Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.09.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. SEPTEMBER 1995 C 3 Hver á þennan Mustang? EITT ár verður liðið frá því dregið var í stórhapp- drætti Fornbílaklúbbs íslands næstkomandi þriðju- dag. í aðalvinning var Ford Mustang árgerð 1966 og féll hann á miða númer 1181. Enginn hefur enn vitjað þessa glæsilega bíls en þar sem einungis var dregið úr seldum miðum er ijóst að einhver lúrir á verðmætum miða. Aðrir ósóttir vinningar komu á miða númer 199, 1783, 1876 og 3156. Eru handhaf- ar framangreindra miða beðnir um að vitja vinninga sinna næsta þriðjudagskvöld, 12. september, í félags- heimili Fornbflaklúbbsins í Vegmúla 4. • ■ TILBOD ÓSKAST Morgunblaðið/Öm Sigurðsson AÐALVINNINGS í happdrætti Fornbílaklúbbs- ins hefur ekki verið vitjað. Hann er Ford Mu- stang árgerð 1966. Breyttur Cherokee árgerð 1996 Færist þrepi of ar í gæðum JEEP Grand Cherokee kemur töluvert mikið breyttur á markað sem 1996 árgerð, aðeins rúmum þremur árum eftir að þessi vin- sæli jeppi var fyrst settur á mark- að 1992. Með breytingunum fær- ist jeppinn einu þrepi ofar í gæðum sem þó voru töluverð fyrir, eins og sést best á því að Grand Cherokee var mest seldi jeppinn í Bandaríkj- unum í fyrra á eftir Ford Explorer. Auk endur- bóta á vél fær Grand Cherokee nýjan búnað að innan sem utan. Ýmsar tæknibreytlngar Meðal breytinga að utan má nefna nýtt grill og stuðara og að innan verður hann með nýju mælaborði. Meðal tæknibreytinga má nefna end- urbætur á V-6 vélinni sem er sögð þýðari og hljóðlátari en áður og nýja gerð sítengds aldrifs, SelecTrac. Einnig eru gerðar endurbætur á fjór- hjóladrifinu, QuadraTrac og staðal- búnaður í Limited verður ný gerð vökvastýris sem þyngist við aukinn hraða. Enginn Wrangler 1996 í Jeep Grand Cherokee 4x4, árgerð ’94 (ekinn 11 þus. mílur), Mitsubishi Eclipe GS, árgerð '92 (ekinn 33 þús. mílur), Chevrolet Blazer S-10 Sport 4x4, árgerð '89, Dodge Dynasty, árgerð '89 og aðrar bifreiðar, er verða sýndar á Grensásvegi 9 þriðjudaginn 12. september kl. 12-15. Ennfremur óskast tilboð í Pettybone gaffallyftara 6000 Ibs. R.T. 4x4 m/dieselvél, árgerð ’80. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. SALA VARNARLIÐSEIGNA GRAND Cherokee er með breyttu grilli og ökuljós eru í stuðara. - kjarni málsins! sýning Escorl Aðrar breytingar sem gerðar hafa verið á Grand Cherokee eru á fram- fjöðrun og nú er líknarbelgur fyrir farþega í framsæti staðalbúnaður. Ný sætisáklæði eru í Laredo og Lim- ited útfærslunum. Jeep Wrangler verður ekki fram- leiddur af 1996 árgerð en hann kem- ur breyttur sem 1997 árgerð. Che- rokee kemur með endurbættri 4.0 lítra, sex strokka vél og 2,5 lítra fjög- urra strokka vél, en þær eru sagðar hljóðlátari og skila meira vinnsluá- taki. ■ ■ daq frd kl. 12-16 BRIMB0RG Faxafeni 8, sími 515 7000 Subaru Legacy 1995 5 þús. 5d. 5g. Grænn álfelgur 2.480.000.- MMC Pajero Diesel 1990 98 þús. 5s. 5g, Grár 1.730.000.- Mercedes Benz 230E 1991 186 þús. 4d. Ssk Svartur með öllu 2.190.000.- VWJetta CL1991 85 þús. 4d. 5g. Steingrár 750.000.- VWGolf CL 1991 62 þús. 5d. Ssk. Blár 770.000.- MMC Pajero SW 1993 35 þús. 5d. Ssk. Grár 3.190.000.- BILAÞINGpEKLU N O T A Ð I R Æ B I L A R LAUGAVtGI 174 -SIMI 569 5660 • FAX 569 5662 Lada Sport 1988 89 þús. 3d. Bsk. Hvítur 190.000.- Saab 900 GLE 1983 169 þús. 4d. Ssk. Vínrauður Sóllúga 250.000.- Audi 100 2,0 E 1991 38 þús. 4d. Ssk. Grár 1.730.000.- MMC Pajero Disel 1988 155 þús. 5d. Ssk. Hvítur 1.190.000.- OPiÐ: virka daga 9-18, laugardaga 12-16. Lanakjor til allt aö 36 manaða Raögreiöslur til allt aö 36 mánaöa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.