Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1995 B 11 Bridsfélag- Hornafjarðar NÚ sem fyrr ræðst BH í að halda Opna Hornafjarðarmótið (Jöklamótið) og verður spilað á Hótel Höfn dagana 29.-30. september. Verðlaunafé verð- ur það sama og í fyrra eða 400.000 kr. og að auki verða veitt þrenn hum- arverðlaun. Það er von okkar hér fyr- ir austan að sem flestir spilarar sjái sér fært að eyða helginni með okkur og gera þetta að bráðskemmtilegu móti. Spilaður verður Monrad baro- meter undir stjóm Sveins R. Eiríksson- ar og hefst spilamennskan kl. 16 á föstudaginn og lýkur um kl. 19 á laug- ardag. Skráning og frekari upplýs- ingar fást hjá Árna Stefánssyni í síma v. 478-1240, h.: 478-1215 og á BSÍ. Vetrarstarf Bridsfélags Reykjavíkur að hefjast Starfsemi Bridsfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 13. september í Þönglabakka 1 með eins kvölds upp- hitunartvímenningi. Aðaltvímenningskeppni félagsins hefst síðan 20. september. Þetta er fjögurra kvölda barometer með monradsniði, en það keppnisform hefur verið reynt í Sumarbrids í sumar við góðar undirtektir. Keppendur geta skráð sig á skrifstofu Bridssambands íslands. Nýir keppnisstjórar hafa verið ráðnir til félagsins, þeir Sveinn Rúnar Eiríksson og Jakob Kristinsson og væntir BR góðs af starfi þeirra fé- laga í vetur. Bridsdeild Rangæinga Vetrardagskrá bridsdeildarinnar hefst þriðjudaginn 12. september nk. (ath. breyttur spiladagur) með eins kvölds tvímenningi. Spilað er í Þöngla- bakka 1 og hefst spilamennskan kl. 19.30. Keppnisstjóri verður Hermann Lárusson og eru allir velkomnir að spilaborðunum. Bridsfélag Breiðholts Næstkomandi þriðjudag 12. septem- ber hefst spilamennska hjá félaginu. Spilaður verður eins kvölds tvímenn- ingur. Spilað verður í húsnæði Brids- sambands Islands, Þönglabakka 1, kl. 19.30. MStMMi Þegar þú eignast góðan, notaðan bíl frá okkur, getur þú valið annað tveggja: ------------ Wasctalau^t lán til 24 mánaða að upphæð allt að 600 þús. kr. DÆMI UM GREIÐSLUR af vaxtalausu láni Verð bíls 800.000 kr. Útborgun 200.000 kr. Eftirst. 26.313 kr. á mánuði í 24 mánuði Allur lántökukostnaður innifalinn Ríflegan aukaafsSétt mottur í öll anddyri! • Spara peninga með því að minnka þríf og slit á gólfefnum • Minnka óhreinindi í húsinu um allt að 70% NOTAÐIR BILAR SUÐURLANDSBRAUT 12 SÍMI: 568 1200 beint 581 4060 Smíðaðar eftir máli )pið laugardag kl. 10-17 og sunnudag kl 13-17, virka daga til kl. 19. Nýbýlavegi 18, Kópavogi, sími 564 1988, fax 564 1989 aotm mmflk í "NOKSkAR" PEYSUR Litir. Rautt, blátt, svart. Verð kr. 2.990,- Joggingbuxur kr. 1.19Ö,- Stærðir 2-12 Litin Blátt, rautt, grátt. grænt. fejj Rsysur frá kr. 1.990,- « Stasrðir 2-12 -100% Bómull f \ Úlpa með bakpoka kr. 3.990.- Jogginggallar, 100% Bómull. St. 2-12 Litin Grænt, Blátt, grátt, rautt Treyjur frá kr. 1.490.- Buxur kr. 1.190.- Leggings kr. 1.190.- St.: 2-12 -1007. Bómull Lltin Blátt, rautt, gult. hvftt. svart. bleikt. Bollr: kr. 1.290.- St.: 2-12 -100% Bómull Litlr Blátt, rautt, gult, hvítt, svart. bleikt. LAUGAVEGI 20 • SfMI 55! KIRKJUVEG11 HIQO BRIDS Umsjón Arnór G Ragnarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.