Morgunblaðið - 13.09.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.09.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1995 47 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: ,v. . s,- m m T/s. S 15 v / i §mm: . rS rS rii Æ^il * * ♦ * Ri9nin9 n Skúrir | "hÍ3 LL3 L j é * é * Slydda Slydduél J Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma '\J Él ..r '~jjjjf Heimild: Veðurstofa lslands Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonnsynirvind- stefnu og fjöðrin sssæ Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 ^ c ■ ih er 2 vindstig. é Sula VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Skammt norðaustur af Jan Mayen er 1028 mb hæð sem hreyfist austur, en skammt suðaustur af Hvarfi er 964 mb djúp og víðáttu- mikil lægð sem þokast norðaustur og grynnist. Spá: Suðaustlæg átt, kaldi eða stinningskaldi og rigning eða .súld með köflum um landið suðvestanvert og einnig dálítil súld með suð- austur- og austurströndinni en bjart veður að mestu norðanlands. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast á Norðurlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Áfram verður milt og fremur stillt veður á land- inu, en um og eftir helgi lítur út fyrir suðvest- læga átt og þá með vætu um landið suðvest- an- og vestanvert. Helstu breytingar til dagsins i dag: Víðáttumikil 964 millibara lægð suðaustur af Hvarfí fer norðaustur og grynnist. Hæð norðaustur af Jan Mayen feraustur. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 9 skýjaö Glasgow 17 skýjaö Reykjavík 11 úrk. í grennd Hamborg 19 rign. ó síð. Bergen 21 léttskýjað London 18 skýjað Helsinki 12 skýjað Los Angeles 18 heiðskírt Kaupmannahöfn 20 skýjað Lúxemborg 16 skýjað Narssarssuaq 12 alskýjað Madríd 22 skýjað Nuuk 6 súld Malaga 28 skýjað Ósló 16 alskýjað Mallorca 26 skýjað Stokkhólmur 16 skýjað Montreal 14 alskýjað Þórshöfn 10 alskýjað NewYork 18 Algarve 25 léttskýjað Orlando 23 léttskýjað Amsterdam 19 skýjað París 17 skýjað Barcelona 22 léttskýjað Madeira 24 léttskýjað Berlín 20 skýjað Róm 26 léttskýjað Chicago 13 léttskýjað Vín 23 skýjað Feneyjar skýjað Washington 18 Frankfurt 21 rigning Winnipeg 17 léttskýjað □ 13. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóft m Fjara m Sólris Sól í hód. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.37 0,2 8.46 3,8 14.55 0,4 21.04 3,5 6.42 13.22 20.09 4.27 ÍSAFJÖRÐUR 4.43 0,2 10.39 2,1 17.01 0,4 22.57 2,0 6.44 13.28 20.10 4.33 SIGLUFJÖRÐUR 1.01 1,3 6.57 0,2 13.12 1,3 19.17 6.26 13.10 19.52 4.15 DJÚPIVOGUR 5.50 2,3 12.10 9,4 18.08 2,0 6.12 12.53 19.32 3.57 SjávarhæÖ miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar Islands) Krossgátan LÁRÉTT: I skemmtitæki, 8 skrif- uð, 9 vondur, 10 starf, II rík, 13 kona, 15 metta, 18 refsa, 21 næstum því, 22 skarp- skyggn, 23 ólyfjan, 24 hafnaði. í dag er miðvikudagur 13. sept- ember, 256. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Látið fætur yðar feta beinar brautir, til þess að hið fatlaða vindist ekki úr liði, en verði heilt. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Múlafoss og Skógafoss. Reylg'afoss og Jón Baldvinsson fóru út. í dag eru vænt- anlegir Norland Saga, Bakkafoss og japanska skipið Hoyo Maru 16 sem kemur í kvöld. (Hebr. 12, 13.) Reykjavík og ná- grenni. Leikfélagið Snúður og Snælda gengst fyrir framsagn- arnámskeiði sem hefst 19. sept. Kennari verður Bjami Ingvarsson leik- ari. Uppl. á skrifstofu í s. 552-8812. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom Már til löndun- ar. Dorado fór á veiðar og Gauss fór út. Fréttir Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18 í dag. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Körfugerð kl. 9-13. Hár- greiðsla kl. 9-13. Fóta- aðgerð kl. 9-16. Brids og vist kl. 13-16.30. Alla virka daga er há- degisverður frá kl. 11.30-12.30. Almenn handavinna kl. 9-16 og baðað er kl. 8.15-16. Vitatorg. Bankaþjón- usta kl. 10.15. Hand- mennt kl. 13. Boccia kl. 14. Danskennsla kl. 14. Almennur dans kl. 15.30. Barnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur og Hall- grimskirkja eru með opið hús fyrir foreldra ungra bama í dag frá kl. 10-12 í Hallgríms- kirkju. Tourette-samtökin halda aðalfund sinn í Gerðubergi, e-sal, fimmtudaginn 14. sept- ember kl. 20. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Hallgríniskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samverastund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil- að, léttar leikfímiæfing- ar. Dagblaðalestur, kór- söngur, ritningalestur, bæn. Kaffiveitingar. Aftansöngur kl. 18. Seltjarnameskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Seljakirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Hugleiðing. Kyrrðar- stund. Fagnaðarerindið. Handayfirlagning, kaffí á könnunni og allir vel- komnir. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffí- veitingar og verðlaun. Gerðuberg. Á morgun kl. 10.30 er helgistund. Á föstudag byijar post- ulínsmálun í umsjá Sól- veigar Ólafsdóttur. Á föstudag kl. 14 kóræf- ing undir stjóm Kára Friðrikssonar. Félag eldri borgara í ITC-deildin Melkorka heldur fyrsta fund starfsársins í kvöld kl. 20 í Gerðubergi. Stef fundarins: „Besti dagur ævi þinnar er dagurinn í dag, ef þú notar hann rétt.“ Fundurinn er öll- um opinn. Uppl. gefur Kristín í s: 553-4159. Kirkjustarf Askirkja. Samverastund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30- 15.30. Árbæjarkirkja. Opið hús í dag kl. 13.30. Handavinna og spil. Fyrirbænastund kl. 16. Kársnessókn. Samvera með eldri borguram á morgun kl. 14-16.30. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf eldri borgara hefst að nýju í dag kl. 14. Mömmumorgunn fimmtudag kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður að henni lokinni í Strand- bergi. Selströnd UNNIÐ er að lagningu nýs vegar á Selströnd og á verkinu að ljúka um miðjan október. í íslandshandbókinni seg- ir m.a. Selströnd er norðurströnd Stein- grímsfjarðar. Undir- lendi er þar lítið og rís landið í hallandi kletta- hjöllum upp á brún Bjarnarfjarðarháls. Surtarbrandur finnst Ljósm. ÁG LÓÐRÉTT: 2 visnar, 3 kyrrðin, 4 vafinn, 5 hátíðin, 6 esp- um, 7 skjóta, 12 sár, 14 klaufdýr, 15 saga, 16 áræðin, 17 hryggja, 18 grikk, 19 illkvittið, 20 siga. LAUSN SÍDUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 husla, 4 sarga, 7 fatli, 8 líðan, 9 nam, 11 reif, 13 barr, 14 ryðja, 15 nóló, 17 Krít, 20 sal, 22 semja, 23 úruga, 24 iðnar, 25 aftra. Lóðrétt: - 1 hæfir, 2 sótti, 3 aiin, 4 sálm, 5 riðla, 6 asnar, 10 auðna, 12 fró, 13 bak, 15 nisti, 16 lómur, 18 raust, 19 tjara, 20 saur, 21 lúga. allviða á Selströnd, einna mestur í Gunnustaðagróf. Þar stóð til að vinna surtarbrand i stórum stíl til eldsneytis 1918 en lítið varð úr framkvæmdum. Utarlega á Selströnd er talsverður jarðhiti. Heitir hverir eru niðri við sjó. I Hveravík var sundlaug í áratugi. Hún er nú aflögð. Á sjávarbakka skammt utan við Bassastaði, innsta bæinn á Selströnd, er stór steinn sem heitir Selkollusteinn. Frá því segir í sögpi Guðmundar biskups góða, að endur fyrir löngu hafi hjú farið þar um með barn til skírnar inn að Stað. Námu þau staðar undir steininum sem þá hét Miklisteinn. Skildu þau barnið eftir þar en gengu sjálf afsíðis til ástaleiks. Þegar þau komu til baka var barnið orðið að ófreskju, svo hræðilegri að þau þorðu hvorugt nærri að koma. Brátt tók að bera á forynju þessari sem var jafnan í konulíki en oft með selshaus. Sprengdi hún augu úr sumum en beinbraut eða drap aðra. Þorðu hinir hraustustu menn ekki að fara ferða sinna fyrir Selkollu og munaði minnstu að nærliggjandi byggð legðist í auðn af völdum hennar. Þar kom þó að Guðmundur biskup kom Selkollu fyrir með messusöng, krossum og vígðu vatni.“ Á myndinni er horft til norðurs yfir Hólmavík og Steingrímsfjörð til Selstrandar. MOHGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.