Morgunblaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 1
• MARKAÐURINN • SMIÐJAN • LAGNAFRÉTTIR • GRÓÐUR OG GARÐAR • HÝBÝLI • FRÉTTIR • JRtfgttitMftfrife Ný gerð af íbúðum? EFNT hefur verið til hug- myndasamkeppni um hönnun á félagslegum íbúðum að frumkvæði stgórnar Húsnæðis- stofnunar ríkisins. Markmiðið er að leita nýrra lausna í ljósi breytts fjölskyldulífs. / 15 ► NMMÍMMéMMHMmHIíIÉMi 22! CK' te Eí* h ►.jf **'!tr í • r * áiifcjfr «!• gfe |r étndttttii'áacSSÍ . gárti^rijpl »*» sss. Æiifi ft i Steinrör í fullu gildi? ENGIN ástæða er til að óttast notkun steinröra í lagnir þar sem þau eni orðin mun betri en fyrir 60 árum, segir Sig- urður Grétar Guðmundsson. Plaströrin hafa ekki útrýmt steinrörum./ 18 ► Nýtt deili- skipulag fyrir Lindir II NÝTT deiliskipulag fyrir íbúðahverfí í vestan- verðu Fífúhvammslandi í Kópavogi hefur verið sam- þykkt. Heitir það Lindir II og er nú verið að auglýsa lóðir fyrir alls um 250 íbúðir í því hverfí og gert ráð fyrir að þær verði byggingarhæfar í apríl. Höfúndur skipulagsins er Málfríður K. Kristiansen arkitekt. Byggingasvæðið nýtur eink- um síðdegissólar og hefur út- sýni vestur yfir Álftanes og hefur verið lögð áhersla á að staðsetja hús þannig að sem flestar íbúðirnar geti notið þessa útsýnis. Þá eru hús- byggjendum, sérstaklega þeim sem hyggjast reisa einbýlis- hús, gefnar nokkuð frjálsar hendur um húsagerð. Vonast skipulagsyfirvöld Kópavogs til að fá með því sem fjölbreytt- ast og skemmtilegast íbúðar- hverfi. Ásamt Málfríði hafa Aðal- heiður Kristjánsdóttir lands- Iagsarkitekt, Ólafur Gunnars- son verkfræðingur og Stein- grímur Hauksson tæknifræð- ingur unnið að gerð skipu- lagsins. Málfríður segir að huga þurfí að mörgum þáttum við gerð deiliskipulags, svo sem landkostum, nálægri byggð, hvemig götur og lagnakerfí skuli liggja, hvar hentugast sé að hafa útivistar- svæði og fella þetta allt að forsendum um Ijölda húsa og þjónustu sem yfírvöld óska eftir að viðkomandi hverfi bjóði. / 16 ► Aukin fjármunamyndun í íbúðarhúsum en minni í opinberum byggingum FJÁRMUNAMYNDUN í bygg- ingastarfsemi, þ.e. framleiðsla og fjárfesting, hefur á síðústu árum aukist í íbúðarhúsum en farið minnkandi í byggingum hins opin- bera. Þannig hefur fjármuna- myndun í íbúðarhúsnæði numið 18,9 til 19,9 milljörðum árin 1992 til 1994 en verið á bilinu 8,7 til 9,2 milljarðar hjá hinum opinbera og farið minnkandi. Þetta kemur fram í ágústhefti Hagtalna mánað- arins sem Seðlabankinn gefur út. Árið 1992 nam fjármunamynd- un eða fjárfesting í íbúðarhúsnæði alls 18,9 milljörðum króna sem var lækkun um 3,3% frá árinu 1991. Árið 1993 var hún 18,2 milljarðar og því 5,8% minni en árið áður en fer síðan uppá við árið 1994 og nær rétt ríflega 19 milljörðum króna sem er 2% hækkun. í spá Þjóð- hagsstofnunar fyrir þetta ár er gert ráð fyrir að fjármunamyndun í íbúðarhúsnæði verði 19,9 millj- arðar sem er 2% hækkun frá því í fyrra. í byggingum hins opinbera hef- ur fjárfesting hins vegar farið minnkandi á allra síðustu árum. Hún var i-úmir 8,7 milljarðar árið 1992 og hafði þá minnkað um 2,7% frá árinu 1991, jókst þó um 3,8% árið 1993 þegar hún fór í 9,3 millj- arða en minnkar síðan 1994 í 9,2 milljarða eða um 3,5%. I spá fyrir 1995 er gert ráð fyrir 9 milljarða fjármunamyndun sem er 5% minnkun. Sé litið á aðrar greinar kemur fram að fjárfesting í hitaveitum hefur aukist og gert er ráð fyrir áframhaldandi aukningu. Þannig var hún 897 milljarðar árið 1993, 950 milljarðar 1994 sem er 3,4% aukning og spáð er fjárfestingum fyrirum 1.200 milljarðaáþessuári sem er aukning um 23%. Fjármunamyndun í íbúðarhúsnæði og byggingum hins opinbera 1992-95* Fjármunamyndun -3,8% 8,0-j- ’92 1993 1994 * Tölumar 1994 eru bráðabirgðatölur og tölurnar fyrir 1995 eru áætlaðar Nýjung: Tryggingavernd fyrir sjóðfélaga Nú er kominn út nýr bæklingur um ALVÍB með góðum fréttum um lífeyrismál. I honum er að finna upplýsingar um nvemig tryggja má fjárhagsíegt öryggi alla ævina með því að greiða í ALVlB. Bæklingurinn liggur frammi í afgreiðslum VÍB, Tryggingamiðstöðvarinnar og Sjóvá-Almennra. FORYSTA í FJÁRMÁLUM! VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ISLANDSBANKA HF. • Ádili að Verðbréfaþingi íslands • Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími 560-8900.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.