Morgunblaðið - 14.09.1995, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.09.1995, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ NEYTEINIDUR /'tj'/Jjfy07 ' tilboðin ^ GARÐAKAUP GILDIR TIL 17. SEPTEMBER ' - Nautasnitsel kg Luxus bakaðar baunir /. dós 988 kr. 38 kr. Korniflatbrauð300g 89 kr. Clubsaltkex150g 59 kr. Smarties 150g Maxwell House kaffi 500 g 139 kr. 389 kr. 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 14.-20. SEPTEMBER Úrvals valið súpukjöt kg 398 kr. Þykkmjólk allar tegundir 170 g Ömmu pizzur allar tegundir 39 kr. 298 kr. Pottbrauð 38 kr. Úrvals saltkjöt kg 398 kr. Islenskt kínakál kg 95 kr. Kóngaflatkökur 39 kr. Duni sprittkerti 30 stk. 99 kr. NÓATÚN GILDIR 14.-17. SEPTEMBER Lambaskrokkar hálfir 1 kg 399 kr. Rauðvínslegnirlambahryggir 1 kg Brauðskinka 1 kg 599 kr. 898 kr. 3 kg saltað hrossakjöt í fötu 399 kr. Reykt folaldakjöt 1 kg 349 kr.: Heinz spagetti V2 dós 39 kr. Skólamöppur A4 100 kr. Vatnslitir 100 kr.r KAUPGARÐURí MJÓDD GILDIR 18. SEPTEMBER Saltkjöt kg 389 kr. Hversdagsskinka kg 549 kr. Hrossabjúgu kg _ Brazzi epla-og appelsínusafi 1 I 219 kr. 69 kr. 7UPog Pepsi2l 129 kr. Kókómjólk 'A I 37 kr. Rófur nýjarísl. kg 95 kr. Kelloggs Cornflakes 500 g 175 kr. FJARÐARKAUP GILDIR 14.-15. SEPTEMBER Londonlamb kg ~~ ” 669 kr. Ófrósið lambalæri kg Ófrosinn lambahryggur kg 638 kr. 584 kr. Vániiluíspinnar 8 stk. 198 kr. Sparís2l 298 kr. Hi-C 6 stk. 69 kr. Blómkál/kínákárkg . 98 kr. Hvítkál/rófur kg Búmannsbrauð/ráðskonubrauð 98 kr. 69 kr. BONUS GILDIR TIL 20. SEPTEMBER Samsölubeyglur pk. 97 kr. Kit-Kat 3 í pk. 99 kr. Alpen morgungull 2 kg 496 kr. Axa múslí pk. 129 kr. Rjómaskyr stór dós 119 kr. Hi-C sex saman 87 kr. Nesquik 1 kg 387 kr. Wesson mataroíía 1,41 Sérvara í Holtagörðum 199 kr. Skrifborðsstóll 1.867 kr.l Gufustraujárn 1.997 kr. Vöfflujárn Brauðrist m/beygiugrilli Leikskólagallar 2.950 kr. 1.790 kr. 1.997 kr. Rúllukragabolir 587 kr. Skólabolir 497 kr. Kústur m/skafti 259 kr. HAGKAUP GILDIR 14.-21. SEPTEMBER Núpó létt 2 pakkar 899 kr. Aqariusdrykkur0,5l 89 kr. Maraþon vítamín Pastó ferskar pastaskrúfur 2ÖÖ g Tortellini m/hvítlauksosti 250 g 899 kr. 75 kr. 189 kr. Musli Axa, Axa gull 249 kr. Kelloggs kornflex 1 kg 199 kr. Blómkáí 1 kg 119 kr. 11-11 BÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 14.-20. SEPTEMBER Nautahakk kg 698 kr. Lasagne 202 g 169 kr. Léttreyktur lambahryggur kg 668 kr. Sparnaðarbjúgu (kinda) kg 398 kr. Reykt folaldakjöt kg 345 kr. Saltaðfolaldakjöt kg 315 kr. Melónurgular kg 79 kr. Opal mjólkursúkkulaði 100 g 79 kr. KASKO, KEFLAVÍK GILDIR 14.-20. SEPTEMBER 7% afsl. af unnum kjötvörum í kæli, brauðum og kökum og 5% afsl. af uppvigtuðum ostum. Londonlamb kg 697 kr. Rauðkál 720 g Bonduellegrænarbaunir Adós Beck’s þilsner0,5 I 69 kr. 39 kr. 49 kr. Hrökkbrauð 250 g 69 kr. Bruður200g Charm uppþvottalögur 0,51 89 kr. 49 kr. MIÐVANGUR, Hafnarfirði GILDIR TIL OG MED 17. SEPTEMBER Isl. kartöflur kg 98 kr. Sláturííausu 489 kr. Súpukjöt kg 395 kr.j Græn vínberkg 269 kr. Kiwi kg 249 kr. IMsumarblanda300g 78 kr. Sprittkerti 30 stk. 199 kr.] Arinkubbarstk. 149 kr. SKAGAVER HF., AKRANESI HELGARTILBOÐ Kryddkaka 99 kr. Æðisbitar 112 kr. Nautagúllas 979 kr. McVities kex 3 pk. saman 239 kr. Appelsínur 135 kr. Hvíttgrape 99 kr. ÞÍN VERSLUN Sunnukjör, Plúsmarkaðir Grafarvogi, Straumnes, 10/10 Hraunbæ og Suðurveri, Breiðholtskjör, Garðakaup, Melabúðin, Hornið Selfossi, Vöruval ísafirði og Bolungarvík og Hnífsdal, Þín verslun Seljabraut, Grímsbæ og Norðurbrún, Verslunarfélagið Siglufirði, Kassinn Ólafsvfk og Kaupgarður í Mjódd. OILPIR 14.-30. SEPTEMBER_____ Súpukjöt af nýslátruðu 1 kg 399 kr. SS pylsuparti 20 þylsur + 10 pylsubr. o.fl 899 kr. Sparbúðingur 1 kg 299 kr. Vínber græn og blá 1 kg 249 kr. íslenskt blómkál 1 kg 95 kr. islenskarrófurl kg Mjúkíssúkkulaði/vanillu, 11 115 kr. 249 kr. Eyjalýsi 500 ml 299 kr. KEA NETTÓ GILDIR 13.-18. SEPT. Nautafile m/fitu 1 kg 998 kr. Kjötbúðingur 1 kg 278 kr. Parísarpylsa 1 kg 278 kr. Jógúrt m/bl. ávöxtum 500 ml Jógúrt m/hn. & karam. 500 ml 59 kr. 59 kr. Skólaostur 1 kg Saltaðarlambabringurl kg 585 kr. 98 kr. Blómkál 1 kg 98 kr. Verslanir KÁ GILDIR FRÁ 14.-20. SEPTEMBER Villikryddað lambaiæri kg 639 kr. Hangiálegg kg 1.689 kr. Vínarpyisur kg 498 kr. Kjúklingar kg 498 kr. Jólakaka 480 g 139 kr. Samlokubrauð 620 g 99 kr. Rófur 129 kr. Blaðlaukur 399 kr. Setta, Hringbraut 49 TILBOÐIN GILDA ÚT SEPT. Ljúff. Settu samlokur og '/? 1 kókdós 149 kr. Glóðvolg vaffla m/rjóma + rjúkandi kakó 99 kr. Newmans popp 3 pokar f pk. 97 kr. Nýjarvideóspólur 199 kr. Hamstrar naga teppi ÞÆR eru oft athyglisverðar sögurnar sem fólk segir af sam- skiptum sínum við tryggingafé- lögin. Oft tengjast sögurnar því að fólk telur sig hafa tryggt sig fyrir ákveðnum atburðum, en annað kemur á daginn. Neytendasíðan frétti af slíku máli þar sem hamstrar sluppu úr búri sínu eina nóttina og dunduðu sér fram til morguns við að naga teppi húsbænda sinna. Þegar flóttinn komst upp var skaðinn skeður og stofu- teppið ekki svipur hjá sjón. Húsráðendur töldu sig tryggða fyrir skemmdunum en við nán- ari athugun kom annað í ljós. Heimilistryggingin náði ekki yfir skemmdarverk hamstr- anna, nema þeir hefðu framið þau í öðrum híbýlum, t.d. farið yfir ganginn í næstu íbúð. Danskir ostar í Þinni verslun VERSLANIR sem reknar eru undir samheitinu Þín verslun hafa nú tek- ið í sölu danska osta. Um er að ræða Danablu-gráðost í 100 g pakkningu sem kostar 175 kr. og sama ost sem seldur er í sex 21 g pakkningum á 279 krónur. Auk þess Mycella-gráðost í sex 21 g pakkningu, sem kostar 279 krónur. I fréttatilkynningu frá Þinni verslun kemur fram að fleiri tegundir osta verði fluttar inn á næstunni ef við- tökur neytenda verða góðar. Vakin er athygíi á tollum og orðrétt segir í tilkynningunni: „Þess má geta að þar sem ofurtollar ríkisstjómarinnar eru lagðir á þessa osta er hvert kíló 500-600 kr. dýrara en það þyrfti að vera. 100 g af gráðosti myndu kosta um 90 kr. ef ekki væri um þessa vemdartolla að ræða.“ Er pappírsvinnan Vilborg Hannesdóttir framkvæmdastjóri Bátafólksins Siðastliðin sjö ár hef ég rekið fyrirtaeki sem stöðugt hefur vaxið fiskur um hrygg. Þótt ég væri með stúdents- og háskólapróf vantaði mig faglega þekkingu á fyrirtækjarekstri. Þegar ég sá auglýsingu frá Viðskiptaskóla Stjórnunarfélagsins og Nýherja um námskeiðið Rekstur og áætlanagerð smáfyrirtækja ákvað ég að láta til skarar skríða. A þessu námskeiði er tekið á þeim þáttum sem mér fannst mig vanta þekkingu á, svo sem áætlanagerð, markaðssetningu og bókhaldi. Kennslan fer fram á tíma sem hentar vinnandi fólki vel og var því auðvelt að bæta námskeiðinu við aðrar daglegar annir. Hæfir Igiðbeinendur sáu um kennsluna og allt skipulag var til fyrir- myndar. Eg get því hiklaust mælt með þessu námskeiði fyrir þá sem hyggja á rekstur fyrirtækis eða stunda hann nú þegar. VJlÐSKIPTASKÓLI SíJÓRNUNARFÉLAGSINS OG ft/HERJA að sliga þig? Rekstur og áætlanagerð smáf/rirtækja er 12 vikna námskeið sem tekur á helstu þáttum sem viðkoma daglegum rekstri smáfyrirtækja. Helstu efnisþættir eru: - Samskipti á vinnustað - Stofnun og eignarform fyrirtækja - Markaðsfræði sem stjórntæki, markaðsmat, markaðssetning - Færsla fylgiskjala, virðisaukaskattur og launaútreikningur, tölvubókhald - Tölvunotkun, gerð tilboða og viðskiptabréfa, áætlanagerð Námskeióið hefst 18. september. Nánari upplýsingar: 569 7640 og 569 7645 MÁGKONURNAR Halldóra Þormóðsdóttir og Jóhanna Viborg, standa nú fyrir námskeiðum í bútasaumi í versluninni Frú Bóthildi. Bútasaumur hjá Frú Bóthildi HJÁ versluninni FRÚ Bóthildi var fyrir skömmu opnað sauma- gallerí. Þar verður leitast við að bjóða þeim sem áhuga hafa á saumaskap, persónulega og góða þjónustu eins og segir í fréttatilkynningu. í versluninni er að finna fjöl- breytilegt úrval af bútasaums- efnum, bútasaumsbókum og mikið úrval af sniðum fyrir bútasaum og brúðugerð. Þá sel- ur verslunin bandunnar vörur frá Austurlöndum fjær, bæði gjafavöru og dúka. Starfsmenn Frú Bóthildar; mágkonurnar Halldóra Þor- móðsdóttir og Jóhanna Viborg, munu standa þar fyrir nám- skeiðahaldi í bútasaumi og öðru skemmtilegu sem snertir sauma- skap. Fyrsta námskeiðið hófst 13. september sl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.