Morgunblaðið - 17.09.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.09.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. SEPTEMBER 1995 B 27 RABA UGL YSINGAR Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567-1285. liönasMynðrsliin * • Draghálsi 14-16 -110 Reykjavík 'Sfml 5671120 ■ Fax 567 2620 WF TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiöjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 587-3400 (símsvari utan opnunartfma) - Telefax 567-0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 18. september 1995, kl. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Útboð K.Á. óskar eftir tilboðum í innréttingar og frágang apóteks í húsnæði sínu við Austur- veg 3-5, Selfossi. Helstu verkþættir eru: Innveggir, kerfisloft, innréttingar, raflagnir og loftræstikerfi í 220 fm rými. Verkinu skal lokið eigi síðar en 20.11.1995. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Suðurlands hf., Eyravegi 27, Selfossi, og á Raftæknistofunni hf., Stórhöfða 17, Reykja- vík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á Verkfræðistofu Suður- lands miðvikudaginn 27.09. 1995 kl. 11.00. Vatnshamrar í Andakílshreppi til sölu Jörðin Vatnshamrar í Andakílshreppi er til sölu. Um er að ræða ca 300 ha lands, íbúðar- hús og útihús, en jörðin er án greiðslu- marks. Jörðinni fylgir veiðiréttur í Andakílsá. Jörðin er í eigu Andakílshrepps, og er það markmið hreppsnefndar að tryggja með söl- unni fasta búsetu á jörðinni og að hún verði nýtt til atvinnustarfsemi á sviði landbúnaðar. Oddviti veitir nánari upplýsingar í síma 436-0072 (heimasími) og þeir, sem óska að gera kauptilboð í jörðina, skulu senda þau til oddvita Andakílshrepps, Hvanneyri, 311 Borgarnesi, og verða tilboð opnuð á skrif- stofu Andakílshrepps mánudaginn 2. októ- ber nk. kl. 14.00. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Oddviti Andakílshrepps. Sýning á sumarhúsi Sýning í dag og næstu daga í Skútahrauni 9, Hf. Komið og fáið teikn. og uppl. Gott verð og skilmálar vegna hagstæðra efniskaupa. Sumarhús Hamraverks hf., sími 555 3755. íbúð miðsvæðis Til leigu rúmgóð og björt 6 herbergja 180 fm íbúð í miðbæ Reykjavíkur með fallegum garði. Leigist með eða án húsgagna. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer til afgreiðslu Mbl. fyrir 24. september, merkt: „Stór íbúð - 15876“. Til leigu 240 fm húsnæði við Skemmuveg 8. Hentarfyrir léttan iðnað o.fl. Góð aðkoma. Sími 554 6581 og bílasími 853 4673. HUSNÆÐIOSKAST Ibúð óskast strax! Hjón með 3 börn óska eftir 4ra herbergja íbúð eða stærri, sem fyrst, í vesturbæ eða nágrenni. Aðrir staðir koma einnig til greina. Upplýsingar gefúr Guðrún í síma 552 1660. OSKAST KEYPT Jeppi óskast árgerð 1993-1996, diesel Turbo, (t.d. Toyota DC, EXC eða amerískur) helst fullbreyttur fyrir 39 tommu dekk, með aukahlutum og lítið ekinn. Staðgreiðsla í boði. Upplýsingar í síma 533-1313. Innflytjendur - smásalar Umboðsaðili óskast fyrir ameríska ísskápa o.fl. (Þekkt vörumerki). Skilyrði að viðkom- andi hafi viðgerðarþjónustu eða geti útvegað hana. Hér á landi er staddur aðili frá fyrirtæk- inu til frekari viðræðna. Uppl. í símum 568 9968 og 896 1415, Pétur. Viðskiptatilboð Þýskur viðskiptamaður óskar eftir íslenskum samstarfsaðila til að stofna alþjóðlega hjóna- bandsmiðlun á íslandi. Sambönd í mörgum Evrópu- og Asíulöndum. Vinsamlegast sendið svör á ensku til af- greiðslu Mbl. fyrir 30. september nk., merkt: „H - 1111.“ Reykjavíkurprófastdæmi vestra Skráning fermingarbarna Næstu daga fer fram skráning fermingar- barna næsta vors. Skráningin fer fram í eftir- töldum kirkjum prófastsdæmisins sem hér segir: Áskirkju: Þriðjudag 19. sept. kl. 17.00 í safnaðarheimilinu. Bústaðakirkju: Mánudaginn 18. sept. kl. 16.00-18.00. Dómkirkju: Fimmtud. 21. sept. kl. 16.00. Grensáskirkju: Þriðjudag 19. sept. kl. 14.40 í safnaðarheimilinu. Hallgrímskirkju: Miðvikud. 20. sept. kl. 16.00. Háteigskirkju: Þriðjud. 19. sept. kl. 16.00. Takið með blað og blýant. Langholtskirkju: Þriðjudag 19. sept. kl. 13.00-18.00. Laugarneskirkju: Þriðjudag 19. sept. kl. 15.00-16.00. Neskirkju: Þriðjud. 19. sept. kl. 15.15-16.00. Seltjarnarneskirkju: Þriðjudag 19. sept. kl. 14.30. Tónlistarkennsla Get tekið að mér byrjendur og lengra komna nemendur á fiðlu og einnig byrjendur á píanó. Tónfræðikennsla innifalin. Upplýsingar í síma 551-3035. Stella Reyndal. Námskeið í esperanto: 1. Byrjendanámskeið. 2. Framhaldsnám- skeið. 3. Kynningarnámskeið sem stendur í einn dag. 4. Fjölskyldunámskeið byggt á nýútkomnu námsefni á myndbandi. Innritun og nánari uppl. í s. 552 7288 og 565 8810 og á skrifstofunni, Skólavörðustíg 6B. Frönskunámskeið - Alliance Francaise Haustnámskeið verða haldin 18. september til 15. desember. Innritun fer fram alla virka daga frá kl. 15-19 á Vesturgötu 2, sími 552-3870. ALLIANCE FRANCAISE EÍMSPEKÍSKÓLÍHH Getum bætt við nemendum á ýmis nám- skeið. Vekjum athygli á námskeiði um Veröld Soffíu fyrir 14 ára og eldri. Upplýsingar í síma 562-8283 kl. 16-18.30 í dag og á morgun. Myndlistarskóli Kópavogs Haustnámskeið skól- ans hefjast 2. október. Innritun fer fram 19.-22. september kl. 17-19 í síma 564 1134 eða á skrifstofu skólans í íþróttahúsi Digranesi við Skálaheiði. Renault Magnum 1994 Til sölu er flutningabifreið af gerðinni Renault Magnum, árg. 1994, 420 ha, ekinn 125.000 km. Yfirbygging er smíðuð hjá Vögnum og þjónustu hf., 815 cm löng, 256 cm breið og 250 cm há, plöstuð að innan. Hulstein 1994 frysti-, kæli- og hitunarbúnaði er stjórnað úr stýrishúsi. Bíllinn er mjög vel búinn þæg- indum og aukabúnaði. Möguleikar á yfirtöku langtímaláns. Allar upplýsingar gefur Guðlaugur Hjaltason í símum 452 2843 og 852 3757.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.