Morgunblaðið - 15.09.1995, Page 1

Morgunblaðið - 15.09.1995, Page 1
 SÉRÚTGÁFA FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995-BLAÐ E MENNING LISTIR LEIFS Kvikmyndin Tár úr steini, sem byggð er á atvikum úr ævi tón- skáldsins Jóns Leifs, er frumsýnd í Stjörnubíói í kvöld. Morgunblaðið gefur út sérblað af þessu tilefni þar sem æviatriði Jóns eru lauslega rakin, rætt við Hilnrnr Oddsson leikstjóra , Jónu Finnsdóttur fram- leiðanda, Hjálmar H. Ragnarsson tónlistarstjóra og einn handritshöf- unda, Þröst Leó Gunnarsson og Ruth Ólafsdóttur, sem leika aðal- hlutverkin, og Sigurð Sverri Páls- son kvikmyndatökumann. Með heilagt erindi Ný íslensk kvikmynd, Tár úr steini, verður frumsýnd í kvöld. Myndin fjallar um tónskáldið Jón Leifs, tónlist hans og fjölskyldulíf. Súsanna Svavarsdóttir ræddi við leikstjórann, Hilmar Oddsson, um tilurð myndarinnar, vinnslu hennar og líf tónskáldsins. ►

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.