Morgunblaðið - 22.09.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.09.1995, Blaðsíða 4
4 D FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sæviðarsund. Sérhæð ca 40 fm á 1. hæð ásamt 40 fm bílskúr. Stórar stofur 2 svefnh. Suðursvalir. Verð 8,5 millj. Áhv.2,3 byggsj. TUNGUHEiÐI KÓP. Falleg ca 96 fm íbúö á 1. hæð í fjórbýlishúsi ásamt ca 31 fm bílskúr. Snyrtilegur garöur Verö 8,7 millj. ENDARAÐHÚS - MiÐSVÆÐIS. Mikiö endurnýjað (gólfefni, gler o.fl.) þrílyft raöhús meö góðum suðurgaröi viö Miklubraut. Góöur bílskúr og stór verönd meö lýsingu mót suöri. Hús: 211 fm, bílskúr: 28 fm. Möguleiki á aukaíbúö. Falleg eign. Verö 11,5 millj. PARADÍS í MOSFELLSBÆ. Vorum að fá í sölu við Lækjartún 160 fm einb. á einni hæö með 1200 fm. garð. Glæsileg eign á rólegum staö. Möguleg skipti á hæð I Reykjavík. Verö 13,8 millj. 2JA HERB. JÖKLAFOLD - BÍLSKÚR. Vorum að fá í sölu stórglæsilega 58 fm 2ja herb. íbúö á 3. hæð ásamt bílsk. Allar innréttingar sérsm. m. hleöslugl. ofl. Merbau-parket. Toppeign. Verö 6,9 millj. Laus strax. Áhv. 4,9 millj. byggsj.rik. HÁALEITISBRAUT. góö ca 68 fm íbúö á 1. hæð. Suður svalir.Lítið auka herb stúkað frá stofu. Ákv húsbréf ca 3.200.0000 Verö 5.900.0000,- AUSTURBRÚN - SÉRINN- GANGUR. Litil íbúö á jaröhæö, gengiö inn af jafnsléttu. Stofa, svefnherbergi, eldhús og bað. Áhv. 1,3 millj. langt.lán Verö 3,5 millj. EIRÍKSGATA. Um 63 fm íbúö í kjallara m. góöri stofu og góöu herb. m. skápum. Nýtt baö. Gluggar endurn. aö hluta. Verö 4,8 millj. VESTURGATA. 50 fm íbúö í nýstandsettu húsi. Stofa, herb., eldhús og baö. Nýtt Ijóst parket á allri íbúðinní. Laus strax. Verö 4,8 millj. SPORHAMRAR. Nýkomiö í sölu ca. 94 fm íbúð á 1. hæö ásamt bilskúr. Áhvílandi lán viö bygg sj rík. ca kr. 5.000.0000,- Verö 8.000.0000,- SKÓGARÁS. Falleg ca 75 fm íbúö á jaröhæö meö sér inngangi. Ákv bygg.sj ca. 2.150.0000 Verö 6.200.0000 AKUREYRI - REYKJAVÍK- SKIPTI. Óskað er eftir íbúð í Reykjavik eöa nágrenni í skiptum fyrir rúml. 60 fm ibúö í fjölbýlishúsi á Akureyri. Verö íbúöarinnar á Akureyri er kr. 4,6 millj. SNORRABRAUT. Snyrtileg 60.9 fm íbúö á 1. h. Laus strax. Verö 4,5 millj. ÞINGHOLTSBRAUT KÓP. Snyrtileg 53 fm íb. á 1. hæö. Endurnýjaö baö. Mjög stórar suöursvalir 6 fm. Áhv. byggsj. 2,6 m. Verö 4,9 m. KRÍUHÓLAR - LAUS. Til sölu um 2ja herb. íbúö á 6. hæð. Verö 4,1 millj. ENGJASEL. Einstaklingsib. á jarðhæð. Ýmis skipti koma til greina. verö 3.650 þús. Áhv. um 1 m. EIRÍKSGATA. Snyrtileg 2ja herb. ibúö á miðhæð. Ib. skiptist i stofu, eldh., herb. og baöh. Gluggar, gler og lagnir nýlega endurnýjaöar. Verö 4,4 m. HÁTEIGSVEGUR. Mjög plæsileg 2ja-3ja herb. íb. á efstu hæö. Ibúðin skiptist í stofu með 20 fm sólskála og þar útaf er nuddþottur. Suöursvalir, herb., eldh. og bað. Ibúöin er mikið endurnýjuö. Ibúöinni fylgir byggingarréttur fyrir 2-3 herb. Mjög athyglisverð eign. VÍFILSGATA . Góö um 55 fm íbúö á 2. hæö. Nýtt gler. Áhv. langtlán um 2,7 húsbr. + byggsj. Verö 4,7 m. ARAHÓLAR - LAUS STRAX. Góö 2ja herb. íb. um 58 fm á 1. hæö. Parket á stofu og holi. Gott eldhús. Rúmgott herb. Áhv. hagst. langtlán 2,8 millj. Verö 5,4 millj. TJARNARBÓL - LAUS STRAX. Rúmgóö 62 fm 2ja herb. ib. á jaröhæð mót suðri. Fallegt parket á gólfum og afar góð þvottaaöstaöa. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verö 5,4 millj. 3JA HERB. HRAUNBÆR. 3ja til 4ra herb. íbúö 87 fm.snyrtileg meö stóra sameign, skóli og þjónusta við hornið. HJARÐARHAGI. Glæsileg rúml. 80 fm íbúö á efstu hæð í góöu fjölbýlishúsi. Allar vistarverur rúmgóöar og öllu einstaklega haganlega fyrir komiö. 2 svefnherbergi, stór stofa eldhús og flísalagt baö. Mikiö af vönduöum tækjum, þvottavél og þurrkari á baði fylgja viö söiu. Áhv. langt.lán 4,5 millj. Verö 7,2 millj. ASPARFELL - BÍLSKÚR. góö 90 fm íbúö á 7. hæð i lyftublokk ásamt innb. bílskúr. Suöursvalir.Verö 6,8 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR. Rúmgóð 3ja herb. íbúö sem skiptist í góöa stofu, 2 stór svefnh., eldh. og baö. HRAUNBÆR. Góö um 76 fm íb. á 1. hæö. Húsið nýmálað og viögert aö utan. Verö 6,3 m. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,9 m. HATUN. Björt og snyrtileg íbúö meö 2 svefnherb. á 4. hæö I lyftubl. Nýtt eldh. Flisal. baðherb. Verö 6,9 m. KÁRSNESBRAUT - KÓP. Efri hæö um 82 fm i tvíbýli. Góöar suðursvalir. Mikíö útsýni. Stór garður meö mikla möguleika. Verö 5,9 m. RAUÐARÁRSTÍGUR. Falleg 70 fm 3ja herb. ib á 4. hæö í lyftuhúsi meö stæöi í bílskýli. Áhv. 4,2 millj. Verö 7,3 millj. NJÁLSGATA. Góö 2-3 herb. I íbúö 83 fm á 1. hæö I steinhúsi. Lokaður bakgaröur. Verö 5,2 millj. Áhv. langtlán 2,2 millj. Laus st rax. LAUGAVEGUR. Um 64 fm ib. I þríbýli með'mikilli lofthæð. Búiö að endurn. þak, glugga, gler, vatnsl. og rafl. Áhv. ca 2,5 mlllj. langtlán. Verö 4,9 millj. HRINGBRAUT. Góö 3ja herb. íb, á 2. hæö um 72 fm í húsi byggðu 1972. Ge ngið inn frá Grandavegi. Suðursvalir i stofu. Gott skápapláss. Verö 5,6 millj. 4RA-6 HERB. HRÍSATEIGUR. Björt og falleg 80 fm íbúð á 1. hæö í fjórbýli. Nýlegir gluggar, gler og þak. Mikiö endurnýjuö innanstokks. Nýlegt parket. verö 6,5 millj. FELLSMÚLI - 4 SVEFNHERB. Ibúð, 117,5 fm„ á 2. hæö í fjölbýlishúsi meö 4 svefnherbergjum og vestursvölum. Verö 7,8 millj. INN VIÐ SUND. Vorum aö fá í sölu góöa 96 fm á 1 .hæð. Stutt er í verslun og þjónustu. Stór stofa og 3 svefnh. Góöur garður. Sameign ný yfirfarin.Verö 7,5 millj. FLYÐRUGRANDI. Mjög góö 132 fm íb. á 1. hæö meö sérinngangi. Saml. stofur og 3 herb. Svalir út af stofu og sérgarður út frá hjónaherb. Áhv. byggsj. 2,3 m. Verö 10.9 millj. HRAUNBÆR. Rúhng. 139 fm íb. sem skiptist í saml. stofur, sjónvhol, eldhús og 4 herb. Þvhús inn af eldh. Suðursvalir út af stofu. Ljóst parket. Verö 8,7 millj. ESKIHLÍÐ. Góö um 100 fm íb. á 1. hæð. íbúðin skiptist I saml. stofur og 2 svefnherb. Mögul. að gera herb. í boröstofu. Húsiö nýtekið í gegn aö utan. Verö 6,5 millj. SUÐURHÓLAR. Falleg parketlögö 100 fm ibúö á 2. hæö. Mikiö skápapláss. 3 svefnherb. Glæsilegt flísalagt baöherb. meö kari og sturtuklefa. Áhv. hagst. langtlán um 2,8 m. Verö 6,9 millj. BLIKAHÓLAR. Um 100 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð með miklu útsýni. ísskápur og uppþvottavél fylgja. Laus fljótlega. Ahv. langtlán 1,7 m. Verö 6,9 millj. HÆÐIR VESTURBÆR „PENTHOUSE". 170 fm íbúð i nýlegu húsiá 2 hæöum meö miklu útsýni . Góöur garöur að opnu svæöi mót suöri, tvennar svalir. 3 rúmgóö svefnherb. Áhv. langt.lán: 5,5 millj. Verö 10,8 millj. DRÁPUHLIÐ. Falleg ca 111 fm íbúö á 2. hæö. Bílskúrsréttur. íbúðin skiptist í góöar samliggjandi stofur, tvö stór svefnherbergi, eldhús og baö. íbúöin hefur veriö mikiö endurnýjuð. Áhv hagstæö langtíma lán ca 4.000.0000. Verö 9.400.0000,- SÉRHÆÐ - SELVOGS- GRUNN. Góð neðri sérhæö í tvíbýli meö tröppum af svölum út á suöurverönd. Fallegur garöur. 4 svefnherbergi. SAFAMÝRI - LAUS FLJÓTLEGA Vorum aö fá í sölu fallega 135 fm neöri sérhæö ásamt um 26 fm bílsk. Parket, S-sv. Gróinn garður. 4 svefnherb. Verö 13,8 millj. VALLARGERÐI - KÓPA- VOGI . Til sölu á friðsælum staö, rúmg. 80 fm hæö í þríbýli ásamt bílsk. Góöur garður. Verö 7,5 millj. áhv. 4,8 millj. ESPIGERÐI - SKIPTI Á SÉRBÝLI. Falleg 5-6 herb. íbúö í lyftuhúsi við Espigerði ásamt stæði í bílskýli. Ýmis skipti koma til greina í Suðurhlíðum eða Fossvogi. Verö 10,5 millj. LOGAFOLD SÉRHÆÐ. Faiieg um 131 fm sérhæö ásamt bílskúr. Góö teppi og flísar á gólfum, góðar innréttingar. Áhv. góö langtímal.Verö 11,5 millj. STÆRRI EIGNIR VÍÐIHVAMMUR - KÓP. tii sölu ca 160 fm hús á tveimur hæöum. Bílskúrs réttur. Stór suðurlóð. Hægt er aö hafa tvær íbúðir í húsinu. Verö 11.800.0000. VOGATUNGA - MEÐ SÉR ÍBÚÐ. Nýkomið í sölu um 202 fm raöhús á tveimur hæöum ásamt um 30 fm. bílsk. Séríbúö á jarðhæö. Verö 12,0 millj. LINDASMÁRI. Nýiegt um 200 fm raðhús með innb. bílskúr. 3 rúmg. svefnherb. Mögul. aö hafa 5 svefnherb. Tvær verandir, S-svalir. Vandaðar innr. Verö 13,9 millj. BÆJARGIL. Mjög fallegt fullbuið endaraöhús með góöri ræktaöri lóð. Verö 14,3 millj. Áhv. byggsj. rík. 4,9 millj. FOSSVOGUR - KÓPAVOG- UR . Til sölu gullfallegt einb. í endagötu í jáöri Fossvogsdals. Fallegt útsýni m. góðum grónum garði. Glæsil. eign. Makask. möguleg. Verö 20,0 millj. BAKKASEL. Fallegt raöh. um 245 fm auk 20 fm bílskúr. 4 svefnherb. Suöurgaröur. I kjallara er 3ja herb. íb. um- 97 fm með sérinngangi. Verö 13,5 m. GRASARIMI 6 0G 8. Vel byggt 170 fm parhús á tveimur hæöum meö innb. bílskúr. Húsiö er fullfrágengiö. Áhv. ca 5,0 millj. Einnig er til sölu hinn helmingur hússins Verö 12,6 millj. Skipti á 3ja - 4ra herb. ib. ÆGISÍÐA - HÆÐ OG RIS. Um 125 -fm hæð og ris ásamt um 40 fm bílsk. Samliggj. stofur, hjónaherb. eldhús og er í risi gert ráð f. sér íbúö. Húsið nýl. málaö, nýtt járn á þaki, nýl. endurn. rafm. að mestu. Gler og póstar nýl. Suöurgaröur. OTRATEIGUR. Raöhús sem er 2 hæöir og kjallari. Stórar suðursvalir. Fallegur garöur. Bilskúr. Hús í mjög góðu standi. Verö 12,9 millj. MIÐBRAUT - SEL. Vorum aö fá í sölu ca 120 fm einbýlishús á einni hæö ásamt góöri ca 25 fm vinnuaðstöðu. Tvö svefnherbergi, tvær stofur, eldhús og baö. Húsiö stendur á stóri lóö þar sem möguleiki er á byggingarrétti. Verö 9.400.0000. GARÐABÆR. Ca 180 fm einb. á tveimur hæöum ásamt bilskúr. Verö 14,4 millj. ÞJONUSTUIBUÐIR VESTURGATA. Mjög góö 2ja herb. íbúö á 2. hæð. Útsýni yfir höfnina og á Esjuna. Heilsugæsla og önnur þjónusta í húsinu. Laus strax. TRYGGVAGATA. Skrifstofuhús- næði á 3. hæö ca 300 fm ocj 100 fm á jarðh. Húsnæðiö er i sæmilegu ástandi, lítið innréttuö. Upplagt fyrir heildsölu o.fl. STAPAHRAUN - HF. Atvinnu- húsnæði 144 fm auk millilofts meö 2 afar stórum innkeyrsludyrum og mikilli lofthæö. Hentar fyrir hvers kyns iðnað eöa listsköpun. Eigninni fylgir 72 fm íbúö meö sérinngangi. Áhv. hagst. langt.lán. Verö 8 millj. HOLMASEL. lönaöar- og verslunar- húsnæöi um 307 fm. Laust strax. Lyklar á skrifstofu. Verö 9,0 millj. SKOÐAÐ OG VERÐMETIÐ SAMDÆGURS VANTAR ÝMSAR EIGNIR Á SKRÁ VÍÐSVEG- AR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU. ÍBÚÐIR OG ATVINNUHÚSNÆÐI Opið virka daga kl. 9 - 12 og 13 - 18. Opið laugardaga frá 11-14 Opið sunnudag frá 13-15. SUÐURLANDSBRAUT 4A 56» 0666 BllÉFSÍMI: 568 0135 Friðrik Stefánsson viðsk. fr. Lögg. fasteignasali Björn Stefánsson sölustjóri Kristján Kristjánsson sölumaður Þorsteinn Broddason sölumaður KAUPENDUR ■ ÞINGLÝSING - Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi sýslu- mannsembætti. Það er mikil- vægt öryggisatriði. Á kaup- samninga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun bæjaryfirvalda áður en þeim er þinglýst. ■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hérgildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA - Til- kynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingar- sjóðslán er yfírtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka íslands, Suður- landsbraut 24, Reykjavík ogtil- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR - Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. ■ AFSAL - Tilkynning um eigendaskipti frá Fasteignamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess og víða utan Reykjavíkur þarf áritun bæjar/sveitarfélags einnig á af- sal fyrir þinglýsingu þess. ■ SAMÞYKKIMAKA - Sam- þykki maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu og veðsetningu fasteignar, ef fjölskyldan býr í eigninni. ■ GALL AR - Ef leyndir gall- ar á eigninni koma í ljós eftir afhendingu, ber að tilkynna selj- anda slíkt strax. Að öðrum kosti getur kaupandi fyrirgert hugs- anlegumbótarétti sakirtómlætis. GJALDTAKA ■ ÞINGLÝSING - Þinglýs- ingargjald hvers þinglýst skjals er nú 1.000 kr. ■ STIMPILGJALD - Það greiðir kaupandi af kaupsamn- ingum og afsölum um leið og þau eru lögð inn til þinglýsing- ar. Ef kaupsamningi er þing- lýst, þarf ekki að greiða stimpil- gjald af afsalinu. Stimpilgjald kaupsamnings eða afsals er 0,4% af fasteignamati húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri milljón. ■ SKULDABRÉF - Stimpil- gjald skuldabréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildarupphæð) bréfannaeða 1.500 kr. af hveij- um 100.000 kr. Kaupandi greið- ir þinglýsingar- og stimpilgjald útgefínna skuldabréfa vegna kaupanna, en seljandi lætur þinglýsa bréfunum. m TIMPILSEKTIR - Stimp- ilsk yld skjöl, sem ekki eru stimpluð innan 2ja mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimpilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyr- ir hveija byijaða viku. Sektin fer þó aldrei yfír 50%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.