Morgunblaðið - 22.09.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 22.09.1995, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Tj 100 tyninflar fyrir 1Q0 árl r~ "' ..'í HÁSKOLABÍÓ SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. iVIII ★ ★★: G.B. DV A MORGUN: INDIANI I STORBORGiNNI! I STORBORGINNI TRIIIR ÞU A GÓM DRAUGA? IköSO'i F f I WDianíI ★★★★ E.J. Dagur Ak. ★★★ „Kostuleg, vel heppnuð, fjörug, fjölbreytt og fyndin." ó.H.T. RÁS 2 CASPER LEIKURINN S: 904-1030 Hver er góði draugurinn? Er það Casper eða Jesper eða Jónatan? Vinningar: Casper húfur, pizzur og Pepsí frá Pizza Hut. Verð 39.90 mín. Hugljúf, sprellfjörug gamanmynd frumsýnd á morgun Hinn ungi Ludwig Briand aðalleikari myndarinnar, hefur komið til landsins í tilefni frumsýningarinnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 í DTS DIGITAL SKÓGARDÝRIÐ I IjtrfeArbit l AKUREYRI Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 16 ára. NÆST: Temptation of a Monk i s^nd k| 5 350 Kr Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15 FOLK Nýir nem- ar vígðir MR-INGAR vígðu nýnema með balli í Tunglinu síðastliðið þriðjudagskvöld. Vel var mætt og hljómsveitin Unun sá fyrir góðri stemmningu. Páll Óskar tók að sjálfsögðu lagið og við- staddir sveifluðu limum sínum í allar áttir. DJ Þossi var á neðstu hæð og DJ Maggi á þeirri efstu. UNUN með Heiðu í fararbroddi. Morgunblaðið/Hilmar Þór HAUKUR Baldvinsson, Óli Rúnar Eyjólfsson og Óskar Björnsson. Fær East- wood annan Óskar? ÞEGAR Clint Eastwood, einn þekktasti harðjaxl kvikmyndanna, hlaut Óskarsverðlaunin fýrir leik- stjóm vestrans „Unforgiven", þótti mörgum sem síðasta vígið væri fall- ið. Clint hefur þó ekki látið þar við sitja, því altalað er í draumaborg- inni að hann fái fleiri Óskara næsta vor, nú fyrir útgáfu sína á ástarsög- unni um Brýrnar í Madisonsýslu. Myndin byggist á samnefndri skáldsögu eftir Robert James Wall- er sem hefur gert hann að milljóna- mæringi. í aðalhlutverkum eru Clint sjálfur og Meryl Streep og er túlkun hennar á ítölskum innflytj- anda sögð vera afar góð. Morgunbjaðið/Jón Svavarsson BJARKI og félagar sáu til þess að engum leiddist. Lippstikk lætur í sér heyra LIPPSTIKK, sem nýlega sendi frá sér skífuna Dýralíf, stóð fyrir tónleikum á Blúsbarnum um síðustu helgi. Sviðsfram- koma þeirra var lífleg að venju og gestir kunnu vel að meta tónlistina. BJÖRN Stefánsson, Elín Gísladóttir, Hólmfríður Oddsdóttir og Erna Aðalsteinsdóttir gerðu góðan róm að leik Lippstikk-liða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.