Morgunblaðið - 22.09.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.09.1995, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ♦ d nn a / k^;i Y^lKir^AP A\ Ly VJ7L / v_J>// N/vJ^AA/x Sölumaður Heildsala óskar eftir að ráða sölumann til starfa við sölu á sælgæti. Við leitum eftir samviskusömum starfskrafti með góða framkomu og metnað. Starfið er á höfuðborgarsvæðinu og að hluta til úti á landi. Reynsla í sölumennsku æskileg. Upplýsingar á skrifstofu ísienskrar dreifingar hf., föstudaginn 22. sept. milli kl. 14 og 18. Grunnskólar Hafnarfjarðar Uppeldisfulltrúi Uppeldisfulltrúi óskast nú þegar í 50% starf í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði. Upplýsingar gefur skólastjóri á staðnum eða í síma 555 2911. Skólafulltrúinn íHafnarfirði. Þróunarsamvinnu- stofnun íslands óskar að ráða útgerðarstjóra fyrir hafrann- sóknaverkefni í Mozambique. Miðað er við að ráðningartími sé tvö ár. Umsækjendur skuiu hafa menntun í skip- stjórn og reynslu af útgerðarmálum. Sömu- leiðis skulu þeir hafa reynslu af störfum í þróunarlöndum og undirstöðuþekkingu í portúgölsku. Menntun og reynsla í rekstri og bókahaldi er æskileg. Umsóknum skal skilað á skrifstofu stofnunar- innar, Rauðarárstíg 25, 105 Reykjavík, sími 560 9980, fyrir 19. október nk. Fjármálastjóri útgerðar og fiskvinnslu Við auglýsum eftir viðskiptafræðingi til að taka að sér fjármálastjórn fyrir útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki á Norðurlandi. Fjármálastjóri starfar í nánum tenglsum við framkvæmdastjóra og á m.a. að sjá um og hafa yfirumsjón með: • Bókhaldi félagsins. • Gerð rekstrar- og greiðsluáætlana. • Framlegðar- og aðsemisútreikningum. • Nýtingu aflaheimilda. • Úrvinnslu annarra tölulegra gagna úr upp- lýsingakerfi félagsins. Við leitum að einstaklingi með þekkingu og áhuga á sjárvarútvegsmálum. Upplýsingar um starfið veitir Björn St. Har- aldsson, lögg. end., sími 464 1865. Umsókn- ir sendist til Coopers & Lybrand hf., Garðars- braut 15, 640 Húsavík, fyrir 5. október nk. Söngfólk Sönghópurinn Hljómeyki, sem sérhæfir sig í flutningi krefjandi kórverka, auglýsir eftir söngfólki. Góð tónlistarmenntun og færni í nótnalestri æskileg. Áhugasamir hafið samband í síma 551 7849 eða 565 6122. Félag þroskaþjálfa, Landssamtökin Þroska- hjálp og Þroskaþjálfa- skóli íslands boða til málþings laugardaginn 23. september 1995 f BSRB húsinu, Grettisgötu 89,4. hæð. Samstarf, samkennd og gagnkvæm virðing - ný vinnubrögð. Kl. 09:00 Setning. Páll Pétursson, félagsmálaráð- herra. Kl. 09:15 Nýir tímar - ný sýn - mannrétt- indi fatlaðra. Ásta B. Þorsteinsdóttir, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar. Kl.09:45 Gagnkvæm virðing, réttindi og skyldur. Hrefna Haraldsdóttir, formaður Félags þroskaþjálfa. Kl. 10:15 Kaffihlé. Kl. 10:30 Siðfræði og rannsóknir á fólki. Ástríður Stefándóttir, læknir og siðfræðingur. Kl. 11:00 Eru breyttar áherslur í menntun þroskaþjálfa? Bryndís Víglundsdóttir, skólastjóri Þroskaþjálfaskóla íslands. Kl. 11:30 Hvernig á að forgangsraða fjár- munum, verkefnum og mannafla? Þór Þórarinsson, framkvæmda- stjóri Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi. Kl. 12:00 Matarhlé. Kl. 13:00 „Að þjóna mörgum herrum." Kristrún Sigurjónsdóttir, forstöðu- maður. Kl. 13:30 Sjálfstætt líf - raunverulegur möguleiki eða fjarlægur draumur? Ásdís Jenna Ástráðsdóttir, háskólanemi. Margrét Edda Stefánsdóttir, framhaldsskólanemi. Kl. 14:30 Fatlaðir þurfa talsmann. Svanfríður Larsen, trúnaðarmaður fatlaðra á Norðurlandi eystra. Kl. 15:00 Að vera foreldri - um samskipti foreldra og fagfólks. Jarþrúður Þórhallsdóttir, móðir og sjúkraþjálfari Kl. 15:30 Kaffihlé. Kl. 16:00 Umræður í hópum. Kl. 18:00 Niðurstöður hópumræðna kynntar og málþingsslit. Málþingið er öllum opið. Kaffiveitingar á vægu verði. Þátttaka tilkynnist í síma 588 9390 eða 551 5941. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 26. september 1995 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Heiðmörk 18v, Hveragerði, þingi. eig. Guðmundur G. Guðmunds- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Smáratún 20b, n.h., Selfossi, þingl. eig. Jóhann Örn Arnarson og Hjördís Blöndal, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Starengi 12, Selfossi, þingl. eig. Þorsteinn Jóhannsson og Jóna Þ. Tómasdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lands- banki fslands. Þórsmörk 5-7, Hveragerði, þingl. eig. Sigríður Guðbergsdóttir, gerð- arbeiðandi Hveragerðisbær. Framhald uppboðs á eigninni Túngata 52, Eyrarbakka, þingl. eig. Agnes Karlsdóttir, verður háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. sept. 1995 kl. 13.30. Gerðarbeiðandi fslandsbanki hf. Sýslumaðurinn á Selfossi, 21. september 1995. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Dufansdalur, Vesturbyggð, þingl. eig. Eiríkur Björnsson, gerðarbeið- andi Stofnlánadeild landbúnaðarins, 26. september 1995 kl. 18.30. Hjallar 11, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Leif Halldórsson, gerðarbeiðandi fslandsbanki hf., 26. september 1995 kl. 14.00. Látravík BA-066, skipaskrn. 1213, Vesturbyggð, þingl. eig. Útgerðar- félag Patreksfjarðar, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Gjaldtöku- sjóður, Landsbanki íslands, Laugavegi 7, Reykjavík, Olíufélagið hf., Olíuverslun íslands og sýslumaðurinn á Patreksfirði, 26. september 1995 kl. 15.30. Móatún 14, Tálknafirði, þingl. eig. Vilhjálmur Albertsson, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Patreksfirði, 26. september 1995 kl. 17.30. Sigtún 67, n.h., Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Guðrún Hall- dórsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf. 586, 26. september 1995 kl. 16.30. Urðargata 12, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Gunnar Magnús- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Patrekshreppur og sýslumaðurin á Patreksfirði, 26. september 1995 kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 21. september 1995. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Brekkugata 23, efri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Guðmundar Þórs Guðjónssonar og Aðalheiðar Einarsdóttur en talin eign Ragnars Þ. Björnssonar, eftir kröfum Byggingarsjóðs ríkisins og Lífeyrissjóðs sjómanna, miðvikudaginn 27. september nk. kl. 10.00. Ólafsvegur 36, Ólafsfirði, þinglýst eign Davíðs H. Gígja, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins, miðvikudaginn 27. septembernk. kl. 10.30. Strandgata 8, efri hæð, Ólafsfirði, þinglýst eign Tryggva Jónssonar og Valgerðar Sigtryggsdóttur, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Norður- lands, Byggingarsjóðs ríkisins og sýslumannsins i Ólafsfirði, miðviku- daginn 27. september nk. kl. 10.45. Ólafsfirði, 20. september 1995. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði, Björn Rögnvaldsson. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins i Hafnarstræti 1, 3. hæð, þriðjudaginn 26. september 1995 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalgata 43B, Suðureyri, þingl. eig. Lárus Helgi Lárusson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins og Innheimtumaður ríkissjóðs. Grundarstígur 7, Flateyri, þingl. eig. Sigríður Yngvadóttir, gerðarbeið- andi Kreditkort hf. Hafnarstræti 11, efri hæð, Flateyri, þingl. eig. Flateyrarhreppur, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður Islands. Hlíðarvegur 7, 0202, 2. hæð t.h., ísafirði, þíngl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðar, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar. Hreggnasi 3, 0201, e.h., ísafirði, þingl. eig. Stefán Björgvin Guð- mundsson og Guðlaug Soffía Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Búnaðarbanki íslands. Meiri-Hattardalur, 1/6 hluti, Súðavíkurhreppi, þingl. eig. Sigurður Karlsson, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf. og Tolistjórinn I Reykjavík. Sindragata 6, 0202, ísafirði, þíngl. eig. Handtak sf., gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Isafjarðar. Sindragata 6, 0204, Isafirði, þingl. eig. Handtak sf., gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Isafjarðar og Landsbanki íslands. Sindragata 6, 0205, Isafirði, þingl. eig. Krílið hf., gerðarbeiðendur Innheimtumaður ríkissjóðs og Landsbanki Islands. Sætún 12, Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Túngata 13,0101,1. hæð t.v. Suðureyri, þingl. eig. Suðureyrarhrepp- ur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Túngata 25, Suðureyri, þingl. eig. Valur Sæþór Valgeirsson og Vil- borg Ása Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóðurverkamanna. Sýslumaðurinn á isafirði, 21. september 1995. Frá Húsnæðisnefnd Kópavogs Viðtalstímar Húsnæðisnefnd Kópavogs hefur ákveðið að gefa umsækjendum um félagsiegar íbúðir kost á viðtalstímum. Fulltrúar frá nefndinni verða til viðtals dag- ana 25. og 27. september og 2. og 5. októ- ber milli kl. 17 og 19 í Fannborg 4, Kópavogi. Tímapantanir eru hjá Félagsmálastofnun Kópavogs, Fannborg 4, sími 554 5140 virka daga milli kl. 9 og 15. Húsnæðisnefnd Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.