Morgunblaðið - 22.09.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.09.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1995 43 I I I I ) I , i I I I I I j I J í í 4 4 4 4 , 4 I DAG BRIPS Umsjón Guðm. Páll Arnarson EITT athyglisverðasta spil- ið í bikarúrslitaleik +Film og VÍB snerist um úrspii og vörn í fjórum spöðum suðurs. Utspil í laufi hnekk- ir samningunum á auga- bragði, en á báðum borðum kom út tígull. Suður gefur, allir á hættu. Norður ♦ DG V D4 ♦ ÁKDG ♦ ÁDG74 Vestur Austur ♦ 98 ♦ Á64 f Á32 || V K9765 ♦ 98764 111111 ♦ 105 * 1083 ♦ K96 Suður ♦ K107532 V G108 ♦ 32 ♦ 52 Vestur Norður Austur Suður - - - 2 spaðar Pass 2 grönd Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass Útspil: tígulnía. Vömin á tvo örugga slagi á hjarta og einn á trompás. Baráttan snýst um lauflitinn. Nær sagnhafi að henda laufí niður í hátígul, eða neyðist hann til að svína? Báðir sagnhafar spiluðu spaðadrottningu í öðrum slag, sem austur dúkkaði. Nú má vinna geimið með því að spila tígli. Það er í lagi þótt austur trompi þriðja tíg- ulinn því sagnhafi yfirtromp- ar og trompar út. Hann á enn innkomu á laufás og frían slag á tígul. En við borðið spiluðu báð- ir sagnhafar spaða áfram, enda vel hugsanlegt að út- spil vesturs væri frá stuttlit og laufkóngur lægi fyrir svíningu. Og nú reyndi á vömina. Þar sem Sigurður Vilhjálmsson var sagnhafi drap Ásmundur Pálsson í austur á spaðaás, lagði niður hjartakóng og spilaði meira hjarta yfir á ás Karls Sigur- hjartarsonar í vestur. Karl spilaði nú laufi og tryggði vöminni fjórða slaginn. Á hinu borðinu vora Valur Sigurðsson og Guðmundur Sveinsson í vöminni gegn Emi Amþórssyni. Valur drap á spaðaás í annarri umferð og skipti yfir í lítið hjarta. Guðmundur drap á ásinn og spilaði tígli í þeirri von að makker hefði 'oyijað með einspil. Spilið vannst því. LEIÐRÉTT Rangur vaskur í GREIN um innflutning á unnum kjötvörum í Mbl í gær segir ranglega að virðisaukaskattur af vörunum sé 25%. Hið rétta er að matvæli bera 14% virðisaukaskatt. Rétt er að taka fram að álagn- ing á áleggi í verslunum hér á landi er 25-35%. Heimildarmenn Morgun- blaðsins telja hins vegar ólíklegt að svo mikið verð lagt á þær unnu kjötvörur sem verða fluttar inn til landsins á næstu vikum. Pennavinir 21 ÁRS kona í Svíþjóð óskar eftir pennavinum á aldrinum 21-25 ára. Hef- ur áhuga á tungumálum, tónlist, Ijósmyndun, lestri góðra bóka, ferðalögum og bréfaskriftum: Carola Anderson, Ringvagen 29-617, S-33143 Varamo, Sweden. ÁRA afmæli. Á morgun, laugardag- inn 23. september, verður Þórður Oddsson, læknir, Bólstaðarhlíð 45, Reykja- vík, áttatíu og fimm ára. Á löngum starfsferli var hann héraðslæknir í ýmsum lækn- ishéraðum, m.a. á Þórshöfn, Kleppjárnsreykjum, Borgar- nesi og á Akranesi. Síðustu starfsár sín var hann heim- ilislæknir í Reykjavík. Kona hans var Sigrún Kær- nested, en hún lést árið 1991. Þórður tekur á móti gestum í sal Félags hjúkrunarfræð- inga, Suðurlandsbraut 22 (gengið inn í húsið að sunnan- verðu) frá kl. 16 til 19, á afmælisdaginn. ÁRA afmæli. í dag, föstudaginn 22. sept- ember, er áttræður Gunnar Proppé, Hrafnistu, Hafnarfirði. Eiginkona hans var Áslaug Árnadótt- ir, en hún lést 1991. Hann tekur á móti vinum og vandamönnum á Hótel Sögu, „Skála“, kl. 15-18 á afmælisdaginn. ÁRA afmæli. í dag, föstudaginn 22. sept- ember, er áttræður Sigur- þór Halldórsson, fyrrver- andi skólastjóri, Háaleitis- braut 20, Reykjavík. Eigin- kona hans er Kristín Guð- mundsdóttir. Hann er að heiman í dag. ÁRA afmæli.Á morg- un, laugardaginn 23. september, verður sjötugur Sigurður Ágústsson, frá Vík, Laufásvegi 14, Stykk- ishólmi. Eiginkona hans er Elín Sigurðardóttir, ljós- móðir. Þau taka á móti gest- um í Félagsheimili Stykkis- hólms á laugardag milli kl. 16 og 19. ÁRA afmæli. í dag, föstudaginn 22. sept- ember, er sextugur Guðjón Ebbi Sigtryggsson, skip- stjóri, Skagaströnd, nú til heimilis í Brúnastekk 5, Reykjavík. Eiginkona hans er Halldóra Þorláksdóttir, húsmóðir. Þau hjónin verða að heiman á afmælisdaginn. ÁRA afmæli. Þriðju- daginn 26. september verður Ingibjörg Árnadótt- ir hjúkrunarfræðingur og fyrrv. ritsljóri Tímarits Hjúkrunarfélags íslands, Hrauntungu 16 i Kópavogi sextug. Hún og flölskylda hennar taka á móti vinum og ættingjum í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, á morgun, laugardaginn 23. september frá kl. 20.00. Hlutavelta ÞESSIR drengir söfnuðu 2.120 kr. til styrktar Hjálparsjóði Rauða kross íslands. Drengirnir heita Magnús, Ingimar, Ingimar og Helgi STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú ert heimakær og átt a uðvelt með að meta kosti oggalla annarra. Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Þú ættir ekki að vanmeta eigin getu, því þér eru flest- ir vegir færir. Vinur reynist þér sérlega vel í viðskiptum dagsins. Naut (20. apríl - 20. maí) (fjifi Þú verð talsverðum tíma í dag í undirbúning væntan- legs vinafundar. I vinnunni gengur allt að óskum, og þér berst óvænt aðstoð. Tvíburar (21.maí-20.júní) J» Vertu ekki með áhyggjur út af smámunum. Reyndu að líta á björtu hliðarnar og láttu ekki tafir í vinnunni koma þér úr jafnvægi. Krabbi (21. júnl - 22. júlí) >“$8 Þú tekur á þig aukna ábyrgð vegna fi'ölskyldunnar, en ættingi er ekki sáttur við fyrirætlanir þínar og lætur þig heyra það. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Einhver óvissa ríkir í vinn- unni fyrri hluta dags, en úr rætist fljótlega. Listrænir hæfileikar þínir fá að njóta sín í kvöid. Meyja (23. ágúst - 22. september) 32 Einhver kemur þér ánægju- lega á óvart í vinnunni. Ráðgjöfum ber ekki saman og þú þarft að finna eigin leið til lausnar á vandamáli. Vog (23. sept. - 22. október) ofidi Grunur þinn varðandi vin reynist réttur, en þú ættir að varast óhóflega dóm- hörku. Einhugur ríkir hjá ástvinum í kvöld. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt viljinn sé fyrir hendi tekst ekki að leysa gamalt vandamál í vinnunni í dag. En þú nýtur góðs stuðnings starfsfélaga. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Það er sama hvað þú reynir, ekkert virðist ætla að ganga upp í vinnunni. Láttu það ekki á þig fá og reyndu að slaka á í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þótt vinur láti þig bíða eftir sér í dag, ættir þú ekki að breyta fyrirætlunum þínum. Hann bætir þér það upp þótt síðar verði. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) ðh. Hjartahlýja og gagnkvæmur skilningur ráða ríkjum hjá ástvinum í dag, en einhver sem þú átt viðskipti við kem- ur illa fram. Fiskar (19. febrúar- 20. mars) Þér miðar litt áfram við lausn á verkefni í vinnunni og ættir að snúa þér að öðru. í kvöld þarft þú að sinna ijöl- skyldunni. Stjörnuspdna d að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni m'sindalegra staðreynda. i imw i Vinningstölur ,.•■-••• • -• miðvikudaginn: 20. 09.1995 j VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING m6a,e 1 108.250.000 C1 5 af 6 lCÆ-fbónus 0 405.651 )|R1 5 af 6 5 63.740 iH 4 af 6 273 1.850 ri 3 af 6 Cfl+bónus 1.093 190 fjjuinninpur: fór tilDanmerkur AðaltÖlur: BÓNUSTÖLUR .©(23X37) Heildarupphæð þessa víku: 109.687.071 "áísl, 1.437.071 UPPLÝSINGAR, SÍMSVARI 568 1511 EÐA GRÆNT NR. 800 6511 — TEXTAVARP 453 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Öðruvísi PYLSUTILBOÐ: Hamborgararnir okkar eru úr 100% hreinu íslensku nautakjöti. í þeim eru engin aukaefnk bindiefni eða fyllingarefhi. McHamborgari kr.99;-* McOstborgari kr.l28;-: Venjulegt verð *:kr. 169,- **: kr. 198,-. Tilboðið gildir til og með 30. september, 1995. AA |McoonaicU Veitingastofa og næturlúga, Austurstræti 20 ** Veitingastofa og Beint-í-Bílinn, Suðurlandsbraut 56 - kjarni málsins! vel í veturí ÞYKKAfí SOKKABUXUfí OG SOKKAfí Heildsölubirgðir: Davíð S. Jónsson & Co. hf. sími 552 4333

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.