Morgunblaðið - 22.09.1995, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.09.1995, Blaðsíða 6
6 D FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ i Símatími laugardag kl. 11-14 Einbýli í Fossvogi óskast. Traustur kaupandi hefur beö«ð okkur að útvega 150-250 fm einb. í Fossvogi. Góðar greiðslur í boöi. Eldri borgara íbúð óskast. Óskum eftlr íbúí fyrir sldri borgara að Bólstaðarhlíð 43 eða 45. Góðar greiðslur í boði. Uppl. veita Bjöm eða Sverrir. EINBYLI mn Hjallabrekka. Fallegt 187 fm einb. ofan götu. Stórar og bjartar stofur með miklum svölum útaf. 4 svefnh. Endumýjuð gólfefni, eld- húsinnr., gler og snyrting. Gott rými á jarðh. með ýmsa nýtingarmögul. Fallegur garður, glæsil. útsýni yfir Foss-vog til sjávar og víðar. Eignin getur verið laus fljótl. Góð kjör í boði. Ákv. sala. V. aðeins 12,8 m. 4000 Þinghólsbraut. Um 155 fm gott tvílyft einb. á frábærum stað. Húsið er í góðu ásig- komulagi að utan m.a. nýl. klætt og m. nýju gleri en upprunalegt að mestu aö innan. Á 1. hæð eru tvær stofur, herb.., eldh., þvottah. og snyrting en á efri hæð eru 4 herb., bað o.fl. V. 11,9 m. 4626. Unnarbraut - Seltj. vomm að tá i sölu vandað 232 fm einb. á tveimur hæðum ásamt 54 fm bílsk. Húsið skiptist m.a. í 5 herb., tvær saml. stofur og sjónvarpshol. Fallegar innr. Parket. Gróinn garður. V. 17,5 m. 4685 Akrasel. Glæsil. 294 fm. hús á stórbrot- num útsýnisstað. Á efri hæð eru m.a. glæsil. stofur, eldh., baðh, og 3 herb. Lítil séríb. og góð vinnuaðstaöa á jaröh. Góður tvöf. bílskúr og glæsil. garður. Áhv. hagst. langt. lán. um 10 millj. Ath skipti. V.18,9 m. 4589 Laugarásvegur. Vorum aö fá í sölu eitt af þessum fallegu og vönduðu einb. við Laugarásveg. Húsiö er um 275 fm m. aukaíb. á jarðh Glæsil. staður. Falleg lóð til suöurs. V. 22,5 m. 4689 Goðatún - Gbæ. Snoturt einb. á einni hæð ásamt 80,7 fm bílskúr/verkst. 3 svefnh. Arinn í stofu. V. 10,2 m. 4502 Logafold. Mjög vandaö og fallegt um 176 fm einb. á einni hæð. Húsið er fullb. að utan sem innan. V. 13,7 m. 4290 Barrholt - Mos. Um 400 fm fallegt einb. sem er hæö og kj. Húsið er laust nú þegar og gefur mjög mikla möguleika fyrir ýmsa starf- semi í kj. en þar er sór inng. V. 11,9 m. 4351 Kiyfjasel. Vandað og vel staösett tvíl. 187 fm einb. ásamt 28 fm bílsk. 4-5 svefnh. Fallegt útsýni. Skipti á 4ra herb. Ib. koma til greina. Áhv. 7,5 m. V. 15,7 m. 3661 í vesturbæ Kóp. Vándaö 192 fm einl. einbýli ásamt stórum bílsk. með 3ja fasa rafm. 4-5 svefnherb. Stórt eldh. og stórar stofur m. arni. Verðlaunalóð. Skipti mögul. á minni eign. V. 13,9 m. 4222 JÓrUSel. Mjög fallegt um 310 fm þrílyft einb. Húsið þarfnast lokafrágangs innandyra. Falleg eldhúsinnr. Góð og mikil eign. Skipti á minni eign æskileg. V. 14,9 m. 4166 Lindargata -- einb./tvíb. Þríiytt húseign sem í dag eru 2 íb. Á 1. hæð og í risi eru 4ra herb. íb. en í kj. er 2ja herb. íb. V. 9,0 m. 3811 PARHUS KS Bakkavör - Seltj. Nýkomið í sölu glæsil. 295 fm nýl. parh. á tveimur hæöum ásamt tvöf. innb. bílskúr. Húsiö hefur verið innr. á mjög smekklegan hátt og er hiö vandaðasta í alla staði. Það skiptist m.a. í góðar stofur, 5 herb. o.fl. Góð sólstofa. Arinn í stofu. Stór gróinn garöur. V. 17,9 m. 4753 Garðhús. Mjög glæsil. 203 fm parh. á tveimur hæðum með ca 30 fm bílsk. Möguleiki á séríb. á jarðh. Stórar s-v svalir með miklu útsýni. Áhv. ca 7,6 m. V. 14,5 m. 4106 Bakkasmári. Glæsil. parh. á einni hæð um 175 fm m. innb. bílsk. Húsið er tilb. til afh. tilb. að utan en fokh. að innan. Glæsil. útsýni. 4213 E3GMMÐLÖN1N % — Abyrg þjónusta í áratugi. FÉLAG Íf FASTEIGNASALA Starfsmenn: Sverrir Kristmsson sölustjóri, lögg. fasteignasali, Björn l»orri Viktorsson, lögfr., sölum., Dorleifur St. Gu5inundsson,B.Sc., sölum., Guömmidur Sigurjónsson iögfr., skjalagerð., Stefán Hrafn Stefánsson lögfr., sölum., Kjartan Þórólfsson, Ijósmyndun, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari. Sími: 588 9090 Síðumúla 21 Fax 588 9095 Suðargata - Hf. Nýtt 162 fm parhús m. innb. bílsk. sem stendur á fallegum útsýnis- stað. Húsið er ekki fullb. en með eldhúsinnr. og fullfrág. baði. 3-4 svefnh. Laust strax. V. aðeins 10,9 m. 4405 RAÐHÚS I Fossvogur. Nýkomið í sölu 204 fm gott raðh. á eftirsóttum stað. Stórar fallegar suðurstofur með ami. Glæsil. útsýni. Hellulögö verönd. Nýstandsett baðh. V. 13,5 m. 4747 Barðaströnd. Vorum að fá í sðlu fall- egt um 200 fm raðh. á pöllum. Góð staöset- ning. 4 svefnh. Sólstofa. Arinn. V. 12,9 m. 4627 Mosarimi í smíðum. Mjðg fallegt 157 fm raðh. á einni hæð meö 25 fm bílskúr. Gott skipulag. 3 rúmg. svefnh. Góðar stofur. V. 8,0 m. 4617 FjaJlalind - Gott verð Glæsilegt einlyft 130 fm raðh. með innb. bllsk. Húsln sklptast í 3 góð herb., stofur, o.fl. Góð staðsetning. Húsin afh. fullb. að utan en fokheld að innan. V. 7,4 m. 4462 Suðurhlíðar Kóp. Vomm að fá í sölu glæsil. 213 fm raðh. við Heiðarhjalla sem skilast fullfrág. að utan en fokhelt að innan. Stór bílsk. og glæsil. útsýni. V. 10,5 m. 4407 Aflagrandi. Glæsll. 165 fm raðh. með innb. bílskúr. Vandaöar innr. Afgirtur garður með sólpalli. V. 13,9 m. 4346 HÆÐIR ö Gnípuheiði - Suðurhlíðar Kóp. Mjög fallegt um 126 fm efri sérh. í tvíbýlis-tengihúsi. Vandaöar innr. og hurðir. Glæsil. útsýni og suðursv. Allt sér. Áhv. 6.0 húsbr. V. 10,9 m. 4698 Öldutún - Hfj. Snyrtil. 103 fm efri sérh. í 2-býli á rólegum stað. Samliggjandi parketl. stofur. 3 svefnh. Áhv. ca. 4,9 m. hagst. langt. lán. V. 7,2 m. 4706 Hellisgata - Hf. - 185 fm. 6-7 efri hæð og ris í steinhúsi samtals um 185 fm. 5 svefnh. Góð eldhúsinnr. Gott gler. Laus 1.12/95.. V. aðeins 8,6 m. 4714 Skjólbraut - Kóp. Góð 5 herb. neðri hæð í steinsteyptu 3-býli. Gróinn garður. íb. er laus strax. Áhv. 5 m. húsbréf. V. 7,9 m. 4750 Bugðulækur. 5 herb. falleg og vönduð efri sérh. sem'er um 110 fm auk 40 fm bílskúrs. 4 svefnh. Endum. gluggar, baðh. o.fl. Ákv. sala. V. 10,5 m. 4755 Blönduhlíð. Góð 5 herb. 110 fm neðri sérhæð í 4-býli. 28 fm bílskúr. Sér inng. Nýir gluggar og nýtt gler að hluta til. V. 9,5 m. 4773 Hæðargarður. Giæsii e herb. 140 fm hæð og ris á góöum stað. íb. hefur öll verið standsett á smekklegan hátt. Parket. Vandaðar innr. Upphítaðar suðursv. V.11,1 m. 4779 Víðihvammur. 4ra herb. 104 fm góð efri sérh. ásamt 25 fm bílsk. Fallegt útsýni og góður garður. Rólegt umhverfi. V. 9,1 m. 4783 Bárugata. 3ja herb. góð og björt sérh. í þessu fallega húsi er til sölu. íb. skiptist í 2 saml. stórar suðurstofur, stórt herb. o.fl. Áhv. 5,0 m. í húsbr. 31 fm bílskúr fylgir og bílastæöi á lóðinni. V. 7,9 m. 4793 Suðurhlíðar Kópavogs 147 tm stórglæsil. efri hæð í tvíb. m. frábæru útsýni. 4 svefnh. Tvennar svalir. Til afh. fljótl. tæplega tilb. u. trév. Áhv. husbr. 6,2 m. V. 9,9 m. 4652 Skálaheiði - Kóp. Falleg112fm neðri sérh. ásamt 28 fm bílskúr. 4 svefnh. Sérþvottah. Vestursv. Ath. sk. á 2ja-3ja herb. í Kóp. V. 9,6 m. 4593 Lynghagi. Mjög rúmg. og björt um 108 fm hæð í fallegu steinh. ásamt 27 fm bílskúr. Fallegar stofur með arni. Garöskáli, 2 herb. o.fl. Frábært útsýni. V. 10,9 m. 4646 Efstasund 99 - nýstandsett íb. 4ra herb. neíri hæð m. sér Inng. Ib. hefur öll veriö standsett m.a. nýtt eldh., baðh., ská- par, hurðir, gler o.fl. Nýtt parket. íb. er laus nú þegar. V. 7,5 m. 4580 Álfhólsvegur. Rúmg. efri sérh. um 118 fm auk bílsk. um 22 fm. Fráb. útsýni. Nýl. eld- húsinnr. og bað. Nýtt eikarparket. 4 svefnherb. Ath. skipti á minni eign. V. 9,5 m. 3317 Hátún. 4ra herb. mjög falleg efri sérhæð ásamt bílsk. Stórt nýtt glæsil. eldhús. Mjög góð staðsetning. Áhv. 2,5 m. V. 8,9 m. 4285 Nesvegur. 118 fm 5 herb. neöri sérh. í nýl. húsi. Allt sér (mng., hiti. þvotta- herb. o.fl.) Fallegt útsýni. Ákv. sala. Laus strax. V. 8,9 m. 3734 Hamraborg. Stórglæsileg 181 fm 7 herb. „penthouse“ fb. á einni hæð. Vand- aðar innr. Parket. Um 50 fm svalir og ein- stætt útsýni nánast allan fjallahringinn. Eign í sérflokki. V. 12,5 m. 4341 4RA-6 HERB. Álfatún. Góö neðri hæð í nýlegu 2-býli. 3 svefnh. Þvottah. í íb. Sér inng. Gott útsýni. Áhv. hagst. lán ca. 3,0 m. Ákv. sala. V. 6,9 m. 3252 Eyjabakki. 4ra herb. góð og vel staðsett íb. á 2. hæð. Sérþvh. Einstakl. góð aðstaða f. böm. Áhv. 4,2 millj. V. 6,9 m. 3701 Sogavegur - hæð og ris. 4ra herb. falleg 128 fm íb. í góðu ástandi ásamt útiskúr. Byggingarréttur að 40 fm bílsk. Sér inng. Mjög rólegur staður. Áhv. 5,6 m. V. 8,4 m. 4194 Þingholtin - glæsiíbúð. Sérlega falleg 4ra herb. íb. á 3.hæð í steinhúsi á eftirsótt- um stað. 5 íbúðir í húsinu. Glæsil. innr. Parket. Fallegt útsýni yfir Tjamarsvæðið. V. 7,9 m 4715 Bergstaðastræti - penthou- se. Glæsil. um 190 fm íb. á tveimur hæðum. Parket og vandaðar innr. Stórar svalir til 2ja átta. Gufubað. Áhv. góð langtímalán. Sérbílastæði. V. 13,5 m. 2608 Selvogsgrunn. 5-6 herb. falleg 132 fm íb. á jarðh. Sér inng. Sér þvottah. Vönduð eikarinnr. í eldh. Sólstofa. Áhv. 2,9 m. í hagst. langtímalánum. V. 8,7 m. 4707 Háaleiti. Nýkomin í sölu 112 fm 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í blokk. Nýtt parket. Nýstandsett eldh. V. 7,9 m. 4726 Vesturbær - bílskúr. 4ra herb. mikið endurnýjuð íb. á 3. hæð við Dunhaga. Nýtt eldh., bað og gólfefni. Nýstandsett blokk. Áhv. 5,0 m. V. 8,5 m. 4737 Nýbýlavegur - bílskúr. 4ra herb. falleg íb. á 2. hæð í fjórbýlish. með um 40 fm góðum bílsk. Parket. Sér þvottah. Glæsil. útsýni. Laus strax. V. 8,5 m. 4741 Grettisgata. Góö 90 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í 4-býli. Nýl. eldhúsinnr. Nýl. tæki á baði. Sér þvottaþ. í íbúð. V. 6,4 m. 4746 Engihjalli - laus strax. góö 97 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Parket á stofu. Tvennar svalir. V. 6,7 m. 4788 Markarvegur - Fossvogi. Vorum að fá til sölu glæsil. 123 fm 5 herb. endaíb. á 2. hæð með fráb. útsýni. íb. skiptist í 3 herb., 2 stofur, sér þvottah., eldhús og bað. í kj. fylgir sér aukaherb. með aðgangi að snyrt- ingu. Rúmg. bílskúr. Parket. Massífar innr. Laus strax. Topp eign. V. 11,5 m. 4790 Hrísrimi - Grafarvogi. 4ra herb. ný og falleg íb. á 2. hæð með sér inng. og góðum svölum. Áhv. húsbr. 4,5 m. Ákv. sala. V. 7,5 m. 4789 Engihjalli - 8. hæð. 4ra herb. falleg og vel skipulögö ib. á 8. hæð sem snýr i austur og suöur. Fráb. útsýni. Stórar suðursv. V. 6,9 m. 4730 Engjasel 4ra herb. glæsil. endaíb. á 1. hæð á einum besta útsýnisstað í Seljahv. Einstaklega góð aðstaöa fyrir börn. Innang. í bílag. Parket. Toppeign. Skipti á sórbýli í Seljahverfi koma til greina. V. 8,5 m. 4508 Kleppsvegur 4ra herb. falleg og björt endaíb. á 2.hæð. Sér þvottah. innaf eldhúsi. Ákv. sala. V. 6,4 m. 4673 Uthlíð 4ra herþ, falleg íb. á rish. Vandaöar innr. m.a. parket og endum. innr. í eldh. Suöur svalir. Fallegur garður. V. 7,6 m. 4671 Sóleyjargata - hæð. Vorum að fá I sölu 4ra-5 herb. 106 fm góða íb. á efstu hæö í þessu fallega húsi. íb. skiptist í 2-3 saml. stofur, 2 herb., eldh., bað, sér þvottah. o.fl. Fallegur gróinn garöur. Glæsil. útsýni yfir Tjömina og Tjamarsvasðið og allt til Keilis. V. 10,9 m. 4644 Álfheimar - laus. Falleg 98 fm Ib. á 3. hæð. Endurnýjaö eldh. og baðh. Nýtt gler og opnanleg fög. Góð sameign. Laus strax. Áhv. byggsj. m. 4,9% vöxtum 3,5 m. V. 7,5 m. 4641 Bogahlíð - góð kjör. góó se fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt 14 fm aukah. í kj. Nýtt eldh. með sérsm. innr. Nýviögerö blokk. Laus strax. Ákv. sala. V. 6,5 m. 4161 Mávahlíð - ris. 4ra herb. 74 fm snotur rish. íb. er m.a. 2 saml. stofur sem mætti skip- ta, 2 herb., eldh., baö og hol. Geymsluris fylgir. V. 6,3 m. 4519 Kleppsvegur. 4ra herb. 94 fm íb. á 1. hæð í 4ra hæða blokk. íb. má skipta í stofii og 3 herb. eöa 2 saml. stofur, 2 herb. o.fl. V. 6,1 m. 1799 Krummahólar - gott verð. 4ra-5 herb. falleg endaíb. í blokk sem hefur nýl. veriö endurnýjuö. Nýtt parket. Skipti á minni eign koma til greina. Áhv. 4,1 m. mjög góð lán. V. 6,9 m. 4004 Fálkagata. 4ra herb. falleg og björt íb. á 1. hæð með suöursv. Parket. Fráb. staðsetning. Áhv. 3,0 m. byggsj. V. 7,1 m. 4475 Kleppsvegur - útsýni. Faileg 100,9 fm íb. á efstu hæð m. frábæru útsýni. Þvottaaðst. í íbúð. Stórar suðursv. o.fi. V. 6,3 m. 4247 Þrastarhólar. Mjog góð 120 fm 5-6 herb. ib. í góðu 5-býli ásamt 25 fm bílsk. 4 svefnh. Sér þvottah. og búr. Vandað eldh. Tvennar svalir. Laus strax. V. 8,5 m. 4431 Egilsborgir. 5 herb. falleg ib. á 3. hæð ásamt risi samtals um 104 fm. Á neðri hæð er gott herb., stofa, eldh. og bað. í risi eru 2 góð herb., snyrting og góð stofa. V. 10,5 m. 4406 Eyrarholt - Hf. Fullb. glæsil. íb. á 2. hæð með sérstaklega fallegu útsýni. Laus strax. Skipti á minni eign koma vel til greina. Hagstæð greiðslukjör. V. aðeins 10,9 m. 4412 Hátún. 4ra herb. 84 fm íb. á 2. hæð I lyftuh. sem nýl. hefur verið standsett að utan. Nýtt Danfoss. Laus strax. V. aðeins 6,2 m. 4411 Lundarbrekka. 4ra herb. falleg endaíb. á 3. hæð (efstu). Parket. Fallegt útsýni. Sauna í sameign o.fl. Húsiö er nýmálað. V. 6,9 m. 2860 Dalsel. Mjög góð 98 fm endaíb. á 1. hæð í góðu fjölb. Stæði í bílag. Flísar á holi. Spóna- parket á herb. Áhv. ca. 2,3 m. V. 7,7 m. 4240 Þverholt. 140 fm 5-6 herb. „penthouse- íbúð” á tveimur hæðum. Falleg eign en ekki fullb. Bllastæði í bllahúsi. Laus nú þegar. V. 10,9 m. 4348 Eyjabakki. 4ra herb. falleg endaíb. á 3. hæð. Sér þvottah. Hagst. langtímalán ca 5,0 m. V. 7,2 m. 3801 Háaleitisbraut - mikið áhv. Snyrtileg og björt endaíb. um 108 fm ásamt 22 fm bllsk. Áhv. 8,9 m. byggsj. og húsbréf. Útb. aðeins 600 þús. V. 9,5 m. 4334 Alfheimar. 4ra herb. 100 fm rúmg. og björt Ib. á 3. hæð. Suöursv. Laus nú þegar. V. 7,3 m. 4221 Hraunbær. Falleg 4ra herb. 95 fm íb. á 2. hæö. Þvottah. I íb. Gott skápapláss. Fallegt útsýni. V. 7,4 m. 3546 Hátún - Útsýni. 4ra herb. íb. á 8. hæð I lyftuh. Húsiö hefur nýl. verið standsett að utan. Laus fljótl. V. 6,4 m. 2930 Flétturimi. 4ra herb. 105 fm glæsil. ný fullb. Ib. á 2. hæö. Stæði I bllag. fylgir en innang. er I hana úr sameign. Áhv. 6,1 millj. V. 9,8 m. 3725 3JA HERB. Krummahólar - mikið áhv. Snyrtileg og björt um 76 fm íb. á 1. hæö. Yfirbyggðar svalir. Laus strax. Áhv. ca. 4,5 m. byggsj. og húsbr. V. 5,5 m. 4525 Brekkubyggð - Gbæ. vorum að fá í sölu áérl. glæsil. 3ja herb. hasð I eins konar raðh. Parket. Vandaðar Innr. Fráb. staðsetning. Laus fljótl. V. 8,7 m. 4666 Neðstaleiti m. bílskýli Rúmgóð og bjðrt um 100 fm.3ja-4ra herb. endalb. m. miklu útsýnl. Suðursv. Sér þvh. Stæði I bilag. V. 9,8 m. 4675 Hverfisgata - hagst. lán. Gullfalleg íb. á 3. hæð I góöu steinhúsi. Nýl. gólfefni og gler, nýstandsett baðh. o.fl. Áhv. 3,4 m. byggsj. V. 5,6 m. 2874 KAUPENDUR ATHUGIÐ M aðeins hluti eigna úr söluskrá okkar er auglýstur í blaöinu í dag. Efstasund. 3ja-4ra herb. björt og falleg 64 fm risíb. með geymslurisi. Nýtt eikarparket. Nýir gluggar og gler. Endurnýjað þak. Mjög rólegur staður. Áhv.*2,6 m. V. aðeins 5,9 m. 4242 Efstaland - góð íbúð. 3ja herb. 80 fm skemmtil. íb. á miðhæð í 3ja hæða blokk sem nýl. hefur verið standsett. Parket. Góðar suðursv. Gott skipulag. Laus fljótl. V. 7,5-7,7 m. 4738 Furugrund. Góó 88 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt aukah. í kj. Blokkin var standsett 1993. Áhv. tæplega 4 m. V. 6,8 m. 4655 Frostafold - lán. Mjög falleg 87 fm íb. á 2. hasð í góðu fjölbýli ásamt 28 fm stæði í bílageymslu. Parket á stofur, flísar og holi og baði. Gott útsýni og s-v svalir. Áhv. við byggsj. 40 ára lán ca. 5 m. V. 7,7 m. 4782 Miðvangur - skipti. Falleg 80 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í fjölbýli. Nýl. eldhúsinnr. Nýstandsett sameign. Sér þvottah. í íbúð. Suðursvalir. Skipti koma vel til greina á 4ra-5 herb. íbúð. V. 6,8 m. 4792 Orrahólar. 3ja herb. glæsil. íb. á 7. hæð með fráb. útsýni og fallegri sameign. Nýstandsett blokk. Góð eldhúsinnr. Parket á stofu. íb. snýr í suöur og austur. V. 6,5 m. 4768 Ægissíða Vorum aö fá í sölu stórglæsil. 3ja herb. risíb. í þessu viröulega húsi. Parket. Nýstandsett sameign. Sér þvottah. og geymslur á hæöinni. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Sjón er sögu ríkari. Hraunbær - laus 3ja herb. ss fm. mjög talleg og mikiö endurnýjuð íb. á 1.h. Sér þvottah. innaf eldh. Laus strax. Gott verð. V.6,2 m. 4604 Laugarnesvegur - í nýl. hÚSÍ 3ja herb. 87 fm stórglæsil. endaíb. á 3. h. f 10 ára steinh. íb. er öll búin vön- duðum innr. úr límtrésbeyki. Mjög stórt eldh. m. sér þvottah. innaf. Ib. í sérflokki. V. 7,9 m. 4678 Vesturbær - hæð. 3ja herb 78 fm. góð hæð (1. h.) í þríb.húsi. Nýtt parket er á allri fb. Fallegur garður sem gengíð er I af svölum. Áhv. 4.0 í langt.lánum. Skipti á stærri eign koma til greina. V. 6,5 m. 4683 Markland Nýkomin í sölu um 70 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Suðursv. Áhv. um 2.0 m. V. 6,8 m 4696 Klapparstígur Vorum aö fá í einkasölu góða 3ja herb. 93 fm. íb. á 3. hæð nýlegu 6 íb. húsi. Stæði í bílag. V. 6,9 4558 Kóngsbakki - laus Falleg og björt u.þ.b. 73 fm. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Sér þvottahús. Parket. V. 5,8 m. 4660 Tryggvagata. 3ja herb. 93 fm falleg og björt Ib. á 4. hæð í lyftuh. Parket. Góð eldhús- innr. Glæsil. útsýni yfir höfnina. Suðursv. Laus strax. V. 6,9 m. 4226 Barónsstígur. Rúmg. og björt mikið endurnýjuð um 75 fm íb. í steinh. Parket. Nýl. eldh. og bað. 4503 Hrafnhólar. 3ja herb. góð íb. á 5. hæð í lyftublokk með fallegu útsýni. Blokkin ér í mjög góðu ásigkomulagi. V. 5,5 m. 4432 Suðurvangur - Hf. 3ja herb. glæsil. 91 fm ib. á jaröh. (gengtö beint inn) og meö sér lóð. (b. hentar vel hreyfihöml- uðum. Sór þvottah. Parket. Mjög 3tutt í alia þjónustu og útlvistarsvæöi. Áhv. einstak- lega hagst. ián ca. 4.0 m. m. greiðslub. aðeins um 19 þús. á món. V. 8,4 m. 1812 Eskihlíð - lækkað verð. alleg 92 fm 3ja herb. íb. á efstu hæö í fjölbýli m. glæsil. útsýni. Gott herb. í risi fylgir. Nýlega standsett blokk. Laus strax. V. 6,4 m 4693 Birkimelur. 3ja herb. falleg og björt 81 fm endaíb. á 4. hæð með glæsil. útsýni. Aukaherb. í risi. Nýl. parket. Gott gler. Nýl. standsett blokk. V. 7,0 m. 4729 Blómvallagata. Snyrtileg ca. 80 fm íb. á 1. hæð í traustu steinh. Gluggar og gler endum. að hluta. Sérhiti. V. 5,9 m. 4470 Blönduhlíð. Falleg og vel umgengin risíbúð í góðu fjórbýlish. íb. er um 73 fm að gólffleti. Geymsla á hæð. Parket. V. 6,3 m. 4421 Rauðás 3ja herb. falleg 76 fm. Ibúð á jarðh. Flísar og parket á gólfum. Áhvíl. 1,8 m. Byggsj. V. 6,5 m. 4178 Kársnesbraut. 3|a herb. mjög falleg íb. á 2. hæð. Áhv. 3,2 millj. frá byggsj. V. 6,4 m. 3780 Nærri miðbænum. 3ja herb 76,3 fm mjög falleg Ib. á jaröh. Parket. V. 5,3 m. 4253 Frostafold. Mjög vönduð um 95 fm íb. á 2. hæö ásamt bilsk. Möguleiki aö falleg hús- gögn fylgi íb. V. 8,5 m. 4266 Sörlaskjól - ódýr. 3ja herb. 51,5 fm íb. í'kj. í steinh. íb. þarfnast aöhlynningar - til''alið fyrir laghenta. Áhv. 550 þ. V. 3,9 m. 4199 Gaukshólar. Rúmg. íb. á 1. hæð í lyftuh. Suðursv. Ib. er laus. V. 5,3 m. 4245 ♦>♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.