Morgunblaðið - 14.09.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.09.1995, Blaðsíða 43
4- MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1995 43 IDAG Árnað heilla Of\ÁRA afmæli. í dag, O v fimmtudaginn 14. september, er áttræður Jón Gíslason, byggingameist- ari, Fjólugötu 14, Akur- eyri. Eiginkona hans var Jóhanna Sophusdóttir sem lést fyrir nokkrum árum. Þau eignuðust fjögur börn. Jón tekur á móti gest- um í „Húsi aldraðra" laug- ardagskvöldið 16. septem- ber, kl. 20. BRIPS binsjón Guðm. Páll Arnarson TILTÖLULEGA lítt þekkt sveit undir forystu Steve Zo- lotow kom mjög á óvart í bandarísku landsliðskeppn- inni, sem spiluð var í Las Vegas í júní síðastiiðnum. Markmiðið var að veija tvö lið á HM í Kína, sem hefst í næsta mánuði. Zolotow og félagar komust taplaust í gegnum undankeppni og und- anúrslit, en töpuðu síðan tveimur síðustu leikjunum á móti Jim Cayne og Nick Nic- kell og urðu þar með af Kína- för. Zolotow er við stýrið í spili dagsins, sem kom upp í landsliðskeppninni: Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á52 V Á106 ♦ KD72 ♦ 986 Vestur ♦ G4 V K83 ♦ 1084 ♦ KDG102 Austur ♦ K83 V D972 ♦ G953 ♦ 54 Suður ♦ D10976 V G54 ♦ Á6 ♦ Á73 Dobl Norður Austur Suður 1 tígull Pass 1 spaði 1 grand Pass 2 lauf* 2 spaðar Pass 3 spaðar 4 spaðar Allir pass Útspil: Taufkóngur. Zolotow drap laufkónginn strax með ás, spilaði þremur efstu í tígii og henti laufi. Til að fyrirbyggja hugsanieg vandræði í tromplitnum síðar, spilaði hann fjórða tíglinum og kastaði síðasta Iaufinu. Austur var inni á tígulgosa :, °g spilaði laufi, sem Zolotow , trompaði og lét spaðatíuna síðan sigla yfir á kónginn. Austur varðist vel þegar hann spilaði trompi til baka, því vörnin má undir engum kringumstæðum hreyfa við hjartalitnum. Zolotow tók þá Mla spaðana: Norður ♦ - . r Áioe ♦ - v + 9 Vestur Austur i “ ■ * + D * _ Suður T ♦ 10 + G54 ♦ - ♦ - Austur varð að henda 'jarta í síðasta spaðann. Zo- lotow henti þá laufníu og spilaði svo hjarta á tíuna. Lét svo lítið hjarta í næsta slag, ' Þannig að kóngur vesturs fór lyrir lítið. Sami samningur fór tvo niður á hinu borðinu. /?/\ÁRA afmæli. í dag, Ol/fimmtudaginn 14. september, er sextugur Kári Snorrason, fram- kvæmdastjóri, rækju- verksmiðjunar Særúnar hf. á Blönduósi, Húna- braut 11, Blönduósi. Eig- inkona hans er Kolbrún Ingjaldsdóttir. Þau hjón ætla að taka á móti gestum í félagsheimilinu á Blöndu- ósi, laugardaginn 16. sept- ember kl 19.30 f»r|ÁRA afmæli. í dag, OOfímmtudaginn 14. september, er sextugur Hannes Hall, fram- kvæmdastjóri, Stigahlíð 43, Reykjavík. Eiginkona hans er María Björk Skag- fjörð. Þau verða að heiman í dag. r rtÁRA afmæli. í dag, OOfimmtudaginn 14. september, er fimmtug Anna Vilhjálmsdóttir, söngkona, Fannarfelli 10, Reykjavík. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í Garðakránni, Garðatorgi, Garðabæ, á morgun föstu- daginn 15. september milli kl. 21 til 23. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 15. júlí sl. í Viðeyjar- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Sif Sigfúsdóttir og Búi Krisijánsson. Heimili þeirra er í Seilugranda 7, Reykjavík. SKAK limsjón Margcir Pétursson HVÍTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á breska meistaramótinu í Swansea í ágúst. 11 ára gamla enska undrabarnið Luke McShane (2.170) hafði hvítt og átti leik gegn Cobb (2.280). Svartur lék síðast 12. — c7-c6, sem var nauð- synlegur millileikur. En það dugði ekki til: 13. fxg6! - cxb5 14. gxh7+ — Kf7 15. Hxe7+! — Kxe7 (Eða 15. - Dxe7 16. h8=D) 16. Dg7+ - Ke6 17. Hel+ - Kf5 18. g4+ - Kf4 19. Rd5+ - Kf3 20. He3 mát. Bretar binda miklar vonir við Luke McShane sem er sann- kallað náttúrubarn í skákinni. Hann náði sex vinningum af 11 mögulegum á mótinu. " Stórmeistarinn Matt- hew Sadler varð breskur meistari með 8 ‘/2 v. 2. Sum- merscale 8 v. 3-5. K. Ar- kell, Levitt og Parker 7 v. Aðeins þrír stórmeistarar tóku þátt á mótinu. Farsi W/4/S6á-/»gS/c<30CT^/»/2-T Q1995 Farous Cartoons/dist. bv 6-14 Univofsal Prea SyrxScate STJÖRNUSPA cftir Frances Drakc MEYJA Afmælisbam dagsins: Þú ert fróðleiksfús oghefur gaman af vísindum og rannsóknum. Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Þótt þú þekkir ékki öll svörin miðar þér vel áfram við lausn á verkefni í vinnunni í dag, og þér tekst það sem þú ætlaðir þér. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Félagar þurfa að ræða málin í einiægni í dag til að fínna lausn sem öllum hentar. Reyndu að hafa stjórn á skapinu. Tvíburar (21.maí-20.júní) AX1 Þú þarft að endurskoða mat þitt á viðskiptum sem þú heldur að séu hagstæð en eru það ekki. Vinur veldur vonbrigðum. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HStB Þú ert á báðum áttum varð- andi viðskipti, og ráðgjöfum ber ekki saman. En ef þú íhugar málið í einrúmi fmnur þú rétta svarið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Reyndu að hafa stjóm á skapinu þótt truflanir í vinn- unni komi í veg fyrir að þér takðist að Ijúka því sem þú ætlaðir þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) Vinnan hefur forgang í dag, og þú þarft að ganga frá ýmsum lausum endum. Að því loknu getur þú slakað á í vinahópi í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Hafðu engar áhyggjur þótt óvænt heimsókn vinar valdi þér töfum í vinnunni í dag. Þér gefst nægur tími til úr- bóta síðar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) HÍ0 Þér liggur ekkert á að taka mikilvæga ákvörðun varð- andi fjármálin. Þú þarft að íhuga málið betur svo þú gerir ekki mistök. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) Þú mátt reikna með að verða fyrir einhveijum töfum í vinnunni. Ágreiningur um fjármál leysist ef skynsemin fær að ráða ferðinni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hugurinn er eitthvað á reiki árdegis og þú kemur litlu í verk. En úr rætist þegar á daginn líður og þú fagnar góðu gengi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) tfjfc Þú ert ekki viss um hvort þú eigir að þiggja boð í sam- kvæmi þar sem þú þarft tíma útaf fyrir þig til að sinna eiknamálunum. Fiskar (19. febrúar — 20. mars) S Smá misskilningur veldur því að þú missir af fundi með vinum í dag. En það kemur ekki að sök því þeir bæta þér það upp. Stj'ómusþána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. NYTT KORTATIMABIL Útsalan heldur áfram - Ódýrt fyrir skólann LE CAF tvöfaldir bómullarfóðraðir íþróttagallar. Nr. 8, 10,12 og 14. Verð 2.790 Nr XS til XXL. Verð. 3.790 Vetrarjakkar Regn- og vindheldir. Nr. XS til XXXL. Litir: Dökkblátt, rautt, grænt, gult. Frábært tilboðsverð 4.990. \ -—* , ■ y V v m Barnaúlpur nr. 4 til 12. 3 tegundir, 4 litir. Tilboðsverð 3.990. REGN-OG VINDJAKKAR Barna-, unglinga og fulloröinsstærðir. Tilvaldir í skólann. Bamastærðir 1.990. Fullorðinsstærðir 2.490 PORZA' . ' ' ^ —rcsssgj?- ■ / Forza innanhússskór nr. 28 til 46. Verðaðeins 1.990. SKY FORTRESS leðurkörfuboltaskór nr. 42 til 47. Verð 3.990 (áður 7.580). PUMA XS SPEED hlaupaskór með púða í hæl og tá. Nr. 42 til 47. Verð 4.990 (áður 7.980). FALCON CREST hvítir, dúnmjúkir leðurskór, tilvaldir í eróbikk, leikfimi eða á götuna. Verð 2.990 (áður 4.990). Leðurskór barna Með riflás nr. 25 til 34. Með reimum, nr. 28 til 35. Verð 1.990 (áður 2.990). Puma Attain Þrælsterkur leðurskór. Nr. 40 til 46. Verð 3.490 (áður4.980). Opið laugardaga til kl. 16 SPORTVORUVERSLUNIN ■ SPARTA Nýtt kortatímabil Laugavegi 49-101 Reykjavík - simi 551 2024 Póstsendum. Ath:? póstsendingar má greiða með Visa og euro simgreiðslum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.