Morgunblaðið - 20.09.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.09.1995, Blaðsíða 4
4 B MIÐVIKUDÁGÚR‘20. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Aflabrögð Ovenju fair a sjo SJÓSÓKN var í gær með minnsta móti. Samkvæmt upplýsingum frá Tilkynningaskyldunni voru 312 bátar á sjó í gærmorgun, sem er með alminnsta móti. Þó voru ennþá færri bátar á veiðum í fyrradag. Ástæðan fyrir þessu er meðal ann- ars sú að það hefur viðrað illa fyr- ir veiðar smábáta. í Smugunni vöru um 30 skip, þar af 23-24 skip á veiðum. Á Flæmska hattin- um voru hins vegar átta skip og öll við veiðar. Góður afll á dragnótarbátum „Það hefur lítið verið róið undan- fama viku vegna brælu,“ segir Rafn Þórðarson, hafnarvörður í Ólafsvík. „Það var mjög góður afli á dragnótarbátunum í gær, en þá komu þrír bátar að landi með sam- tals 75 tonn af þorski. Auk þess landaði rækjubátur 5 tonnum." Rafn segir að í vikunni sem leið hafi verið landað 190 tonnum, mest megnis þorski, og þar af hafi smábátar verið með um 30 tonn. Ágæt velði í kantlnum Rælq'uskipið Helga RE 49 land- aði 35 tonnum í Siglufjarðarhöfn í gærmorgun, en skipið var að koma af veiðum í kantinum, sem kallaður er, út af Vestfjörðum. Veiðamar tóku viku og stóð til að skipið léti aftur úr höfn í gær- kvöldi. Að sögn Sturlu Björnssonar vélstjóra em mörg skip á veiðum á þessum slóðum og gengur veiði ágætlega. Akraberglð með 400 tonn af flökum Akrabergið, sem er í eigu Sam- heija á Akureyri og færeyskra að- ila, er nú á Akureyri eftir veiðiferð í Barentshafið, þar sem skipið hef- ur kvóta frá Rússum. „í síðasta túr, sem stóð yfir í tvo mánuði, var Akrabergið að veiðum í Rússlands- landhelginni, en Færeyingar em með kvóta hjá Rússurn," segir Kristján Vilhelmsson útgerðarstjóri Samheija. „Veiðarnargengu sæmi- lega og var afraksturinn um 400 tonn í flökum.“ Ýmist á úthafskarfa eða í Barentshaflnu Hann segir að þegar skipið láti úr höfn á Akureyri sigli það aftur á sömu slóðir og verði þar fram að áramótum. „Skipið fór í einn túr í Barentshafi í vor, sem gekk þokkalega. Það var síðan í úthafs- karfa í sumar á Reykjaneshryggn- um. Þar gekk svipað og hjá öðram skipum, en það var ekki jafn mikil veiði og í fyrra“ Samheiji hóf samstarf við Fær- eyinga um rekstur á Akraberginu í október í fyrra og hefur það geng- ið sæmilega að sögn Kristjáns Veljum íslenskt Slippfélagið Málningarverksmiðja Nú eru 30 skip að veiðum í Smugunni, á leið út, eða heim Strajida■ gruiin [,tnstilfjarikar* hgrunn..'X KSgur- gnuin. Stéttu-\_ \grunn R tjporðn’ /gnuw/ iMngtincs; gruitn / Rarða- grunn l»'i GrúnS’i^ cyjar \ sund ; Kotku• grunn Skaga- grunrL VopnaJjarðar R grunn T Kóptmesgrunir X Húrta- flói IHraðsdjup Glettingdhes- \ gptm.....' \ <1^—. Seyðisjjarðardjup ltornJlákihp~' '\ /) \ ,Snrðfpirðar*m „ . \ dm » fíerpisgrunn 1 R BreiðiJjÖrðitr .Látragrunn Skrúðsgrunn ,Hvalbaks■ grunny Foxajlúi 8 rækjuskip eru að veiðum við Nýfundnaland ,/ l/ldeyjar- l }! banki j — Rtykjane j- l'axa- i ' -V banki . • ‘ Stlrvgsbanki • ".Skrrja--. t ■■ W, >...,• T Tt W' Rosett- gartcn Örœfa- gruitti Heildarsjósókn Vikuna 11. til 17. sept. 1995 T Mánudagur 733 sktp T Þriðjudagur 621 skip Miðvikudagur 494 skip Fimmtudagur 733 skip Föstudagur 677skip Laugardagur 340 skip 1 Sunnudagur 247 skip V Jiötlugrunn T: Togari R: Rækjuskip 5 skip eru að veiðum sunnar á Reykjaneshrygg Togarar og rækjuskip á sjó mánudaginn 18. september 1995 VIKAN 10.9.-17.9. I BÁTAR Nafn Stærð Afll ValAarfaart tlpplst. sfls SJÓf. Löndunarst. DRÁNGAVÍK VE 80 102 38* Botnvarpa Karfi iii Gémur j DRÍFÁ ÁR 300 85 11* Botnvarpa Ýsa 2 Gámur ! FREYR ÁR ÍO? 185 23* Dragnót SkarkoH mh Gémur j FRÁR VE 78 155 23* Botnvarpa Ýsa 2 Gómur OIAFAR VE 8OÖ 23? 30* Botnvarpa Ýsa % Mi. Gómur j GULLBORG VE 38 94 15* Net BÍanda 3 Gémur PÁU ÁR 401 234 15* Karfi 1 Gémw [ SMÁEY VE 144 161 46* Karfi 1 Gámur ! ÓFEÍGUR VE 325 138 58* Karfi 1 Gómur ÖSKAR HALLDíOrSSÖ'n ~RE ~Í57 24169 42* Botnvarpa Karfi 2 Gámur GLÓFAX1 VE 300 108 30 Net Þorskur 4 Vestmannaeyjar GUÐRÚN VE 122 195 38* Net Þorskur 4 ' Vestmannaeyjar HEIMAEY VE 1 272 47 Botnvarpe Þorskur mh Vestmannaeyjar • j KRISTBJÖRG VE 70 154 45 Lfna Þorskur 2 ~ Vestmannaeyjar NARFl VE 108 64 2J Net Ofsi m'h Vestmannaeyjar SUÐUREY VE 500 153’ 16 Net Ufsi 1 Vestmannaeyjar F VÁLDÍMAR SVEINSSÖN VE 22 207 40 Net . Ufti 2 Vestmannaeyjar ANDEY BA 125 123 38 Dragnót Þorskur 3 Þorlákshöfn ARNAR ÁR 63 237 41 Dragnót S8ndkoli 1 Þorlákshöfn j DALARÖST ÁR 63 104 19 Dragnót Sandkoli 3 Þorlákshöfn F FRIDRIK SIGURÐSSONÁR 17 162 37 Dragnót Þorskur . f Þorlákshöfn J FRÓBÍÁR 33 103 15 Dragnót Þorskur 1 Þorlákshöfn HAFNARRÖST ÁR 260 218 11 Dragnót Ufsi 'mm Þorlákshöfn 171 HÁSTEINN ÁR 8 113 20 Dragnót Þykkvalúra 1 Þorlákshöfn SÆFÁRI ÁR II7 .86 27 Net \ ~ Uftf 2- Þorlákshöfn • j ODDGEIR ÞH 222 164 16 Botnvarpa Ufsi 3 Grindavík SÆBÖRGGK457 233 28 Net Þorskur 1-~ Gríndavfk ] ARNEY KE 50 ' 347 21 Net • Þorskur 2 Sandgerði BENNI SÆM GK 26 51 ■ Í6 Dragnót Sandkoh /4. Sandgerði ] BERGUR VIGFÚS GK 53 207 6l” Net Þorskur 6 Sandgerði SIGURFARI GK 138 . H8 1 13 Botnvarpa U1»i i ~ Sandflsrftl SKÚMUR KE 122 74 19 “ ' Net Þorskur j 5 Sandgerði SÆMUNOUR HF 85 53 32 Net Þorskur 6 SandgerÖi ÁRSÆLL SIGURÐSSON HF 80 29 26 Net Þorskur 4 Sandgerði óskkEs 81 25 Net Þorskur 5 , Sandgeröí j PÓR PÉTURSSÖN GK 504 143 . ^. Botnvarpa Þorskur 1 Sandgeröi ARNAR KE 260 47 15 Dragnót Sðndkofi 4 Keflavík V j BALDUR GK 97 40 12 Dragnót Sandkoli 4 Keflavík EYVINDUR KE 37 40 21 Dragnót S8ndkoli 4 Keflavfk FREYJA GK 364 68 12 Net Þorskur 6 Keflavík GIJNNAR HÁMUNDAR. GK 3S7 53 13 Net Þorskur 4 Keflavík HAFÖRN KE 14 36 i 16 Dragnót Sandkoli 4 Keflavík HAPPASÆLL KE 94 178 .1 32 Nol Þorskur 6 Keflavfk REYKJABORG RE 25 29 12 Dragnót Sandkoli 4 Keflavík ÁGÚST GUBMUNDSSON GK 96 188' 15 Botnvarpa Þorskur 1 Keflavík FREYJA RE 38 136 1Q Botnvarpa ; Ufsl 1 Reykjavík KRÍSTRÚN RE 177 > ' : ^ ; r 200 ; 30 Lína Keila htí: RBykjavlk 33 RÚNA RE 150 “42 15 Net Sandkoli 5 Reykjavik SIGURVON BA 257 192 18 Lína Þorskur 1 Rykiwik; 1; SÆUÓN REÍ 'é 29 12 Dragnót Sandkoli "Á" Reykjavík AUB8JÖRG II SH 97 64 21 Dragnót Þorskur 5 Ólafsvfk ' ' j ÁÚÐBJÖRG SH 197 81 33 Dragnót Þorskur Ólaf8vík [ FRIDRIK BERGMÁNN $H 240 72 '• "27 Dragnót Þorskur 4 ~' ÖieflnrHc i SKÁLAVÍK SH 208 36 16 Dragnót Þorskur 6 Ólafsvik r SVEINBJÖRN JAKÓBSSÖN SH H 103 ' 20 Drognót Þorskur 5 ÖWvik j BRIMNES BA 800 73 16 Dragnót Þorskur 3" PatreksfjÖrður | EGILL BA 468 30 13* Drognót Þorskur 4 Patreksfjórður SKÚLI HJARTARSON BA 250 Í2 12 Dragnót Þorskur 5 Patreksfjörður f BJARMI IS 326 51 í 12 m Drognót Þorskur 2 Tálknafjöröur JÓN JÚLÍ BA 157 36 24 Dragnót Þorskur 4 Tálknafjörður : MARlA JÚLlA BA 36 f ioa 26 Dragnót Þorakur 3 TáikneflÖíðíir ] INGIMAR MAGNÚSSON ÍS 650 15 11 Lina Ýsa 6 Suðureyri ARNAR ÓF 3 26 11 Drngnót Þorskur 4 ÓlafsfjÖrður HRUNGNÍR GK 50 216 27 Lfna Grálúða 1 Fáskrúðsfjörður l'KÓPUR GK 176 253 J mofT. : Úr»a Grálúða 1 Fáskrúösfjörður j SIGHVATUR GK 57 233 35 Lína Grálúða 1 Fáskrúðsfjörður ( BJARNI GfSLASON SF 90 101 16* Botnvarpa yfsi /M HomafjörÓur j ERUNGUR SF 65 101 21 Net Þorskur 7 Hornafjörður [ HAFDÍS SF 75 ' T\ 143 J 27 1 ...y1*1. ' s •' HornafjörÓur j HÁFNÁREY SF 36 íoi 24* Botnvarpa Þorskur °~2 Hornafjörður SKINNEY SF 30 17221 23* Net Ufsi 4 . Hornafjörður STAFNES KE 130 197 102 Net Þorskur 3 Hornafjörður SILDARBA TAR N«fn [ Stæró I Afll S|óf. Löndunarst. JÓNA EÐVALDS SF 20 1 33S 300 mim Homafjoróur | LANDANIR ERLENDIS Nafn Stæró Afll Uppist. afla Söluv. m. kr. Maóalv.kg L&ndunarst. AKUREY RE 3 857 171,4 karfí 17,4 101,28 Bremerhaven I RAUÐINÚPUR ÞH 160 461 102,9 þorskur 9.6 93,65 Hull I TOGARAR ■■■ Nafn Stæró Afll Uppist. afla Löndunarst. ARNAR GAMLI HU 101 46156 34* Þorskur Gémur j KLAKKUR SH 510 488 13* Karfi Gámur RUNÓLFUR SH 136 312 27* Karfi Gómur ' :j BERGEY VE 544 ‘33? 64 Þorskur Vestmannaeyjar JÓN vlDALÍN ÁR 1 451 113* Karfi Þortákshöfn ] KLÆNGUR ÁR 2 178 35 Ýsa Þorlókshöfn SVEINN JÓNSSON KE 9 298 66* Karfi Sandgerói j purIður HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 274 31 Þorskur Keflavik LÖMUR HF 177 295 7 Þorskur Hafnarfjörður 1 MÁR SH 127 493 30 Þorskur Hafnarfjörður [ JÓN BALDVINSSON RE 208 493 141 .Kerfi Reykjavik STURLAUGUR H BÖDVARSSON AK 10 431 143 Karfi , Akranes DRANGÚR SH 511 404 83* Karfi GrundarfiörSur 1 PÁLL PÁLSSÖN ÍS 102 583 124 Þorskur (safjörður stefnirIszb [~r; 1 'WzFÚ 431 0 Lúóa (safjdröur 'J SKAFTI SK 3 299 143 Þorskur Sauðárkrókur ; MÚLABERG ÓF 32 550 165 Þorskur Ólofsfjorður HARÐBAKUR EA 303 941 147 Þorskur Akureyri \ KALOBAKUR EA 301 941 100 Kn-ti Ákureyri ] GÚLLVER NS 12 423 59* Karfi Seyðisfjöröur [ HÓLMÁTINDUR SU 220 499 35 Karfi Eskífjöröur J UTFLUTNINGUR 39. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi VIÐEY RE 6 20 1200 Áætlaðar landanir samtals 0 0 20 200 Heimilaður útflutn. í gámum 85 95 4 119 Áætlaður útfl. samtals 85 95 24 319 Sótt var um útfl. í gámum 209 227 24 277 1 VINNSL USKIP Nafn Stærð Afli Upplst. afla Löndunarst. FRERI RE 73 896 _ 362 Þorskur Reykjavlk BALDUR EA 108 475 114 Úthafsrækja ÓÍafsfjöröur BLIKI EA 12 216 92 Úthafsrækja Dalvík j PÉTUR JÓNSSON Rl 69 1019 143 Úthafsrækja Akureyri SVALBAKUR EA 2 1419 231 karfí Akureyn JULÍUS HAVSTEEN PH 1 285 68 Úthafsrækja Húsavík ■ BARDI NK Í2Ö~ 497 86 kirfi Neskaupstaður J '"hÖFFÉLLSUBO 548 149 Þorskur Fáskrúðsfjörður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.