutverk lúpínunnar Á AÐALFUNDI Skógræktarfélags íslands sem haldinn var á Egilsstöðum um síðustu mánaðamót var samþykkt ályktun um notkun lúpínu til land- græðslu og hvatt til þess að öllum tiltækum ráðum verði beitt til þess að hefta jarðvegseyðingu á íslandi. Igreinargerð með ályktuninni segir m.a.: „. . . Uppblástur, og eyðing jarðvegs sem honum fylgir, eru eitt alvarlegasta um- hverfisvandamálið sem við er að etja hér á landi. Enda þótt ísland teljist til þróaðra velferðarríkja hins vestræna heims hefur ekki tekist að snúa vörn í sókn á þeim vettvangi . . . Jarðvegur er dýr- mæt náttúruauðlind sem hverri þjóð ber að varðveita. Jarðvegur án gróðurþekju verður fyrr en varir vatni og vindum að bráð. Óvarinn jarðvegur sem á greiða leið til sjávar fyrir tilverknað vatns eða vinda - eins og til háttar hér á landi- er óafturkræf auðlind. Þann feril ber að stöðva og beita til þess fagmennsku og vísinda- legri þekkingu sem fyrir hendi er, svo að hægt verði að skila betra landi til næstu kynslóðar. Notkun lúpínu til landgræðslu á íslandi hófst fyrir hálfri öld og hefur skilað góðum árangri. A þeim tíma sem síðan er liðinn hafa menn öðlast allgóða vitneskju um eðli hennar og atferli í íslensku gróðurríki við mismunandi að- stæður og geta dregið af henni réttmætar ályktanir. Engin ástæða er til að ætla að ekki verði við þær niðurstöður stuðst. Helstu kostir lúpínu við land- eftir Huldu Voltýsdóttur Næði -► orka -► jafnvægi Hvernig eykur þú orku þína Lærir að vinna úr neikvæðum tilfinningum og nota jákvæða hugsun "9 Helgarnámskeið á Snæfellsnesi •22. sept.-24. sept. • 29. sept.-1. okt. • 20. okt.- 22. okt. • 27. okt.-29. okt. Gisting, fullt fæði og námskeið: 17.400 kr. Leiðbeinandi: Bryndís Júlíusdóttir, kinesiolog. FERÐAÞJÓNUSTA BÆNDA símar 562 3640, 562 3643, fax 562 3644. *Stre'tul0su •o hjá okkur í Kópavogi ú hefur okkur bæst nýr liðsmaður, Ella sem við erum stolt af að kynna. Þá erurn við orðin fimm fagmennirnir á hársnyrtistofunni Klippt og O//<! skorið og bjóðum alla velkomna, | karla, konur og börn - á öllum aldri. 1 Opið til kl. 18 mán. þrið. og mið. fimm. til kl.22, föst. til kl. 19 og laugardaga frá kl. 10-16. KÚPPt^SKorið HÁRSNYRTISTOFA Hamraborg 10 • Sími 564 3933 græðslu eru þeir að hún er nitur- bindandi planta sem skilar fijóum, lífrænum jarðvegi að æviskeiði sínu loknu (sem telst 20-40 ár). Við það sparast dýr áburðardreif- ing sem annars væri nauðsynleg til þess að árangur næðist. Lúpínan getur endurheimt frjó- an jarðveg með skjótari hætti en aðrar tiltækar plöntutegund- ir . . Undanfarið hefur nokkuð borið á áróðri gegn notkun lúpínu til landgræðslu án þess að bent hafi verið á önnur betri ráð til að hefta jarðvegseyðinguna. Henni er fund- ið það til foráttu að hún sé of öflug og lífseig, ljót og útlend og sé því til vansa í ísiensku gróðurríki. í þeim yfirlýsingum er horft fram hjá þeirri staðreynd að notkun lúp- ínu til uppgræðslu og endurheimt- ar gróðurmoldar er bráðabirgða- aðgerð - plástur á opin sár fóstur- jarðarinnar sem hún ber eftir að- gangsharða og erfiða búsetu þjóð- ar sem lengi átti í vök að verjast. Lúpínunni er álasað fyrir að hún myndi þéttar samfelldar breiður og framkalli einhæfa landslagsmynd. Sömuleiðis að hún kaffæri lágvaxinn gróður sem fyrir er. Því er til að svara að lúpínu- breiða er varla einhæfari ásýnd landsins en gráu melarnir, upp- blástursflögin og svartur sandur- inn. Þá fær sjaldan staðist að lúp- ínan sé ógnun við fjölbreytt gróð- urríki. Kjörlendi hennar er hálf- gróið land með gisnum og lág- vöxnum melagróðri sem er víðast á hröðu undanhaldi. Þar má sjá lítilþægar jurtir, svo sem kræki- lyng og sortulyng. Þetta eru gróð- ursamfélög sem á láglendi tákna hnignun og niðurníðslu eftir að hástigsgróðri láglendisins - birk- inu- var eytt. Vilji menn gera vernd þess gróðurs að höfuðatriði í baráttunni við eyðingaröflin er engu líkara en verið sé að vernda niðurlægingu íslenska gróðurrík- isins. Enn fýkur íslensk gróðurmold út í hafsauga á hveiju ári í þús- undum tonna talið og kemur aldr- ei aftur. Okkur ber að nota öll tiltæk ráð til að stöðva eyðingu þessarar dýrmætu náttúruauð- lindar. Notkun lúpínu til upp- græðslu er ein árangursríkasta aðferðin við endurheimt jarðvegs sem þekkist hér á landi. Frekari rannsókna á þessu sviði er vissu- lega þörf og vonandi að ráð fáist til þeirra. En eins og málum er háttað nú er varla sanngjarnt að telja lúpínu einhvetja varhuga- verðustu plöntu í íslensku gróður- samfélagi og að henni beri fyrst og fremst að útrýma. Valgerður Einarsdóttir: Ég hef stundað æfingabekkina í 2 ár og líkað mjög vel. Ég var slæm af vöðva- bólgum og er nú alit önnur. Ég mæli því eindregið með æfingabekkjunum. Margrét Ámundadóttir: Ég hef stundað æfingabekkina í tvö ár og finn stórkostlegan mun á vextinum. Og ekki hvað síst hafa vöðvabólgur og höfuðverkur algjörlega horfið. Þetta er það besta sem ég hef reynt og vil ekki missa úr einn einasta tíma. Ég er eldri borgari og hef verið hjá Sigrúnu í æfingabekkjunum í 5 ár og hlakka til í hvert sinn. Mér finnst þetta ómetanleg hreyfing fyrir alla vöðva og finnst mér ég ekki mega missa úr einn tíma enda finnst mér að eldri borgarar eigi að njóta þess að vera í æfingum til að halda góðri heilsu og um leið hafa eigin tíma. Stefanía Davíðsdóttir: Undirrituð hefur stundað æfingabekki- na reglulega í 5 ár og líkað mjög vel. Ég þjáðist verulega af liðagikt og vöðvabólgum og þoldi þess vegna ekki venjulega leikfimi. Með hjálp æfingabekkja hefur vöðvabólgan smá saman horfið og líðan í liðamótum allt önnur. Þetta er eitthvað það besta æfingabekkjakerfi fyrir allan líka- mann sem flestir ættu að þola. Opið frá kl. 9-12 og 15-20 - Frír kynningartími FYRIR ÞIGISUMAR Reynslan hefur sýnt að þetta æfingakerfi hentar sérlega vel fólki á öllum aldri, sem ekki hefur stundað einhverja líkamsþjálfun i langan tíma. Æfingakerfið er einnig gott fyrir fólk, sem ekki stundar almenna leikfimi vegna stífra vöðva o.fl. 7 bekkja æfingakerfið liðkar, styrkir og eykur blóðstreymi til vöðva þannig að ummál þeirra minnkar. Einnig gefur það gott nudd og slökun. • Ert þú með lærapoka? • Ert þú búin að reyna allt, án árangurs. • Hjá okkur nærðu árangri. • Prófaðu og þú kemst að því að senti- metrunum fækka ótrúlega fljótt. • Eru vöðvabólgur að hrjá þig í baki, öxlum eða handleggjum? • Stirðleiki í mjöðmum og þreyta í fótum? • Vantar þig aukið blóðstreymi, þol og slökun? • Þá hentar æfingakerfið okkar vel. Erum með þrekstiga og þrekhjjól

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.