Morgunblaðið - 22.09.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.09.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1995 51 DAGBÓK VEÐUR ÆRÐ Á VEGUM :i. 17.30 í gær) pplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- eild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig ru veittar upplýsingar um færð á vegum í llum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- rs staðar á landinu. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að ísl. tíma Akureyri 10 úrkoma Glasgow 16 súld Reykjavík 6 skúrir Hamborg 16 skýjað Bergen 13 skýjað London 18 skýjað Heisinki 14 léttskýjað Los Angeies 18 þokumóða Kaupmannahöfn 15 skýjað Lúxemborg 15 skýjað Narssarssuaq 2 skýjað Madríd 19 skýjað Nuuk 0 snjókoma Malaga 22 skýjað Ósló 15 léttskýjað Mallorca 21 skýjað Stokkhólmur 16 léttskýjað Montreal 13 skýjað Þórshöfn 10 rigning NewYork 20 alskýjað Algarve 22 léttskýjað Orlando 23 heiðskírt Amsterdam 16 rigning París 17 skýjað Barcelona 22 mistur Madeira 24 skýjað Berlín 15 léttskýjað Róm 23 hálfskýjað Chicago 9 rigning Vín 15 skýjað Feneyjar 20 heiðskírt Washington 21 skýjað Frankfurt 16 skýjað Winnipeg -1 hálfskýjað 22. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.56 3,3 11.02 0,6 17.08 3,6 23.24 0,5 7.08 13.19 19.29 11.32 (SAFJÖRÐUR 0.50 0,4 6.54 1,8 12.58 0,4 18.59 2,0 7.13 13.25 19.36 11.38 SIGLUFJÖRÐUR 3.00 QA. 9.12 15.04 0,4 21.19 L2 6.55 13.07 19.18 11.19 DJÚPIVOGUR 2.01 1,8 8.07 0,6 14.21 20.30 0,6 6.38 12.50 18.59 11.01 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælinaar íslands) Heimild: Veðurstofa íslands '0' ' c3 'iS '£ Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað é é é é R'9nin9 é * é * Slydda Alskýjað Snjókoma A Skúrir ^ Slydduél VÉ' Sunnan.Zvindstig. 10° Hitastig vmdonn symr vind- stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður * » „.. , er 2 vindstig. é Suld H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Á Grænlandssundi er 978 mb lægð sem hreyfist austnorðaustur. Langt suðsuðvestur í hafi er 1.032 mb hæð. Spá: Norðlæg átt, kaldi eða stinningskaldi austantil en heldur hægari vestantil. Norðaust- anlands verður slydda, slydduél norðvestantil en um landið sunnanvert verður léttskýjað víð- ast hvar. Hiti 1-4 stig norðantil á landinu en 4-7 stig um landið sunnanvert. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Fram í næstu viku er búist við allsnörpum umhleypingum og kalsatíð. Veöurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. Helstu breytingar til dagsins í dag: Á Grænlandssundi er 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. 978 millibara lægð sem hreyfist austnorðaustur. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6,8,12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. ___________________ Krossgátan LÁRÉTT: 1 fugls, 8 grenji, 9 göf- ugmennska, 10 spils, 11 flýtirinn, 13 fifl, 15 vinna, 18 missa fót- anna, 21 rimlakassi, 22 lipurð, 23 öskrar, 24 hirðusamt. LÓÐRÉTT; 2 þor, 3 eldstæði, 4 skynfærin, 5 hreysi, 6 kvenfugl, 7 gljúfri, 12 ferskur, 14 leðja, 15 fiskur, 16 hrella, 17 ærslahlátur, 18 hestur, 19 götum, 20 siga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 snart, 4 fussa, 7 komma, 8 ártíð, 9 nár, 11 lært, 13 árar, 14 ýmist, 15 fjör, 17 tonn, 20 kná, 22 tegla, 23 tengi, 24 kímin, 25 lerki. Lóðrétt: - 1 sýkil, 2 aumur, 3 tían, 4 flár, 5 sútar, 6 arður, 10 ásinn, 12 Týr, 13 átt, 15 fátæk, 16 örg- um, 18 opnar, 19 neiti, 20 kann, 21 átel. í dag er föstudagur 22. septem- ber, 265. dagur ársins 1995. Máritíusmessa. Orð dagsins er: Liðið er á nóttina og dagurinn í nánd. Leggjum því af verk myrkursins og klæðumst her- tygjum ljóssins. Nýir félagar eru vel- komnir. íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík. Félagar ætla að mæta í íþrótta- húsinu við Hátún á morgun laugardag. Nýr getraunaleikur hefst og er getraunanúmer fé- lagsins 121. Góðir vinn- ingar og heitt á könn- unni. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag kom Jón Bald- vinsson og Jakob Kos- an sneri við vegna bilun- ar og fór aftur í gær einnig Freri sem kom vegna bilunar og fór í gær. Þá fóru út í gær Laxfoss, Kyndill, Bald- vin Þorsteinsson og Múlafoss. Fjordshjell, Haukur og Stapafelí komu inn og Úranus, Dettifoss og Akurey fóru út. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld kom Hvíta- •nesið af strönd. í gær komu togaramir Rán og Hrafn Sveinbjamar- son til löndunar og Atl- antic Queen var vænt- anleg til hafnar. Fréttir Máritíusmessa er í dag. Máritíus var píslarvottur (d. um 302) og sagður liðshöfðingi kristinna Egifta í hersveit kenndri við Þebu í Grikklandi. í leiðangri við Genfarvatn neituðu þeir að blóta heiðna guði (að lífláta kristna menn, segir á öðrum stað), og voru drepnir, 6000 eða 6666 saman, í bænum Agaun- um sem nú er kenndur við dýrlintinn og heitir Saint Maurice-en-Vala- is. Var þar stofnað klaustur í minningu hans á 6. öld. Máritíus var vinsæll dýrlingur hermanna, oftast sýnd- ur svartur á hörund vegna hins afríska upp- runa. Hann var auka- dýrlingur í Bæ í Borgar- firði, segir m.a. í Sögu Daganna. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Samsöngur með Fjólu og Hans kl. 15.30. Gjábakki. Nú stendur yfir innritun í námskeið sem byija í næstu viku á vegum Gjábakka. Inn- ritun fer fram í s. 554-3400 frá kl. 9-17 alla virka daga. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- (Róm. 13. 12.) grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag. Göngu- Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 laugardagsmorg- un. Kaffi eftir göngu. Hvassaleiti 56-58. Sig- rún verður með búta- saum í vinnustofu í dag kl. 10-15. Bridsdeiid FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.151 Fann- borg 8, Gjábakka. Skák- mót FEBK hefst mánu- daginn 2. okt. nk. kl. 13 á sama stað. Fólk sem ætlar að taka þátt þarf að skrá sig á lista sem liggur frammi í Gjá- bakka. . Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist og dansað í félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 20.30. Þöll og félagar leika fyrir dansi og er húsið öllum opið. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Húnvetningafélagið verður með félagsvist á morgun laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17 sem er öllum opin. Kópavogsdeild Rauða kross Islands gengst fyrir tveggja kvölda námskeiði um algeng- ustu slys á börnum. Við- brögð og forvarnir. Námskeiðið fer fram í Heilsugæslustöð Kópa- vogs, Fannborg 7-9, dagana 10. og 11. októ- ber nk. kl. 20-23. Nán- ari uppl. og skráning hjá Unu Guðmundsdóttur í s. 554-2523 og Guð- björgu Sigmundsdóttur í s. 554-1311. Félagið Fimir fætur er með dansæfingu í kvöld kl. 22 í Templara- höllinni. Félag ekkjufólks og fráskilinna heldur fund í Risinu kl. 20.30 í kvöld. Styrktarfélag Pert- hes-sjúkra. Stofnfund- ur verður haldinn mánudaginn 25. sept- ember kl. 20 í sam- komusal í Sjálfsbjarg- arhúsinu að Hátúni 12, éMI Reykjavík. Gengið inn að vestanverðu. Að loknum hefðbundnum fundarstörfum flytur Höskuldur Baldursson bæklunarlæknir erindi um Perthes-sjúkdóm- inn. Einnig mun Ingi- björg Pálmadóttir heil- brigðisráðherra flytja ávarp. í fundarhléi verður kaffisala. Allir áhugamenn boðnir vel- komnir. Kirkjustarf Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Út- varpsjguðsþjónusta kl. 11. Utvarpað á Rás 1, sunnudag 24. sept. kl. 11. Umsjón hafa konur i söfnuðinum. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Ól- afur Vestmann Þórodds- son. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric Guð- mundsson. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 10. Ræðumaður Stein- þór Þórðarson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.