Morgunblaðið - 21.09.1995, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 21.09.1995, Qupperneq 1
WTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS lMTUDAGUR 21. SEPTEMBER1995 BLAÐ Bak við Tár úr steini Fyrir stuttu var Jrumsýnd ný íslensk kvikmynd í leikstjórn Hilmars Oddssonar sem nefnist Tár úr steini. í myndinni er rakið brot af sögu eins fremsta tónskálds þjóðarinnar fyrr og síðar, Jóns Leifs, sem fór ungur til tónlistarnáms í Leipzig og dvaldist síðan langdvölum í Þýskalandi. Myndin hefurfengið afar lofsamlega dóma og vakið mikla athygli, en hún var frumsýnd seinastaföstudag. Sjónvarpsmenn fylgd- ust með á tökustöðum og í myndinni Bak við Tár úr steini sem sýnd er klukkan 20.35 á mánudagskvöld, sést hvernig kvikmyndagerðarfólk athafnar sig við töku á íslenskri stór- mynd og auk þess er rœtt við nokkra af aðstandendum myndarinnar. Dagskrárgerð annaðist Steinþór Birgisson. ► GEYMIÐ BLAÐIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.