Morgunblaðið - 14.09.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.09.1995, Blaðsíða 51
MORÍÍUNBLAÐID DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: " ii° 14° \ \ . .78°J^sr, / ^ § ; i Heimild: Veðurstofa íslands rN rN rtii ;ísSí * ♦ * * Ri9™n9 y skúrir | ÍJ" ~cí3 "vfiÍ) f'«B» * * ♦ * S|vdda VSlydduél Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma y El ^ Sunrjan, 2 vindstig. ‘|0< Hitastig Vindörin sýnir vind- _ a stefnu og fjöörin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Á suðvestanverðu Grænlandshafi er nærri kyrrstæð 986 mb. lægð sem grynnist. Milli Jan Mayen og Noregs er 1028 mb. hæð. Spá: Fremur hæg austan- og suðaustanátt. Smáskúrir við suður- og suðausturströndina en annars þurrt. Víða léttskýjað um landið norðanvert. Hiti 8-15 stig, hlýjast norðan- lands. * VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram að helgi er útlit fyrir rólyndisveður á land- inu, en á laugardag er gert ráð fyrir slagveðurs- rigningu, einkum um landið suðvestan- og vestanvert. Hitinn verður nærri meðallagi þessa árstíma. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öilum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin fyrir suðvestan land grynnist. Hæðin norðaustur af landinu er kyrrstæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 13 léttskýjað Glasgow 16 skúr Reykjavík 10 súld Hamborg 15 rignlng Bergen 14 rigning London 16 léttskýjað Helsinki 13 léttskýjað Los Angeles 19 heiðskírt Kaupmannahöfn 19 þokumóða LOxemborg 15 alskýjað Narssarssuaq 5 skýjað Madríd 20 léttskýjað Nuuk 2 rigning Malaga 27 heiðskírt Ósló 14 rigning Mallorca 23 léttskýjað Stokkhólmur 15 skýjað Montreal vantar Þórshöfn 10 þoka New York 22 alskýjað Algarve 26 léttskýjað Orlando 24 hálfskýjað Amsterdam 19 skýjað París 18 hálfskýjað Barcelona 22 léttskýjað Madeira vantar Berlín 23 léttskýjað Róm 24 alskýjað Chicago 17 alskýjað Vín 24 skýjað Feneyjar 18 rigning Washington vantar Frankfurt 17 alskýjað Winnipeg 14 úrkoma 14. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl f suðri REYKJAVÍK 3.11 0,5 9.23 3,5 15.32 0,7 21.41 3,3 6.45 13.22 19.57 5.15 ÍSAFJÖRÐUR 5.18 0,4 11.19 2,0 17.40 0,5 23.36 2^0 6.47 13.28 20.07 5.21 SIGLUFJÖRÐUR 1.40 1,3 7.32 0,3 13.48 1,3 19.57 0,3 6.29 13.10 19.49 5.02 DJÚPIVOGUR 0.18 0,5 6.26 2,1 12.48 0,6 18.41 1,9 6.15 12.52 19.28 4.44 Sjávarhæð miðast við meðalstórstráumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 skygg-nist, 4 veiru, 7 munnuni, 8 efast um, 9 skýra frá, 11 sefar, 13 klína, 14 góla, 15 jarð- aði, 17 ímynd, 20 bók- stafur, 22 ölvun, 23 deil- ur, 24 sjúga, 25 seint. LÓDRÉTT: 1 blautar, 2 hitasvækja, 3 vítt, 4 listi, 5 þekkja, 6 skilja eftir, 10 kon- ungur, 12 slít, 13 fæði, 15 skrölt, 16 ekki mögu- legt, 18 fíkin, 19 gabba, 20 láta í friði, 21 dýrbíts. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hringekja, 8 skráð, 9 illur, 10 iðn, 11 múruð, 13 nunna, 15 sadda, 18 hirta, 21 nær, 22 glögg, 23 eitur, 24 afþakkaði. Lóðrétt: - 2 rýrar, 3 næðið, 4 efinn, 5 jólin, 6 æsum, 7 fráa, 12 und, 14 uxi, 15 sögn, 16 djörf, 17 angra, 18 hrekk, 19 rætið, 20 arra. FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBÉR 1995 51 í dag er fímmtudagur 14. sept- ember, 257. dagur ársins 1995. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Krossmessa á hausti. Orð dags- ins er: Jesús sagði við þá: „Ef þér væruð blindir, væruð þér án sakar. En nú segist þér vera sjá- andi, því varir sök yðar.“ Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Kyndill og Bakkafoss. Brúarfoss fór út og Sedco fer um hádegisbil í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld fór Már á veiðar og í gærmorgun komu Óskar Halldórs- son og Lómur til lönd- unar. Þá var væntanlegt timburskipið Mehkanik Makaryin. Fréttir Barnaspitali Hrings- ins. Upplýsingar um minningarkort Barna- spítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hrings- ins í síma 551-4080. Landbúnaðarráðu- neytið hefur skipað Gísla Jónsson, dýra- lækni, til þess að vera dýralæknir fisksjúk- dóma frá 1. september 1995 að telja, segir í nýútkomnu Lögbirt- ingablaði. Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið auglýsir í Lögbirtinga- blaðinu að forseti ís- lands hefur hinn 17. ágúst 1995 veitt Páli Sigurðssyni lausn fyrir aldurs sakir frá embætti ráðuneytisstjóra í heil- brigðis- og trygginga- málaráðuneytinu frá og með 1. desember 1995 að telja. Þá hefur ráðu- (J6h. 9, 41.) neytið sett Valgerði Baldursdóttur, lækni, til að gegna störfum yfirlæknis á bama- og unglingageðdeild Land- spítalans frá og með 1. september 1995 til og með 30. júní 1996, segir í Lögbirtingablaðinu. Mannamót Furugerði 1. Kl. 9 verð- ur tréútskurður, hár- greiðsla, fótaaðgerðir. Kl. 10 leirmunagerð. Kl. 13 ferð í Bónus. Á föstu- dag verður tréútskurð- ur, hárgreiðsla og fóta- aðgerðir kl. 9. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Brids, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Þátt- takendur skrái sig fyrir þann tíma. Haustlita- ferð vefður farin til Þingvalla 22. sept. kl. 13 frá Risinu. Uppl. á skrifstofu í s. 552-8812. Hraunbær 105. í dag kl. 14 spiluð félagsvist. Á morgun föstudag kl. 11 leikfimi, kl. 13 út- skurður. Skráning í s. 587-2888. Bólstaðarhlíð 43. Hár- greiðsla og fótaaðgerð kl. 9-16. Leikfimi kl. 9.30- 10.30. Myndlist kl. 13-16. Dans kl. 14-15. Álla virka daga er há- degisverður frá kl. 11.30- 12.30. Almenn handavinna kl. 9-16 og baðað er kl. 8.15-16. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Dansað verður í Hraunholti, Dalshrauni 15, á morg- un föstudag kl. 20. Capri-tríóið leikur fyrir dansi. Kvenfélag Kópavogs. Vinnukvöld fyrir basar verður í kvöld kl. 20 í félagsheimilinu. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og bama verður í dag kj, 14-16 í menn- ingarrmðstöð nýbúa, Faxafeni 12. íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík. Nýr get- raunaleikur hjá félaginu hefst laugardaginn 23. september og era góðir vinningar í boði. Félagar munu hittast 1 íþrótta- húsinu, Hátúni 14. Get- raunanúmer ÍFR er 121. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hus fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur hádegis- verður á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tón- list kl. 21. Kyrrð, íhug- un, endumæring. Allir velkomnir. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur máisver'ður á eftir. Islandshandbókin/ JKS Reykjanesviti VARAÐ var við hættu vegna hruns á Reykjanesi i blaðinu í gær en þar standa rústir gamla vitans sem reistur var 1878. Reykjanes er ysti hluti Suðvesturkjálkans. Talið er að fyrrum hafi skaginn allur verið nefndur Reykjanes. Allt er svæðið mjög eldbrunnið og snautt af gróðri. Á Reykja- nestánni er mikið hverasvæði, einkum leirhverir og gufuhverir. Stærsti leirhverinn heitir Gunna. Um þann hver er til sú þjóðsaga að kona ein, sem Guðrún hét, hafi gengið aftur. Lék hún menn grátt, reið húsum og fældi fénað. Loks var hinn fjölkunnugi prestur, séra Eiríkur Magnússon í Vogsósum, fenginn til að koma Gunnu fyrir og sendi hann drauginn í hverinn. Á þessu svæði hafa farið fram miklar jarðboranir, með efna- vinnslu úr sjó fyrir augum. Þar er nú starfrækt sjóefnavinnsla sem nýt- ir heitan jarðsjó. Fyrsti vitinn sem byggður var 1878 var reistur skammt frá sjó, en tæpum níu árum seinna gerði mikla jarðskjálfta og komu þá þrjár stórar og miklar sprungur í bergið skammt frá honum. Var vitinn endurbyggður þar sem hann er nú, á árunum 1907-1908. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL(a)CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eiutakið. Leitid og þér munið • ■ ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.