Morgunblaðið - 13.09.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.09.1995, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ 40 MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1995 ÞJOÐLEIKHUSiÐ sími 551 1200 Stóra sviðið: 9 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd: Axel H. Jóhannesson. Búningar: María Ólafsdóttir. Tónlistarstjórn: Egill Ólafsson. Dansstjórn: Ástrós Gunnarsdóttir. Leikstjórn: Pórhallur Sigurðsson. Leikendur: Hilmir Snær Guðnason, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðar- son, Edda Arnljótsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Bessi Bjarnason, Þóra Friðriksdóttir, Örn Árnason, Vigdís Gunnarsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Stefán Jónsson, Egill Ólafsson, Magnús Ragnarsson, Sigríður Þor- valdsdóttir og Sveinn Þórir Geirsson. Undirleik annast Tamlasveitin: Jónas Þórir Jónasson, Stefán S. Stefánsson, Björn Thoroddsen, Ásgeir Óskarsson, Eiríkur Pálsson, Gunnar Hrafnsson, Egill Ólafsson. Frumsýning fös. 22/9 kl. 20 örfá sæti laus - 2. sýn. lau. 23/9 nokkur sæti laus - 3. sýn. fim. 28/9 nokkur sæti laus - 4. sýn. lau. 30/9 nokkur sæti laus. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 9 TAKTU LAGIÐ, LÓA e. Jim Cartwright Fös. 15/9 - lau. 16/9 - fim. 21/9 - fös. 22/9 - lau. 23/9. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR 6 leiksýningar. Verð kr. 7.840. 5 sýningar á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á Litla sviðinu eða Smíðaverkstæðinu. Einnig fást sérstök kort á Litlu sviðin eingöngu - 3 leiksýningar kr. 3.840. Miöasalan er opin frá ki. 13.00-20.00 alla daga meðan á kortasölu stendur. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 33 BORGARLEIKHUSÍÐ síml 568 8000 r LEIKFÉLAG REYKJAVTKUR Sala aðgangskorta stendur yfir til 30. september. FIMM SÝIMIIMGAR AÐEINS 7.200 KR. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sýn. lau. 16/9 kl. 14 fáein sæti laus, sun. 17/9 kl. 14 fáein sæti laus og kl. 17 fáein sæti laus. 9 SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber á Stára sviði ki. 20.30. Sýn. fim. 14/8, fös. 15/9 uppselt, lau. 16/9 fáein sæti laus, fim. 21/9. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568 8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568 0383. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Á.HANSEN HÆFNÆFJfR ÐA RL EIKHUSIÐ | HERMÓÐUR * OG HÁÐVÖR / SÝNIR HiMNARÍKI CEÐKL OFINN GAMA NL EIKUR í2 ÞÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi, Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen býóur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aóeins 1.900 í kvöld 13/9 : Uppselt Frumsýn. fim. 14/9 : Uppselt 2. sýn. föst. 15/9 3. sýn. lau. 16/9 Sýningar hefjast kl. 20.00. Tekið á móti pöntunum allan sólarhringinn Pöntunarsími: 555 0553 Fax: 565 4814 Miðasalan opin mán. -fös. kl 10-18 lau-sun frá kl. 13-20 Héðinshúsinu v/Vesturgötu, sími 552 3000 fax 562 6775 Lau.16/9 kl. 20. Miðnætursýningar: Fös. 15/9 kl. 23.30, UPPSELT. Lau. 16/9 kl. 23.30, UPPSELT Rokkóperan Lindindin eftir Ingimar Oddsson í flutningi leikhópsins Theater. Sýningarfös. 15/9 og lau. 16/9 kl. 20.00. Miðasaian er opin frá kl. 15 - 19, og til kl. 20 sýningardaga, símar 551-1475, 551-1476 og 552-5151. Síðasta sýningarhelgi. 10 ÍSLENSKA ÓPERAN llll HaííiLeíhhúMÖ I Hl.ADVAHPANUM Vesturgötu 3 Í síðasta sinnl! KVÖLDSTUND MEÐ HALLGRÍMI HELGASYNI fim. 14/9 kl. 21.00, lokasýning. Miðaverö kr. 750. SÁPA TVÖ f. FÓLK í FRÉTTUM REBEKKA Gísla- dóttir, Eyjólfur Gíslason og Emma Hanna Einars- dóttir. Leikhús Lína Lang- sokkur skemmtir unga fólkinu LEIKRITIÐ um Línu Langsokk var frumsýnt í Borgarleikhúsinu síðastliðinn sunnudag. Lína var fjörug að venju og krakkarnir horfðu andaktugir á hana. Eflaust hafa herra Níels og hesturinn hennar Línu skemmt sér jafnvel og þau. með plötu MÁLFRÍÐUR Guðný Kolbeinsdóttir og Helga Kristín Guðmundsdóttir gáfu sér tíma í hléinu til að líta upp úr gosglösunum og brosa fyrir ljós- myndarann. Páfinn Morgunblaðið/Jón Svavarsson URÐUR Dís Árnadóttir, Björg Sigurjónsdóttir og Alexandra Brynja Konráðs- dóttir. ►LOKSINS kom að því sem margir ensku- mælandi kaþólikkar höfðu beðið eftir. Jó- hannes Páll páfi II hyggst gefa út plötu á ensku. Þó ekki poppplötu, heldur fer páfinn með bænaþulur á skífunni. Embættismenn í Vatikaninu segjast búast við að platan seljist í allt að 250.000 eintök- um í Bandaríkjunum einum. Þar mun skíf- an kosta 1.300 krónur. Ráðgert er að plat- an komi út þegar heimsókn páfans til Bandaríkjanna stendur sem hæst, þann 4. október næstkomandi. Hingað til hafa kaþólikkar aðeins getað keypt svipaðan páfadisk á Iatínu. fös. 15/9 kl. 23.00, allra síð. sýn. Húsið opnað kl. 20.30. Miði með mat kr. 1.800, án matar kr. 1.000. SÖGUKVÖLD miS. 20/9 kl. 21.00. I BEldhúsið og barwn opinn fyrir og eftir sýningu Miðasala allan sólarhringins i sima SS1-9068 * eftir Maxim Gorkí Næstu sýningar eru sun. 17/9, fim. 21/9, fös. 22/9. Sýningar hefjast kl. 20. Ekki er hægt að hleypa gestum inn (• salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin milli kl. 17-19 alla daga. Símsvari allan sólarhringinn. Sýnt i Lindarbæ - sfmi 552 1971. — ^J^UM^^iíikhUsið Lindarba* «iml 552 1971

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.