Morgunblaðið - 13.09.1995, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.09.1995, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 1995 D 3 Framlengingarsnúrur ÞIÐ eruð kannski ekki ennþá álagið orðið of mikið og örygg- farin að nota hárblásara, en in slá út. ef að líkum lætur munu ein- Krakkar, farið varlega þeg- hver ykkar nota svona app- ar rafmagn er annars vegar. arat þegar fram líða stundir. Það er ekki ykkar deild að Eitt af föstu morgunverkun- vasast í því. um með þvotti, tannburstun Annars var nú ætlunin að og morgunverði verðu.r hár- þið hjálpuðuð henni Möggu blástur. með hárblásarann hennar og En ekki er það gott vega- allar framlengingarsnúrurnar. nesti fyrir daginn að allt fari Þannig er málið vaxið að hann í rugl og vitleysu vegna of Krummi maðurinn hennar margra framlengingarsnúra, þóttist ætla að tengja öll raf- sem eru væntanlega til þess magnstæki heimilisins inn á að tengja tölvuna, prentar- eina og sömu innstunguna og ann, skannann, magnarann, keypti til þess nokkur fjöl- útvarpið, plötuspilarann, tengi, sem er náttúrlega al- geislaspilarann, segulbandið, gjört glapræði. En þegar raf- sjónvarpið, vídeóið, fyrir nú magn og Krummi eru annars utan alla lampana, strau- vegar er voðinn vís. Hann hélt járnið, ryksuguna, hrærivél- nefnilega að hann mundi spara ina, eldavélina, þvottavélina, rafmagn með því að nota bara þurrkarann, uppþvottavél- eina innstungu! ina, örbylgjuofninn og vafa- Allt fór í handaskolum hjá laust eitthvað fleira. Þau honum og nú komið þið til geta verið mörg rafmagns- skjalanna og greiðið úr flækj- tækin á einu heimili. unni og segið Möggu hvaða Eitt er það sem ber að snúru hún á að nota, hún er varast þegar notuð eru svo- að verða of sein í vinnuna og kölluð millistykki eða fjöl- það er ekki gott. Ef þið eruð tengi, ekki er ráðlegt að ekki alveg viss hvaða snúru tengja of mörg rafmagns- ber að nota, er hægt að fletta tæki við eina og sömu raf- upp á Lausnum og athuga magnsinnstunguna, þá getur hvort svarið er þar. irt. Jm m J j--. "tji J&f *í jý p S8 Morgunblaðið, mynd og Ijóð KÆRI Moggi, vonandi líkar ykkur ljóðið mitt og myndin mín. Kærar þakkir. Drífa Frið- riksdóttir, 11 ára, Víkurgötu 1, 340 Stykkishólmur. Mogginn er mikils virði, það væri slæmt ef svo yrði, að hann myndi tætast sundur og saman, nei, ekki væri það gaman. Myndasögur Moggans þakka fyrir ljóðið og myndina, Drífa mín. Hver er summan? HLUTIRNIR sex í römm- unum litlu eru líka á stærri myndinni. Hver reitur er með tölustaf. Nú finnið þið í hvaða reitum þessir sex hlutir eru og leggið saman tölurnar í viðkomandi reitum. Hver er summan? Lausnir eru með svarið. £6 skal AT■ HUGA ÞAE> ... , -j Tl 1 I) 1-7=1 eNOlNN HFIMA.. HAFB>U BÍL/NN TgANG/. ahbmí BÍ&iP ' GaaRasEeooo®!’ ’A AKURBYR.I a KOLA J>y«^ K OMA. I SITVR ÞA VETUR- ÞeíRRA ! í ICJÖITÚ \TALMAR UM i’ þA SAÐTIL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.