Morgunblaðið - 14.09.1995, Side 4

Morgunblaðið - 14.09.1995, Side 4
4 C FIMMTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 9.00 Dipy ICC||| ► Morgunsjón- DHnnHLrnl varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Myndasafnið Filip mús, Forvitni Fri- kki, Blábjöm, Brúðubáturinn og Rikki. Sögur bjórapabba Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir: Baldvin Halldórsson, Elísabet Brekkan og Kjartan Bjargmundsson. (2:39) Tumi Lokaþáttur: Brögð í tafli. Þýðandi: Bergdís Ellertsdóttir. Leikraddir: Ámý Jóhannsdóttir og Halldór Lárusson. (32:32) Óskar á afmæli Óskar kynn- ist konu sem er að rýja. Þýðandi og sögumaður: Elfa Björk Ellertsdóttir. (4:5) Emil í Kattholti Emil eignast kú. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Leikraddir: Hallmar Sigurðsson. (7:13) 10.50 ►Hlé 14.00 ►Enska knattspyrnan - Liverpool - Blackburn Bein útsending frá Anfield Road. 16.00 ►Hlé 16.30 ►Hvíta tjaldið Þáttur um nýjar kvik- myndir í bíóhúsum Reykjavíkur. Um- sjón: Valgerður Matthíasdóttir. Endur- sýndur frá fimmtudegi. 17.00 ►Mótorsport Þáttur um aksturs- íþróttir í umsjá Birgis Þórs Bragason- ar. Endursýndur frá þriðjudegi. 17.40 ►íþróttaþátturinn Umsjón: Samúel Öm Erlingsson. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 ►Flauel í þættinum eru sýnd tónlist- armyndbönd úr ýmsum áttum. Umsjón og dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. 19.00 ►Geimstöðin (Star Trek: Deep Space Nine II) Bandarískur ævintýramynda- flokkur sem gerist í niðumíddri geim- stöð í útjaðri vetrarbrautarinnar í upp- hafi 24. aldar. Aðalhlutverk: Avery Brooks, Rene Auberjonois, Siddig EI Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Meaney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýðandi: Karl Jósafats- son. (17:26) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Hasar á heimavelli (Grace under Fire U) Ný syrpa í bandaríska gam- anmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili h^par. Aðal- hlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Svein- björg Sveinbjömsdóttir. (8:22) CO gamanmynd frá 1986 um óreyndan kvenþjálfara sem tekur að sér að stjóma óstýrilátu ruðningsliði í fram- haldsskóla. Leikstjóri: Michael Ritchie. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Swoosie Kurtz, Robyn Lively og James Keach. Þýðandi: Reynir Harðarson. Maltin gefur ★ ★ ★ 22.50 ►Martröð ráðherrans (Den grátande ministem) Sænsk spennumynd frá 1994 um vinsælan ráðherra sem lend- ir á refilstigum. Leikstjóri: Leif Magn- usson. Aðalhlutverk: Kríster Henriks- en, Stefan Sauk og Viveka Seldahl. Þýðandi: Jón O. Edwald. 0.30 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok LAUGARDAGUR 16/9 Stöð tvö 9.00 ►Með Afa 10.15 ►Kanínuafmælið (Happy Birthday Bunnykins) 10.45 ►Prins Valíant 11.10 ►Siggi og Vigga 11.35 ►Ráðagóðir krakkar (Radio Detec- tives II) (17:26) 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 ►Gallabuxur (Blue Jeans) Gallabux- ur em ekki bara gallabuxur en í þessum skemmtilega þætti verður saga þeirra rakin, nokkrar stórstjörn- ur láta skoðun sína á gallabuxum í ljós, það verður litið á nokkrar galla- buxnaauglýsingar og þeirri spurn- ingu velt upp hvers vegna fólk tekur ástfóstri við eina tegund gallabuxna frekar en aðra. 13.20 ►Gúrkan (The Pickle) Virtur kvik- myndaleikstjóri hefur lent í því að gera hveija leiðindamyndina á fætur annarri. Hann er skuldum vafinn og er nauðbeygður til að taka tilboði um að leikstýra unglingamynd með vísindaskáldsöguívafi. 15.00 ^3 BÍÓ - Geimverurnar (Spaced Invaders) Það yrði nú aldeilis upplit á jarðarbúum ef þeir sæju hóp smá- vaxinna grænna Marsbúa lenda á jörðinni í þeim tilgangi að hertaka staðinn. En þegar slíkt gerist á Hrekkjavökunni dettur engum í hug að taka það alvarlega. Nema Kathy Hoxly, tíu ára stúlku. 16.35 ►Gerð myndarinnar The Mighty Morphin' Power Rangers 17.00 ►Oprah Winfrey 17.50 ►Popp og kók 18.45 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►BINGÓ LOTTÓ 21.00 ►Vinir (Friends) (8:24) 21.30 |fl|||r||vyniD ►Elskan, ég imnrainum stækkaði barn- ið (Honey I Blew Up the Kid) Adam litli verður fyrir þeirri reynslu að stækka margfalt hvenær sem hann kemst í samband við rafmagn eftir að sérvitringurinn og uppfinninga- maðurinn faðir hans hefur klúðrað enn einni uppfinningunni, geisla sem hefur þau áhrif á mólikúl að þau margfaldast að stærð. Leikstjóri er Randal Kleiser. Disney mynd frá ár- inu 1992. 23.00 ►Þrælsekur (Guilty as Sin) Jennifer Haines er fær og virtur lögmaður sem fær alla viðskiptavini sína sýknaða. En fljótlega eftir að David Greenhill ræður hana til að veija sig fer hana að gruna að ef til vill sé hann ekki aðeins sekur um morðið á eiginkonu sinni heldur hafi hann fleira illt í huga. Aðalhlutverk Rebecca de Mornay og Don Johnson. Leikstjóri ér Sidney Lumet. Stranglega bönn- uð börnum. 0.45 ►Rauðu skórnir (The Read Shoe Diaries) 1.10^Hetjur háloftanna (Into the Sun) Spennumynd um tvo gerólíka náunga sem þola ekki hvor annan en verða að snúa bökum saman á ögurstund. Hér segir af Paul Watkins, þraut- þjálfuðum orrustuflugmanni. Honum er falið að liðsinna leikaranum Tom Slade sem er kominn alla leið frá Hollywood til að öðlast reyr.slu fyrir næstu stórmynd sína. Bönnuð börn- um. Maltin gefur ★'A 2.50 ►Miðborgin (Downtown) Rann- sóknarlögreglumaðurinn Dennis Curren er þaulvanur harðsvíruðum glæpamönnum Fíladelfíuborgar og fer oftar en ekki eftir sinum eigin heimatilbúnu reglum. Hann fórnar höndum þegar hann fær nýjan fé- laga, Alex Keamey. Stranglega bönnuð börnum. 4.25 ►Dagskrárlok Don Johnson er ekki allur þar sem hann er séður í myndinni Þrælsekur. „Sjarmerandi“ og þrælsekur Myndir Sidney Lumets hafa verið tilnefndar til 45 Óskars- verðlaunaog samtök kvik- myndaleik- stjóra í Banda- ríkjunum hafa veitt honum viðurkenningu STÖÐ 2 kl. 21.30 Leikstjóri mynd- arinnar Þrælsekur, Sidney Lumet, hefur áður getið sér gott orð fyrir myndir sem gerast í réttarsalnum, svo sem 12 Angry Men og The Verdict. Myndir hans hafa verið til- nefndar til 45 Óskarsverðlauna og samtök kvikmyndaleikstjóra í Bandaríkjunum hafa veitt honum viðurkenningu fyrir frábæran árangur og framlag til kvikmynda- gerðar. Mynd kvöldsins ber þessa öll merki. Hér fer Rebecca De- Mornay með hlutverk lögmanns sem tekur að sér að veija mann sem ætlar að notfæra sér hana. Fléttan er góð og ásæknar spurningar vakna fyrr en varir. Mótleikari Rebeccu er enginn annar en Don Johnson. Þáttaröð um ólíka söngvara Dr. Gylfi Þ. Gíslason flytur annan þátt sinn um þrjá ólíka söngvara, að þessu sinni um rússneska bassasöngvar- ann Fjodor Sjaljapín RÁS 1 kl. 15.00 Síðastliðinn laug- ardag íjallaði dr. Gylfi Þ. Gíslason um söngvarann Enrico Caruso í þáttaröð sinni um þijá ólíka söngv- ara en í dag fjallar hann um rúss- neska bassasöngvarann Fjodor Sjaljapín sem fæddist sama ár og Caruso eða árið 1873. Rödd Sjalja- píns var. sögð stórkostleg, líkust þrumugný. Ekki einungis hafði Sjaljapín góða rödd heldur var hann og gæddur miklum persónutöfrum. Sumir telja hann mesta bassa- söngvara sem uppi hafi verið en hann var nær alveg sjálfmenntaður sem söngvari, lærði söng í eitt ár. Dr. Gylfi hefur undanfarið séð um þættina Þrír píanósnillingar og Þrír fiðlusnillingar og hefur verið gerður góður rómur að þeim. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Morris Cerullo, fræðsla 7.30 Kenneth Copeland, fræðsla 16.00 Kenneth Copeland 16.30 Orð á síðd. 16.45 Dagskrárkynning 17.00 Hallo Norden 17.30 Kynningar 17.45 Orð á síðd. 18.00 Studio 7 tónlist 18.30 700 club fréttaþáttur 19.00 Gospel 20.30 Praise the Lord 23.30 Gospel tónlist SKY MOVIES PLUS 5.05 Dagskrárkynning 7.00 Clamb- ake M 1967, Elvis Presley 9.00 Blue Fire Lady F 1976 11.00 Digger F 1993 13.00 The Age of Innocence, 1993 15.20 Agatha Christie’s Sparkl- ing Cyanide L 1983 17.00 Homeward Bound: The Incredible Joumey Æ 1993 19.00 The Age of Innocence A,F 1993 21.30 Hell BÓund T 1993 23.05 Midnight Confessions E 1993 0.30 Those Lips, Those Eyes F 1980 3.15 Husbands and Wives, 1992 SKY OIME 6.00 Postcards from the Hedge 7.00 My Pet Monster 8.00 Ghoul-lashed 9.00 X -men 10.00 Mighty Morphin Power Rangers 11.00 W.W. Fed. Mania 12.00 Hit Mix 13.00 Wonder Woman 14.00 Growing Pains 14.30 Three’s Company 15.00 Kung Fu: Initiation - Part 1 16.00 The Young Indiana Jones Cronicles 17.00 W.W. Fed. Superstars 18.00 Robocop 19.00 The X-Fi!es 20.00 Cops I 20.30 Cops II 21.00 Tales from the Crypt 21.30 Stand and Deliver 22.00 The Movie Show 22.30 Eddie Dodd 23.30 WKRP in Cincinatti 24.00 Saturday Night Live 1.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 6.30 Siglingar 7.30 Skák 8.00 Ad- venture 9.00 Tennis, bein útsending 13.30 Hjólreiðar, bein úts. 15.00 Sjó- skíði, bein útsending 16.15 Golf 18.00 Blak 20.00 Glíma 21.30 Tour- ing Car 22.00 Adventure 23.00 Al- þjóða-akstursfréttir 0.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri -Æ = ævintýri. Velgengni ráðherra snýsl upp í andhverfu sína Ráðherrann verður hrifinn af pólskri þjón- ustustúlku sem hann hittir fyrir tilviljun og fyrr en varir er einkalíf hans komið í kaldakol Ráðherrann hefur í hendi sér heill heiliar þjóðar. SJÓNVARPIÐ kl. 22.50 Seinni laugar- dagsmynd Sjónvarps- ins er sænska spennu- myndin Martröð ráð- herrans sem er frá 1993. Sven Cedervall vamarmálaráðherra er vinsæll og virtur, bæði af kjósendunj og samstarfsmönnum sínum í pólitíkinni. Hann er vel giftur, honum gengur allt í haginn og aliir telja víst að hann eigi enn meiri frama í vænd- um. En þá kemur reiðarslagið. Ráðherr- ann verður hrifinn af pólskri þjónustu- stúlku sem hann hittir fyrir tilviljun og fyrr en varir er einkalíf hans komið í kaldakol og framtíð heillar þjóðar kann að vera í hættu. Leikstjóri er Leif Magnus- son og aðalhlutverk leika Krister Henriksson, Stefan Sauk, Viveka Seldahl, Malgorzata Piecynska og Tova Magnusson-Norlingj en is- lenska leikkonan Bergljót Árnadótt- ir fer með hlutverk í myndinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.