Morgunblaðið - 14.09.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 14.09.1995, Blaðsíða 36
'36 FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ RADAUGí ysingar Barngóð „amma“ óskast til að koma heim og gæta tveggja yndislegra barna, 2ja og 4ra ára, alla virka daga frá kl. 13-18 og taka á móti 9 ára dreng úr skóla. Upplýsingar í síma 587 5811. Verkstjóri ífiskvinnslu Hraðfrystihús Ólafsfjarðar óskar eftir að ráða vanan verkstjóra til starfa við frystihús fyrirtækisins. Allar upplýsingar veitir undirritaður í vinnu- síma 466 2268 eða héimasíma 466 2107. Framkvæmdastjóri. Bli Skólaskrifstofa Reykjavíkur Starfsmenn með uppeldismenntun vantar til starfa við heilsdagsskóla nokkurra grunn- skóla Reykjavíkur. Einnig vantar stuðnings- fulltrúa í heilt starf við Breiðagerðisskóla. Upplýsingar gefa skólastjóri Breiðagerðis- skóla í síma 553 4908 og Júlíus Sigurbjörns- son, deildarstjóri, í síma 552 8544. Símavarsla/ skrifstofustörf Okkur vantar nú þegar hressa og duglega símadömu, sem jafnframt mun gegna ýms- um skrifstofustörfum. Góð vélritunarkunn- átta er nauðsynleg, ásamt þekkingu og reynslu af Windows umhverfi í tölvum. Boðið er upp á fullt starf, góða vinnuaðstöðu og góð laun fyrir rétta manneskju. Sölustarf Vegna nýrra verkefna leitum við nú að góðum sölumönnum. Um framtíðarstörf er að ræða. Umsækjendur þurfa að vera ákveðnir, út- haldsgóðir og hafa bíl. Miklir tekjumöguleik- ar. Reynsla af sölustörfum er æskilega en ekki nauðsynleg. Sölufólk í símasölu Framundan er besti tíminn og uppgrip ítekju- öflun. Ný og spennandi verkefni. Vinnutími er frá kl. 18.30-22.00 mánud. - fimmtud. Við leitum að áhugasömu og vönu sölufólki með góða símaframkomu. Upplýsingar um ofangreind störf verða veitt á skrifstofu okkar á Suðurlandsbraut 20, Reykjavík, frá kl. 10.00-17.00. Ekki er unnt að svara umsækjendum í síma. Ráðið verður í allar stöðurnar strax. Lífog sagahf. Uppboð Framhald uppboðs á eftlrtöldum elgnum verður háð á þeím sjálf- um sem hér segir: Brautarholt 5, Snæfellsbae, þingl. eig. Guðmunda Wium og Sigurður Höskuldsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Féfang hf., innheimtumaður ríkissjóðs og Lífeyrissjóður Vesturlands, 22. sept- ember 1995 kl. 13.00. Ennisbraut 44, Snæfellsbæ, þingl. eig. Bakki hf., gerðarbeiðandi Landsbanki (slands, Austurstræti 11,22. september 1995 kl. 13.30. Skólabraut 4, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sölvi Guðmundsson og Aðal- heiður Másdóttir, gerðarbeiðendur innheimtumaður ríkissjóös og Vátryggingafélag íslands, 22. september 1995 kl. 14.30. Snæfellsás 1, efri hæð, Snæfellsbæ, þingl. eig. Jökull hf., gerðarbeið- endur Landsbanki (slands, Rafmagnsveitur ríkisins og Snæfellsbær, 22. september 1995 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 13. september 1995. TILKYNNINGAR KÓPAVOGSBÆR Lóðaúthlutun í Fífuhvammslandi - LINDIRII Kópavogsbær auglýsir eftirtaldar lóðir lausar til úthlutunar: 1. Fjölbýlishúsalóðir við Galtalind. Um er að ræða 3 fjölbýlishúsalóðir við Galta- lind; nr. 9-11, 13-15 og 17-19. Húsin eru 4 hæðir (3 hæðir auk jarðhæðar) og eru 14 íbúðir í hverju húsi. Byggingarreitur er 12x36 m auk útbygginga. 2. Fjölbýlishúsalóðir við Galtalind. Um er að ræða 5 fjölbýlishúsalóðir (sambýlis- hús) við Galtalind; nr. 5-7, 14-16, 18-20 og 22-24. Húsin standa neðan götu. Þau eru 3 hæðir (2 hæðir frá götu auk jarðhæð- ar) og eru 6 íbúðir í hverju húsi og tvær bíla- geymslur. Allar íbúðir geta haft sérinngang. Byggingarreitur er 10x23 m auk útbygginga. 3. Fjölbýlishúsalóðir við Galtalind. Um er að ræða 8 fjölbýlishúsalóðir (sambýlis- hús) við Galtalind; nr. 1, 2, 3, 4, 6, 8, 10 og 12. Húsin standa ofan götu. Þá eru 3 hæðir og eru 5 íbúðir í hverju húsi og tvær bíla- geymslur. Byggingarreitur er 10x21 m auk útbygginga. 4. Parhúsalóðir við Geislalind. Um er að ræða 8 parhúsalóðir (fjórar eining- ar). Húsin eru á tveimur hæðum með bíla- geymslu á milli hverra tveggja húsa. Bygging- arreitur íbúðar er 7,5x10 m auk útbygginga og byggingarreitur bílageymslu 4x8 m. 5. Raðhúsalóðir við Jörfalind og Haukalind Um er að ræða samtals 36 raðhúsalóðir. Húsin eru á tveimur hæðum með innbyggðri bílageymslu. Byggingarreiturer 10x10 m auk útbygginga. (Sjá athugsemd vegna Jörfalind- ar 11 og 13 í skipulagsskilmálum.) 6. Raðhúsalóðir við Haukalind. Um er að ræða 12 raðhúsalóðir. Húsin eru á tveimur hæðum og er bílageymsla á sér- stakri lóð. Byggingarreitur íbúðar er 7x10 m auk útbygginga og byggingarreitur bíla- geymslu 4x8 m. 7. Raðhúsalóðir við Jörfalind, Heimalind, Hljóðalind og Hveralind Um er að ræða samtals 47 raðhúsalóðir. Húsin eru á einni hæð með innbyggðri bíla- geymslu. Byggingarreitur er 12x10 auk út- bygginga. (Sjá athugasemdir vegna Jörfalind- ar 14 og 16 og Hljóðalindar 14 í skipulags- málum.) 8. Parhúsalóðir við Heimalind. Um er að ræða 6 parhúsalóðir (3 einingar). Húsin standa neðan götu og geta verið á einni til tveimur hæðum og er þá aðkoma á efri hæðina. Bílageymsla er innbyggð. Bygg- ingarreitur er 12x10 m auk útbygginga. Há- marksflatarmál húss á einni hæð er 150 fm en 200 fm á tveimur hæðum. 9. Einbýlishúsalóðir við Jöklalind, ísalind og Iðalind Um er að ræða samtals 24 lóðir. Húsin eru á einni hæð. Bílageymsla getur verið inn- byggð eða stakstæð. Hámarksflatarmál íbúðar og bílageymslu er samtals 200 fm. Byggingarreitur er ekki fastbundinn. 10. Einbýlishúsalóðir við Heimalind og Geislalind. Um er að ræða samtals 5 lóðir. Húsin standa ofan götu og geta verið á einni eða tveimur hæðum (t.d. pallahús). Bílageymsla er inn- byggð. Byggingarreitur er 10x15 m auk út- bygginga. Hámarksflatarmál húss á einni hæð er 180 fm og 220fm á tveimur hæðum. 11. Einbýlishúsalóðir við Heimalind Um er að ræða 5 lóðir. Húsin eru á tveimur hæðum með innbyggðri bílageymslu. Bygg- ingarreitur er 10x15 m auk útbygginga. Há- marksflatarmál húss er 280 fm. Ofangreindar lóðir verða byggingarhæfar í apríl 1996 (nema Galtalind 1, 3 og Hauka- lind 22, 24, 26, 28, 30, 32 og 34 sem verða byggingarhæfar í október 1996). Þó kemur til álita að byggingaraðilar, sem þess óska, geti hafið framkvæmdir fyrr og eru þeir þá beðnir að geta þess sérstaklega á um- sóknareyðublaði. Skipulagsuppdrættir, skipulags- og bygging- arskilmálar og kynningarbæklingar, ásamt umsóknareyðublöðum, fást afhent gegn 500 kr. gjaldi hjá Bæjarskipulagi Kópavogs, Fann- borg 2, 4. hæð, frá kl. 9-15 alla virka daga. Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir kl. 15.00 föstudaginn 29. september 1995. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Hótel til sölu Ferðamálasjóður auglýsir til sölu Hótel Snæfell á Seyðisfirði. Hótelið er með 9 her- bergjum með baði og 45 manna veitingasal, 20 manna koníaksstofu, sólstofu og góðu eldhúsi. Húsið er 3 hæðir, tvær þær efri úr timbri, grunnflötur er 100 fm, byggt 1908. Húsið stendur á 638 fm leigulóð og snýr nýlega byggður veitingaskáli að Pollinum. Frekari upplýsingar eru veittar í Ferðamála- sjóði í síma 562 4070. Búseti í Mosfellsbæ auglýsir lausa íbúð fyrir nýja og eldri félaga, 2ja herb. alm. kaupleiga í Miðholti 1. íbúðin er til afhendingar frá næstu mánaða- mótum. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu félagsins í Miðholti 9. Opið er þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 17-19. Sími 566-6870 - fax 566-6908. SIIICI auglýsingar Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Lofgjörðarsamkoma kl. 20.30. Elsabet Daníelsdóttir talar. Allir velkomnir. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Áður auglýstum félagsfundi KFUM og KFUK er frestaö um viku. Nánar auglýst síðar. Opnunartími á kírópraktorstofu Tryggva Jón- assonar er virka daga frá kl. 8.50-13.00 og 15.00-18.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.