Morgunblaðið - 17.09.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.09.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ sem nefndur er paradís, þar sem elstu koníökin eru geymd. Eftir um 70-80 ár nær koníakið 40% markinu í áfengi og eru þá oftast flutt yfir á flöskur eða keramík- krúsir til að koma í veg fyrir frek- ari uppgufun. Þessi elstu koníök eru notuð í dýrustu blöndur við- komandi fyrirtækja. Flókin blöndun Öll koníök eru blönduð úr fjöl- mörgum koníökum, mismunandi gömlum og frá ólíkum svæðum. Ráðast gæði þeirra og eiginleikar af því hvernig staðið er að blönd- uninni. Yngstu koníökin eru skil- greind sem þriggja stjörnu eða VS. Þau eru ung og gróf og oft- ast blönduð úr koníaki og yfirleitt ekki frá bestu svæðum héraðsins. Segja má að gæðakoníök byrji með VSOP-flokknum en dýrari (eldri) flokkar eru Napoléon, XO og Extra. Þessi koníök eru nær undantekningarlaust af betri svæðum Cognac, þ.e. Grand Champagne, Petit Champagne og Borderies. Flést betri fyrirtæki framleiða einnig (mikið) dýrari tegundir, sem oftast eru seldar í fríhöfnum í kristalskaröflum. Þetta eru rándýr lúxuskoníök er Koníak hefur aflað þessu héraði mikinn auð en hefur þó átt nokkuð undir högg að sækja á undanförn- um árum. Þegar efnahagssam- dráttur er í heiminum dregst kon- íakssala nær sjálfkrafa saman og hefur samdrátturinn ekki síst ver- ið tilfinnanlegur á Asíumarkaði. Koníak hefur einnig haft á sér þá ímynd að vera drykkur velmegandi karlmanna með stóra vindla í reyk- fylltum herbergjum. Yngri kyn- slóðir sækja fremur í aðra drykki vegna þessarar ímyndar. Jafnvel í Frakklandi (og jafnvel meðal yngri kynslóða í Cognac) er mun meira drukkið af viskýi en koníaki. Gagnsókn gegn viský Gamalreyndir menn í koníaks- iðnaðinum benda á að þetta sé í sjálfu sér ekki ný þróun heldur hafi hún hafist strax eftir síðari heimsstyijöldina. ímynd koníaks- ins hafi verið þunglamaleg en vi- ský fengið á sig þá ímynd að vera drykkur bandamanna, þeirra er frelsuðu Frakka undan hernámi nasista. Viskýdrykkja hafi því komist í tísku strax á fimmta ára- tugnum. Til að sporna við þessari þróun leggur nú koníaksiðnaðurinn mikið SVARTI koníakssveppurinn setur sterkan svip á byggingar í Cognac. SÉRSTÆÐ lauklögun koparkatla eimingarhúsanna er galdurinn að baki tvíeimingar. Hvítvínið er hit- að í 76 gráður og gufan kólnar niður sem 30% vínandi. Vökvinn er eimaður á ný og nefnist þá bonne chauffe, 70% að styrkleika. OLIVIER Paultes, yfir- blandari Frapin, kann- ar innihald gamallar tunnu. blönduð eru úr bestu birgðum koníakshúsanna oft eingöngu Grande Champagne og Borderies, en koníak af þeim svæðum eldist best. Blöndun þessi er einn mikilvæg- asti þáttur koníaksgerðarinnar og verður yfirblandari hvers fyrirtæk- is að þekkja innihald hverrar ein- ustu tunnu til að geta náð því bragði sem sóst er eftir. Niðurstað- an verður ávallt að vera sú sama þó hráefnin séu ólík þar sem neyt- endur krefjast þess að þeirra kon- íak bragðist ávallt eins. á sig til að létta ímynd koníaks- ins. Þegar koníaksfyrirtæki eru heimsótt er nær undantekningar- laust boðið upp á koníak í sóda- vatni, koníak í tónik eða þá hrein- lega koníak á klaka. Lengi vel voru það nánast talin helgispjöll að „menga“ koníakið með því að blanda það en nú er það orðið beittasta markaðsvopn koníaksins. Auðvitað eru dýrustu koníökin ekki blönduð tónik eða drukkin á klaka. VS og jafnvel VSOP-koníök eru hins vegar ef eitthvað er heppi- legri til blöndunar en viský. SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1995 B 15 9.30 9.40 Avarp Björns Bjamasonar menntamálaráðherra g 9.40 -12.10 Fulltrúar framkvæmdastjomar ESB kynna SÓKRATES-áætlunina og undiráætlanir hennar.j ERASMUS, COMENIUS, LINGUA w*r FJARKENNSLA (ODL) og FULLORÐINSFRÆÐSLAl' 12.25 Reynsla íslendinga af þátttöku í ERASMUSI, Róra Magnúsdóttir framkvæmdastjóri, Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins Fundarstjóri Sveinbjöm Bjömsson, rektor Háskóla íslands iningarráðstefna SOKRATES-áætlunar Evrnpusambandsins ir haldin föstudaginn 22. september 1995 í Borgartúni 6, 3. hæð eftir hádegi á Grand Hóteli Reykjs ATH. tpkmarkaðúr fjööl pat&kendp, tBjjðKjþga? yeitir Ali^óð Skólanám COMENIUS / UNGUA / FJARKENNSLA / FULLORÐINSFFÆÐSLA Reynsla af fjölþjóðlegri samvinnu í skólastarfi í Bretlandi og Danmörku. Framsögumenn eru: Ms. Judith Hemery frá Central Bureau for Educational Visits and Exchanges í Bretlandi og Ms. Annemaré Holm frá Informationscenter for studie og udvekslingsrejser (CU) í Danmörku. Umræður Fundarstjóri: Ólafur Johannsson. 12.45 - 13.45 Hádegisverður að Grand Hóteli Reykjavik ' 14.00 - 16.00 Tveir samhliða fundir Æðri menntun ERASMUS / LINGUA / FJARKENNSLA / RJLLORÐINSFRÆÐSLA , Nyjungar í ERASMUS og nýjar vfddir í • fjölþjóðlegu samstarfi háskóla. Framsögu hefur fulltrúi Framkvæmdastjómar ESB. Umræður Fundarstjóri: Guðmundur Hálfdanarson. BLAÐSINS Tölvur og tækni Fimmtudagsblaði Morgunblaðsins, 28. september nk., fylgir blaðauki sem heitir Tölvur og tækni, en þann dag hefst í Laugardalshöll tölvusýning. í þessum blaðauka verður fjallað um sýninguna, það nýjasta í tölvutækni, alnetið (Internetið) og tækni því tengdu, aukna samkeppni á einkatölvumarkaðinum, nýjungar í fyrirtækjatölvum, CD-ROM tæknina og forrit og leiki á CD-ROM diskum, nýjar leikjatölvur og tölvubækur. Einnig verður fjallað um nýjustu tækni í hljómtækjaheiminum og þróun sjónvarps- og farsímatækni. Þeim, sem áhuga hafa á ab auglýsa í þessum blabauka, er bent á ab tekib er vib auglýsingapöntunum til kl. 13.00 fimmtudaginn 21. september. Nánari upplýsingar veita Rakel Sveinsdóttir og Dóra Gubný Sigurbardóttir, sölufulltrúar í auglýsingadeild, í síma 569 1171 eba meb símbréfi 569 1110. JtlóTUmlM&foiiífo -kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.