Morgunblaðið - 20.09.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.09.1995, Blaðsíða 2
2 E MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Brandarabanki Myndasagnanna! HÆSTU mögulegir vextir: Gleði og bros svo að skín í endaj- axlana ef þeir eru þá komnir í ljós — Ef þið akið ykkur í spiki, leyfið því að gutla svolitið og hristast af ykkur með lestri Brandarabankans — Brandara- bankinn; besta heilsubót sem völ er á — Mesta og besta ávöxtunin. xXx Kæru Myndasögur Moggans! Ég þakka fyrir gott blað. Hérna eru nokkrir brandarar sem þið getið birt. Eyrún Sigmundar- dóttir, Rjúpufelli 4, 111 Reykja- vík. Þú ert orðinn afskaplega síð- hærður. Þú hefðir átt að iáta klippa þig fyrir löngu. Eg lét klippa mig fyrir löngu. xXx Ertu alltaf svona haltur? Nei, bara þegar ég geng. xXx Veistu hvernig Hafnfirðingar þvo bíl? Nei. Einn heldur á svampinum og hinir ýta bílnum fram og aftur. xXx Pétur litli var í skíðaferðalagi og skrifaði mömmu sinni bréf: Sæl, mamma mín! Það er afar gaman hér. Ég braut fót í gær, sem betur fer var það ekki annar fóturinn minn! xXx Pabbinn: Hvað gerir þú, sonur sæll, ef roskin kona kemur inn í strætisvagn sem þú ert í og ekk- ert sæti er laust? Sonurinn: Það sama og þú, pabbi, ég læt sem ég sofi. Kæri Brandarabanki. Ég ætla að senda þér hér brandara inn á reikninginn minn. Ásta Dan Ingibergsdóttir, Greni- mel 7, 107 Reykjavík. Verði þér að góðu. LítiII títuprjónn kom eitt sinn inn á lögreglustöðina og sagðist óttast um líf sitt. Fengi hann ekki vemd yrði endalokanna ekki lengi að bíða. Lögreglustjórinn brást skjótt við og lét öryggisnælu fylgja honum hvert fótmál upp frá því. xXx Finnst ykkur ekki tímabært að draga í Moggapottinum, krakkar? Við skulum bara drífa í því - en fyrst þakka Myndasög- umar ykkur fyrir brandarana með von um að þið lumið á fleiri góðum. Hinir heppnu í þetta skipti eru: Morgunblaðstaska: Bima D. Bergþórsdóttir Melbraut 29 250 Garður Högnabolur: Unnur Bjamadóttir Gnitaheiði 5 200 Kópavogur Moggafrisbídiskur: Ösp Ásgeirsdóttir Lyngbarði 7 220 Hafnarfjörður Morgunblaðshúfa: Björk Ó. Helgadóttir Skaftahlíð 7, kjallari 105 Reykjavík Morgunblaðshandklæði: Guðrún Jónsdóttir Bakkaseli 30 109 Reykjavík |2í ú H H V! Vendi- höfuð PRÓFIÐ að snúa myndinni af andlitinu á hvolf - allt í einu breytir andlitið um svip, verður í raun allt annað andlit! Teikn- ið vendihöfuð í hina hausana við hliðina sem eru ekki full- kláraðir. ^ Notið ímyndunaraflið. llí-lMC 52/0^ |?U /ETTIR AV 5AFHA ÞEIA\ 5AMAN í 0ÓK 06 KAUA „K3ÁHASÖ6UR" 0G J?U 0€TIR UAFT SKRl'PA- /VIVNP F&mH 'A BÓKARX'A /JKIAJI / MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1995 E 3 Ása, Olli og Heiða BÖRNIN voru að tína epli úti í gróðurhúsi. Þau tíndu samtals 20 stykki. Getið þið reiknað út hvað hvert þeirra tíndi mörg epli, ef þið vitið að Ása tíndi þrisvar sinn- um fleiri epli en Olli og Heiða tíndi tvisvar sinnum fleiri en Ása? Lausnir gefa ykkur svarið þeg- ar þið eruð búin að reikna til þrautar. ðlffSI Allir vilja lesa Moggann BJORT SOL MARÍA Védís teiknaði þessa mynd. Hún er 8 ára. Og við höfum ekki fleiri upplýsingar. Það er strekkingsvindur, líkast til norðanátt, þá skín sólin helst hérna á suðvestur- hominu. Á gróðrinum sést að það er sumar. Þakkir fyrir myndina, María Védís. HEI! Mundu ekki dregið í gegn, skrifar hann okkur, frá- bæri teiknarinn frá Egilsstöð- um, Pétur Atli Antonsson, Laugavöllum 19, 700 Egils- staðir. Pétur Atli hefur áður sent okkur myndir og voru þær í þessum sama gæða- flokki. Vertu duglegur að teikna, og við bíðum spennt eftir fleiri myndum frá þér þegar skammdegið hellir sér yfir ís- land á næstu misserum. r CEœ»Ö0SH»f ÆkNHA *A KÖTTINN ^tZJÓA S&fA þyKlf? QAMAU AV HORFA'A HO&iA þCGAR KASWEH' boltanum HVffR Hin 0OLT4NN AB JiAUN»6* ■ »**

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.