Morgunblaðið - 14.09.1995, Síða 1

Morgunblaðið - 14.09.1995, Síða 1
- ÍUIAA/U )?(> / ;5[JlKfn5í t i .laiAGUTMi/lH Cí; KAUPSKIP Jöklar hf. standa á tímamótum /4 ÁTEWCISSALA Hægagangur um gleðinnar dyr /6 SVlÞJÓD Samkeppnisleysi helsti vandinn /8 VTDSKIFTIAIVINNULÍF PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1995 BLAÐ B f Ríkisvíxlar Alls bárust 16 gild tilboð að fjár- hæð 1.510 raiHjónir í 3ja mánaða ríkisvíxla í útboði Lánasýslu ríkis- ins í gær. Heildarfjárhæð tekinna tilboða var alls 1.230 milljónir, en þar af voru 410 miHjónir frá Seðla- banka íslands á meðalverði sam- þykktra tilboða. Meðalávöxtun samþykktra tilboða er 7,45% og hækkar úr 7,38% frá síðasta út- boði. Flugleiðir Nýskipuð sljórnarnefnd Innan- landsflugs Flugleiða hefur tekið til starfa. I henni eiga sæti Sigurð- ur Helgason, forstjóri Flugleiða, Halldór Vilhjálmsson, fram- kvæmdasljóri fjármálasviðs og Gísli S. Arason rekstrarráðgjafi. Páll Halldórsson er forstöðumað- ur Innanlandsflugs. Sony Yfir 100 þúsund eintök seldust af nýjustu afurð Sony-samsteypunn- ar, PlayStation leiktölvunni, á fyrstu tveimur dögunum. Ólafur Jóhann Ólafsson stýrir þeirri deild Sony sem stendur að leiktölvunni og höfðu deilur verið uppi um markaðssetningu hennar. Nú eru bundnar vonir við að hún verði best heppnaða nýjung fyrirtækis- ins frá tilkomu geislaspilarans. SÖLUGENGIDOLLARS Einkavæðing bankastofnana í Evrópu frá 1992 ff Finnland |l banki Danmörkíj? \ 1 banki |J í> Belgía 11 bafiki Pólland, 5 bankar Caisse Generale d'Epargne et de Retraite GirobanpJ \ \ Skopbank Loan portfolio Banque Nationale de Paris (PNP) Credit Local de France , Bank of Athens INGGroup Bank Hapolalim Bank Leoml Bank Mizrahi IBD Holding ' ;; Union Bank <, Banca Commerciale Italiana (BCI) Credito Italiano J Institudo Bancario San Paolo di Torino Christiania Bank Den norske bank (DnB) Ungverjaland 2 bankar ., fbSST" í; I Belgiu Danmörku Finnlandi ...Frakklandi Frakklandi Grikklandi Hollandi ísrqel Israel ísrael ísrael > ísrael Italíu Italíu Ítalíu Noregi Noregi r*d Tyrkland 1 banki Banco Fomento e Extorior \\ Portúgal Banco Internacional de Funchal (Banif) Banco Portugues de Atlantico (BPA) Panco Pinto e Sorto Mayor (BPSM) Portúgal Portúgal Portúgal Bank Przemyslowo-Handlowy (BPH) Bank Rozwoju Eksportu (Export development bank) Póllandi Póllandi Bank Slaski \ y-Lf Polski Bank Rozwolu-PBR (Polish Development Bank) Wielkopolski Bank Krefytowy Spolka Akcyjna (WBK) Argentina 1 Póllandi Póllandi Póllandi Spáni Argentina2 /' Spáni \ Stadshypotek AB Svíþjóð Sekerbank Tyrklandi {/ Magyar Kulkereskedelmi Bank (MKB) Ungverjalandi National Savings and Commercial Bank (OTP) \ Berlinewr Industriebank Ungverjalandi Þýskalandi Deutsche Verkehrs Bank \ Þýskalandi / Jarðboranir hf. semja um aukin verkefni á Azoreyjum Stefnir í 25-30 millj. hagnað JARÐBORANIR HF. hafa náð samningum um borverkefni fyrir um 30 milljónir króna á Azoreyjum. Þessi samningur er gerður í kjölfar borana á eyjunum fyrir um 90 milljónir sem samið var um fyrr á þessu ári. Alls verða boraðar 12 holur eftir fersku vatni fyrir bæjarfélög á eyjunum. Þegar hefur verið lokið við fimm hol- ur og er borun þeirrar sjöttu langt komin. Gert er ráð fyrir að þessum verkefnum ljúki um miðjan febrúar, en vonir eru bundnar við að fleiri samningar verði gerðir innan tíðar. Að sögn Bents Einarssonar, fram- kvæmdastjóra Jarðborana hf. hafa þessi auknu umsvif erleridis hafa skilað sér í stórbættri afkomu Jarð- borana það sem af er þessu ári. Þann- ig nam tap af rekstrinum um 6,6 milljónum fyrstu sex mánuði ársins samanborið við 24,7 milljóna tap árið áður. Jafnan hefur verið tap hjá félaginu á fyrri hluta árs enda er lítið um boranir hér á landi á þeim tíma. Stærstur hluti boranatekna fellur til á sumrin og fram til ára- móta. Helmingur tekna í útlöndum Nú stefnir ,í að velta ársins í heild verði um eða yfir 200 milljónir króna og að um helmingur tekna komi af borunum erlendis. Gangi það eftir eru horfur á að hagnaður verði á bilinu 25-30 milljónir á árinu. Á síð- asta ári nam veltan alls um 182 milljónum og hagnaður 11 milljón- um. Þetta er í fyrsta sinn sem félagið skilar milliuppgjöri fyrir fyrstú sex mánuði ársins en undanfarin ár hafa milliuppgjör náð til fyrstu átta mán- aðanna. Eigið fé í lok júní nam alls 441 milljón og eiginfjárhlutfall tæplega 89%. 67 bankar einkavædd- ir sl. 3 ár ALLS hafa 67 bankastofnanir ver- ið einkavæddar í heiminum frá ársbyrjun 1992, samkvæmt úttekt bresks gagnabanka, Privatisátion International. Af þessum 67 stofn- unum eru 34 í Evrópu, eins og sést á kortinu hér til hliðar. Að sögn Þórs Sigfússonar hag- fræðings sem átt hefur samstarf við fyrirtækið, hafa athuganir Privatisation International leitt í Ijós að bréfin hafa jöfnum höndum verið seld til almennings, stofnanafjárfesta og erlendra fjárfesta. Að meðaltali hefur um þriðjungur bréfanna farið til er- lendra fjárfesta. Bæði er um að ræða að banka- stofnanir hafa verið einkavæddar með beinni sölu en einnig hafa bréf verið boðin út á almennum markaði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.