Morgunblaðið - 19.09.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.09.1995, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Sigfús Gunnar Guðmundsson gar ein umferð er eftir, gerði I Grindvíkingarnir Tómas Ingi rarnarvegg. : hjá tavogi Om <4 Óskar Hrafn Þor- ■ I valdsson sendi knött- inn inn á vallarhelming Breiða- bliks á 50. mínútu. Mihajlo Bi- bercic stökk upp og skaUaði knðttinn aftur fyrir sig á Guð- mund Benediktsson sem var á auðum sjó og beið ekki boðanna heldur þrumaði knettinum við- stöðulaust frá vítateignum með þvflíkum tilþrifum að knötturinn söng í netinu með viðkomu í markvinklinum hægra megin. Vá! OB^Eftir baráttu um ■ ■■■boltann á miðjunni á 65. mínútu fékk Izudin Daði Dervic hann skyndilega, leit upp þar sem hann stóð rétt fyr- ir innan miðju og sá hvar Hajrudin Cardaklija stóð nokkuð fyrir framan eigið mark. Hann tók sig til og skaut að marki og fór knötturinn í faliegum boga og hafnaði í markhominu hægra megin; skot af 48 metra færi samkvæmt mælingu vallar- stjóra! 0>Oá 69. mínútu tóku ■ OKR-ingarnir Guð- mundur Benediktsson og Mi- hajlo Bibereic gullfailega rispu upp völlinn; léku knettinum á milli sín alla leið inn í teig og um leið á flesta vamamienn Breiðabiiks, og lauk sá síðar- nefndi sókninni með hnitmiðuðu skoti sem hafnaði í hægra mark- horninu. 1a dfjGústaf Ómarsson var ■ Wmeð knöttinn á miðj- um vallarhelmingi KR á 85. mínútu, sendi snögglega inn á Rastislav Lasorik sem af- greiddi knöttinn með snöggu skoti frá vitateig í markið. ÞRIÐJUDAGUR19. SEPTEMBER1995 B 7'*- KIMATTSPYRIMA Vandræðalaust hjá meistumnum SKAGAMENN áttu ekki í miklum vandræðum með að leggja Valsmenn að velli á Hlíðarenda í næstsíðustu umferð íslands- mótsins á sunnudaginn. Leikurinn hafði litla þýðingu fyrir liðin og bar hann þess merki. „Þessi leikur þróaðist svipað og ég bjóst við fyrirfram. Valsmenn voru búnir að ná settu marki — að hanga í deildinni og höfðu því ekki að miklu að keppa. Þessi leikur var því tiltölulega auðveldur fyrir okkur, sérstaklega í sfð- ari hálfleik. Ég var aldrei hræddur um að við töpuðum," sagði Logi Ólafsson, þjálfari íslandsmeistara ÍA. FOLK ■ ÓSKAR Hrafn Þorvaldsson lék á ný með KR um helgina eftir nokkurt hlé. Ósætti kom upp á milli Óskars og Guðjóns Þórðar- sonar þjálfara með þeim afleiðing- um að Óskar hætti að leika með liðinu. Nú virðist sem sættir hafi tekist. ■ LEIKMENN Vals og ÍA léku með sorgarbönd í leiknum á sunnu- daginn til minningar um Svan Þór Jónasson, sem lést í flugslysi í síð- ustu viku, en hann iék körfuknatt- leik með Val og þar áður með ÍA. Ennfremur var einnar mínútu þögn fyrir leikinn. ■ ZORAN Milijkovic, miðvörður ÍA, varð þrítugúr á sunnudaginn og var í leikbanni gegn Val. „Menn vilja eiga frí á afmælisdaginn og Zoran sá til þess að hann yrði í fríi þennan dajg,“ sagði Logi Olafs- son, þjálfari IA og glotti. ■ ÓLAFUR Adolfsson, hinn mið- vörðurinn í IA-liðinu, lék ekki með gegn Val þar sem hann var að skíra son sinn á sama tíma. Valsmenn áttu í fullu tré við meistarana i fyrri hálfleik er þeir léku undan sterkum vindi, en það voru Skagamenn Valur B. sem gerðu eina mark Jónatansson hálfleiksins. Vals- skrifar menn fengu þrjú ákjósanleg færi í fyrri hálfleik sem Þórður Þórðarson varði vel. Fyrst Hörður Már, síðan Jón S. Helgason og loks Sigurbjöm Hreiðarsson. ÍA fékk eitt umtalsvert færi í fyrri hálfleik fyrir utan það sem markið kom úr og það fékk Stefán Þórðarson en Lárus varði meistaralega. í síðari hálfleik voru Skagamenn komnir með vindinn í lið með sér og var þá um algjöra einstefnu að marki Vals að ræða og of langt mál yrði að telja upp marktækifæri þeirra. Það var fyrst og fremst góð mar- kvarsla Lárusar að ÍA-mörkin í hálf- leiknum urðu ekki fleiri en þtjú. Valsmenn náðu síðan að skora úr einu aimennilegu sókn sinni í hálf- leiknum á síðustu mínútu. Skagamenn tefldu fram töjuvert breyttu liði. Miðverðirnir Ólafur Adolfsson og Milkovic léku ekki með og tóku Alexander Högnason og Gunnlaugur Jónsson stöður þeirra og skiluðu þeim vel. Sigurður Jóns- son lék heldur ekki með vegna meiðsla, en stöðu hans tðk Dejan Stjoic. Meistararnir voru ekki að spila sinn besta leik en mótspyrnan var ekki það mikil að það kæmi að sök. Valsmenn byijuðu leikinn vei en síðan varð spennufall í síðari hálfleik og þeir áttu þá aldrei möguleika. Eins og áður segir var það fyrst og fremst Lárus í markinu sem kom í veg fyrri enn stærra tap. Þetta var fyrsti ósigur iiðsins síðan Kristinn Bjömsson tók við liðinu af Herði Hilmarssyni. 0:1 Ólafur Þórðarson lék að vöra Vais á 8. mín- útu. Hann reyndi skot sem fór í varaarmann en náði boltanum aftur og sendi tii hægri inn fyrir vörn Vals og þar var Bjarki Gunnlaugsson mættur og skor- aði með góðu skoti í hægra mark- homið — stöngina og inn. 0« ^JfcMikil pressa að marki ■ £a>Vals á 58. mínútu. Ólafur Þórðarson fékk knöttinn fyrir framan vitateiginn, lék á tvo varnarmenn og inn í teiginn hægra megin, og sendi knöttinn svo snyrtilega í fjærhomið. Arnar Gunnlaugs- ■<%Pson fékk boltann rétt við miðlfnu valiarins á 84. mín., lék nokkur skref áfram og þrum- aði boltanum neðst í hægra mark- homið af 30 metra færi. 0,yi Bjarni Guðjónsson var «™#með boitann á hægri kantinum og lék inn S vitateiginn og þar var honum brugðið og dæmd vítaspyrna á 87. mín. Arn- ar Gunnlaugsson tók spymuna og skoraði, en Lárus var náigt því að verja. | >AC 1 ■■fu Góð sókn Valsmanna 'upp hægri kantinn á 90. mínútu. Bjarki Stefánsson sendi fyrir markið og þar var Valur Valsson mættur við fjær- stöng og skoraði af stuttu færi. ■ SIGURÐUR Jónsson lék heldur ekki með ÍA. Hann á við hné- meiðsli að stríða. Morgunblaðið/Árni Sæberg BJARNI Guðjónsson, sonur Guðjóns Þórðarsonar þjálfara KR, kom Inn á sem varamaður hjð ÍA gegn Val og fiskaði vítaspyrnu eftlr að Slgþór Júlíusson braut á honum innan vítateígs. Fram fylgir FH niður ■ KRISTINN Björnsson, þjálfari Vals og kvennalandsliðsins, stóð í ströngu á sunnudaginn. Fyrst stjórnaði hann Val í leiknum gegn IA sem hófst kl. 14 og endaði með 1:4 sigri ÍA. Síðan stjórnaði hann íslenska kvennalandsliðinu gegn Rússum kl. 20 og sá leikur tapað- ist einnig 1:4. ■ GUÐMUNDUR Stefán Marías- son dómari varð að_ hætta dóm- gæslu í hálfleik í leik ÍBK og Leift- urs vegna þess að hann tognaði á kálfa undir lok fyrri hálfleiks. Pjet- ur Sigurðsson línuvörður tók stöðu hans og var þetta jafnframt frum- raun hans sem dómari í 1. deild. ■ ZORAN Ljubicic sem lék með ÍBV í fyrra, skoraði mark Grind- víkinga gegn ÍBV og Ingi Sig- urðsson, sem lék með Grindvík- ingum í fyrra, skoraði eitt mark Eyjamanna, það má kalla skipti á sléttu. ■ GRINDVÍKINGAR og dómarar í leiknum í Eyjum tóku Herjólf á laugardag svo örugglega þyrfti ekki aðy fresta leiknum og allir leikir gætu farið fram á sama tíma. FH-ingar unnu sinn þriðja leik á keppnistímabilinu þegar þeir lögðu Fram í Kaplakrika, 2:1. Þar ■■■■■■ með slökktu þeir sið- [var asta vonarneista Benediktsson Fram um halda sæti skrilar sínu í deildinni. Von- arneisti Framara var að vísu afskaplega veikur fyrir leik- inn, en með tapi Breiðabliks fyrir KR á sama tíma, var möguleiki fyrir hendi hefðu leikmenn Fram haft vilja til þess að halda honum lifandi. Leikur Fram og FH var slakur í fyrri hálfleik. Frömurum, sem sóttu undan strekkingsvindi, gekk illa að hemja boltann og skapa sér mark- tækifæri. FH-ingar börðust vel og náðu einu og einu skyndiupphlaupi á milli og besta færi halfleiksins fengu þeir á 34. mín. Þá sendi Hrafn- kell Kristjánsson stungusendingifinn í vitateig Fram þar sem Lúðvík Arn- arsson var á auðum sjó gegn Birki Kristinssyni markverði en Lúðvík skaut hátt yfir með mjög óyfirveguðu skoti. Fátt var annars um marktæki- færi en ef eitthvað var, voru leik- menn FH sprækari. Síðari hálfleikur hófst fjörlega og leikmenn FH, sem léku undan vindi, pressuðu mjög á leikmenn Fram á fyrstu tíu mínútunum og áttu þeir í mestu erfiðleikum með að koma knettinum út af vallarhelmingi sín- um. Hafnfirðingum gekk hins vegar illa að skapa hættu upp við Fram- markið þrátt fyrir pressuna. « Eftir skiptingu í liði Fram á 54. mínútu, þegar Þórhallur Víkingsson kom inn í lið Fram fyrir Atla Einars- son, fór heldur að lifna yfir þeim bláklæddu úr Safamýrinni. Þeim tókst að létta pressuna og sækja. Uppskáru þeir mark á 63. mínútu og um tíma eftir það leit út fyrir að Framliðið væri að hrista af sér slyðruorðið, en því fór fjarri. Leikmenn FH sóttu í sig veðrið á ný í strekkingnum og höfðu sigurvilj- ann. Framliðið bakkaði og virtist öll orka vera búin á geymum liðsins á síðustu tiu mínútunum og Hafnfirð* ingar nýttu sér það til fulls og tryggðu sér sigur. Munurinn á liðunum í þessum leik var sá að FH-liðið hafði viljann til sigurs þrátt fyrir að vera fallið í 2. deild, en Fram ekki. Menn töldu sig geta hangið á markinu eftir að það kom á 63. mínútu, en það sannaðist á þeim að ef viljann vantar, vantae mikið. IEftir stutta hornspyrnu frá hægri á 63. mín. barst boltinn til Hólmsteins Jónassonar sem staddur var við vítateigshom- ið. Hólmsteinn skaut í átt að markinu, inn í þvögu í markteignum, þar sem Valur Fannar Gíslason sendi boltann áfram í markið. «4| a 4| Brotið var á Þorsteini Halldórssyni fyrir utan hægra víta- I ■ I teigshornið á 83. mín. Ólafnr Kristjánsson tók aukaspyrn- una og skaut föstu skoti með jörðinni inn á fjærstöng þar sem Birkir sá knöttinn of seint og fékk ekki við neitt ráðið og knötturinn söng í netinu. 1U ..|||: . bolta fyrir, Pétri Marteinssyni mistókst að hreinsa frá og boltinn rúll- aði til Harðar Magnússonar sem staddur var við Qærstöng um hálf- an metra frá marklinu og hann renndi boltanum inn f markið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.