Morgunblaðið - 14.09.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 14.09.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1995 33 AÐSENDARGREINAR AhKO POSTUR OG SIMI Til íflfl |Íii0r0Tl$ElíWíiír - kjarni málsins! u... Opið bréf til fjölmiðla ykkar heilaga upplýsingaskylda hefur leitt ykkur í varðandi þetta mál hafið þið unnið meira ógagn en gagn. Miklu salti hafið þið núið í djúp sár og á þann veg að í sum- um tilfellum mun aldrei um heilt gróa. Lýsingar ykkar á atburðum voru óþarfar, til skammar fyrir allt hlutaðeigandi fjölmiðlafólk og mælikvarði á það plan sem fjölmiðl- ar í landinu eru komnir á. Fólk á betra skilið en að vera brennimerkt fyrir lífstíð vegna æsifrétta- mennsku. Hlustendur og lesendur eiga betra skilið en að vera gerðir að þátttakendum í slíkum atburð- um. íslendingar, þessi fámenna þjóð, eiga rétt á að einkalíf hvers og eins sé virt en ekki virt að vett- ugi. Það er ekki of seint aftur snú- ið ef viljinn er fyrir hendi. Skeljungsbúöin Suöurlandsbraut 4 ••Sími 5603878 Er bamsfcuðing, brúftkaup efta afmœh hjá œttingjum eða vinum í dag? HeiUaskeyt: Pósts og síma henta við öll tœkifœri og eru falleg kveðja á góðum stundum. Tekið er á móti símskeytum í 0ó allan sólarhringinn. BRÉF þetta er ritað í tilefni þess að í fréttaflutningi sínum eru ís- lenskir íjölmiðlar nú margir hverjir að stíga síðasta skrefið niður í þá miskunnarlausu lágkúru og mann- fyrirlitningu sem fjölmiðlar í hinum ópersónulegu stórborgum heimsins starfa í. Fréttin sem um er að ræða er af harmleik íslenskrar fjölskyldu í Sviss. Það skref sem markar þessi tíma- mót er ekki stórt á mælikvarða þeirra prent- og ljósvakafjölmiðla sem spanna heimskringluna, en er engu að síður risaskref í því litla og nátengda þjóðfélagi sem ísland er. Þetta er ekki síst mikilvægt er haft er í huga frumkvæði þess fjölmiðils sem fram til þessa hefur markað þá umgjörð sem góð og gegnmerk fréttamennska hefur al- mennt verið mæld við, þ.e. frétta- stofa Rásar 1 Ríkisútvarpsins. Þess skal getið að fréttastofur Ríkissjón- varpsins, Stöðvar 2, sem og DV fjölluðu einnig um þetta mál á mjög svo miskunnarlausan og allt að fyr- irlitlegan hátt. fréttaflutningur sem átti sér stað er að vísu að vissu leyti rökrétt afleiðing í því hagkerf- islega samhengi sem gróðafjölmiðlar starfa í og hefur væntanlega bætt arðsemi og skilað auknu fé í vasa hlut- hafa og eigenda þeirra: eins dauði er annars brauð í orðsins fyllstu merkingu. Verði þeim að góðu. Það er aftur á móti torskildara hvaða hvatir liggja að baki fréttaflutningi RÚV nema vera skyldi al- gert stjórn- og eftir- litsleysi þeirra um- sjónaraðila sem hlut eiga að máli, hafi þeir skömm fyrir. Frétta- flutningur ykkar hefur valdið ótöldum ætt- ingjum miklum sárs- auka, að ekki sé talað um þau fjölmörgu börn sem ólust upp með áðurgreindri fjöl- skyldu og hafa í van- mætti sínum reynt að skilja málavöxtu. í þeirri gegndar- lausu glópaleit sem Höfundur starfar sjálfstætt við hagfræðiráðgjöf í New York. Miklu salti hafið þið núið í djúp sár, segir tilfellum mun aldrei um heilt gróa. Harmleikur sá sem eyðilagði til- veru íslenskrar fjölskyldu í ná- grannalandi um síðustu helgi var verri atburður en nokkur getur ósk- að sínum versta óvini og aðeins verstu martraðir geta komist ná- lægt því að líkjast þeirri þjáningu, sorg og missi sem eftirlifandi ætt- ingjar og vinir þurfa að glíma við. Þú, lesandi góður, gætir kannski í örstutta stund leitt hugann að þér og þinni fjölskyldu og þeirri útreið sem hún kæmi til með að fá ef slíkt voðaverk henti. Nei, sú tilhugsun er ekki skemmtileg og er bréf þetta ritað sem varnaðarorð gegn þeirri braut sem framundan er. Sú miskunnarlausa æsifrétta- mennska fréttaritara RÚV í Sviss er hann lapti upp fréttir úr þarlend- um æsifréttablöðum og útvarpaði hárnákvæmt beint til landsmanna og þeirra fjölmörgu ættingja og vina sem höfðu ekkert fregnað um málið, það ábyrgðarleysi frétta- stofu, vaktstjóra, sem og frétta- stjóra Rásar 1, og sú stríðsletraða frétt sem DV birti á forsíðu er fram- tíðin í fréttaflutningi hér á landi ef svo heldur fram sem horfir.'Sá m* 5 Þór Saari, og í sumum Þór Saari LAUGAVE6I 20 • SÍMI 552-5040 FÁKAFENI 52 • SÍMI 568-3919 KIRKJUVEG110 • VESTM • SÍMI481-3373 Fsféa 09 I Lausartíalshött 21.-24* sept. "95 “Ptttet e* cMa. fflU&áqlcUuta. ! adidas Kuldaúlpa Verökr. 11.960 5% staðgreiðsluafsláttur af póstkröfum greiddum innan 7 daga. UTILIF" CLÆSIBÆ . SÍMI 581 2922

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.