Morgunblaðið - 13.09.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.09.1995, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ 4 A TVINNUAUGL YSINGAR 20 ára dönsk stúlka óskar eftir vinnu á bæ í nágrenni Reykjavík- ur, helst með hestum og fleiri dýrum. Getur byrjað strax. Cristina Udesen, Johannevej 23,1, 5000 Odense C, Danmörku, sími 0045-66124575. Lögreglumenn! Lögreglumann, sem lokið hefur lögregluskóla, vantar til starfa í Snæfellsbæ, tímabundið, vegna veikindaforfalla. Upplýsingar gefur Eðvarð Árnason, yfirlög- regluþjónn, í síma 438 1008. Sýslumaðurinn íStykkishólmi, ÓlafurK. Ólafsson. íþróttakennarar Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar vantar íþrótta- kennara strax. Öflugt íþróttalíf er hjá krökkunum og má það alls ekki falla niður. Ódýrt húsnæði og flutningsstyrkur. ' Upplýsingar gefur Guðmundur Þorsteinsson, skólastjóri, í símum 475 1159 og 475 1224/ Skrifstofustarf Óskum eftir aðstoðarmanneskju á skrifstofu og til ýmissa útréttinga. Vinnutími er kl. 9-17 frá 1. október. Áhugasamir leggi inn umsókn á afgreiðslu Mbl., merkta: „A - 8236“, fyrir 18. sept. FriðrikA. Jónsson hf., Fiskislóð 90, Reykjavík. Verkfræðistofa á rafmagnssviði óskar eftir að ráða rafmagnstæknifræðing eða rafmagnsverkfræðing til hönnunarstarfa. Sérstök áhersla er lögð í þekkingu og reynslu við hönnun og forritun iðnstýrikerfa. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „R - 17780", fyrir kl. 12.00 15. september. Hjúkrunarfræðingar - Ijósmæður Hjúkrunarfræðingur, helst með Ijósmóður- menntun (þó ekki skilyrði), óskast til starfa við heilsugæslustöð Vopnafjarðar og hjúkr- unarheimilið Sundabúð. Skemmtilegt og fjöl- breytt starf, við heilsugæslu og hjúkrun aldr- aðra, fyrir áhugasama manneskju. Á Vopnafirði er einsetinn grunnskóli, nýtt íþróttahús, leikskóli, tónlistarskóli og öflugt menningarlíf. Nánari upplýsingar gefa: Adda Tryggvadóttur, hjúkrunarforstjóri á heilsugæslustöð, sími 473-1108 og Emma Tryggvadóttir, hjúkrunarforstjóri í Sundabúð, sími 473-1168. AUGL YSINGAR Bókbandsvinna Vegna aukinna verkefna vantar góðan bók- bindara og einnig vanan vélamann til starfa sem fyrst. Umsóknum, er tilgreina aidur og fyrri störf, skal skila til afgreiðslu Mbl., merktum: „Bók- band - 17824“, fyrir föstudaginn 15. sept. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. HUSNÆÐIIBOÐI Permaform-íbúð Til sölu 3ja herbergja ný Permaform-íbúð á Skeljatanga í Mosfellsbæ. íbúðin selst á gamla verðinu, kr. 6.500.000 (kostar kr. 6.800.000 í dag). Upplýsingar í síma 533 1234 milli kl. 9 og 17 virka daga. Húsnæði til leigu í Brautarholti 4. Húsnæðið er á annarri hæð, 210 m2 brúttó. Hentar til hvers konar starf- semi, sérhannað til skóla og námskeiða- halds. Upplýsingar í síma 552 5149. Frönskunámskeið - Alliance Francaise Haustnámskeið verða haldin 18. september til 15. desembpr. Innritun fer fram alla virka daga frá kl. 15-19 á Vesturgötu 2, sími 552-3870. ALLIANCE FRANQAISE Bútasaumur - föndur - dúkkur Námskeiðin okkar eru að hefjast. Við kynnum námskeiðin á morgun, fimmtu- dag, kl. 16-21 í búðinni. Vefta - Hólagarði, Lóuhólum 2-6, sími 557 2010. Námskeið á vegum Fósturskóla íslands Sidsel Hauge, kennari við Högskolen í Ósló, verður með námskeið um Ráðgjöf í leikskól- anum dagana 27.-29. september. Námskeiðið er ætlað leikskólakennurum sem lokið hafa framhaldsnámi. Tekið er við umsóknum á skrifstofu skólans í síma 581 3866. Skólastjóri. Söngsmiðjan Síðasta skráningarvika stendur yfir. Kennsla hefst 18. september. Almenn deild, Söngleikjadeild, Unglingahóp- ar, Söngsmiðja fyrir krakka, Einsöngvara- deild, Gospelkór Söngsmiðjunnar. Upplýsingar og innnritun í síma 561 2455 virka daga frá kl. 13-18. Söngsmiðjan ehf., söngskóli - söngsmiðja, Hverfisgötu 76, Reykjavík. Nýi söngskólinn „Hjartansmál“ Innritun fer fram á Ægisgötu 7 miðvikudag- inn 13. og fimmtudaginn 14. september milli kl. 17 og 19 og föstudaginn 15. september milli kl. 15 og 17. Kennsla hefst mánudaginn 18. september. Upplýsingar í síma 562 6460. Skipaiðnaður Minnt er á almennan félagsfund fyrirtækja í skipaiðnaði (nýsmíði/viðgerðir) á morgun, fimmtudaginn 14. september kl. 16.00, á Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Mikilvæg málefni á dagskrá. Mætið vel og stundvíslega. 0) SAMTOK IÐNAÐARINS Uppboð á lausafjármunum Eftirtaldar bifreiðar og traktorsgrafa verða boðnar upp við lögreglustöðina, Vestur- götu 17, Olafsfirði, föstudaginn 22. septem- ber kl. 14.00: A 13162, Þ 509, F 596, DG 852 og Massey Ferguson traktorsgrafa 50 HXS. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Ólafsfirði, 11. september 1995. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði, Björn Rögnvaldsson. SlttQ auglýsingar Ævintýri á Vatnajökli Ferðir á snjóbílum og vélsleðum á stærsta jökul í Evrópu. Svefn- pokag. og veitingar í Jöklaseli með óviðjafnanlegu útsýni. Jöklaferðir hf., pósthólf 66, 780 Hornafjörður, s. 478-1000, fax 478-1901, Jöklasel, s. 478-1001. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. _1L. SEUAKIRKJA Seljakirkja Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.00. Beðið fyrir sjúkum. Hugleiðing. Kyrrðarstund. Fagnaðarerindið. Handaryfir- lagning. Kaffi á könnunni. Verið hjartanlega velkomin. SAMBAND ISLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Almenn- samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Ræðumaður: Susie Bachmann. Allir hjartanlega velkomnir. Munið haustmarkað Kristni- boðssambandsins nk. laugardag frá kl. 14 á Holtavegi 28. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur kl. 20.30. Ræðumaður Sam Glad. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Það er fagurt á fjöllum í september Helgarferðir 16.-17. sept. 1. Vesturdalir - Hrafntinnusker - Laugar. Ný ferð á eitt litrík- asta og fjölbreyttasta fjallasvæði landsins. Hverir og íshellar. Ekið að Laufafelli og gengið í Hrafn- tinnuskersskálann nýja. Gengið í Laugar á sunnudeginum. Aðeins um 7-10 km göngur. Séð verður að miklu leyti um flutning á farangri. 2. Þórsmörk, haustlitir. Göngu- ferðir. Góð gisting í Skagfjörðs- skála. Brottför laugard. kl. 08 í báðar ferðirnar. Farmiðar og upplýs. á skrifst., Mörkinni 6. Lakagígaferð er frestað. Styttri ferðir: Laugardagur 16. sept. kl. 09.00: Gönguferð á Þríhyning. Sunnudagur 17. sept. kl. 10.30: Selvogsgata, gömul þjóðleið. Kl. 13.00 Víðisandur- Herdísar- vík. Brottför frá BSÍ, austanmegin (og Mörkinni 6). Ferðafélag íslands. « « « « i « « « « « « « « « « « « « « « « « « 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.