Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 32
32 B SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Innilegar þakkir til ykkar allra, sem glöddu mig á 90 ára afmœlinu, 23. ágúst sl., meö heim- sóknum, gjöfum, blómum og hlýjum óskum. Guö blessi ykkur öll. Rósa Einarsdóttir, Þórsgötu 15. Þakka öllum þeim, sem glöddu mig meÖ heim- sóknum, blómum, skeytum og símtölum í tilefni 90 ára afmœlis míns 30. ágúst sl. GuÖ blessi ykkur. Sigurbjörg Magnúsdóttir, dvalarheimilinu Sólvöllum, Eyrarbakka. STREITU OG KVIÐASTJORNUN Láttu kvíða ekki stjórna lífi þínu og samskiptum Helgarnámskeið fyrir karla og konurtil að ná tökum á streitu, kvíða og spennu með slökun,fræðslu og samskiptaþjálfun. Öll námsgögn og "Slökun og vellíðan" innifalin. Upplýsingar og skráning öll kvöld frá kl. 20-22 í síma 5539109. rlingsson, sálfræðingur Lögmannsstofa í Hafnarfirði Hér með tilkynnist að ég undirrituð hef opnað lögmannsstofu. Ég tek að mér uppgjör slysabóta og annarra skaðabóta, hjónaskilnaðar- og sam- búðarslitamál, skipti dánarbúa, gerð erfðaskráa og kaupmála, innheimtur auk annarra lög- mannsstarfa. Það Nyjasta Nytt / í Dansheiminum Frabærir Dansar Frá New Ycirk dg L.A. Námskeiðunum Verður Skipt í Tvd Hópa: 11-15 Ara [ (BYRJENDAFLOKK DE SÝNINBAFLDKK) 1 6 Ara dg Eldri Ibyrjendaldkk DG SÝNINGAFLDKK) SKRANINB I SIMA Kristin Hafsteinsdottir NÝTT B VIKNA NÁMSKEIÐ Þórdís Bjarnadóttir, héraðsdómslögmaður, Bæjarhrauni 20 - Hafnarfirði, sími 555 0570 - fax 555 0569 1 | HALLGRIMSKIRKJU ^ Vetrarstarfið hefst þriðjudaginn 12. septertiber. 1 Starfað verður í tveimur deildum, 7-9 ára börn 2 og I0 ára og eldri. fSkráning í Hallgrímskirkju mánudaginn 4 11. september kl. 17-18. Kórstjóri. 4 iiÆ ÆmÆ.. < KVÖLDNAMSKEIÐ 12 vikna kvöldnámskeið hefst 18. september. Innritun lýkur 15. september. Námskeiðið er ætlað fólki á öllum aldri. Kennt er utan venjulegs vinnutíma. Kennslugreinar: Raddbeiting, túlkun, tónmennt. Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 552-7366, frá kl. 13-17 daglega. Skólastjóri SAGA hefst á ný langardaginn 7. október Þeir eru mættir aftur fullir af fjöri, Ágúst Atlason, Helgi Péturs og Óli Þórðar, og fara á kostum í upprifjun á því helsta úr sögu Riú Sigrón Mm Armmnsdétdr slær á létta strengi með þeim félögum, tekur lagið og verður til alls vís. Kvöldið hefst með þríréttaðri, glæsilegri máltíð. Síðan hefst hin óborganlega Rió saga með tilheyrandi söngi og gríni. Einnig koma fram hljóðfæraleikararnir Björn Fhoroddsen, Szymon Kuran og Reynir Jónasson. Að skemmtidagskrá lokinni leikur danshljómsveitin Saga Klass fram á nótt ásamt söngvurunum Sigrúnu Evu Ármannsdórtur og Reyni Guðmundssyni. Pantanir og upplýsingar í síma 552 9900. Kynniðykkur sértilboð á gistingu á rrA^l cav,. -þín saga! YDDA F69.45 / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.