Morgunblaðið - 21.09.1995, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.09.1995, Blaðsíða 1
 JMtoguiililiifrtfe IÉNTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS FIMMTUDAGUR21. SEPTEMBER1995 BLAÐ Oi '"Y Q, .,.-~í<^i Bak við Tár úr steini Fyrir stuttu var frumsýnd ný íslensk kvikmynd í leikstjórn Hilmars Oddssonar sem nefnist Tár úr steini. í myndinni er rakið brot af sögu eins fremsta tónskálds þjóðarinnar fyrr og síðar, Jóns Leifs, sem fór ungur til tónlistarnáms í Leipzig og dvaldist síðan langdvölum í Þýskalandi. Myndin hefurfengið afar lofsamlega dóma og vakið mikla athygli, en hún varfrumsýnd seinastafóstudag. Sjónvarpsmennfylgd- ust með á tökustöðum og í myndinni Bak við Tár úr steini sem sýnd er klukkan 20.35 á mánudagskvöld, sést hvernig kvikmyndagerðarfólk athafnar sig við töku á íslenskri stór- mynd og auk þess er rœtt við nokkra af aðstandendum myndarinnar. Dagskrárgerð annaðist Steinþór Birgisson. ? GEYMIÐ BLAÐIÐ VIKAN 22. - 28. SEPTEMBER HB ¦O}, S\ • # *• ¦ J o :^BHÍÍÍiimm ¦i'Íiiiii :~ •• ULjLl_..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.