Morgunblaðið - 13.09.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.09.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1995 41 FÓLK í FRÉTTUM Víkinga- saga frum- sýnd VÍKINGASAGA, ný bandarísk vík- ingamynd, var forsýnd í Laugarás- bíói síðastliðinn fímmtudag. Pjöldi íslenskra leikara leikur í myndinni og má þar nefna Ingibjörgu Stef- ánsdóttur, sem leikur stórt hlutverk í myndinni og bræðurna Egil og Hinrik Ólafssyni. Góður rómur var gerður að myndinni, sem þykir ekki vera í sama dúr og íslenskar myndir um sama efni. MorgunDiaoio/ivnsunn DRÍFA, Ólafur, Ragnheiður, Tinna og Egill mættu galvösk til forsýningarinnar. NÚTÍMAVÍKINGAR: Sigurður Styff, Toggi mynd- listarmaður og Mummi. LOGI Bergmann Eiðsson og OFURBALDUR Pétur Matthíasson mættu saup á miðinum úr galvaskir á staðinn horni sínu. HÉR aðstoðar Paul McCartn- ey félaga sinn Ringo Starr við trommuleikinn fyrir plötuna „Sgt. Pepper’s Lonely Hearts Club Band“ árið 1967. Ný Bítla- plata í nóvember ►FYRSTIHLUTI úrvalsút- gáfu á tónlist Bítlanna kemur út 20. nóvember næstkomandi, að sögn talsmanns EMI-hljóm- plötufyrirtækisins. Þessi fyrsti hluti kemur út á tvöföldum geisladiski, en á honum eru lög frá tímabilinu 1958-1964. Á sama tíma verður þriggja þátta röð, sex klukkustunda löng, sýnd í bresku og bandarísku sjónvarpi. Að sögn talsmanns EMI- fyrirtækisins koma annar og þriðji hluti safnsins út á næsta ári, en ráðgert hafði verið að allt safnið kæmi út í haust. Ástæðan fyrir seinkuninni er einföld; aðeins fyrsti hlutinn er tilbúinn. Hann inniheldur að minnsta kosti 40 áður óútgefin bítlalög, þar á meðal óvenjuleg- ar hljóðblandanir af þekktum lögum þeirra, auk lagsins „Free As a Bird“, sem John Lennon samdi á sínum tíma og eftirlif- andi Bítlarnir hafa tekið upp hljóðfæraleik við. Hitt Lennon- lagið sem eins er farið með, „Real Love“, kemur út á öðrum hluta safnsins. GEORGE Harrison tekur við leiðbeiningum frá John Lenn- on árið 1967. 1925 - Sjötíu ár í fararbroddi - 1995 Þetta tilboð gildir aðeins í stuttan tíma eða meðan birgðir endast. ARGERÐ 1996 TREK 820 fjallahjól á kr. 29.500 í stað kr. 39.500. Dömu-og herrahjól • Krómólýstelli SHIMANO ACERA -X búnaði • GRIP SHIFT gírskiptar • Litir: Silfur/grænt og blátt/fjólublátt. Opið laugardaga frá kl. 10-14 Reiðhjólaverslunin SKEIFUNNI 11, SIMI 588 9890

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.