Morgunblaðið - 17.09.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.09.1995, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N UA UGL YSINGAR Hjúkrunarfræðingar - Ijósmæður Hjúkrunarfræðingur, heist með Ijósmóður- menntun (þó ekki skilyrði), óskast til starfa við heilsugæslustöð Vopnafjarðar og hjúkr- unarheimilið Sundabúð. Skemmtilegt og fjöl- breytt starf við heilsugæslu og hjúkrun aldr- aðra, fyrir áhugasama manneskju. Á Vopnafirði er einsetinn grunnskóli, nýtt íþróttahús, leikskóli, tónlistarskóli og öflugt menningarlíf. Nánari upplýsingar gefa: Adda Tryggvadóttur, hjúkrunarforstjóri á líeilsugæslustöð, sími 473-1108 og Emma Tryggvadóttir, hjúkrunarforstjóri í Sundabúð, sími 473-1168. FRÓDI BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA Sölufólk Óskum eftir áhugasömu og duglegu sölufólki til að selja áskriftir að tímaritum í gegnum síma á kvöldin. Fast tímakaup auk mjög góðs og hvetjandi launaprósentukerfis í boði. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást hjá Ráðningarþjónustunni. RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN Jón Baldvinsson Háaleitlsbraut 58-60. 108 Reykjavik Síml 588 33 09. fax 588 36 59 fjOrpunossjúkrahúsip A AKUREYRI Staða sérfræðings Laus er til umsóknar 80% staða sérfræðings í svæfingalæknisfræði við svæfinga- og gjör- gæsludeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Umsóknarfrestur er til 31. október 1995. Nánari upplýsingár veitir Girish Hirlekar, yfirlæknir. Umsóknir, á þar til gerðum eyðublöðum, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins, Halldóri Jónssyni. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 463 0100. Norræna ráðherranefndin Norræna ráðherranefndin er samstarfsvettvangur ríkisstjórna norrænu ríkjanna. Skrifstofa nefndarinnar, sem staðsett er í Kaupmannahöfn, auglýsir nú eftirfarandi stöður lausar til umsóknar: mála, vistfræðilegs landbúnaðar og auknu samstarfi við grannsvæði Norðurlanda. Þá annast deildarsérfræðingurinn ýmis þverfagleg verkefni í deildinni, þar á meðal samstarf við aðrar deildir og/eða stofnanir eftir þörfum. Ráðning hefst sem fyrst. - Deildarsérfræðingur á sviði sjávarútvegsmála. Deildarsérfræðingurinn ber ábyrgð á því að ákvörðunum á sviði sjávarútvegs- mála sé fylgt eftir. Er þar m.a. um að ræða nýja framkvæmdaáætlun á sviði sjáv- arútvegsmála. Nýting auðlinda og umhverfismál heyra einnig undir verksviðið. Það felur ennfremur í sér nána samvinnu við rannsóknastofnanir á Norðurlöndum, sem vinna við rannsóknir og skýrslugerð sem tengjast nor- rænni samvinnu á sviði sjávarútvegsmála. Deildarsérfræðingurinn mun einnig hafa umsjón með ýmsum þverfaglegum verkefnum innan deildarinnar og taka þátt í samstarfi við aðrar deildir skrifstofunnar. Ráðning frá 1. desember 1995. Upplýsingadeild - Túlkur /þýðandi. Verksvið túlksins er samhliða og eftirstæð túlkun á fundum, ráðstefnum og málþingum og þýðingar á opinberum textum, upplýsinga- og fréttaefni og öðru, ýmist úr dönsku, norsku eða sænsku á finnsku eða úr finnsku á dönsku, norsku eða sænsku. Umsækjandi þarf að hafa háskólamenntun á þessu sviði og alhliða starfsreynslu af túlkun (samhliða og eftirstæðri) og þýðingum. Þá er krafist góðrar kunnáttu í finnsku og einu málanna dönsku, norsku eða sænsku auk þess sem túlkurinn þarf að geta unnið sjálfstætt og ábyrgðarfullt. Ráðning eftir samkomulagi. Fjármála- og rekstrardeild - Deildarsérfræðingur á sviði uppiýsingatækni. Deildarsérfræðipgurinn ber einn ábyrgð á rekstri og þjónustu við 100 einkatölvur (PC) með MS-Office, þrjár móðurtölvur með Unix-stýrikerfi, DEC- Pathworks 5.1, ScanJour, Formula (fjárlagagerð, launaútreikningar og annað starfsmannahald), X-400 og Internet. Deildarsérfræðingurinn annast innkaup á tölvum og hugbúnaði. Deildarsérfræðingnum er ætlað að þróa upplýsingatækni skrifstofunnar í samráði við forystu hennar, með aukna nýtni og samhæfingu kerfanna í huga. Umsækjandi þarf að hafa tilhlýðilega menntun og a.m.k. fimm ára starfsreynslu í svipuðu starfi. Ráðning hefst eftir samkomulagi. Uppiýsingar um aliar stöðurnar: Ráðningin er tímabundin til fjögurra ára. Umsækjandi þarf að hafa góða fræðilega menntun og margra ára starfsreynslu hjá hinu opinbera eða í einkageiranum. Skrifleg og munnleg færni í dönsku, norsku eða sænsku er forsenda fyrir ráðningu. Þekking á öðrum tungumálum telst til tekna. Skrifstofa norrænu ráðherra- nefndarinnar vill stuðla að jafnri skiptingu starfsfólks eftir þjóðerni og kyni og hvetur því jafnt karla sem konur til að sækja um. Opinberir starfsmenn eiga rétt á launalausu leyfi sem ráðningartímabilinu nemur. Nánari skriflegar upplýsingar um ofannefndar stöður og umsóknareyðublöð er eingöngu hægt að panta skriflega hjá: Nordisk Ministerrád, Box 3035, DK- 1021 Kpbenhavn K eða í bréfasíma +45-33 96 02 02 eða +45-33 96 02 16. Þar eru gefín upp nöfn á fólki sem getur sagt nánar frá hverju starfí fyrir sig. Umsóknarfrestur um allar stöðurnar rennur út 29. september 1995. Skrifstofa framkvæmdastjóra - Deildarsérfræðingur á sviði stjórnunar, samræmingar og lögfræði. Starfið felst aðallega í aðstoð við framkvæmdastjóra við daglega stjórnun Skrifstofu ráðherranefndarinnar ásamt Iögfræðilegri ráðgjöf í tengslum við nor- ræna samvinnu og stofnanir henni tengdar. Skrifstofa framkvæmdastjóra sinnir verkefnum fyrir norrænu samstarfsráðherrana og norrænu samstarfsnefndina og vinnur einnig að skýrslugerð ráðherranefndarinnar til Norðurlandaráðs. Að auki eru á skrifstofu framkvæmdastjóra unnin störf fyrir norrænu dómsmálaráð- herrana. Undir skrifstofuna heyra einnig þverfagleg verkefni. Krafist er lögfræðimenntunar og reynslu á sviði opinberrar stjórnsýslu. Æskilegt er að umsækjendur hafi einnig reynslu af undirbúningi milliríkjasamninga og alhliða stjórnunarstörfum - gjarnan við stofnanir sem lúta pólitískri stjórn. Ráðning hefst eftir samkomulagi. Menning, menntamál og rannsóknir - Deildarsérfræðingur á sviði norrænnar listkynningar erlendis. Starfsemin felst í einstökum verkefnum. Deildarsérfræðingurinn samræmir nor- ræna listkynningu erlendis, sem fram fer á vegum Norrænu ráðherranefndarinn- ar. Deildarsérfræðingurinn þarf að hafa þekkingu á norrænu menningarlífi og reynslu af norrænu og/eða alþjóðlegu menningarsamstarfi. Starfið krefst sjálf- stæðra vinnubragða og hæfileika tíl að vinna með fólki með mismunandi menn- ingarbakgrunn. Þá er krafist góðrar tungumálakunnáttu. Töluverð ferðalög fylgja starfinu. Ráðning hefst eftir samkomulagi. - Deildarsérfræðingur á sviði æðri menntunar og rannsókna. Deildarsérfræðingurinn hefur umsjón með verkefnum á vegum ráðherranefnd- arinnar og annarra opinberra samstarfsaðila á sviði æðri menntunar og rann- sókna. Innihald starfsins ræðst af gildandi norrænni stefnu í rannsóknastörfum. Starfið felst m.a. í því að sinna stjómarnefndum og öðrum nefndum, auk sam- skipta við sérfræðinga á Norðurlöndum sem og á álþjóðavettvangi. Þá annast deildarsérfræðingurinn upplýsingastar-fsemi og fyrirlestra og undirbýr fundi í samvinnu við annað starfsfólk skrifstofunnar. Ráðning hefst sem fyrst og í síðasta lagi 1. nóvember 1995. Umhverflsmál, viðskipta- og iðnaðarmál. - Deildarsérfræðingur á sviði landbúnaðar og skógræktar. Deildarsérfræðingurinn ber ábyrgð á að fylgja eftir framkvæmdaáætlun um nor- rænt samstarf á sviði landbúnaðar- og skógræktar, samstarfi á sviði umhverfis-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.