Morgunblaðið - 16.09.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.09.1995, Blaðsíða 2
2 D LAUGARDAGUR 16. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR KNATTSPYRNA Baráttan stendur um Evrópusæti Eyjamenn geta tryggt sér Evrópusæti með sigri á Grindavík NÆSTSÍÐASTA umferðin í 1. deild karla verður spiluð á morgun. Skagamenn, sem mæta Val á Hlíðarenda, eru þegar búnir að tryggja sér meistaratitilinn fjórða árið í röð, en baráttan stendur fyrst og fremst um Evrópusæti og eins sæti íToto-keppninni, sem Keflvíkingar tóku þátt í í sumar. FH-ingareru þegar fallnir í 2. deild og lítið annað en kraftaverk getur bjargað Fram frá sömu örlögum, en þessi lið mætast á morgun. IBV og Leiftur eru þau lið sem eiga möguleika á þvíjað ná þriðja Evrópusætinu á eftir ÍA, sem er meistari og KR sem er bikarmeist- ari. Eyjamenn standa betur að vígi og með sigri gegn Grindavík í Eyj- um á morgun er sætið þeirra. Leift- ur er sem stendur í fjórða sæti, fjór- um stigum á eftir ÍBV. Ólafsfirðing- ar fara til Keflavíkur á morgun og með sigri þar geta þeir tryggt sér TOTO-sætið og tapi ÍBV er þriðja sætið í deildinni opið fyrir síðustu umferðina. Keflvíkingar eiga einnig möguleika á að leika í TOTO- keppni annað árið í röð og eins eiga Grindvíkingar og Valsmenn, sem mæta ÍA, fræðilega möguleika á að komast í þá keppni. Framarar geta bjargað sér töl- fræðilega en það er heldur langsótt því markatala þeirra er mun lakari en Breiðabliks, sem mætir KR í næstsíðustu umferðinni. Fram er með 12 stig og 18 mörk í mínus en Breiðablik er með 18 stig og 2 mörk í mínus og þarf reyndar að- eins eitt stig úr tveimur síðustu leikjunum til að gulltryggja sig í deijdinni. í 18. og síðustu umferð 1. deild- ar sem fram fer eftir viku leika; IA - ÍBV, Grindavík - Breiðablik, KR - Keflavík, Fram - Valur og Leiftur - FH. Þrjú lið í fallhættu? Síðasta umferðin í 2. deild karla verður í dag og hefjast allir leikirn- ir kl. 16. Fyikir, sem tekur á móti Þór í dag, hefur þegar tryggt sér sigurinn í deildinni og um leið sæti í 1. deild að ári eins og Stjarnan. Aðalspennan í 2. deild í dag verður fallslagurinn sem stendur á milli þriggja neðstu liðanna; Víkings, HK og Víðis. Víkingar standa best að vígi - þurfa jafntefli gegn Þrótti til að tryggja áframhaldandi veru í deildinni. Tapi Víkingur hins veg- ar er leikur Vkíís og HK úrslitaleik- ur um hvort þeirra heldur sætinu. Jafntefli í leiknum þýðir að bæði liðin falla. HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Leikir u J T Mörk U J T Mörk Mörk Stig ÍA 16 7 1 0 25:5 7 0 1 16:8 41:13 43 KR 16 7 0 1 17:8 3 1 4 10:10 27:18 31 iBV 16 6 0 2 27:13 3 1 4 10:10 37:23 28 LEIFTUR 16 4 1 3 15:14 3 2 3 14:15 29:29 24 KEFLAVÍK 16 3 3 2 7:5 2 4 2 15:19 22:24 22 GRINDAVÍK 16 4 1 3 12:11 2 1 5 7:12 19:23 20 VALUR 16 3 1 4 10:12 3 1 4 12:17 22:29 20 BREIÐABLIK 16 2 2 4 7:9 3 1 4 13:13 20:22 18 FRAM 16 2 1 5 8:16 1 2 5 8:18 16:34 12 FH 16 1 3 4 15:19 1 0 7 7:21 22:40 9 deildin UMBRO — DIADORA leikur sumarsins Vdlsvöllur Valsmenn, mætið allir! J» J#«DI ADOR A^^^u m b r o íslandsbanki Víkingsvöllur — Traðarlandi 1 Víkingur - Þróttur í dag kl. 16. Látum okkur ekki standa á sama mætum og hvetjum okkar menn! UM HELGINA Knattspyrna Laugardagur: 2. deild karla, lokaumferðin kl. 16.00: Akureyrarvollur. KA - ÍR Fylkisvöllur: Fylkir - Þór Garðsvöllur: Víðir - HK Stjörnuvöllur: Stjaman - Skallagrímur Víkingsvöllur: Víkingur - Þróttur Sunnudagur: 1. deild karla kl. 14.00: Kaplakriki: FH - Fram Keflavíkurvöllur: Keflavík - Leiftur Kópavogsvöllur: Breiðablik - KR Vestmannaeyjar: ÍBV - Grindavík Hlíðarendi: Valur - ÍA Evrópukeppni kvennalandsliða kl. 20.00: Laugardalsvöllur: ísland - Rússland Handknattleikur Sunnudagur: 1. deild karla, 1. umferð, kl. 20.00: Laugardalshöll: KR - KA Kaplakriki: FH - ÍBV Selfoss: Selfoss - Stjarnan Seljaskóli: ÍR - Grótta Hlíðarendi: Valur - Haukar Víkin: Víkingur - Afturelding ■Reykjavíkurmótinu í meistaraflokki kvenna lýkur í Laugardalshöll um helgina. Úrslitaleikur mótsins verður kl. 17.30 á morgun, sunnudag. Borötennis Fyrsta punktamót keppnistímabilsins verð- ur í TBR-húsinu á sunnudag og hfst keppni kl. 11.00. Sund Þing Sundsambands íslands er haldið á Hótel Hvolsvelli um helgina. Golf ■Félagar í Golfklúbbi Vestmannaeyja vígja 18 hölu völl sinn formlega í dag en nú telja þeir hann svo gott sem tilbúinn. Mótið hefst kl. 10. ■Opið mót, Golfheimamótið, verður haldið hjá Keili i dag, 18 holur með og án forgjafar. ■Opna Ó. Johnson og Kaabermótið verður á velli Oddfellowa í Heiðmörk í dag, 18 hol- ur með og án forgjafar. ■Hjóna og parakeppni verður i Grindavík á morgun, sunnudag, 18 holur. ■Golfsamband Islands, í samvinnu við íþróttasamband fatlaðra, heldur á morgun golfmót fyrir hreyfihamlaða. Þetta er i fyrsta sinn sem líkt mót er haldið en þau tíðkast víða erlendis. Mótið fer fram á Nesvelli og hefst kl. 13.00. Keppnisfyrirkomulag er punktakeppni, með fuilri forgjöf. Körfuknattleikur Reykjavíkurmót karla: Sunnudagur: Seljaskóli: ÍR - Breiðablik....kl. 17 íþróttahúsið Seltj’nesi: KR - ÍS.kl. 20 Reykjanesmót karla: Strandgata: Haukar - Keflavík..kl. 17 Grindavík: Grindavík - Njarðvík..kl. 20 Aflraunir Hálandaleikar Snæfellsbæjar verða haldnir í dag kl. 15.00. Félagaskipti leikmanna í 1. deildinni í O = þýðir að ekki var búið að ganga frá félagaskiptum í gær Valur Þjálfari: Jón Kristjánsson Nýir leikmenn: Skúli Gunnsteinsson, Stjörnunni Valur Örn Arnarson, KA Eyþór Guðjónsson, HK Farnir: Geir Sveinsson, Frakklandi FinnurJóhannsson, Selfoss F/osti Guðjaugsson, ifí ÚskarB. Oskarsson, Stjörnunni Axel Stefánsson, Stjörnunni Aftur- elding Þjálfari: Einar Þorvarðarson Nýir leikmenn: Bjarki Sigurðsson, Víkingi Sebastian Alexandersson, Fylki Farnir:, Jþson Olafsson, Italíu Asmundur Einarsson, KR Nýir leikmenn: HagnúsA. Magnússon, KR Axel Steiánsson, Val OskarB. Oskarsson, Val Farnir: Skúli Gunnsteinsson, Val Einar Einarsson, IR Víkingur Þjálfari: Árni Indríðason Nýir leikmenn: CJKnútur Sigurðsson, FH Halldór Magnússon, HK GDavor Kovacevic, Gróttu <OGylíi Birgisson, Fylki Farnir: Rúnar Sigtryggsson, Danmörku Sigurður Sveinsson, HK Gunnar Gunnarsson, Haukum Bjarki Sigurðsson^ Aftureldingu Helgi Bragason, IBV Hinrik Orn Bjarnason, Haukum IR Þjálfari: Eyjólfur Bragason Nýir leikmenn: Frosli Guðlaugsson, Val O Krislinn Guðmundsson, HK Einar Einarsson, Stjörnunni Farnir: Róbert Rafnsson, Gróttu Selfoss Þjálfari: Valdimar Grímsson Nýir leikmenn: Valdimar Grímsson, KA Finnur Jóhannsson, Iia\ Erlingur Richardsson, IBV GSturla Egilsson, FH Gísli Felix Bjarnason, KR KA Þjálfari: Alfreð Gíslason Nýir leikmenn: Juiian Duranona, Kúbu , GuðmundurA. Jónsson, IH QBjörgvin Björgvinsson, Breiðabliki Heiðmar Felixson, ÞórAk. Farnir: Vaidimar Grímsspn, Selfossi Sigmar Þröstur Oskarsson, ÍBV Þorvaldur Þorvaldsson, Danmörku Valur Orn Arnarson, Val FH Þjálfari: Guðmundur Karísson Nýir leikmenn: OHéðinn Gilsson, Diisseldorf Sigurjón Sigurðsson, Haukum Pétur Pelersen, Fylki OSturla Egilsson, Selfossi Farnir: QKnúturSigurðsson, Víkingi Arnar Geirsson, Austurríki Hans Peter Motzleldl, Austurríki Stjarnan Þjálfari: Viggó Sigurðsson KR Þjálfari: Willum Þór Þórsson Nýir leikmenn: Asmundur Einarsson, Aftureldingu Farnir: MagnúsA. Magnússon, Sljörnunni Páll Beck, Danmörku Gísli Felix Bjarnason, Selfossi Haukar Þjálfari: Gunnar Gunnarsson Nýir leikmenn: Halldórlngólfsson, Bodö/Glimt Hinrik Orn Bjarnason, Víkingi Farnir: Sigurjón Sigurðsson, FH Páll Olafsson, hættur Olafur Sveinsson, Gróttu \By) |BV Þjálfari: Þorbergur Aðalsteinsson Nýir leikmenn: Sigmar Þröstur Óskarsson, KA Helgi Bragason, Víkingi Huginn Egiisson, Gróttu Farnir: Erlingur Richardsson, Selfossi Zoltan Belany, hættur W Grótta Þjálfari: Gauti Grétarsson Nýir leikmenn: Róbert Rafnsson, ÍR Ólafur Sveinsson, Haukum SigtryggurH. Dagbjarisson, Fram Júrí Sadowski, Rússlandi Jón Þórðarson, ÍH Farnir: ODavor Kovacevic, Víkingi Huginn Egilsson, IBV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.