Morgunblaðið - 21.09.1995, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.09.1995, Blaðsíða 7
+ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR21.SEPTEMBER1995 B 7 VIÐSKIPTI Samsetning sölunnar í verslun íslensks AQTtl- Sala,u.þ.b. 4 QQC> Sala, u.þ.b. markadaf I9i9i 7Qmj^r »w» 57nmw '270m.kr. Matvörur Minjagripir Ullarvörur ¦Bækur Keramik, 1% Skinnavörur, 1 % Salan í verslun íslensks markaðar 1972-95 Milljónirkr. áverðlagi1995 M.kr. 300 72 75 '80 '85 '90 '95 betur. Nú er sjálfstæðum þjón- ustuaðilum t.d. gert óþarflega erf- itt fyrir með hárri húsaleigu. " Tregða embættismanna íslenskur markaður, Flugleiðir, Samtök iðnaðarins, Landsbank- inn, Póstur og sími o.fl. hafa að undanförnu unnið saman að því að kanna hagkvæmni þess að taka við rekstri Flugstöðvar Leifs Ei- ríkssonar. Logi segir að þeirri vinnu sé ekki lokið en þó sé ljóst að tími sé kominn til að gera mikl- ar breytingar á rekstri stöðvarinn- ar svo hún geti nýst íslenskum framleiðendum og þjónustuaðilum til frekari hagsbóta. „Þessi undir- búningsvinna hefur mætt mikilli tregðu í embættismannakerfinu og erfitt hefur verið að afla nauð- synlegra upplýsinga þrátt fyrir loforð tveggja utanríkisráðherra þar um. Einkavæðing flughafna á sér nú stað um allan heim og hef- ur það víðast hvar gefist vel. Lífi hefur verið hleypt í leiðinlega bið- sali um leið og ábatasöm viðskipti hafa dafnað. Margir íslendingar þekkja Kastrup-flugvöll en flug- stöðin þar er eitt skemmtilegasta dæmið um slíka einkavæðingu. Ríkisstjórnin hefur á stefnuskrá sinni að einkavæða ríkisfyrirtæki og einkavæðing flugstöðvarinnar gæti verið sáraeinföld í fram- kvæmd. Nú er hún ríkisstofnun á B-hluta fjárlaga en vel mætti hugsa sér að ríkið leigði einkaaðil- um, t.d. núverandi þjónustuaðil- um, reksturinn til langs tíma. Nú, á aldarfjórðungsafmæli sínu, skor- ar íslenskur markaður á ríkis- stjórnina að setja einkavæðingu flugstöðvarinnar á dagskrá." -Hefði slík einkavæðing nokkuð annað í för með sér en að tekjur viðkomandi einkaaðila hækkuðu en tekjur ríkisins af flugstöðinni minnkuðu að sama skapi? „Alls ekki. Dæmið snýst um að auka heildartekjur af flugstöðinni þannig að báðir aðilar, leigutaki og ríkissjóður, hagnast þegar upp er staðið. Einkarekstur er það rekstrarfyrirkomulag, sem mestri auðlegð skilar fyrir heildina. Það á einnig við um flugstöðina," seg- ir Logi. SEMENTSBUNDIN FLOTEFNI Mest seldu flotefni í Evrópu P 11% ItNltitttU -kjarnimálsins! FUNDUR framundan! Tæknivæddir þingsalir í öllum stærðum. Leitið upplýsinga og við sendum gögn um hæl. SCANDIC LOFTLEIOIR ^ími: 5050 900 • Fax: 5050 905 Aukin þjónusta við Þýskaland með beinum siglingum til Bremerhaven Samskip sigla nú beint til Bremerhaven og er þá megin ' flutningaleið félagsins inn í Þýskaland í gegnum Bremerhaven. Þar meb auka Samskip mjög vib flutningaþjónustu sína fyrir íslenska inn- og útflytjendur til og frá Þýskalandi. Eftir sem áður er vibskiptavinum bobin vörumóttaka og afgreibsla í Hamborg. Bremerhaven er í dag mibstöb sjávarafurba í Þýskalandi og þar eru stærstu fyrirtækin í þeim ibnabi stabsett meb framleibslufyrirtæki sín og dreifikerfi. Höfnin í Bremerhaven er ein sú stærsta í Evrópu meb á fjórba þúsund starfsmenn og lengsta viblegukant í heimi. Meb stöbugri stækkun Evrópumarkabarins er Bremerhaven mjög vel stabsett fyrir íslensk fyrirtæki sem leita nýrra markabtækifæra á meginlandi Evrópu. Þú færb allar nánari upplýsingar hjá Samskipum ísíma 569 8300. oA IVI o IVI r Holtabakka við Holtaveg, 104 Reykjavík Sími 569 8300 - Fax 569 8327

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.