Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 14
14 B SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Grallarar Red Hot Chili Peppers. Bráðgrípandi blanda fönki, rokki og poppi, sem Djúpt sokknir Liðsmenn Blome. Morgunblaðið/Halldór MARGIR hafa beðið breið- skífu frá Red Hot Chili Pepp- ers með öndina í hálsinum frá Blood Sex Sugar Magik. Sú seldist í milljónaupplagi, með- al annars vel hér á landi, og loks sáu liðsmenn árangur erfíðis síns eftir langt streð. Red Hot Chili Peppers er sprottin úr vestur- strandar fönkrokki og átti á brattann að sækja framan af. Þeir félagar dóu þó ekki ráða- lausir og tóku meðal annars til bragðs að koma fram í ein- um sokk, sem huldi kynfæri þeirra. Það hefði þó varla dugað til ef ekki hefði komið til bráðgrípandi blanda af LÍTIÐ hefur heyrst til Jet Black Joe undanfarið og skýring á því einföld; liðs- menn tóku sér ærlegt sum- arfrí eftir langa vinnulotu. Nú er fríinu þó lokið og sveit- in hóf tónleikahald að nýju í liðinni viku og hyggst klappa klettinn út árið. Jet Black Joe hefur haft í nógu að snúast vegna sóknar inn á erlendan rnarkað 'og því hefur fóstuijörðin verið afskipt. Þeir félagar segjast nú ætla að 'bæta úr því og leika sem víðast fram í miðjan desember að vinna hefst við næstu breiðskífu. „Við erum búnir að æfa inn grúa af lög- um eftir hina og þessa,“ segja þeir Gunnar Bjami Ragnars- son og Starri Sigurðarson og bæta við að dagskráin sé að mestu órafmögnuð. „Við tök- um þó rafmagnaða tónleika þegar við gerði þá félaga að milljónung- um á.endanum. Þegar hér var komið sögu komu brestir í samstarfíð og gítarleikari sveitarinnar, sem átti snaran þátt í sérstökum hljóm hennar, settist í helgan stein. Ekki gekk þrautalaust að finna nýjan, og um tíma var sveitin talin af. Chili-liðar voru þó á öðru máli, fundu sér nýjan mann og blésu -til sóknar. Sumir vilja þó meina að sú hefjist full seint, of langt hafi liðið frá síðustu skífu, en þeir sem heyrt hafa plötuna nýju, sem kemur út á morgun, segja sveitina ald- rei betri. á,“ segja þeir, „en prógramm- ið er hugsað fyrir minni staði og við erum að skipuleggja ferð um landið með það. Við leikum vitanlega okkar eigin lög líka,“ segja þeir, en eitt nýtt lag hafa þeir á dag- skránni, sem verður á vænt- anlegri samvinnusafnplötu Spors og Skífunnar. TIL ÞESS að vekja á sér athygli eru margar leiðir færar og misgóðar. Best af öllu er að gefa eitthvað út, enda harla tilgangs- laust að hanga inní skúr að semja og æfa, en koma því aldrei frá sér. Blome heitir ný sveit sem fyrst lætur á sér kræla á plasti, sendir frá sér á föstudag diskinn The Third Twin. Blome-liðar segja hreyfiafl sveitarinn- ar löngunina til að verða frægir, „það frægir og ríkir að Pamela Anderson mammmmmmmm láti okk- i jL ar hún er ___1 skilin við eftir Árna Tommy Mafthiasson Lee,“ segir ívar Páll Jónsson, söng- spíra sveitarinnar. Hann segir að Blome sé fjórir 21 árs piltar sem hafa verið svo djúpt sokknir í neðanjarðar- hreyfinguna að þeir hafa ekki komið fram opinber- lega hingað til. „Grétar Már Ólafsson leikur á bassa, Hólmsteinn Ingi Halldórsson á trommur, ég syng og spila á gítar og Pétur Þór Sigurðsson leikur einnig á gítar.“ ívar segir að upptökur hafí hafist í febrúar og staðið í þijá mánuði. Hann segir The Third Twin þemaplötu; „þema hennar er lífshlaup Eng- lendings, Edwards Helm- ingtons, sem fæddist árið 1874 og lést árið 1971. Hann var geðveikur húsa- málari en skáld og heim- spekingur í hjáverkum. Hann rembdist mikið við að yrkja alla sína lífstíð, en aðeins ein setning hef- ur lifað góðu lífi eftir Andleg- iranit- markar aföllu tagi dauða hans: „Oh blome! Thou art indeed a third twin amongst us!“. Þess vegna er umfjöllunarefnið að stórum hluta andlegir annmarkar af öllu tagi,“ segir ívar og bætir við að tónlistin sé sambland popps, rokks og sígildrar tónlistar. „Áhrifavaldar eru bæði samtímahljóm- listarmenn og tiltekinn tónlistarmaður sem samdi flest bestu verk sín í byij- un nítjándu aldar. Platan er tileinkuð vini mínum, Fróða Finnssyni. Hann lést langt um aldur fram, aðeins 19 ára að aldri fyrir tæpu ári. Hann var afskaplega þroskaður ungur drengur og fremri flestum jafnöldrum sínum á tónlistarsviðinu. Við töluðum oft um að vinna saman, en því miður varð aldrei neitt úr því vegna veikinda hans. Ef allt hefði verið með felldu væri hann sjálfsagt með mér í þessu viðtali. Megi minning hans aldrei deyja,“ segir ívar að lok- um. Blur í blóma Frílð búið MIKIÐ er látið með bresku rokksveitina Blur, sem sendir á þriðjudag frá sér breiðskífuna The Great Escape. Bæði er að fyrsta smáskífan af plöt- unni fór beint á toppinn í Bretlandi og svo að menn telja að upp sé runnið nýtt blómaskeið í bresku poppi og mannval gott. Eftir að hafa horfið mik- ið til i skuggann fyrir danstónlistinni snúa breskar rokk- og popp- sveitir aftur af miklum krafti og þar fremstar í flokki Blur og Oasis. Blur er hinir nýju Bítlar; snyrtilegar listaspírur með bókmenntalega texta, en Oasis Rolling- arnir, grófar fyllibyttur sem leika hrátt rokk og ról. Báðar sækja sveitirn- ar reyndar nokkuð í bítlasjóð, en tónlist Blur er öllu ferskari, krydduð sérbresku tónlistar- kryddi, sem gefur sæt- legan söngva og eftir- minnilegan keim. Á væntanlegri breið- skifu Blur leita lisðmenn víða fanga og sumir greina áhrif frá Syd Barrett, ekki síður en Bítlunum og Kinks. Þorri plötunnar er þó Blurísk- ur, að mati gagnrýnenda, sem gefa plötunni hæstu einkunn og sumir rúm- lega það. Ekki er annað að vænta en breiðskífan seljist í bílförmum og nægir að minna á að síð- asta skífa sveitarinnar, Park Life, cr enn á breska listanum, í ellefta sæti, hálfu öðru ári eftir að hún kom út. DÆGURTÓNLIST Hvad þýdirBlomef J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.