Morgunblaðið - 14.09.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 14.09.1995, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavfk dagana 8.-14. september að báðum dögum meðtöldum, er í Hraunbergs Apó- teki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apótek, Kringlunni 8-12, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opiðvirka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12. GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEKKÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._________ HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið virka daga kl. 9—19. Laugardögum kl. 10-16. Apó- tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl. 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328._______________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500._______________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virita daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um læknaogapótek 462-2444 og 23718. LÆKNAVAKTIR BORGARSPÍTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar- hringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lækna- vakt í símsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 552-1230.____________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvzikt um helgar og stórhátíðir. Sfmsvari 568-1041. Neyðarsíml lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112._____________________________ NE YÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild Borgarspítalans sími 569-6600. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, a. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstad. kl. 13-16. S. 551-9282, A L NÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upp- lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafh. Alnæmissamtökin styðja smit- aða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnað- arlausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. Þagmælsku gætt. ALNÆMISSAMTÖKIN em með símatíma og ráð- gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku- daga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um þjálparmæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralínamánudagaogmiðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVlKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er i síma 552-3044.___________ E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. Fundir á Oldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþriðjud. kl. 20. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20i3Q.-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavfk. Uppl. í sím- svara 556-28388.______________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 áfimmtudögum. Slmsvari fyrir utan skrif- stofutíma er 561-8161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þiónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga.________________________ FÉLAGIÐ tSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. FÉLAG ISLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Sfminn er 562-6015. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Símatími fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sími er á símamarkaði 8.904-1999-1 -8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 588-6868. Símsvari allan sólarhringinn._ KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar i síma 562-3550. Fax 562-3509._______ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem I/eittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfmi 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf._________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.__ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-' isgötu 8-10. Símar 562-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111.______________. MÍGRENSAMTQKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 17-19 í síma 564-2780._______________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík s. 568-8620, dagvist/sjúkraþjálfun s. 568-8630, dag- vist/skrifstofa s. 568-8680, bréfsími s. 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrif- stofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48 mið- vikudaga kl. 16-18. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. í síma 568-0790.______________________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð eru með símatíma á þrifijudögum kl. 18-20 í síma 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir f Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundirmánudagakl. 20.30. Einnigeru fundir í Seltjamameskirkju miðvikudaga kl. 18 og Hátúni 10 fimmtudaga kl. 21. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 ísíma 551-1012.___________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA f Reykjavfk, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þrifijudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN i íslandi, Austur- stræti 18. Sími: 552-4440 kl. 9-17. RAUÐAKROSSHÚSIÐ l^amarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B- sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hata bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög- um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar- hlíð 8, s. 562-1414. SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 552-8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.__________________________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 581-1537.___________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20._ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561-6262._______________________________ SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt númen 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Sim- svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272._______________ MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 8.30- 18.00, Jaugard. 8.30-14.00 og sunnud. 10.00- 14.00. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar kl. 8.30-20. VINNIJHÓPUR GEGN SIFJ ASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspelIa miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 562-6868 eða 562-6878._ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLGJ A FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbyigju, daglegæ Til EJvrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-19.30 á 11402 og 7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHzogkl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefnu í Smuguna á single sideband í hádeginu kl. 12.16-13 á 13870 kHz ssb og kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, ersent fréttayfírlit liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. 'Suma daga heyr- ist njög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tiðnir henta betur fyrir langar vegalengd- ir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru fsl. tímar (sömu og GMT). SJÚKRAHÚS HEIMSÓKIMARTÍMAR___________________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: K1. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eflir sanikomulagi. BORGARSPÍTALINN I Fossvogi: Mánudaga til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. _______________________ HAFNARBÚÐIR: AJIa daga kl. 14-17.__________ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi fíjáls alla daga. ___________________ HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tfmi fijáls aJla daga.__________________ KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar- stjóra. _______________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: KI. 15-16 og 19-20.___________________ SÆNGURKVENNADEILD: KJ. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30). ____ LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Keim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alladagakl. 15—16 og 19-19.30. Staksteinar Islenzkur eit- urlyfjavandi! EITURLYFJAVANDI ungra íslendinga er vaxandi og versnandi böl. „Sláum skjaldborg um æsku þessa lands,“ segir Jón Hákon Magnússon í Nesfréttum, „það er hún sem á að erfa landið.“ Bruggarar og eiturlyfjasalar JÓN Hákon Magnússon segir í Nesfréttum: „Ein er sú ógn sem ögrar þessu þjóðfélagi með sívaxandi þunga, en það er eiturlyfja- notkun ungu kynslóðarinnar. Vandinn fer vaxandi og sí- versnandi. Þetta óhugnanlega vandamál hlífir fjölskyldum á Nesinu ekkert frekar en öðr- um fjölskyldum í öðrum bæjar- félögum. Það er enginn óhult- ur fyrir þessari plágu sam- tímans. Skólabörn verða fyrst að féþúfu bruggara, sem selja þeim landa og annað heima- brugg í nánast hveiju skúma- skoti. Á hæla þeirra koma eit- urlyfjasalarnir og bjóða ung- lingunum hass til að festa þá í kló sinni. Eftir nokkur ár kemur svo amfetamínið og loks sprautan. Eg hitti fyrr í þessum mánuði ráðgjafa SÁÁ sem sjálfur hefur séð skugga- hliðar lífsins. Við ræddum þessa skelfilegu ógn og hann sagði m.a.: „Þegar unglingarnir hafa notað hass í fimm ár, þá fara þeir í amfetafínið í tvö ár, þá kemur sprautan og skömmu þar á eftir lifrarbólgan, sem fer eins og eldur um sinu hér- lendis.“ Hassið „frárra á fæti“ en pizzan! „BÆJARSTJÓRN fékk tvo reynda menn úr fíkniefna- og forvarnardeildum lögreglunn- ar til að ræða um þessa vá, sem fer ekki í manngreinarálit. Það var dapurlegt að hlýða á þá segja frá hvernig vont versnar með síauknum hraða: „Það er hraðvirkara að fá heimsendingu af hassi gegnum símboðakerfið en að panta pizzu í síma,“ sagði annar þeirra. Eina vörnin er að allir sameinist í baráttunni gegn fíkniefnaneyzlu unglinga. Þar er enginn undanskilinn. Hið opinbera, sljórnmálamenn, bæjarfélög, skólar, kirkjan, félagasamtök, almenningur og síðast en ekki sízt foreldrar verða að taka sig taki og snúa vörn í sókn. Við þetta ástand verður ekki lengur búið. Það má engan tíma missa í þessum efnum. Sláum skjaldborg um æsku þessa lands. Það er hún sem á að erfa landið." SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl, 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum frá kl. 14-21. Símanúmer sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. ___________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19*-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILAIMAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN1 SIGTÚNLOpifl alladagafrá 1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími saftisins er frá kl. 13-16._____________________________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKAS AFNID f GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, BústaðakirKju, s. 553-6270. SÓLHEIM AS AFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, Iaugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 562-7029. Opinn mánud. - laugard. ld. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þrifijucL-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, fostud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. ~ föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrarmán- uðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-5: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17. Lesstofan er opin frá 1. sept til 15. maí mánud.-fímmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17.________________ GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði. ís- lenskarþjóðlífsmyndir. Opið þrifiijud., fímmtud., laug- ard. og sunnud. kl. 14-18._____________ BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSl: Opið daglega kl. 14-17.______ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op- in alla daga kl. 13-17. Sími 565-5420. Bréfsími 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg- ar kl. 13-17.__________________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Simi 431-11255. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafriar- Qarðar er opið alla daga nema þrifiyudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskðla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugar- daga ki. 13-17. Þjóðdeild og handritadeild verða lok- aðar á laugardögum. Lokað sunnudaga. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615.________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirlguvegi. Opið kl. 12-18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan opin á sama tíma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dagiega frá kl, 12-18 nema mánudaga._ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi- stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti hóp- um utan opnunartímans eftir samkomulagi. Sfmi 553 2906._________________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.____________________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPA VOGS, Digra- nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630.________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Safnið er opið frá 15. maf fram í miðjan september á sunnud., þriðjud., fímmtud., og laugard. 13-17. maí 1995. Sími á skrifstofu 561-1016._________________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir. 14-19 alladaga._ PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opið þrifiijud. ogsunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321.______________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi. Sýning á myndum úr Reykjavík og nágrenni stendur til nóvemberloka. S. 551-3644. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita- sýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyrirvara f s. 525-4010._______ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS', Vesturgötu 8, Hafn- arfirði, er opið alla daga út sept kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þrifiljud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFNID: Opið alladaga nema mánu- daga kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Opnunartími 1. júnl-l. íjept. er alla daga frá kl. 10-17. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alladagafrá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alladagafrá kl. 11-20. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Op- ið alla daga kl. 10-17. FRÉTTIR Barnastarfið að hefjast í Grensáskirkju BARNASTARFIÐ í Grensáskirkju er að fara í gang að nýju eftir hvíld sumarsins og hefst sunnudagaskól- inn nk. sunnudag kl. 11. Þar verður sungið, sögur sagðar, lært um Jesú, föndrað og e.t.v. koma brúður í heim- sókn. Farið verðuj; í heimsókn í ann- an sunnudagaskóla og æfður helgi- leikur. Að venju verður notast við fræðsluefni frá fræðsludeild Þjóð- kirkjunnar en þema vetrarins er vin- áttan. Sunnudagaskólinn verður tvískipt- ur eftir aldri og verða þau eldri uppi í kirkjunni en þau yngri á neðri hæð kirkjunnar. Svokallað TTT eða 10-12 ára starf kirkjunnar hefst svo í næstu viku en það verður alla mið- vikudaga og hefst kl. 17. -----♦ 4---- Yetrarstarf gönguhóps Hólmasels hafið STARFRÆKTUR hefur verið gönguhópur á vegum félagsmið- stöðvarinnar Hólmasels í Selja- hverfi undanfarna þijá vetur. Laug- ardaginn 16. september kl. 11 er ætlunin að byrja á ný og síðan hvern laugardag í vetur. Þátttakendur mæti við félags- miðstöðina Hólmasel. Ragnhildur Skúladóttir íþróttakennari mun stjórna hópnum í vetur. Byijað er á léttum upphitunaræfingum og í lok hverrar göngu eru teygjuæfing- ar. Ekkert þátttökugjald er tekið. FORELDRALÍNAN UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF Grænt númer 800 6677 Mánudaga og miðvikuaaga kl. 17-19 BARNAHEILL ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR____________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sund- mót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breið- holtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-22. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbœjariaug: Mánud,- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll HafnarQaxðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12.______________ SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mánudaga - föstudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl. 10-17.30.___________________________ VARMÁRL AUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud,- fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-lg ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-2l ogkl. 9-17 um helgar. Simi 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Sími 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 462-3260.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Oi)in mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. ogsunnud. kl. 8.00- 17.30.______________________________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Sími 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið alladaga frá kl. 10 U1 22. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Ilúsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð- urinn._______________________________ GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garður- inn og garðskáJinn er opinn aJla virka daga frá kl. 8-22 ogum helgar frá kl. 10-22. Kaffisala í Garðskál- anum er opin kl. 12-17. SORPA ~ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Mót- tökustöð er opin kl. 7.30—16.15 virka daga. Gáma- stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30- 19.30 frá 16. ógúst til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gáma- stöðva er 567-6671.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.