Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1995 B 21 ATVINNUA UGL YSINGAR Ritari Lögmannsstofa vill ráða röskan ritara sem æskilegt er að geti hafið störf sem fyrst. Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu, vera fær í íslensku og vélritun, hafa tungu- málakunnáttu, þola álag og vera töluglöggur auk þess að hafa góða almenna menntun. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „Röskur - 15527“ fyrir 15. september. Tónlistarskóli Borgarfjaröar Tónlistarkennari óskast til starfa við Tónlistaskóla Borgar- fjarðar. Kennslugreinar: Málm- og tréblást- urshljóðfæri, slagverk og píanó (byrjendur). Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir berist skólastjóra, Kjartans- götu 3, 310 Borgarnesi. Upplýsingar veittar í síma 437 1068. Skólastjóri. - SOLUMAÐUR Útflutningur ferskra sjávarafurða Söluskrifstofa í Reykjavík í söludeild islenskra sjávarafurða viljum við bæta yið starfsmanni ( sölu á ferskum sjávarafurðum á erlenda markaði. Við leitum að starfsmanni með: *- Góða menntun og málakunnáttu. •- Góða þekkingu úr sjávarútvegi. *- Reynslu af sölumennsku. *- Tölvuþekkingu. Söluskrífstofa erlendis Við leitum að starfsmanni með: *- Góða þekkingu úr sjávarútvegi. ► Reynslu af sölumennsku. *- Mjög góða enskukunnáttu. *- Mjög góða þýskukunnáttu. »- Góða menntun og tölvuþekkingu. í bæði þessi störf leitum við aö starfsmanni með frum- kvæði og metnað, reynslu af sjálfstæðum vinnubrögðum og lipurð í mannlegum samskiptum. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af sölu á ferskum fiski og geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar aðeins veittar hjá Benjamín Axel Árnasyni ráðningasljóra Ábendis. Farið verður með allar umsoknir og fyrirspumir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um sem fyrst, en í síðasta lagi fyrir hádegi 18. september nk. á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar. a 3 <- > i Á B E N D I R Á Ð G J ö F & RÁÐNINGAR LAUGAVEGUR 178 SÍMI: 568 90 99 FAX: 568 90 96 Skiltagerð vantar laghentan starfskraft, helst vanan tölvustýrðum útskurði límstafa og frágangi skilta. Þarf að geta starfað sjálfstætt. Um hlutastarf gæti verið að ræða. Áhugasamir sendi inn nafn og upplýsingar um fyrri störf á afgreiðslu Mbl. fyrir 14. sept. nk. merkt: „Strax - 13557“. Textagerðarmaður Stórt fjölmiðlafyrirtæki í borginni óskar að ráða textagerðarmann í hálfsdagsstarf sem fyrst. Leitað er að einstaklingi sem hefur mjög gott vald á fslenskri tungu, á auðvelt með að skrifa lipran texta og býryfir góðri ensku- kunnáttu. Um er að ræða lifandi starf í spennandi umhverfi þar sem reynir á hraðvirkni, útsjón- arsemi og sveigjanleika. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til fimmtudagsins 14. sept. nk. Guðnt Tónsson RADCIOF & RÁÐNINGARÞTÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 5-62 13 22 Akureyrarbær Ágæti kennari! í Síðuskóla á Akureyri er 2. bekkur „sprung- inn“. Fyrir vikið þurfum við hið snarasta að ráða kennara til að vinna með Andreu í „stórri" bekkjardeild sem kennt er fyrir há- degi. Ef þú ert svo „heppin(n)“ að geta á þessum árstíma ráðið þig til okkar í allt að 26-28 tíma kennslu, þá vinsamlega hafðu samband við undirritaðan strax. Jón Baldvin Hannesson, vinnusími 462-2588, heimasími 461-1699. Verslunarstjóri Osta- og smjörsalan sf. óskar að ráða versl- unarstjóra í nýja ostabúð fyrirtækisins sem opnuð verður innan tíðar við Skólavörðustíg. Starfið. Dagleg umsjón méð versluninni, þjónusta við viðskiptavini og tengd störf. Hæfniskröfur. Lögð er áhersla á þjónustulipurð og sjálf- stæði í starfi ásamt metnaði til að veita fyrsta flokks þjónustu og byggja upp fyrsta flokks verslun. Reynsla af verslunarstörfum ásamt faglegri reynslu af matargerð æskileg. Góð fram- koma ásamt snyrtimennsku nauðsynleg. Reyklaus vinnustaður. í boði er gott framtíðarstarf í skemmtilegu vinnuumhverfi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Auður Bjarnadóttir frá kl. 9-12. Ath. Upplýsingar um starfið eingöngu veitt- ar hjá Ráðgarði. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs á eyðublöðum er þar liggja frammi merktar: „Verslunarstjóri" fyrir 16. september nk. OSIA-OG SMJÖRSALAN SE RÆGARÐURhf STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF FURUGERÐI 5 108 REYKJAVÍK ®533 1800 Lítil en vaxandi auglýsingastofa leitar að samstarfsaðila til að sjá um texta- gerð, tengsl við viðskiptavini, verkefnaöflun, o.s.frv. Viðkomandi þarf að vera hugmynda- ríkur og hafa gott vald á íslenskri tungu. Einnig leitum við að auglýsingateiknara í samstarf. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merkt: 010. Æskulýðs- og tómstundafulltrúi Hveragerðisbær óskar eftir að ráða æsku- lýðs- og tómstundafulltrúa. Starfið felst í að annast alla starfsemi í fé- lagsmiðstöð Hveragerðis og vinna að félags- málastarfi í grunnskólanum og stuðningi við nemendur. Æskilegt er að viðkomandi hafi háskóla- menntun og reynslu af störfum með ungling- um. í boði er skemmtileg og fjölbreytt starf við krefjandi verkefni. Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síð- ar en 2. október nk. í Hveragerði búa um 1.700 manns og í grunnskólanum eru u.þ.b. 350 börn. Lögð hefur verið áhersla á að byggja upp fjölbreytt og gott unglingastarf í Hveragerði. Nánari upplýsingar veita skrifstofustjóri og bæjarstjóri í síma 483 4000. Umsóknarírestur er til 20. september nk. Bæjarstjórinn i Hveragerði. 1 DUX GEGNUM GLEI DUX 4 Gegrtum glerið er verslun, sem býður vandaðor jj vörur, húsgögn, húsbúnað og ýmsar gjafavOrur. jí Verslunin hefur einkaumboð á Islandi fyrir hinarl lí jj vönduðu sœnsku DUX dýnur. Er þjónusta þitt fag ? Ofangreind verslun óskar eftir að ráðajj | innanhússarkitekt eða áhugasaman aðila á því jf sviði. Leitað er að smekklegum ábyrgum aöila með fágaða framkomu og góða hæfileika íjj mannlegum samskiptum. Æskilegur aldur 30- fj 140 ár. 'ú S . j' S Starfið felst í ráðgjöf og vali á húsgögnum,; ! svefhbúnaði ásamt glæsilegri gjafavöru, ftágangi j ■ sölu auk uppstillingar í verslun. Áhersla er lögð j já að viðskiptavinir fái umffam allt góðaj ; þjónustu. I Umsóknarfrestur er til og með 15. septemberj n.k. Ráðning verður sem allra fyrst. Vinnutími getur verið sveigjanlegur. Vinsamlcga athugið að umsóknarcyðublöð og i! nánari upplýsingar cru cingöngu vcittar hjá STRÁ Starfsráðningum. Skrifstofan cr opin frá kl.10-16, viðtalstímar frá kl.10-13. A ST RA Starfsrábningar ehf Mörkinni 3 ■ 108 Reykjavik Simi: 588 3031 ■ Fax: 588 3044 i! CuSný HarSardóttir !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.