Morgunblaðið - 13.09.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.09.1995, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Fyrstasfldin komin á land FREMUR rólegt hefur verið yfir sjósókn á heimamiðunum nú í byrjun kvótaárs. Helzt er líf í rækjuveiðum og misjafn gangur í Smugunni. Jón Eðvalds kom að landi I gær með fyrsta síldarfarm haustsins, en síld- arvertíð er víða í undirbúningi. Venjulega hefst síldarvertíð ekki af krafti fyrr en í október, en nú má hefja veiðar hvenær sem er eftir „fiskveiðiáramót". 14 togarar eru nú á veiðum í Smugunni. Fjórir eru á heimleið en 10 á útleið. Þá eru 6 skip við Flæmska hattinn og hafa þau verið þar að mestu í allt sumar og lagt upp þar vestra. Loks hafa 8 færeysk- ir bátar verið hér á krókaveiðum, ýmist línu eða handfærum. Breiðdælingar fá nýtt skip Halaklettur ehf., nýstofnað hlutafé- lag með aðsetur á Breiðdalsvík hefur fest kaup á fiskiskipinu Kletti SU 100. Gengið var frá 20 milljón króna hreppsábyrgð fyrir kaupunum í síð- ustu viku. Skipið var áður í eigu Bakka hf. í Hnífsdal og hét-þá Hersir. Skipið er 295 brúttólestir og var smíðað í Danmörku árið 1976. Það er búið rækjufrystibúnaði, bæði fyrir framleiðslu á Japansmarkað og fyrir suðu. Frystilest skipsins tekur um 220 af unnum afurðum. Skipið hefur nýlega verið yfirfarið og búið nýjum veiðarfærum. Klettur SU hefur ekki veiðiheim- ildir innan íslensku lögsögunnar en ráðgert er að það verði gert út á rækjuveiðar á Flæmska hattinum og haldi til veiða nú í vikunni. Áætlað er að 9-12 manns verði í áhöfn Kletts SU og skipstjóri verður Skapti Skúlason frá Fáskrúðsfirði en hann er einnig framkvæmdastjóri Halakletts ehf. ígulkeraveiðar að hefjast í Hólminum ígulkeijaveiðar munu hefjast úr Hólminum eftir miðjan þennan mán- uð, en samkvæmt nýjum reglum sem út hafa verið gefnar af sjávarútvegs- ráðuneytinu mega veiðar heijast um miðjan þennan mánuð. Þá verða um 30 starfsmenn hjá íshákarl hf. sem er aðalatvinnurekandi á þessu sviði og hefir skapað mikla vinnu hér við vinnslu á þessari afurð. Mun svipaður floti báta og undanf- arið stunda þessar veiðar, en flotinn er orðinn stærri en áður. Hafrann- sóknastofnunin hefur verið að biðja menn að fara varlega í veiðum og ekki auka þær, þar sem ekki er vitað um hvað miðin þola og óttast að ofveiði verði á miðunum. Þrátt fyrir áminningar Hafrannsóknastofnunar- innar virðist allt benda til þess að aukning muni verða á afla þar sem bátar þeir sem stunda þessa veiði verði stærri en þeir sem_ áður stund- uðu veiðina. Þeim hjá íshákarli hf. finnst undarlegt að miðað skuli verða við Hafrannsóknastofnunarálitið, þar sem litlar eða engar rannsóknir hafi farið fram á stofninum, og einnig sú skoðun stofnunarinnar sé túlkuð þannig af hálfu ráðuneytisins að ekki sé hætta á ofveiði og óhætt að auka veiðarnar. Þetta þurfi nánari athugunar við. Hútia- flói .Látragrunn jiikut- ibfínkL grunn Aötlugrunn VIKAN 3.9.-10.9. Togarar, rækjuskip og Færeyingar á sjó mánudaginn 11. september 1995 Kögur'>-.j. fiali grunn grunn Baroa- grurtn hopanesgriffin lircwiffurður laxaftoi Úrr/ur Nú eru 28 skip að veiðum í Smugunni, á leið út, eða heim R R .... I" (j % (R J;Br ■ Kolku-r jSkaga./&'Xn grunn j ( grunnft N- íPistitfjarbar- f.grunn.J I ' \ \'á ^~Langanes) , ' Jmn" t'jT-......... X ff' (. J 'VopnafjarSar J' grunn/ J / Héraðsdjúp * R R .. Gli ttlngahe*- \ grifim.,.., J.......SeyðLxfjagbardjúp IIornfiákil j \ '■ ...Norbfjarbar- . x djiif Gerpisgrunn > 6rækjuskip eru að veiðum við Nýfundnaland Heildarsjósókn Vikuna 11. til 10. sept. 1995 Mánudagur 856 skip Þriðjudagur 832 Miðvikudagur 606 ^' Fimmtudagur 503 Föstudagur 377 Vaxadjúp ' Eldeyjar- } T ' W hanki (_ \ > Reykjanes- s { Faxa-T jgrum^ , ' banki !P *) ) \ Selvogsbanki ;.s Mýra- , -n \ grunnj^. ) ' f jOrteff; ,rpx Súiu- ! \ gronn j Tr T d"ip - \ ■ Itjup T AT T .4 * J Skrú Skruosgrunn Hvalhaks ^Rauða- torgiii Rmni- gurieil Laugardagur Sunnudagur 341 334 3 skip eru að veiðum fp suður á Reykjaneshrygg T: Togari R: Rækjuskip F:, Færeyingur Framleiðni borin saman 'fSh* HAGFRÆÐISTOFNUN Háskóla íslands er að fara af stað með rannsókna- verkefni í samvinnu við rannsóknastofnanir í Noregi, Færeyjum, Grænlandi og Nýfundnalandi, þar sem reiknuð verður framleiðni í fiskveiðum og vinnslu og gerður samanburður á milli landa. „Fram að þessu hefur mest vinna farið í að undirbúa samstarfið, en í nóvember verður undirritaður samstarfssamningur á milli þeirra þjóða sem standa að verkefninu," segir Tryggvi Þór Herbertsson, forstöðumaður Hag- fræðistofnunar Háskólans. Hann segist búast við að rannsóknin taki þijú ár. „Markmið rannsóknarinnar er annars vegar að fá niðurstöðu sem er vís- indalegs eðlis og fjallar um aðferðafræði o.fl. Hins vegar verður gefin út bók í þessum löndum þegar verkefninu lýkur, sem mun innihalda niðurstöðurn- ar á mannamáli fyrir almenning. Þar verður leitast við að varpa ljósi á það út af hvetju framleiðnimunur sé á milli landa, sem ætti aftur að hjálpa stjórnmálamönnum við að finna út hagkvæmasta fiskveiðistjórnunarkerfið.“ Tryggvi segir að þegar liggi fyrir bráðabirgðaniðurstöður með grófum mælikvörðum, þar sem komi fram að framleiðnin í sjávarútvegi hér á landi sé þrisvar til íjórum sinnum meiri en í Færeyjum. í næsta mánuði verði svo kynntar niðurstöður þar sem borin sé saman vinnslan í Noregi og á íslandi. „Við lítum á þetta sem fyrsta skrefið í samstarfi þessara landa í hag- fræðilegum rannsóknum í sjávarútvegi,“ segir Tryggvi. „í því skyni verður komið upp gagnabanka um fiskveiðar og vinnslu í þessum löndum, sem staðsettur verður hér á landi. Þetta er mjög stórt verkefni, sem kemur til með að kosta um 20 til 25 milljónir. Ríkisstjórnin veitti tveimur milljónum til verkefnisins síðastliðið vor, en auk þess höfum við fengið styrki úr nor- rænum rannsóknasjóði.“ LANDANIR ERLENDIS Nafn ! Stnrð I Afli Uppist. afla 1 Söluv. m. kr. I MaÖalv.kg I Löndunarst. DALA RAFN VE 508 \ j 297 137.3 karfí 18,4 j 1.34,02 ] | Bremerhaven VINNSLUSKIP Nafn Stnrð Afll Uppist. afla Löndunarst. FRAMNES ÍS 708 407 22 Úthafsrækja fsafjörður JÚLÍÚS GEÍRMÚNDSSON iS 270 772 219 Þorskur ísafjöröur AKUREYRIN EA 110 882 342 Þorskur Akureyri MARGRÉT EA 7IO 450 183 Þorskur Akureyri ODDEYRIN EA 2)0 274 93 Ufsi Akureyri SLÉTTBAKUR EA 304 902 214 Þorskur Akureyri ANDEY SF 222 211 87 Þorskur Homafjöröur UTFLUTIMINGUR 38. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi HAUKUR KE 25 15 150 Áætlaðar landanir samtals 0 0 15 150 Heimilaður útflutn. í gámum 85 95 4 109 Áætlaður útfl. samtals 85 95 19 259 Sótt var um útfl. í gámum 209 227 24 241 BATAR Nafn Stnrö Afll Veiðarfnri Uppist. afla SJÖf. Löndunarst. DRANGAVÍK VE 80 162 88* Botnvarpa Karfi 2 Gómur DRÍFA ÁR 300 85 24* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur FRIGG VE 41 178 18* Karfí 1 Gámur FRÁR VE 78 155 42* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur GJAFAR VE 600 237 112* Ýsa 1 Gómur HEIMAEY VE 1 271 17* Ýsa 1 Gómur KRISTBJÖRG VE 70 154 28* Lína Karfi 2 Gómur KRISTRÚN RE 177 176 41* Karfi 1 Gámur PÁLL ÁR 401 234 21* Botnvarpa Þorskui 2 Gómur SMÁEY VE 144 161 60* Karfi 1 Gámur ÓFEIGUR VE 325 138 104* Karfí 1 Gámur " ÓSKÁR HALLDÓRSSON RE1S7 242 73* Botnvarpa Karfi 2 Gámur BYR VE 373 171 32 Lína Þorskur 1 Vestmannaeyjar DANSKI PÉTUR VE 423 103 41* Botnvarpa Ýsa 2 Vestmannaeyjar GANDI VE 171 212 25 Net Þorskur 1 Vestmannaeyjar GLÓFAXI VE 300 108 19 Net Ufsi 2 Vestmannaeyjar GUÐRÚN VE 122 195 81* Net Þorskur 3 Vestmannaeyjar NARFI VE 108 64 16 Net Ufsi , 6 Vestmannaeyjar SUÐUREY VE 500 153 25 Net Ufsi 2 Vestmannaeyjar VALDIMAR SVEINSSON VE 22 207 19 Net Þorskur 1 Vestmannaeyjar EYRÚN ÁR 66 24 11* Net Ýsa '5 .......... Þorlákshöfn FREYR ÁR 102 185 26* Dragnót Ufsi Þorlákshöfn FRÓÐt ÁR 33 103 22 Dragnót | Langlúra 1 Þorlákshöfn HAFNARRÖST ÁR 250 218 12 Dragnót Tindaskata 1 Þorlákshöfn JÓN Á HOFI ÁR 62 276 28 Dragnót uw 1 Þorlákshöfn SÆFARI ÁR II7 86 19 Net Ufsi 3 Þorlákshöfn ÁLABORG ÁR 25 í 93 20 Net Ufsi i 6 Þorlákshöfn SÆBORG GK 457 233 18 Net Ufsi 1 Grindavík VÖRÐUR ÞH 4 215 26* Botnvarpa Ýsa 2 Grindavík ARNEY KE 50 347 16 Net Þorskur 3 Sandgerði BERGUR VIGFÚS GK 53 207 26 Net Ufsi 4 Sandgerði JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 11 Humarvarpa Karfi 1 Sandgerði SKÚMUR KE 122^ ~ 74 25 Net Þorskur 4 Sandgerðí ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF 60 29 16 Net Þorskur 5 Sandgerði ÓSK KE 5 81 22 Net Þorskur 5 Sandgerðí ARNAR KE 260 47 21 Dragnót Sandkoli 4 Keflavík BALDUR GK 97 40 1 1 Drognót Skarkoli 3 Keflavik EYVINDUR KE 37 40 19 Dragnót Sandkoli 4 Keflavík FREYJA GK 364 68 35 Net Þorskur 6 ^ Keflavík j GUNNAR HÁMUNDAR. GK 357 53 30 Net Þorskur 6 Keflavík HAFÖRN KE 14 36 21 Drngnót Net Sandkoli 5 Keflavík HAPPASÆLL KE 94 179 45 Þorskur 6 Keflavik VALDIMAR AK 15 35 12 Net Þorskur 6 Keflavfk ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 95 186 41 Botnvarpa Ufsi 1 Keflavík HRINGUR GK 18 151 42 Net Þorskur 5 Hofnarfjörður AÐALBJÖRG II RE 236 58 15 Dragnót Sandkoli 4 Reykjavík STAPAVlK AK 132 24 12 Dragnót Skarkoli 4 Akranes ÖRVAR SH 777 196 26 Net Þorskur 3 Rif ÞORSTEINN SH 145 62 40 Dragnöt Þorskur 3 Rif AUÐBJÖRG II SH 97 64 14 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvik AUÐBJÖRG SH 197 81 25 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvík FRIÐRIK BERGMANN SH 240 72 29 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvík SKÁLAVlK SH 208 36 11 Dragnöt Skarkoli 5 Ólafsvik | SVEINBJÖRN JAKOBSSON SH U 103 20 Dragnót Þorskur 5 ÓlafBvfk ÓLAFUR BJARNASON SH 137 104 24 Net Þorskur 5 Ólafsvik BRIMNES BA 800 73 14* Dragnót Skarkoli 3 Patreksfjörður EGILL BA 468 30 25* Dragnót Þorskur 5 Patreksfjöröur NÚPUR BA 69 182 39 Lfna Þorskur 1 Patreksfjörður VESTRI BA 63 30 14* Dragnót Þorskur 4 Patreksfjörður BJARMI IS 326 51 47 Dragnót Þorskur 4 Tálknafjörður JÓNJÚLÍBA 157 36 15 Dragnót Þorskur 4 Tálknafjöröur j MARÍA JÚLÍA BA 36 108 21 Dragnót Þorskur 4 Tálknafjöröur FREYJA RE 38 136 45 Botnvarpa Ýsa 1 Bolungarvík GUNNBJÖRN iS 302 57 20* Botnvarpa Ufsi 2 Ðolungarvík SIGHVATUR GK 57 233 18 Uno Grálúöa 1 Tíisku'iö'ifjöröiir SKARFUR GK 666 228 23 Lína Grálúða 1 Fáskrúðsfjörður BJARNI GlSLASON SF 90 101 24* Botnvarpa Þorskur 3 Mornafjörður HAFNAREY SF 36 101 68* Botnvarpa Þorskur 4 Hornafjörður KROSSEY SF 26 51 18 17* Net Þorskur 2 Hornafjörður SKINNEY SF 30 172 Net Ufsi 2 Hornafjörður STAFNES KE 130 197 40* Net Þorakwr 3 Hornafjörður STEINUNN SF 10 í 16 24* Net Þorskur 3 Hornafjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.