Morgunblaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.09.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995 D 15 SOGAVEGUR. Vorum að fá í sölu gott um 122 fm einbýlish. á einni hæð ásamt um 33 fm bílsk. Falleg gróin lóð.Verð 13,8 millj. BYGGÐARENDI. Fallegt um 260 fm hús á tveimur hæðum, með mögleika á sér- íbúð. Fallegur gróinn garður. Góð staðsetning. Verð 18,8 m. ÆGISÍÐA HÆÐ OG RIS. um 125 fm hæð og ris ásamt um 40 fm bílsk. Samliggj. stofur, hjónaherb. eldhús og er í risi gert ráð f. sér íbúð. Húsið nýl. málað, nýtt járn á þaki, nýl. endurn. rafm. að mestu. Gler og póstar nýl. Suður garður. BOLLATANGI - MOS. Óvenju vand- að raðh. á einni hæð ca 145 fm með innb. bíl- sk. 3 svefnherb. Steinhús fullb. að utan og ein- angrað. Hitalögn og ofnar komnir, lóð frág. Heimtaugagjöld greidd. Mögulegt að fá húsið lengra komið. Til afh. nú þegar. Áhv. 3 millj. húsbr. Verð 8.250 þús. 2JA HERB. AUSTÚRBRÚN sérinn- GANGUR. Lítil Ibúð á jarðhæð, gengið inn af jafnsléttu. Stofa, svefn- herbergi, eldhús og bað. Áhv. 1,3 millj. langt.lán Verð 3,5 millj. EIRÍKSGATA. Um 63 fm íbúð í kjallara m. góða stofu og gott herb. m. skápum, nýtt bað. Gluggar endurn. að hluta. Verð 4,8 millj. VESTURGATA. 50 fm íbúð I ný- standsettu húsi. Stofa, herb., eldhús og bað. Nýtt Ijóst parket á allri ibúðinni. Laus strax. Verð 4,8 millj. SPORHAMRAR. Nýkomið i sölu ca. 94 fm íbúð á l.hæð ásamt bílskúr Áhvílandi lán við Bygg sj rík ca kr. 5.000.000,- Verð 8.000.000,- DRAUMAÍB. PIPARSV ( hjarta borgarinnar 100 fm. stórglæsi- leg, ríkulega innréttuð Ibúð sem er með allt sem svona íbúð á að bera, m.a. stór yfirb.pottur og sólskáli. Sjón er sögu ríkari. Laus strax. GRETTISGATA-2,6 MILLJ. 36 fm Ibúð á 2. hæð I steinhúsi við Grett- isgötu. Áhv. langtímalán: 1,1 millj. Verð 2.6 millj. SKEIÐARVOGUR. Vorum að fá í sölu 2ja herb. kjallaraíb. m. sér inng. Verð 4.7 millj. SNORRABRAUT. Snyrtileg 60.9 fm. íbúð á 1. hæð.Laus strax. Verð 4,5 millj. HRINGBRAUT. Rúmgóð um 62 fm. íbúð á 4. hæð með aukaherb. f risi. Verð 5,7 millj. ÞINGHOLTSBRAUT - KÓP. Snyrtileg 53 fm íb. á 1. hæð. Endurnýjað bað. Mjög stórar suðursvalir 6 fm. Áhv. byggsj. 2,6 m. Verð 4,9 m. VÍKURÁS. Snyrtileg 58 fm Ib. á 4. hæð. Eikarinnréttingar I eldh. Fallegt út- sýni úr stofu. Þvhús á hæðinni. Verð 5,4 m. Áhv. hagst. langtlán 3,3 m. Eru að leita að íb. í Mos. á verðb. 8-9 m. KRÍUHÓLAR. Vorum að fá I sölu um 2ja herb. Ibúð á 6. hæð. Verð 4,1 millj. KALDAKINN _ HF. Snotur um 50 fm ósamþykkt íb. á jarðhæð í þribýli. Nýj- ar innr. I eldhúsi. Nýtt gler og gluggar að hluta. Parket. Laus fljótlega. Verð 3,5 m. Áhv. um 1,3 m langtlán. ARAHÓLAR LAUS STRAX. Góð 2ja herb. íb. um 58 fm á 1. hæð. Parket á stofu og holi. Gott eldhús. Rúm- gott herb. Áhv. hagst. langtlán 2,8 millj. Verð 5,4 millj. ENGIHJALLI - KÓP.Falleg 2ja herb. Ib. um 52 fm á jarðhæð með út- gangi út á verönd. Gott parket og góðar innréttingar. Áhv. byggsj. 1,2 millj. Verð 5,3 millj. GARÐASTRÆTI - STUTT í MIÐBÆINN.Sérlega skemmtileg 2ja-3ja herb. Ib. á frábærum stað. Nýlega endurnýjuð. Útsýni. Verð 5,8 millj. TRÖNUHJALLI HAGST. LAN. Falleg og björt íbúð á 2. hæð á frábærum stað. Parket og fllsar á gólfum. Mjög gott útsýni. Suðursvalir. Áhv. um 4 millj. byggsj. Verð 6,6 millj. 3JA HERB. HRAUNBÆR. 3ja til 4ra herb. íbúð 87 fm.snyrtileg með stóra sameign, skóli og þjónusta við hornið. Verð 6,5 m.áhv.góð lán HJARÐARHAGÍGIæsileg rúml. I 80 fm íbúð á efstu hæð I góðu fjölbýl- ishúsi. Allar vistarverur rúmgóðar og öilu einstaklega haganlega fyrir komið. 2 svefnherbergi, stór stofa, eldhús og flisalagt bað. Mikið af vönduðum tækj- um, þvottavél og þurrkari á baði þ.m.t. fylgja við sölu. Áhv. langt.lán 4,5 millj. Verð 7,2 millj. GRETTISGATA STEINHÚS. Rúmlega 70 fm 3ja herbergja Ibúð á 1 .hæð I þríbýli við Grettisgötu. Verð 4,4 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR. Rúmgóð 3ja herb. íbúð sem skiptist í góða stofu, 2 stór svefnh., eldh. og bað. HRAUNBÆR. 3óð um 76 fm íb. á 1. hæð. Húsið nýmálað og viðgert að utan. Verð 6,3 m. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,9 m. RAUÐARÁRSTÍGUR. Falleg 70 fm 3ja herb. íb á 4. hæð I lyftuhúsi með stæði i bílskýli. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,3 millj. HRINGBRAUT - ÚTB. 2,5 MILLJ. Góð 3ja herb. íb. um 75 fm á 2. hæð ásamt 12 fm herb. I risi. (b. skipt- ist I saml. stofur og 1 herb. Allt gler ný- legt. Góð sameign. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6 millj. NÝBÝLAVEGUR - KÓP. Gullfalleg 3ja herb. (b. á 2. hæð I fjórbýli. Parket. Þvhús og búr inn af eldhúsi. Verð 6,8 millj. Áhv. langtlán 3,9 millj. NJÁLSGATA. Rúmgóð 83 fm 3ja herb. ib. á 1. hæð. Stofa og 2 svefnherb. Nýl. innr. í eldh. Parket og teppi. Verð 5,4 millj. Áhv. langtlán 2,2 millj. Laus fljótlega. HRÍSRIMI. Falleg 3ja herb. Ib. um 90 fm á 2. hæö I fjölb. Parket. Sér- smlðuð innr. i eldhúsi. Þvhús I íb. Áhv. húsbr. 5 millj. Verð 8,3 millj.. HRINGBRAUT. Góð 3ja herb. Ib. um 72 fm í húsi byggðu 1972, á 2. hæð. Gengið inn frá Grandavegi. Suðursvalir I stofu. Gott skápaplás. Verð 5,6 millj. 4RA-6 HERB. EFSTALAN D-G LÆSILEG. Góð 80 fm íbúð með stórum suð- ursvölum á miðhæð í fallegu fjölbýlis- húsi. Parket. Einstaklega glæsileg sameign. Verð 7,7 millj. KAPLASKÓLSVEGUR. Góð 4ra herb. Ibúð í fjölb. sem nýl. hefur verið tekið í gegn. Verð 6,9 millj. Áhv. bygg- sj.rík. 3,0 millj. FLYÐRUGRANDI. Mjög góð 132 fm (b. á 1. hæð með sérinngangi. Saml. stofur og 3 herb. Svalir út af stofu og sérgarður út frá hjónáherb. Áhv. byggsj. 2,3 m. Verð 10.9 m. HRAUNBÆR. Rúmg. 139 fm ib. sem skiptist I saml. stofur, sjónvhol, eldhús og 4 herb. Þvhús inn af eldh. Suðursvalir út af stofu. Ljóst parket. Verð 8,7 millj. ESKIHLÍÐ. Góð um 100 fm Ib. á 1. hæð. Ibúðin skiptist I saml. stofur og 2 svefnherb. Mögul. að gera herb. I borðstofu. Húsið nýtekið í gegn að utan. Verð 6,5 m. HÆÐIR VESTURBÆR PENTHOU- SE. 170 fm íbúð á 2 hæðum með miklu útsýni I nýlegu húsi. Góður garð- ur að opnu svæði mót suöri. Tvennar svalir. 3 rúmgóð svefnherb. Áhv. langt.lán 5,5 millj. Verð: 10,8 millj. SÉRHÆÐ SELVOGS- GRUNN. Góð neðri sérhæð með tröppum af svölum út á suðurverönd I tvlbýli. Fallegur garður. 4 svefnher- bergi. Áhv. langtl. 5,8 millj. verð 9,9 millj. SAFAMÝRI LAUS FLJÓT- LEGA. Vorum að fá í sölu fallega 135 fm neðri sérhæð ásamt um 26 fm bílsk. Parket, S-sv. Gróinn garður, 4 svefnherb. Verð 13,8 millj. VALLARGERÐI KÓPAVOGI. Vorum af fá I sölu á friðsælum stað rúmg. 80 fm hæð í þribýli ásamt bilsk. Góður garður.Verð 7,5 millj. áhv. 4,8 millj. AUSTURBRÚN. Neðri sérhæð um 110 fm ásamt 40 fm bílsk. Hæðin skiptist I stórt hol, saml. stofur, eldhús með borð- krók og 2 herb. Góður gróinn garður. Áhv. húsbr. um 5,2 m. með 5% vöxtum. GOÐHEIMAR - LAUS FLJOTLEGA. 2 iæð I góðu fjórb. við Goðheima um 136 fm ásamt bilskúr. Skipti á 3ja-4ra herb. fb. möguleg. Verð 11,2 millj. Áhv. hagst. langtlán. ESPIGERÐI-SKIPTI Á SERBYLI. Falleg 5-6 herb. íbúð I lyftuhúsi við Espigerði ásamt stæði I bllskýli. Ýmis skiptl koma til greina I Suðurhliðum eða Fossvogi. Verð 10,5 millj. HJARÐARHAGI. Neðri sérhæð um 115 fm. ib. skiptist i saml. stofur og 3 svefnherb. Gott eldhús með borðkrók. Fllsalagt baðherb. með glugga. Verönd úr stofu. Suðurgarður. Áhv. byggsj. 2 millj. Verð 9,8 millj. BLÖNDUHLÍÐ - STÓR BÍL- SKUR. Góð efri hæð um 125 fm auk 40 fm bilskúrs. 3 svefnherb., stórar stof- ur. Mögul. skipti á 3ja herb. ib. með bll- skúr. Verð 9,9 millj. LOGAFOLD SÉRHÆÐ. Faiieg um 131 fm sérhæð ásamt bllskúr. Góð teppi og flísar á gólfum, góðar innrétting- ar. Áhv. góð langtímal. Verð 11,5 millj. STÆRRI EIGNIR PARADÍS f MOSFELLS- BÆ. Vorum að fá I sölu við Lækjar- tún 160 fm. einb. á einni hæð með 1200 fm. garði. Glæsileg eign á róleg- um stað. Möguleg skipti á hæð í Reykjavík. Verð 13,8 millj. GRUNDARGERÐI. Mjög gott um 137 fm einb.hús auk bilskúrs. Á neðri hæð eru góðar stofur, eldhús og þvottah. Á efri hæð er 3 herb. og bað. Teikn. að blómaskála. Laust fljótl. Verð 11,9 millj. HÚS Á SJÁVARLÓÐ. Skemmtil. rúml. 200 fm hús með bílsk. við Sunnubraut I Kóp. Stórar stofur, 3- 4 herb. á efri hæð, 2-3 herb. I kj. Sér- lega góð verönd og góður garður í suður. Bátaskýli. Hagst. langtímaián. Verð 16,4 millj. VÍÐIHVAMMUR KÓP. tii söiu ca 160 fm hús á tveimur hæðum. Bílskúrs réttur. Stór suður lóð. Hægt er að hafa tvær ibúðir i húsinu. Verð 11.800.000 yOGATUNGA MEÐ SÉR IBUÐ. Nýkomið i sölu um 202 fm rað- hús á tveimur hæðum ásamt um 30 fm,- bllsk. Séríbúð á jarðhæð. Verð 12,0 millj. LINDASMÁRI. Nýlegt um 200 fm raðhús með innb. bílskúr. 3 rúmg. svefn- herb. Mögul. að hafa 5 svherb. Tvær ver- andir, S-svalir. Vandaðar innr.Verð 13,9 millj. BAKKASEL. Fallegt raðh. um 245 fm auk 20 fm bllskúr. 4 svefnherb. Suður- garður. (kjallara er 3ja herb. Ib. um 97 fm með sérinngangi. Verð 13,5 m. MÓAFLÖT 2 ÍBÚÐIR. Mjög skemmtilegt endaraðhús sem skiptist 12 ibúðir, báðar með sérinng. Stærri íb. er um 150 fm auk 45 fm bílsk. Minni Ib. er um 40 fm. Lokuð verönd og góður garð- ur. Áhv. húsbr. 7,7 m. Verð 14,9 m. GRASARIMI 6 0G 8. vei byggt 170 fm parhús á tveimur hæð- um með innb. bilskúr. Húsið er fullfrá- gengið. Áhv. ca 5,0 millj. Einnig er til sölu hinn helmingur hússins Verð 12,6 millj. Skipti á 3ja - 4ra herb. ib. ENDARAÐHÚS MIÐSVÆÐIS. Mikið endurnýjað(gólfefni, gler o.fl.) þrílyft raðhús með góðum suðurgarði við Miklu- braut. Góður bílskúr og stór verönd með lýsingu mót suðri. Hús: 211 fm, bilskúr: 28 fm. Möguleiki á aukalbúð. Falleg eign. Verð 11,5 millj. ÞJONUSTUIBUÐIR VIÐ SKÚLAGÖTU. Falleg um 100 fm íbúð m. bílskýli á 4. hæð með góðu útsýni. Sauna og heitur pottur. Möguleg skipti á minna. PARHÚS , SELJAHLÍÐ ÞJONUSTUIBUÐ. Einstaklega vandað og haganlegt 70 fm parhús hvort heldur er fyrir fatlaða eða fullfríska. Allar vistarverur eru rúmgóðar ANNAÐ FISKISLÓÐ. Fiskvinnsluhús um 1050 fm sem er á tveimur hæðum. Ýmsir möguleikar. HÓLMASEL. Iðnaðar- og verslunarhúsnæði um 307 fm. Laust strax. Lyklar á skrifstofu. Verð 9,0 millj. SKOÐAÐ OG VERÐMETIÐ SAMDÆGURS Opið virka daga kl. 9 -12 og 13 -18. Opið laugardaga frá 11-14 Opið sunnudag frá 13-15. SUÐURLANDSBRAUT 4A 568 0666 BRÉFSÍMI: 568 0135 Friðrlk Stefánsson viðsk. fr. Lögg. fasteignasali Bjöm Stefánsson sölustjóri Kristján Kristjánsson sölumaður Þorsteinn Broddason sölumaður Félagslegar íbúðir í framtíðinni ITILEFNI af 40 ára afmæli hús- næðismálastjórnar og Húsnæðis- stofnunar ríkisins 20. maí sl. efnir stjóm stofnunarinnar til hugmynda- samkeppni um grunnhönnun á fé- lagslegum íbúðum í framtíðinni, samkvæmt keppnislýsingu og sam- keppnisreglum Arkitektafélags ís- lands. Eitt af hlutverkum húsnæðismála- stjómar er að veita framkvæmdalán til félagslegra íbúða og styrki og lán til tækninýjunga og annarra framfara í byggingariðnaði. I tengslum við slík- ar ákvarðanir kom upp umræða um mikilvægi þess að kalla eftir hug- myndum um hönnun á félagslegum íbúðum í framtíðinni. Markmiðið yrði að leita nýrra lausna í ljósi breytts Qölskyldulífs og þjóðfélagsþróunar, varðandi byggingarefni, rýmisnýt- ingu og aukna endingu og hag- kvæmni í byggingu og rekstri. Einnig þurfí að taka tillit til hugsanlegra nýrra sambýlisforma, ásamt breyttum áherslum varðandi orkunotkun, um- hverfisvemd og efnisnotkun. Veitt verða verðlaun, sem geta numið allt að sex milljónum króna, í heildarfjárhæð. Hver tillaga, sem verður valin í annan áfanga, fær kr. 400.000, og er dómnefnd heimilt að kaupa tillögur fyrir allt að 500.000 kr. I lok annars áfanga raðar dóm- nefnd tillögum í sæti og ráðstafar verðlaunafénu, sem eftir verður, til þeirra sem öðlast hafa þátttökurétt í þeim áfanga. I keppnisgögnum segir m.a. um lýsingu verkefnisins: „Fjölskyldugerð og sambýlisform hafa tekið miklum breytingum á undanförnum ámm, meiri og róttæk- ari breytingum, en þær íbúðir sem byggðar eru fyrir fjölskyldurnar í dag. Fyrir 30 árum var fjölskyldan og heimilið miðpunktur tilverunnar hjá flestum. í dag vinna flestar kon- ur utan heimilis. Fjölskyldumar hafa smækkað og umsjá bama, sjúkra og aldraðra er í ríkari mæli á stofnunum utan heimilis. Sífellt fleiri kjósa að búa einir eða barnlausir.“ Með samkeppni þessari er leitað eftir liugmyndum, sem sýna í ljósi samfélagsþróunar hvaða breytinga má vænta í húsa- og íbúðagerðum á næstu árum og áratugum. Dómnefnd skipa eftirtaldir: Þór- hallur Jósepsson (formaður), Björg- vin R. Hjálmarsson, forstöðumaður tæknideildar HR, og Höskuldur Sveinsson, arkitekt FAÍ, tilnefndir af Húsnæðisstofnun ríkisins og þeir Jón Ólafur Ólafsson, arkitekt FAÍ og Sigurður Halldórsson, arkitekt FAÍ, tilnefndir af Arkitektafélagi íslands. Ritari dómnefndar er Har- aldur Helgason, arkitekt FAÍ. Rétt til þátttöku hafa allir félagar í Arkitektafélagi íslands, nemendur í arkitektúr og aðrir þeir, sem hafa rétt til að leggja aðaluppdrætti fyrir byggingamefndir sveitarfélaga. Keppnisgögn (keppnislýsing) verða látin í té endurgjaldslaust fram til 15. október hjá trúnaðarmanni dóm- nefndar, kl. 9-12 hjá Arkitektafélagi íslands eða samkvæmt samkomulagi við trúnaðarmann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.