Morgunblaðið - 17.09.1995, Side 22

Morgunblaðið - 17.09.1995, Side 22
MORGUNBLAÐIÐ 22 B SUNNUDÁGUR 17. SEPTEMBER 1995 ATVIN N U A UGL YSINGAR Hringjarar Blaðaútgáfa óskar eftir góðum hringjurum vegna skoðanakönnunar og áskriftaöflunar. Gott verkefni fyrir rétt fólk. Áhugasamir hringi í síma 552-2188 eða 552-6310 kl. 9-13 á skrifstofu blaðsins. Starf framkvæmdastjóra Starf framkvæmdastjóra heilsugæsju og sjúkrahúss Vestur-Barðastrandarsýslu á Patreksfirði er laust til umsóknar. Vakin er athygli á 30. gr. laga nr. 97 frá 1990 um að æskilegt sé að umsækjendur hafi menntun eða reynslu í rekstri sjúkra- stofnunar. Umsóknarfrestur um starfið er til 25. sept- ember 1995. Umsóknum sé skilað til for- manns stjórnar stofnananna, Steindórs Ög- mundssonar, Túngötu 30, 460 Tálknfirði, sem og veitir allar upplýsingar um starfið í síma 456 2526 eða 456 2527. „Au pair“ óskast Sænsk læknisfjölskylda óskar eftir barngóðri „au pair“, sem ekki reykir, til að gæta tveggja barna, 5 og 8 ára, og hjálpa til við heimilis- störf, sem fyrst til júníloka 1996. Möguleiki á sænskunámi. Er búsett rétt utan við Lund. Skrifleg svör með meðmælum sendist til: Ola Lindén, Malmgatan 51, 24131 Esl0v, Svíþjóð. Leikskólinn Öldukot Öldugötu 19, Reykjavík, óskar eftir leikskólakennara eða öðru uppeld- ismenntuðu fólki í 100% stöðu. Öldukot er skemmtilegur tveggja deilda leik- skóli með 5 starfandi leikskólakennurum. Leikskólinn er staðsettur í gamla góða vesturbænum. Þeir, sem hafa áhuga, komi í heimsókn eða hringi í síma 560 4359. Leikskólastjóri. EIllRKIDIR IIIIlSSSIil IIIIIIIIIII Frá Háskóla íslands Líffræðingur eða lyfjafræðingur óskast til rannsóknastarfa á rannsóknastofu í lyfja- fræði lyfsala. Um er að ræða rannsóknir á flutningi lyfja um húð og fela rannsóknirnar m.a. í sér vinnu með tilraunadýr. Einnig er unnið að rannsóknum á leysanleika og stöð- ugleika lyfja í vatni, sem og öðrum grunn- rannsóknum í lyfjafræði. Um verkefna- ráðningu er að ræða. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf þann 1. október. Upplýsingar um starfið veitir Þorsteinn Lofts- son, prófessor, í síma 525-4464. Umsóknir skulu sendar til starfsmannasviðs Háskóla íslands, aðalbyggingu, 101 Reykja- vík, fyrir 25. september nk. Rannsóknastofa í lyfjafræði lyfsala er reyklaus vinnustaður. „Au pair“ Foreldrar. Er„au pair“ lausnin við gæslu barnanna? AuPAIR VISTASKIPTI & NÁM hefur leyfi félagsmálaráðuneytisins til milli- göngu um „au pair“ ráðningar til landsins. Hafið samband og fáðið nánari upplýsingar. AuPAIR VISTASKIPTI & NÁM ÞÓfíSGATA 26 101 REYKJAVlK SlMI 91-6223 62 FAX 91-62 96 62 SAMSTARFSFYRIRTÆKIAUPAIR HOMESTAY USA SEM TILHEYRIR SAMTÖKUNUM WORLD LEARNING INC. STOFNUD ÁFIID 1932 UNDIR NAFNINU THE U.S. EXPERIMENTININTERNATIONAL UVING OG ERUEIN AF ELSTU SAMTÖKUM Á SVIDIALÞJÓDA MENNINGARSAMSKIPTA i HEIMINUM. SEM EKKIERU REKINIHAGNADARSKYNI OG STARFA MED LEYFIBANDARÍSKRA STJÓRNVALDA. Markaðsmál - starfsmannamál Vantar þig jákvæðan, reynslumikinn og færan starfskraft? Ung kona, með víðtæka menntun og góða starfsreynslu á sviði markaðs- og starfs- mannamála, mikla reynslu í sölu, samskiptum við viðskiptavini og góða tungumálakunnáttu, óskar eftir krefjandi og áhugaverðu starfi. Vinsamlegast sendið upplýsingar til af- greiðslu Mbl., merktar: „IS - 1111“, fyrir 22. september. Öllum tilboðum verður svarað. ► MARKAÐSSTJÓRI Lyfjafræðingur - Lífefnafræðingur - eða skyld menntun. Óskum eftir ad ráða áhugasaman starfsmann í krefjandi sölu- og markaðsstarf hjá lyfjafyrirtæki í örum vexti. Megin starfssvið »- Kynning á lyfjum »- Samskipti við lækna og lyfjafræðinga ► Yfirumsjón með heildsölu og innflutningi *- Tilboðsgerð vegna útboða á lyfjum *- Gerð markaðs og söluáætlana »- Umsjón með gerð kynningarefnis Viðkomandi þarf að hafa metnað og frumkvæði til að taka þátt í uppbyggingu og þróun fyrirtækisins, sam- skipta- og skipulagshæfileika og löngun til að takast á við krefjandi verkefni. Nánari upplýsirtgar aðeins veittar hjá Benjamín Axel Ámasyni ráðningastjóra Ábendis. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspumir sem trvnaðarmál. Vinsamlegast sæklð um sem fyrst, en I síðasta lagi fyrir hádegi 25. september nk. á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifslofu okkar. A B- <5 r^J>í Tamningamenn Bændasamtök íslands óska eftir reyndum tamningamönnum í 5-12 mánuði að stóð- hestastöðinni, Gunnarsholti. Umsóknarfrestur er til 25. september nk. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Bænda- samtaka íslands, Bændahöllinni v/Hagatorg, 107 Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Hrafnkell Karlsson á kvöldin í síma 483-4507. Kvensjúkdómalæknir Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar að ráða kvensjúkdómalækni sem fyrst. Um er að ræða 75% stöðu ásamt bakvöktum og er það ný staða. Umsóknarfrestur er til 30. september 1995. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 481 1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. HAGKAUF Starfsmaður í bakarí Óskum eftir að ráða starfsmann í bakarí all- an daginn. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum, ekki í síma, 18. september milli kl. 9 og 12. Hagkaup, Kjörgarði. Deildarstjóri - útibússtjóri Við Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins eru tvær stöður lausar til umsóknar: • Staða deildarstjóra á almennri efnafræði- deild. Umsækjandi þarf að hafa lokið fram- haldsnámi í efnafræði eða hafa sambærilega menntun. • Staða útibússtjóra í Vestmannaeyjum. Umsækjandi þarf að hafa lokið prófi í efna- fræði, örverufræði, matvælafræði eða skyld- um greinum. Upplýsingar um menntun, fyrri störf og rit- störf sendist stofnuninni fyrir 27. þessa mánaðar. Nánari upplýsingar veitir forstjóri í síma 562 0240. Skúlagötu 4, 101 Reykjavík. Mosfellsbær Félagsmálastofnun Mosfellsbæjar óskar eftir starfsfólki til að annast liðveislu við fatlaða og tilsjón í barnaverndarmálum. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af vinnu með börnum og ungmennum. Um er að ræða hlutastörf og vinnutími getur verið breytilegur. Nánari upplýsingar veita yfirmaður fjöl- skyldudeildar og félagsmálastjóri í síma 566 8666 kl. 10.00 til 10.30 virka daga. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Félags- málastofnun, Þverholti 3. Félagsmálastjóri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.