Morgunblaðið - 21.09.1995, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 21.09.1995, Qupperneq 7
4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1995 B 7 VIÐSKIPTI Samsetning sölunnar í verslun íslensks a Q*»C« Sala, u.þ.b. 4 QQC. Sala, u.þ.b. ITlBrkððBr 1 W/0. 70m.kr. 270m.kr. 34% Matvörur Minjagripir Ullarvörur Bækur Skartgripir, 2% Keramik, 1 % Skinnavörur, 1 % FUNDUR framundan! Tæknivæddir þingsalir í öllum stærðum. Leitið upplýsinga og við sendurn gögn um hæl. jásfa, SCANPIC LOFTLEIÐIR <Sími: 5050 900 • Fax: 5050 905 betur. Nú er sjálfstæðum þjón- ustuaðilum t.d. gert óþarflega erf- itt fyrir með hárri húsaleigu. “ Tregða embættismanna íslenskur markaður, Flugleiðir, Samtök iðnaðarins, Landsbank- inn, Póstur og sími o.fl. hafa að undanfömu unnið saman að því að kanna hagkvæmni þess að taka við rekstri Flugstöðvar Leifs Ei- ríkssonar. Logi segir að þeirri vinnu sé ekki lokið en þó sé Ijóst að tími sé kominn til að gera mikl- ar breytingar á rekstri stöðvarinn- ar svo hún geti nýst íslenskum framleiðendum og þjónustuaðilum til frekari hagsbóta. „Þessi undir- búningsvinna hefur mætt mikilli tregðu í embættismannakerfinu og erfitt hefur verið að afla nauð- synlegra upplýsinga þrátt fyrir loforð tveggja utanríkisráðherra þar um. Einkavæðing flughafna á sér nú stað um allan heim og hef- ur það víðast hvar gefíst vel. Lífí hefur verið hleypt i leiðinlega bið- sali um leið og ábatasöm viðskipti hafa dafnað. Margir íslendingar þekkja Kastrup-flugvöll en flug- stöðin þar er eitt skemmtilegasta dæmið um slíka einkavæðingu. Ríkisstjórnin hefur á stefnuskrá sinni að einkavæða ríkisfyrirtæki og einkavæðing flugstöðvarinnar gæti verið sáraeinföld í fram- kvæmd. Nú er hún ríkisstofnun á B-hluta fjárlaga en vel mætti hugsa sér að ríkið leigði einkaaðil- um, t.d. núverandi þjónustuaðil- um, reksturinn til langs tíma. Nú, á aldarfjórðungsafmæli sínu, skor- ar íslenskur markaður á ríkis- stjórnina að setja einkavæðingu flugstöðvarinnar á dagskrá." -Hefði slík einkavæðing nokkuð annað í för með sér en að tekjur viðkomandi einkaaðila hækkuðu en tekjur ríkisins af flugstöðinni minnkuðu að sama skapi? „Alls ekki. Dæmið snýst um að auka heildartekjur af flugstöðinni þannig að báðir aðilar, leigutaki og ríkissjóður, hagnast þegar upp er staðið. Einkarekstur er það rekstrarfyrirkomulag, sem mestri auðlegð skilar fyrir heildina. Það á einnig við um flugstöðina," seg- ir Logi. SEMENTSBUNDIN FLOTEFNI Mest seldu flotefni í Evrópu Gólflaenir i e n * e a (t <t e l r V)k, 20® SlttW 504 », sse F«a: $54 tto - kjarni málsins! Aukin þjónusta við Þýskaland með beinum siglingum til Bremerhaven Samskip sigla nú beint til Bremerhaven og er þá megin flutningaleiö félagsins inn í Þýskaland í gegnum Bremerhaven. Þar meö auka Samskip mjög vib flutningaþjónustu sína fyrir íslenska inn- og útflytjendur til og frá Þýskalandi. Eftir sem áður er viðskiptavinum bobin vörumóttaka og afgreibsla í Hamborg. Bremerhaven er í dag miöstöö sjávarafuröa í Þýskalandi og þar eru stærstu fyrirtækin í þeim iðnabi stabsett meb framieiöslufyrirtæki sín og dreifikerfi. Höfnin í Bremerhaven er ein sú stærsta í Evrópu meb á fjórba þúsund starfsmenn og lengsta viðlegukant í heimi. Meb stöðugri stækkun Evrópumarkaöarins er Bremerhaven mjög vel staösett fyrir íslensk fyrirtæki sem leita nýrra markabtækifæra á meginlandi Evrópu. Þú færb allar nánari upplýsingar hjá Samskipum í síma 569 8300. SAMSKIP Holtabakka við Holtaveg, 104 Reykjavík Sími 569 8300 - Fax 569 8327 Ksuprnjj&fn Dru/ijsrijíi'/efj

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.