Morgunblaðið - 17.09.1995, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.09.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1995 B 23 ATVINHUAUGí YSINGAR Snyrtivöruverslun Við óskum eftir aðstoðarmanneskju á aldrin- um 20-40 ára í verslun okkar. Áhugasamar sendi umsókn til afgreiðslu Mbl. fyrir 22. september, merkta: „Heilsdagsstarf - BLX“ Barngóð kona Fjölskylda í vesturbænum óskar eftir barn- góðri og áreiðanlegri konu til að gæta tveggja ungra drengja og vinna heimilisstörf. Fullt starf. Upplýsingar í síma 551 4040. Ferðaskrifstofa Starfskrafur óskast á ferðaskrifstofu sem fyrst. Um er að ræða heilsdags- og hálfsdagsstarf. Hæfniskröfur: Kunnátta á AMADEUS bókunarkerfi nauð- synleg sem og reynsla og þekking á almenn- um ferðaskrifstofustörfum. Umsóknir, með upplýsingum um fyrri störf, sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „N - 17825", fyrir 23. september. Viðskiptafræðingur Traust og gott fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða viðskiptafræðing í framtíðar- starf. Starfið felst í rekstri, gerð kannanna, skýrslu- gerð, útreikningum o.fl. Leitað er að einstaklingi með viðskipta- fræði- eða sambærilega menntun. Skilyrði er að viðkomandi búi yfir haldbærri starfs- reynslu, geti unnið sjálfsætt og sé skipulagð- ur í vinnubrögðum. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg. Um krefjandi og áhugavert starf er að ræða. Umsóknarfrestur er til og með 22. september nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni, sem opin er frá kl. 9-14. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustíg 1 a -101 Reykjavík - Sími: 562 1355 Fax: 562 1311 - Kt. 600182-0729 Sölumaður Virt heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráða sölumann til að selja matvörur til veitinga- húsa, mötuneyta, stofnana og þrauðgerða. Fyrirtækið leitar að hressum, drífandi sölu- manni, sem hefur þekkingu á matvælum og veitingahúsamarkaði. Reynsla af sölumennsku æskileg. Enskukunnátta nauðsynleg. Viðkom- andi þarf að hafa bifreið til umráða. Starfið er laust 1. nóvember nk. eða fyrr eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar „Söiumaður 376“ fyrir 23. september nk. Hársnyrtifólk Hárgreiðslustofan Edda, Sólheimum 1, óskar eftir hársnyrtifólki nú þegar. Upplýsingar í síma 553 6775 og í heimasíma 568 5517. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunardeildarstjóri - aðstoðardeildarstjóri FSÍ óskar að ráða hjúkrunardeildarstjóra og aðstoðardeildarstjóra á blandaða legudeild frá 1. nóvember nk. Umsóknarfrestur er til 1. október 1995. Skurðhjúkrunarfræðingur FSÍ óskar að ráða skurðhjúkrunarfræðing í 100% stöðu sem fyrst. Um er að ræða störf á skurðdeild, slysadeild og göngudeild, þ.m.t. gæsluvaktir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í vs. 456 4500 og hs. 456 4228. FSÍ er nýtt, vel búið sjúkrahús sem þjónar norðanverðum Vestfjörðum. Við veitum skjólstæðingum okkar alla almenna þjónustu á sviði skurð- og lyflækninga, öldrunarlækninga, fæðingarhjálpar, slysa- og áfallahjálpar og endurhæfingar. Starfsemin hefur verið í stöðugri sókn á undanförnum árum. Er það fyrst og fremst að þakka metnaðarfullu starfsfólki, nýjum og góðum tækjabúnaði, fyrirmyndar vinnuaðstöðu og ánægðum viðskipta- vinum. Sjúkrahúsið Patreksfirði Tvær stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar við Sjúkrahúsið Þatreksfirði. Upptökusvæði sjúkrahússins er Vestur- Barðastrandarsýsla, sem er strjábýlt hérað með þremur byggðakjörnum. Samgöngur innan héraðs og við höfuðborgarsvæðið eru greiðar og traustar. Sýslan einkennist af hrikafegurð og miklu fuglalífi og er við ein- hver gjöfulustu fiskimið landsins. Mannlíf og menning hafa dafnað hér þrátt fyrir þrenging- ar í þjóðlífinu. Sjúkrahúsið er í nánum starfstengslum við Heilsugæslustöðina Patreksfirði. Vinnuað- staða er góð í nýlega uppgerðu húsi, vel tækj- um búnu og leggjum við metnað okkar í að veita sjúkum og öldruðum eins mikla þjónustu og unnt er í landsbyggðarsjúkrahúsi. Sjúkrahúsið hefur milligöngu um húsnæði á kjörum ríkisins, en nánari upplýsingar um starfið, starfskjör, húsnæði o.fl. gefa fram- kvæmdastjóri og hjúkrunarforstjóri í síma 456 1110. m VAKA-HELGAFELL Sölustjóri Við leitum að röggsömum sölustjóra til þess að sjá um áhugaverð söluverkefni. Um er að ræða gott starf á skemmtilegum vinnu- stað. Við leitum að aðila með reynslu í sölu- mennsku og helst sölustjórnun. Viðkomandi mun hafa umsjón með sölu bóka forlagsins eftir hinum ýmsu söluleiðum. í boði eru góð föst laun og möguleikar á aukatekjum, sem miðast við árangur í starfi. Ef þetta er eitt- hvað fyrir þig, þá skaltu ekki hika við að senda okkur umsókn. Nánari upplýsingar veitir Helga Þóra Eiðsdóttir. Umsóknir skulu sendast til Vöku-Helgafells, merktar: „Bækur", fyrir 25. september næstkomandi. Vaka-Helgafell, Síðumúla 6, 108 Reykjavík. Þjónustudeild Öflugt fjármálafyrirtæki í borginni óskar að ráða fulltrúa til starfa sem fyrst. Starfssvið: Almenn upplýsingaþjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina fyrirtækisins. Leitað er að þjónustliprum einstaklingi með góða, almenna viðskiptamenntun, t.d. rekstrar- fræðinám frá Samvinnuháskólanum. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til fimmtudagsins 21. september. Guðnt Tónsson RÁDGjÖF & RÁDNINGARÞIÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMl 5-62 13 22 Gerðaskóli íGarði Kennarar Gerðaskóli óskar eftir fjölhæfum kennara í afleysingar í 6 mánuði. Um er að ræða fullt starf sem skiptist að jöfnu á milli íþrótta og almennrar kennslu í 6.-8. bekk. Ráðningar- tímabil hefst væntanlega um miðjan október. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 422 7380 og 422 7048. Skólanefnd. AÐGENGf Úrlausn - Aðgengi hf er nýtt upplýsinga- og hugbúnaðarhús er byggir á traustum grunni. Fyrirtækið annast þjónustu og solu Innheimtukeríis lög- manna IL+ er notað er á flestum stærri lögmannsstofum landsins, það gefur út lagasafn íslands á tölvutæku formi og þjónustar og selur verðbréfasölukerfið Fjáraugað og fasteignasölukerfið Húsið. Hugbúnaður þessi er í stöðugri þróun og ný verkefni framundan. ► FORRITUN Tölvufræðingur - Kerfisfræðingur Leitum að háskólamenntuðum starfsmanni til viðhalds og hönnunar hugbúnaðar í PC umhverfi. Viðkomandi þarf að búa yfir þekkingu og reynslu á: ► Forritun í Microsoft Visual C 16/32 ► ODBC gagnatengingu ■- SQL - fyrirspurnarmáli ► Almennri þekkingu á staðametum Við leitum leitum að starfsmanni með samskipta og skipulagsbæfileika, þjónustulund, brennandi áhuga og metnað til að leggja sig fram í starfi. Nánari upplýsingar aðeins veittar hjá Ábendi. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspumir sem trúnaóarmál. Vinsamlegasl sækið um sem fyrst, en I síðasta lagi fyrir hádegi 25. september nk. á eyðubloðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Á =- <- >í fV Á 8 E N D I t R Á D C I O F S. RÁÐNINCAR LAUGAVEGUR 178 SlMI: 568 90 99 FAX: S6 8 90 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.