Morgunblaðið - 17.09.1995, Blaðsíða 26
26 B SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1995
MORGUNBLAÐIÐ
R AÐ AUGL YSINGAR
Happdrætti
KópavogsKjarnans
Mánudaginn 11. september var hjá sýsiu-
manninum í Reykjavík dregið í happdrætti
tilboðsblaðs KópavogsKjarnans, Engihjalla 8,
Kópavogi.
Vinningurinn, ferðavinningur með Heims-
ferðum til London, féll á miða nr. 5776.
Vinningshafi gefi sig fram á skrifstofu Fofnis
hf., Austurstræti 17, 6. hæð, með tilboðs-
blaðið fyrir 1. október nk.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Fofnis hf.,
sími 561-8011.
4>-5'7'OFNN'1v
/OnI ^
Innritun stendur yfir í gömlu dansanna og
„Lanciers" í síma 587 1616.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur
KÓPAVOGSBÆR
Lóðaúthlutun
Einstök útsýnislóð í Digraneshlíðum
Kópavogsbær auglýsir til úthlutunar lóðina
Heiðarhjalla 1-3. Á lóðinni skal byggja
tveggja hæða parhús, 10x10 m2 að grunn-
fleti, með innbyggðum bílskúr. Lóðin eríjaðri
nýbyggingarsvæðisins í Digraneshlíðum,
snýr vel við sólu og er með einstöku útsýni
yfir Reykjanesfjallgarðinn. Á lóðinni erföngu-
legur trjágróður.
Lóðin er byggingarhæf.
Skipulagsuppdrættir, skipulags- og bygging-
arskilmálar, ásamt umsóknareyðublöðum,
verða afhent hjá Bæjarskipulagi Kópavogs,
Fannborg 2, 4. hæð, frá kl. 9-15 alla virka
daga.
Bæjarstjórinn í Kópavogi.
Hef opnað læknastofu
íLæknastofunni, Síðumúla 37.
Tímapantanir virka daga kl. 13.00-15.00
í síma 568 6200.
Halldóra Björnsdóttir.
Sérgrein: Lyfiækningar -
hjartasjúkdómar.
Akureyrarbær
Útboð
Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri, fyrir hönd
bæjarsjóðs Akureyrar, óskar eftir tilboðum í
byggingu skólpdælustöðvar við Glerárgötu á
Akureyri.
Tilboðið nær til uppsteypu og frágangs á um
30 m2niðurgrafinni byggingu á tveimur hæð-
um ásamt um 30 m2 timburbyggingu þar
ofan á. Verkið nær einnig til uppsetningar á
dælum og lögnum inni í stöðinni. Einnig skal
gera brunn og leggja um 20 m langa lögn út
í gegnum grjótgarð við nyrðri Torfunefs-
bryggju.
Uppsteypu, fokheldri yfirbyggingu og gróf-
jöfnun skal lokið fyrir 20. desember 1995
og verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en
30. apríl 1996.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Sigurðar Thoroddsen hf., Glerárgötu 30,
Akureyri, frá og með þriðjudeginum 19. sept-
ember gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð skulu hafa borist skrifstofu Tækni-
deildar Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akur-
eyri, eigi síðar en miðvikudaginn 4. október
1995 kl. 11.00 fh., og verða þau opnuð þar
í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska
Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri.
Ný lækningastofa
Hef opnað læknastofu í Læknastöð Vestur-
bæjar, Melhaga 20-22.
Tímapantanir í síma 562 8090 alla virka daga
frá kl. 10-16.30,
Herbert Eiríksson, læknir.
Sérgrein: Barnalækningar
og hjartasjúkdómar barna.
Atvinnuleyfi
til leiguaksturs fólksbifreiða
Auglýst er eftir umsóknum um atvinnuleyfi
til leiguaksturs fólksbifreiða á svæði því, ér
afmarkast af Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnar-
nesi, Garðabæ, Hafnarfirði, Bessastaða-
hreppi og Mosfellsbæ.
Atvinnuleyfi þessi eru gefin út í samræmi
við 5. og 6 gr. laga um leigubifreiðar nr.
61/1995. Skulu umsækjendur uppfylla skil-
yrði 3. gr. laga um leigubifreiðar og 4. gr.
reglugerðar um leigubifreiðar nr. 244/1995.
Umsækjendur skulu sýna fram á að hafa
stundað leiguakstur á fólki í a.m.k. eitt ár,
sbr. 2. mgr. 6. gr. laga um leigubifreiðar, og
framvísa vilyrði viðurkenndrar bifreiðastöðv-
ar um afgreiðslu sbr. 2. gr. s.l.
Umsóknarfrestur er til 9. október 1995.
Þeir, sem uppfylla ofangreind skilyrði laga
um leigubifreiðar, gefst kostur á að sækja
námskeið, sem haldið verður af umsjónar-
nefnd og hefst þann 6. nóvember nk.
Prófárangur er skilyrði fyrir veitingu leyfis,
sbr. 2. mgr. 6. gr.
Umsóknareyðublöð og námskrá námskeiðs-
ins fást hjá fulltrúa umsjónarnefndar, sem
verður á skrifstofu Frama, Fellsmúla 26.
Verður hann til aðstoðar umsækjendum
þriðjudaga og fimmtudaga á milli kl. 16.00
og 18.00 fram að lokum umsóknarfrests.
Umsjónarnefnd ákveður þátttöku- og próf-
gjöld á námskeiðinu þegar fjöldi þátttakenda
liggur fyrir. Umsækjendur skulu leggja fram
10.000 kr. tryggingu með umsókninni. Trygg-
ingin verður endurgreidd, uppfylli umsækj-
andi ekki ofangreind skilyrði, ella gengur hún
upp í væntanleg námskeiðsgjöld.
Umsjónarnefnd fólksbifreiða á höfuð-
borgarsvæðinu,
Ragnar Júiíusson.
B 0 Ð »>
Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á
skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105
Reykjavík:
1. Útboð nr. 10438 Mývatnsflugvöllur,
lenging. Od.: 5. október kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 1000,- m/vsk. nema ann-
að sé tekið fram.
Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA.
Til sölu eru eftirfarandi
fasteignir og jörð:
1. Útboð nr. 10432 Pólgata 8, ísafirði.
2. Útboð nr. 10433 dýralæknisbústað-
ur, (Melstað), Blönduósi.
3. Útboð 10434 Öldugerði 16, Hvols-
velli.
4. Útboð 10435 Borgarbraut 13,
Hólmavík.
5. Útboð 10436 Bárustígur 9, Sauðár-
króki.
6. Útboð 10437 Launrétt 1, Biskups-
tungnahreppi.
7. Útboð 10439 fasteignir að Tindum,
Kjalarnesi.
8. Útboð 10407 bújörðin Neðri-Tunga,
ísafirði.
Nánari upplýsingar um ofangreindarfast-
eignir og jörð eru veittar á skrifstofu
Ríkiskaupa, sjá einnig auglýsingu í Morg-
unblaði sunnudaginn 3. september og
9. september sl.
Tilboð skulu berast á sama stað fyrir
kl. 11.00 þann 21. september nk. þar sem
þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda,
er þess óska. Áskilinn er réttur til að
hafna tilboðum sem ekki þykja viðunandi.
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
BRÉFASÍMI 562-6739
VERKFRÆÐI/TOFA
JTANLEYf
PÁLHONARHF
Landflutningar - útboð
Fyrir hönd Flugleiða hf. er hér með óskað
eftir tilboðum í landflutninga á frakt milli
Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur.
Áætlaður ferðafjöldi er um 620 ferðir á ári.
Verkkaupi leggur til dráttarvagn vegna flutn-
inganna.
Verktíminn hefst 7. nóvember 1995 og mun
verksamningur gilda til þriggja ára.
Sala útboðsgagna hefst mánudaginn 18. sept-
ember nk. á Verkfræðistofu Stanleys Páls-
sonar hf., Skipholti 50b, 105 Reykjavík.
Söluverð útboðsgagna er kr. 5.000.
Tilboðum, ásamt tilboðstryggingu, skal skila
til Verkfræðistofu Stanleys Pálssonar hf.,
Skipholti 50b, 105 Reykjavík, fyrir kl. 12.00
föstudaginn 6. október 1995.
Tilboð verða opnuð í veitingasalnum Vör á
Hótel Loftleiðum, Reykjavíkurflugvelli, sama
dag kl. 15.00, að viðstöddum þeim bjóðend-
um, sem þess kunna að óska.
Verktakar - forval
Húsfélagið Trönuhraun 1, Hafnarfirði, leitar
eftir verktökum til að Ijúka framkvæmdum
við húsið Trönuhraun 1, Hafnarfirði.
Framkvæmdir sem um ræðir eru jarðvinna,
steypa stoðvegg og tröppur, framleiða og
setja í bílgeymsluhurðar í kjallara, inngangs-
og gluggafronta á 1. hæð ásamt opnanlegum
fögum í húsið, steypa botnplötu og leggja í
plötu 1. og 2. hæðar. Leggja grunnlagnir
undir botnplötu og í lóð, ásamt því að leggja
stofnlagnir að hverju bili. Leggja raflagnir að
greinitöflu í hverju bili, ásamt frágangi aðal-
töflu. Verkið verður boðið út í heild.
Væntanlegir bjóðendur skili skriflegum um-
sóknum til Tækniþjónustu Sigurðar Þorleifs-
sonar, Strandgötu 11, Hafnarfirði fyrir föstu-
daginn 22. september 1995. Valdir verða
nokkrir aðilar til að bjóða í verkið.
Húsfélagið Trönuhraun 1
(Sparisjóður Hafnarfjarðar,
Hafnarfjarðarbær, G.S. múr-
verk hf., Dráttarbílar sf., Mar-
grét Helgadóttir, Lautarsmári
hf.).